Vísir - 26.02.1933, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
V
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
23. ár.
Reykjavík, sunnudaginn 26. febrúar 1933.
56. tbl.
Stórkostleg verölækknn.
Stoppaður BarnavaBn kr. 75,00, — Stölkerra kr. 16,00.
Það er viðurkent, að við höfum altaf haft fallegustu og bestu barnavagnana, sem flust hafa
til landsins. — Höfum nú auk þeirra fengið margar nýjar gerðir af vögnum og kerrum frá
einu hinu allra besta og stærsta firma í þessari grein.
Vagnarnir ern til sýnis i dag í Mðargluggum Marteins Einarssonar & Co.
Vatnsstíg 3.
Húsgapaversiun Reykjavíkur
Simi 1940.
Gamla Bíó
Flu ggarpar.
Heimsfræg flug- og tal-
mynd í 12 þáttum, og
tvímælalaust lang besta
flugmyndin er hér hef-
ir sést.
Aðalhlutverkin leika:
Wallace Beery — Dorothy Jordan — Clark Gable.
Myndin verður sýnd í kveld kl. 9 og á alþýðusýningu kl.
6%. — Sökum þess hve myndin er löng byrjar alþýðu-
sýningin kl. 6%.
TARZAN
,verður sýnd á barnasýningu
í dag kl. 4V2 — í síðasta sinn!
Oskudagskveld.
Skemtun kl. 9 í Iðnó.
1. Öskupoka uppboð — fáir, fallegir.
2. Besta dansmær borgarinnar, listdans.
3. Dans, Hljómsveit Aage Lorange.
Aðgöngumiðar i Iðnó þriðjudag og miðvikudag. frá
kl. 4.
03
(=9
JC=5
03
fc«ej
Allir í Idnó.
Karítas Þórunn Gísladóttir verður jörðuð frá heimili sínu,
Suðurpól 2, þ. 27. þ. m., kl. 1 y2 e. h.
Börn og tengdabörn.
Airík isstefnan
eftir Iogvar Sigurðsson.
„Yfirleitt er ekkert til, sem skerpir bet-
ur hugsun okkar um mannkynið, en
kærleikurinn til þess“ (bls. 126).
Bókin fæst í bókaverslunum.
Árni Friðriksson.
Erindi.
Bandormar og sullir.
Nýja Bíó kl. 3 í dag.
Aðgöngum. á 1 krónu.
iiiieiiBmiiiiimiiiainmmiiiEiiiiBE
SBIIBIIIIIIIIIIBIIBIIIBiaiBIBIiaillBIIiBBSi
OLLUR
E S T A R
JÖRMSBAKARÍ
Takiö þátt i
verðlauna-
g etraiminni
lllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllll
IllimiliIIIIIIIIIIIiaiIIIIIIIIIIIIIIIIII
Alþýðufræðsla
Guðspekifélagsins.
Jóhanna Þórðardóttir
flytur erindi er hún nefnir
Eðíi þættir mannsins
klukkan 8V2 á sunnudagskveld-
ið í húsi Guðspekifélagsins við
Ingólfsstræti.
Alllr velkomnlr.
Baimir
VICTORÍA,
HÁLFAR,
HEILAR með hýði,
GRÆNAR og
RÚSSNESKAR,
tilheyra Sprengideginum.
Nýja Bíó
Skakt nðmer fröken.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum sem f jallar um
stúlkurnar á stöðinni, sorgir þeirra og gleði. — Okkur er i
fersku minni stöðvarstúlkurnar, væri því ekki úr vegi að
kynnast liögum þeirra — líða með þeim vonbrigði og sjá
vonirnar rætast, eins og því er lýst á gamansaman hátt
í kvikmynd þessari. — Aðalhlutverk leika:
MAGDA SCHNEIDER,
JOHANNES RIEMANN o. fl.
Sýnd kl. 7, alþýðusýning, og kl. 9. Barnasýning kl. 5, þá
sýnd liin ágæta gamanmynd
Cirkusstelpan.
Gamanmynd i 8 þáttum.
A útsolinini
i Snót verður þessa viku selt mikið af allskonar prjóna-
vörum mjög ódýrt svo sem:
Prjónatreyjur og peysur á böm og fullorðna fyrir
hálfvirði.
Einnig barnakjólar, kápur og margt fleira.
Notið tækifærið.
Verslnnin Snót
Vesturgötu 17.
ILeikXiúsið
Æfintýrl á gðupfðr
verður leikið í kveld kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 1.
--- Sími 3191. --
Lækkað verð.
í 20« oc£ sídasta siim.
mmm
Litla leikfélagið.
Alfafell
Sjónleikur með vikivakadönsum verður leikinn i Iðnó
í dag kl. 3,30 siðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) í dag eftir kl. 1.
Síðasta ssixm.