Vísir - 15.03.1933, Síða 2
V I S I R
HeildsölubirgdiF:
KARTÖFLUR, íslenskar ojf útlendar. — Laukur.
Sími: Einn - tveir - Jirlr - fjörir.
Slmskeyt
Varsjá, 15. rnars.
United Press. - FB.
Verkfall í Póllandi.
100,000 vefarar hafa gert
verkfall til J>ess að afstýra
framkvæmd tillögu um 15%
launalækkun.
New Yorlc, 14. mars.
United Press. FB. .
BankaviÖskifti hafin á ný vestra.
Opioberlega tilkynt, að kaup-
höllin verði opnuð til viðskifta
á morgun.
New York, 15. mars.
Unitéd Press. - FB.
Eitt hundrað bankar til við-
bótar hafa verið opnaðir á ný
til viðskifta. Bankaviðskifti
fóru fram með venjulegum
hætti i gær og var meira fé lagt
inn en tekið var út.
Washington, 15. mars.
United Press. - FB.
Þjóðjþingið samþykkir
bjórfrumvarpið.
Fulltrúadeild þjóðþingsins
hefir samþykt frumvarp, sem
heimilar framleiðslu og sölu á
öli, sem hefir 3,2% áfengis-
magn. Ráðgert er, að ölskattur-
inn verði 5 dollarar á tunnu, en
hverl bruggunarhús gjaldi 1000
dollara í bruggunarleyfi. Búist
er við, að ölskatturinn nemi 150
miljónum dollara fyrsta árið.
Lögin koma til framkvæmda
hálfum mánuði eftir að forset-
inn skrifar undir þau.
Berlin i mars.
United Press. - FB.
Gullforði Þjóðverja.
Viðskifti Rússa og Þjóðverja
árið sem leið leiddu til þess, að
gullforði í þýskum bönkurn
jókst allmikið á árinu. Samkv.
opinberum rússneskum skýrsl-
um nam gullframleiðslan í ráð-
stjórnarríkjunum 60.000 kg. ár-
ið sem ieið eða 17% umfram
framleiðsluna árið 1931. — Frá
áramótum til nóvemberloka
nam ; gullinnflutningur til
Þýslcalands 74.041 kg., en þar
af voru 69.445 frá Rússlandi.
Stokkhóhni i mars.
United Press. - FB.
Áfengisneytsla minkar
í Svíþjóð.
Áfengisneytslan í Sviþjóð
minkaði mikið árið sem leið eða
um 6.1% . (sterkir drykkir) og
25.1% (lett vín), samanb. við
áfengisneytsluna 1931. 1 lítra-
tali var áfengisneytslan 31.600.-
000 (st. dr.þog 4,700.000 (1. v.).
Mánaðarrieytsla á einstakling
var 1.9 lítrar, en 2.04 1931.
Utan af landi.
Akureyri, 14. mars. FB.
Kommúnistar settu verkbann
á uppskipun úr es. Novu, i nafni I
Verkalýðssambands Norður-
lands, enda þótt vinna við hana
kæmi eklcert í bága við gild-
andi kaupsamninga. Tóiíst þeim
með liðssafnaði að stöðva upp-
skipun, er skyldi liefjast kl. 1
í dag. — Aðkomumennirnir Jón
Rafnsson úr Vestmannaeyj um,
Jens Figved frá Eskifirði og
Þóroddur Guðmundsson frá
Siglufirði, eru meðal helstu for-
ystumanna kommúnista i þess-
ari deilu. — Bæjarstjómin neit-
ar að liverfa frá samþykt sinni.
— Es. Nova er farin frá bryggju
og lögst út á höfn.
Frá Alþingi
í gær.
Efri deild.
Fyrsta málið, frv. um leið-
sögu skipa, var tekið út af dag-
skrá.
