Vísir - 17.02.1933, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreíðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
23. ár.
Reykjavik, föstudaginn 17, febrúar 1933.
47. tbl.
Gamla Bíó
Sýnir í kveld heimsins
bestu frumskóga- og dýra-
mynd. — Tal- og hljóð-
mynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkið sem Tar-
zan leikur:
Johnny Weissmiiller,
sem er lieimsmeistari i
sundi. — Enn fremur leik-
ur á móti honum
Maureen O’Sullivan.
Mynd fyrir fullorðna.
Mynd fyrir börn.
Mynd, sem enginn ætti
að láta óséða.
Nýtísku íbúð óskast
frá 14. maí, 2—3 herbergi,
eldhús og bað. — Uppl.
í síma 3300.
Efni í lampaskerma.
Silki í öllum litum fyrir-
Hggjandi.
Skermabúðin, Laugaveg 15.
SíSOSSOíSOQOÍStSOOíSOíSOíSOíÍOíiQOOÍ
Súkkuladi gefins.
Hver, sem kaupir á morgun
fyrir 10 krónur, fær 1 pakka
nf suðusúkkulaði gefins. Við
seljum flestar matvörur ódýrt.
T. d. kartöflur á 10 aura y2 kg.,
2>okinn 7 krónur. Sykur, mjög
ódýr. —
Vepslunin Esja,
Grettisgata 2. Simi 4752.
Drengir og
telpur
óskast til að selja blað. Komi
á Nýlendugötu 13 í dág og á
» morgun eftir hádegi.
Hiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiimit
Best að auglýsa í Vísi.
Himiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Fypip skpiistofup:
Vélritunarpappír
í 4to og foliostærð, af ýmsum
tegundum. — Verð frá 4.25—
10.50 pk. með 500 blöðum.
Afritapappír, Fjölritunarpapp-
ír „Autodrier" 4tp og folio, á-
gæt tegund.
Þerripappir
„Lion ,Brand“ grænn, þykkur,
á skrifborð, hvitur og bleik-
ur, bæði þykkur og þunnur.
„S w a n“ - sjálfblekungablek i
mörgum litum, og misinunandi
stórum fíöskum. Verð frá 0.50
til 6.45. „Waterman’s“-blek, 3
stærðir.
Skrifstof uvélar:
amwwnwwwiMíwiMFii»iiiiiiiiiiu>aw
„Barrett“ samlagningarvélar,
og „Marchant" margföldunar-
vélar. „Remington“ og „L; C.
Smith“. ritvélar.
Lausbladabindi
útveguð af þeim stærðum og
gerðuni, sem óskað er, eftir
sýnishornum, sem hér eru.
Ueikningsvélarúllur, 2 stærð-
ir, og ritvélabönd af ýmsúm
breiddum og tegundum. Rit-
vélakalkepáppír ýmsar teg.
Bréfabindi
í öllum venjulegum stærðum,
og af ýmsum tegundum.
Stafrófs-
spjöld og moppur (safnmöpp-
ur og sérmöppur) fyrir bréfa-
skápa, 4to og folio.
Umslög
IH'itltlF.H
Austurstræti 1. Sími 2726.
„Patriot Buff“ umslög, ódýr, i
mörguin stærðum. Gluggaum-
slög, tvær tegundir.
Pappakassar til að geyma í
gömul bréf og skjöl (transfer
cases). Skjalaskúffur (4 sam-
an).
Nýja Bíó
Amerísk tal- og söngva-
kvikmynd i 9 þáttum. —
Aðalhlutverkið leikur og
syngur hinn heimsfrægi
Jazz-söngvari, A1 Jolson,
er gat sér ógleymanlega
frægð í myndinni „Sonny
Boy“, og sem í þessari
mynd mun gleðja alla
áhorfendur með skemti-
legum söng og prýðileg-
um leik.
Aukamynd:
DIXY D'AYS.
Heimsfrægur Negrakór
syngur nokkur skemti-
leg lög.
HH Simi 1544.
VlSIS KAFFIÐ gerir aUa glaða.
Konan mín, Elínborg Lárusdóttir, andaðist aðfaranótt 16.
þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar.
Matthías Guðbjörnsson, Ránargötu 10.
Vegna jarðarfarar
verður verslunum okkar lokað á morgun
frá kl. 1—3 Vi.-
LIVERPOOL, Hafnarstræti 5.
( Laugaveg 76.
Liverpool-útibú Baldursgötu 11.
I Ásvallagötu 1.
Gleiðgosinn
verður Ieikinn í Grindavík á morgun
kl. 9 síðdegis.
Hvítabandid. Hvítaband.id»
• Skemtun*
verður haldin næstk. laugardag, 18. febrúár, kl. 9 e. h.
í K. R. húsinu. —
Til skemtunar verður:
1. Stúdenta kórinn syngur kl. 9.
2. Söngur. (Sveinn og Daníel Þorkelssynir).
3. Uppiestur.
4. Dans. (Sex rnanna hljómsveit).
Aðgöngumiðar á kr. 2.50, verða seldir á laugar-
daginn í K. R.-húsinu og í bókaversluninni, Ranka-
stræti 11 frá kl. 4—8 síðdegis og við innganginn.
Mvitabandld.
Alríkisstefnan
— eftir Ingvar Sigurðsson.
Upphafsorð: „Það er þess vert fyrir þá menn,
sem vil ja hafa og áhuga, að legg ja
hug sinn að því máli, sem mest
snertir framtíð allra manna, er
veröld byggja og munu byggja, er
aldir renna. En það er það mál,
sem kailað er „heimspólitík“, eða
hvernig stjórna skuli mannkyn-
inu, svo að það nái sem mestri
fullkomnun og þroska, jafnt and-
lega sem líkamlega.“
Bókin fæst í bókaverslunum.
Joehum M. Eggertsson:
flytur erindi í Varðarhúsinu sunnudaginn 19. febrúar,
kl. 2 e. h.
Útvarpsefni neitaöT -
Af hverjn?
Erindi, er alla varðar! — Otvarpsráði og blaðamönnum
góðfúslega boðið.
Aðgöngumiðar á 1 krónu i Bókaverslun Sig. Kristjáns-
sonar, Ársæls Árnasonar, Sigfúsar Eymundssonar
og við innganginn.
Dansleik
heldur íþróttafélag Reykjavíkur í Oddfellow-höllinni
næstkomandi laugardag, 18. þ. m„ fyrir félagsmenn og
gesti. — Hefst kl. 9 síðdegis.
Aðgöngumiðar fást hjá Silla & Valda, Aðáístræti, og í
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonár.
Hljómsveit Hótel íslands spilar.
Skemtinefndin.
ITísis kaffíd gepip alla glaða*