Vísir - 03.02.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. . Prentsmiðjusími: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, föstudaginn 3. febrúar 1933. 33. tbl. Gamla Bíó Syngjandi hetjan. Tal- og söngmynd í 9 þáttum, gerð samkv. hinni heims- frægu óperettu „The new Moon“. — Aðalhlutverkin leika: Grace Moore og Lawrenee Tibbet, sem eru beslu söngkraftar Metropolitan-óperu i New York, og sem oft áður hafa skemt bíógestum vorum með sinum hrifandi söng. Lik Benedikts Jónsscnar frá Höfða í Múlasýslu, verður flutt austur með Lagarfossi. Kveðjuathöfn fer fram frá frí- kirkjunni kl. 4 á laugardag. Jón Sigurðsson. flytur fyrirlestur um undirrót og eðli ástar- innar, í Nýja Bíó kl. 3 síðdegis sunnudag- inn 5. febrúar. — Aðgöngumiðar á 1 krónu, fást í Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar og Þór. B. Þorláks- sonar og í Hljóðfæraverslun Katrínar Viðar. Litla leikfélagið. Alfafell Sjónleikur með vikivakadönsum verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 5. þ. m. kl. 3.30. Aðgöngumiðar verða seldir á morgun kl. 4—7 og sunnudag kl. 10—12 og eftirkl. 1. — Sími 3191. Vönduð leikendaskrá ókeypis. Esææ Félag pípalagningarmanna heldur aðalfund sunnudaginn 5. febrúar kl. 2 e. h. á „Hótel Borg“, — Fundarefni sámkvæmt 8. grein félagslaganna og lagabreyting. St j ó r n i n. XJOÍKíGOÍÍOOOOOííOGOOOOOOOOíKXSÍSÍSCOOOtXÍOOOOCíSOOOOOOÍÍOfSOOÍX ■ HESSIAN, BINDIGARN, | SAUMGARN, | UMBÚÐAGARN, | SKÓGARN í heildsölu.---- í V Þópömp Sveinsson & Co. i) SOOOOOOCOOOOOt SOOOOOOOOOOOOOC SOOOOOOQOOQQOt SOOCSQOOOOOOOOt Skrifstofnherbergi stórt og rúmgott, á móti suðri og austri í húsi L. H. Múller, Austurstræti 17, er til leigu nú jsegar cða frá 15. þ. m. Uppl. gefur Hjörtur Hansson, sem er að hitta í Verslun- inni Vaðnes, Laugaveg 28. Sími 3228. f annað lcveld. ÍIÐNd kl. 5 börn og gesíi, - 9 fullorðna og gesti BljómsveitAageLorarge Aðqm. seldír íkveld í Iðnó kl.7 i) vrvfV snrvr«</ Nýkomið: xsooocsoootsoootso | Borðdúkar, i5 Servíettur, #j Hv. kvensloppar. | i Nótnr:' Vörohúsið. Í3 ;; g «; ;; íl SOOCOt SOCX515CSCOC 5Í5C5C5C 5C5C5C5C 5C5C5OC Húsakaup. Litið hús óskast keyjxt. Til- boð sendist til þessa blaðs fýr- ir 7. þ. m„ merkt: „Lítið lxús“. Fram skal tekinn staður húss- ins og stærð þess og lóðar. Hárvií íslenskan húning seljum við með 20% afslætti til 10. þ. m. Hárgreiðslustofan PERLA. Rergstaðastræti 1. Sími 3895. Alt á ssma stað. Nýkomið: Rafgeymar fyrir bíla og mótorbáta, ábyggilega þeir bestu miðað við verð. — Fjaðrir i í'Iesta bila, mjög ódýr- ar. Fram og aftur luktir, perur, allar gerðir, einnig allir kveikju- hlutar. Allskonar kúlu & rúllu lagerar. Snjókeðjur, allar stæi-ð ir, með hinum viðurkendu, góðu lásum, verðið það lægsta fáanlega. Einnig ótal margt fleira. Egill Viilijálmsson Laugavegi 118. Símar: 1716 — 1717 — 1718. TÁMALIT Bollar, Diskar, TÁMALIT óbrothættu vörur: Bikai’ar, Staup, o. fl. er hentugt tilferða- laga, til Iieimilisnotkunar fyrir böm, fyrir skólabörn o. m. fl. Sportvöruhús Reykjavfkur. Bankastr. 11. Obarpsmnsikin: Alla músik, sem þér heyrið útvarpað, fáið þér venju- lega hjá okkur. Við höfum altaf fyrirliggjaruli plötur frá öllum þektustu verk- smiðjunx heimsins. Lawrence Tibhet plötur á hoðstóluin. (311 vinsælustu lögin fyrir- liggjandi. — Skólar og kenslubækur sem tónlistar- skólinn og einkakennarar hæjarins nota, seljum við ineð Jægsta verði. Hljóðfæri: i’iano, orget og granunó- fónar selt með bestu borg- unarskilmálum. Allskonar strengjahljóðfæri, harmon- ikur og inunnhörpur. Alls- konar varahlutir og strehg- ir með lægsta verði. Leðnrvöradeildin: Döniuveski, nyjasta tiska, og allskonar aðrar leður- vörur i góðu úrvali. •— Handtöskur í öllum stærð- um, mikið úr.val. HljóMærahðsið, Rankastræti 7. Hljððfærdhðs Austurbæjar, Laugaveg 38. Stærsta úrvalið af Bðsáhöldum Nýja Bíó Te'pur fyrir rétti. (Kinder vor Gerichte). Stórfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd i 8 þátt- um, er vakið hefir geysi- mikla atliygli hvarvetna, sem hún hefir verið sýnd. Áðalhlutverkm leika: Hermann Spielmann og EHen Schwanecke. í byrjun myndarinnar flyt- itr danski læknirinn dr. Máx Sehmidt stutta ræðu, til skýringar liinu mikil- fenglega erindi,sem mynd- in flytur til alls al- ménnings. Aukamynd: Fox talmyndaþættir, er sýna meðal annars Le- on Trotsky flytja ræðu á fundi socialdemolcratislcra stúdenta í Kaupmanna- höfn. Böni innan 16 ára fá ekki aðgang. — Sími 1544. —^ Aðalíundur hins ísl. Náttúiaifræðisfélags verður haldinn laugardaginn 4. þ. m. kl. 5 e. h. í Landsbóka- safnshúsinu. Stjórnin. HriDgurmn. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Oddfellow-húsinu í dag kl. 8 y2 síðdegis. Stjórnin. er í ®mím>* Sel fyrsta flokks 1 ýsi (fyrir börn). Páll Hallbjöpns. -ÚTIBÚ- Sími 2587. 5000C5000CSOOOC5000C50C50C5C5000C Mjólknrbn Flóamanna Týsgötu I. — • Simi 4287. Reynið okkár ágætu osta. II Seifoss“ fer á mánudag 6. febrúar til Grimsby og Antwerpen. Heppileg- ferð til að senda ís- fisk. Nýkomið: Hveiti á ki’. 14.50 pokinn. —r.: Norskar kartöflur á kr. 8.00 pokinn. Hjörtnr Hjartarsnn, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.