Vísir - 02.03.1933, Page 1

Vísir - 02.03.1933, Page 1
f Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. w Wm Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reylcjavik, fimtudaginn 2. mars 1933. 60. tbl. Gamla Bíó Frænka Charles Gamanleikur og talmynd i 9 þáttum gerð eftir gamanleikn- um um Oxfordstúdentinn i kvenbúningnum, og svo skemti- lega er frá myndinni gengið &ð áborfendur munu veltast um af hlátri. Aðalhlutverkið, sem frænka Charles, leikur Charles Ruggles, sem i seinni tíð hefir leikið ýms skemtileg lilutverk í Chevalier- myndum. Hér með tilkynnist vinum og ættingjum, að faðir minn, Jens Sigurðsson frá Túni á Stokkseyri, andaðist á Landspitalanum þ. 27. febrúar. Kveðjuathöfn fer fram á Landspitalanum, föstu- daginn 3. þ. m., kl. 1 e. h. Síðan verður líkið flutt til Eyrarbakka og jarðsett þar. Ölafur Jensson. Hjartanlega þökkum við öllum er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar ástkæru dóttur, Moniku Sigur- laugar. Signý Þorsteinsdóttir. Lúðvík Jakobsson. Jarðarför Guðmundar Arasonar fer fram laugardaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili liins látna, Lindargötu 6, kl. 1 síðdegis. Guðarnleif Bjamadóttir. Guðbjarni Guðmundsson. Ásta Eiríksdóttir. Leikhúsið Karlinn í kassanum. verður leikinn í kveld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, í dag eftir kl. 1. Beneficekvöld fyrir Brynjólf Jóhannesson, vegna 15 ára leikafmælis hans. m w p Leikrit I 6 þáttum eflir Matthius Jocbiunsson. verður leikinn i 8 sinn sunnu- daginn 5. mars. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—7 á föstud. í K. R. húsinu. Sími: 2130. Verð: Sæti kr. 2,50 og 2,00, stæði 1,50. Leikkvölcl Mentaskólans 1933. „Landabrugg og ást“. Skopleikur í 3 þáttum eftir Reihmann og Schwartz verður leikinn í Iðnó föstud. 3. mars kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó í dag frá 4—7 e. h. og á morgun (föstud.) eftir kl. 1 e. h. Sími: 3191. . Sími: 3191. Búðin er nú opnuð aftur. K. Einarsson & BjOrnsson. Öflýrar vðrur: Þvottabretti gler.... 2.50 Aluminiumkatlar ..... 1.50 Emaill. katlar 6 ltr. 3.00 — katlar 8 ltr......4.00 katlar 10 ltr..6.00 Matskeiðar .......... 0.25 Teskeiðar ........... 0.10 Gal'flar ............ 0.25 Hnífar............... 0.50 Emaill. pönnur ...... 0.75 Eplaskífupönnur...... 1.50 Þvottahalar frá ..... 3.00 Bollapör stór . ..... 0.55 Ávaxtasett, margar tegundir og margt fleira ódýrt i versh HAMBORG. Hár við íslenskan húning fáið þið best og ódýrast unnið úr rolhári Versl. Goðafoss Laugavegi 5. Sími: 3436. „Goðafoss" fer á föstudagskveld (3. mars) um Veslmannaeyjar til Hull og Hamborgar. „Selfoss" fer á föstudagskveld eða laug- ardag, til Aberdeen, Grimsby og Antwerpen. Kemur við í Leith á heiinleið. Útsala. Alt selt fyrir hálfvirði. At- hugið: Kvenkjólar nsestum gefins. Verslunin hættir vegna haftanna. Opið til 10. mars. — Komið fljótt. Hrönn, Laugavegi 19. Bankabyggsmjð! (malað hér). Bankabygg faist i l Nýja Bíó Kvenna skól a stúlkur. (Madchen in Uniform). Stórskemtileg þýsk tal- og hljómkvikmynd, tekin samkv. skáldsögu eftir Christia Winsole og leikin eingöngu af kvenfólki. Kvikmynd þessi hefir vegna síns sérstaka list- gildis valdð fádæma athygli livarvetna þar sem hún hefir verið sýnd — og verið talin af ströngustu kvikmynda- dómurum merkisviðburður i kvikmyndasögu Þjóðverja. Aðalhlutverkin leika: Hertha Thiele og Dorothea Wieck. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sími: 1544 8KEMTUN hddur glímufélagið Ármann í Iðnó laugardaginn 4. mars kl. 9 síðd. — Til skemtunar verður: . 1. Gamanleikur (Jósafat). 2. Fimleikasýning. 3. Dans. Hl jómsveit Aage Lorange (5 menn) spilar alla nótt- ina. — Aðgöngumiðar á 2,50 fást hjá Þórarni Magnús- syni, Laugavegi 30 og i Iðnó á föstudag og laugardag frá kl. 4—7. Matsvein vantap á b.v. Belgaum. H. f. FylkÍF. Knattspyrnufélag Reykjivlkur heldur næstsiðasta dans- leik sinn á vetrinum næst- komandi laugardag, 4. mars. Salurinn skreyttur eins og á aðaldansleiknum. Hljómsveit Hótel Island. Aðgöngumiðar verða seld- ir frá því á fiintudag í K. R.-húsinu. - Fjölmennum! Skemtinefndin. FundnF á morgun föstudaginn, kl. 8V2 í kaupþingssalnuin. Skattamál. STJÓRNIN. Hraust og dugleg stúlka óskast strax í K.R.-húsið. Dellcious epli afbragðs góð, fást í Versl. Vísir Útgerðarmenn, skipstjórar. Við hjóðum yður prisma-sjón- auka, stækkun: 10X32 fyrir kr. 125. Sportvöruhús Reykjaríkur. kaupi eg ávalt hæsta verbi. Gísji Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Simi 4292. VlSIS KAFFH) gerir alla glaía.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.