Vísir - 15.03.1933, Page 1

Vísir - 15.03.1933, Page 1
Ritstjóri: FÁLL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsiniðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, miðvikudagirm 15. mars 1933. 73. tbl. Gamla Bíó Eiginkonan frá TaJmynd í 9 þáttum eftir skáldsögu Gouverneur Morris. Aðalhlutverk leika: Clive Brook. Ruth Chatterton. Paul Lukas. Nýtt fréttablað og Teiknimynd. Dpplýsingaskrifstofa atvinnnrekenda í Reykjavík h.f Þar eð lduthafafundur sem boðaður var 8. þ. m. var mjög fásóttur og óályktunarfær er hér með samkv. 15. grein félags- laganna boðað til hluthafafundar að nýju. Verður fundurinn haldinn i kaupþingssalnum mánudaginn 20. mars 1933, kl. 8% siðdegis. FUNDAREFNl: Breytingar á starfsemi félagsins eða félagsslit. STJÓRNIN. Mjólkurbúð Naqtgriparæktar- og mjólkursölufélags Reykvíkinga tekur til starfa á morgun, á Hverfisgötu 61 (við Frakkastíg). Þar verður seld volg nýmjólk kvelds og morgna, sem fram- leidd er innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Félagið hefir éftirlitsmann, sem meðal annars lítur eftir hreinlæti á heimilunum og framkvæmir fitumælingar. Reykvikingar! Látið samborgara ykkar njóta viðskiftanna að öðru jöfnu. Tra wlgarn 3 og 4 þætt, ágætis tegund. Ódýrast í heildsölu. Veiðaríærav. GEYSIR Hárgreiðslustofa til sölu, á besta stað í bænum. Góðir greiðsluskilmálar. Þeir sem kynnu að vilja sinna þessu, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu Visis, merkt: „A. B. C.“ ATHUGIÐ. ATHXJGIÐ. Landssmiðjan. Skpifstofan 1682. £fxxisgeymsla & vélsm. 1681. Skipasmidi & trésmidja 1683. Fopstjóri 4800. Nútur dálítið . óhreinka'ðar við gluggasýningu, seljast fyr- ir to, 25, 50, 75 og 100 aura heftið. Bæði klassisk og danslög, sönghefti og fleira. Hljððfærahúsið, Bankastræti 7. Sími 3656. ATHUGIÐ. ATHUGIÐ. „Brúaríoss" FerÖ skipsins héðan 17. mars, til Kaupmannahafn- ar, fellur niður, þar sem skipið tekur frosið kjöt til Englands þessa ferð. Fer héðan vestur og norður á föstudag, kemur Iiingað aftur, fer svo héðan til Loridon og Kaupmanna- hafnar. Nýkomið: Sumarkjólaefní, á börn og full- orðna. Kjólasilki, svart og mislitt. Flauel í kjóla og drengjaföt, sv. og misl. Rúskinn, margir litir. Alt góðar og ódýrar vörur. Nýi Bazapínn, Hafnarstræti 11. • Sími: 4523. S. G. T. Eldri dansarnir laugardaginn 18. mars i G. T. húsinu. Askrift- arlisti á venjulegum stað. Sími 3355. — Paníaðir aðgöngumið- ar verða að sækjast fyrir kl. 8 á laugardag. STJÓKNIN. Til minnis. Þorskalýsið nr. 1 með A og D- fjörefni, sem er nauðsynlegt lyf, samkvæmt umsögn lækna. Verð 1/1 flaska á kr. 1.20 1/2 0.60 . Pela 0.40 Þetta lýsi selur Sig. Þ. Jónsson, Laugavegi 62. Sími: 3858. Nýja Bíó HamingjDsamir elskendar. Þýsk tal- og söngvakvikmynd i 10 þáttum er nú um þess- ar mundir fer sigurför um alla Evrópu og hlýtur þá dóma að vera ein af best sömdu og skemtilegustu kvikmyndum sem Þjóðverjar bafa gert í seinni tíð. Söngvarnir i mynd- inni eru lirifandi og munu bráðlega komast á hvers manns Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu leikarar: varir. Georg Alexander. Magda Schneider. Hermann Thiemig og Lee Parry. Aukamynd: Talmyndafréttir. XSÖCttíSOCOÖOCOSÍtíSÍÍÍÍSÖCeCCÖOCSÍXSÍXXÍöOOQOOOOÍSÍKiOÍSÍlCeGÍÍÍSOCtÍC « tjj | Afgretðslustúlknr í hranfia- og mjúlkurbúðurn | sc £í eru hoðaðar á sameiginlegan fund í K. R.-húsinu fimtudag « sj 16. mars, kl. 8y2 e. h. Til umræðu:.Nýjar tilrauhir bak- f ® ara til að breyta lokunartimanum. Mætið hver einasta. | Stjórn A. S. B. | ?, ? sueeccccccctsct scccecoetseetstsotsecctsctsctscctststststsctsccccotsístst Vorvðrornar komnar. VERSL. EDINBORG liefir nú fengið niiklar birgðir af nýjum vörum: Silkiklæðið margeftir- spurða. Vetrarsjöl, Frönsk sjöl og Chasemirsjöl. Velour Georgette í svuntur. Flauel, margir litir. Kjólasilki, mjög ódýrt. Kjólablúndur o. m. m. 11. EDINBORG Skpitstofan og vepslunin vepöur lokuö á mopgun frá kl. 12—4 vegna japdapfapap. Jóh. Ólafsson & Co. Kaupið bestu hjólin: Hamíet, B. S. A. eða Þór. Allar viðgerðir á reiðhjóhim vel af hendi leyst- ar í Reiðhjólasmiðjunni, Veltusundi 1. Vfsts kafHð gfeFÍP alla glaða.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.