Frv. um alþýðuskóla á Eiðum
sem Páll Hermannsson flytur,
var til 1. umr. Flm. gerði þá
grein fyrir því, að í því fælist
tvær aðalbreytingar á gildandi
lögum: niðurfelling verklegs
náms í skólanum, vegna þess að
það nám væri nú orðiö ekkert
stundað og lagaákvæðin um það
dauður bókstafur, en nám ]>etta
mundi vera arfur frá gamla
búnaðarskólanum. Þá væri
og námstími skólans styttur um
2—3 vikur. Nú væri skólatim-
inn frá 20. okt. til 10. mai, en
vegna sumaratvinnunnar væri
nemendum óhægt að vera svo
lengi við nám, og því lagt til að
skólaslit verði um sumarmálin,
eins og tiðkast í öðrum liéraða-
skólum. — Fiw. var visað til 2.
umr. og mentamálanefndar.
Frv. um eignamámsheimild
á nokkurum löndum og afnota-
rétt landsvæða í Hafnarfirði,
Garðahreppi og Seltjarnames-
lir., er flutt af Jóni Baldvins-
syni. Hefir hann tekið upp i það
frumvörp Bjarna Snæbjarnar-
sonar, um „mýri“ þeirra Her-
manns og Tryggva, og frv. Jón-
asar um Hvaleyrina, en bætt við
heimildum til að taka eignar-
námi erfðafestuland Eyjólfs Jó-
hanssonar, Kópavogs-land,
Digranes, Arnarnes og óræktað
land Jófríðarstaða i Hafnar-
firði. — Urðu nokkurar uinræð-
um um þetta, en að lokum var
frv. visað iil 2. umr. og land-
búnaðarnefndar.
Siðast á dagskránni var frv.
um breyting á 1. um útflutning
hrossa, 2. umr. Vildi landbún-
aðarnefnd breyla frv. þannig,
að heimildin til at) flytja út
hross að vetrinum félli úr gildi
í árslok 1935. Var sú breyting
samþykt og frv. 'vísað til 3.
umr.
Neðri deild.
Þar voru 10 inál á dagskrá.
1. Frv. til 1. um hreyt. á 1.
iim laun embættismanna, 3.
umræða.
Frv. var samþ. eins og það
nú lá fyrir og afgreitt til efri
deildar mcð 16 samhlj. atkv.
2. Frv. til 1. um viðauka við
1. um heimild til að veita lán
úr Bjargráðasjóði, 3. umr.
Var einnig samþ. og afgreitt
til efri deildar með 18 samhlj.
atkvæðum.
3. mál á dagskrá var Frv. til
I. um breyt. á 1. um bann gegn
dragnótaveiðum í landhelgi, 2.
umræða.
Um ]>etta mál urðu all-mikl-
ar umræður, eins og ,við 1. um-
ræðu.
Jóh. Þ. Jósefsson, framsögu-
maður sjávarútvegsnefndar, tók
fyrstur til máls og sagði, að
nefndin liefði orðið sammála
um að leggja til, að frv. yrði
samþ. eins og það nú lægi fyrir.
Bjöm Kristjánsson (þingm.
Norður-Þing.) lagði mjög ein-
dregið á móti því, að frv. yrði
samþykt og færði þar sömu á-
stæður fyrir skoðun sinni, eins
og við 1. umræðu málsins. —
M. a. sagði hann, að dragnóta-
veiðar væru alstaðar reknar
með tapi, og auk þessu væru
þær til stórskaða öðrum fisk-
veiðum, enda væri ekki sérstak-
lega eftirsóknarverl að stunda
þá atvinnu, þar sent verð á kola
væri mjög lágt.
Jóh. Þ. Jósefsson sýndi fram
á, að með rýmkun á lögum
jx'ssum væri veitt hlunnindi,
sem gæti mikið lijálpað mönn-
um á þeim tímábilum, sem ekk-
ert væri að gera, og j>ar að auki
væri fengin sönnun fyrir því,
samkv. dómi sérfræðinga, að
dragnótaveiðar væru skaðlaus-
ar öorum fiskveiðum. Einnig
væru margir menn víðs vegar
um land, sem ættu taisvert af
veiðarfaprum, sem eipungis
vau-u ætluð til þessara nota, og
því sjálfsagt, að gefa jieim tæki-
færi til j>ess að nota j>au, j>ar
sem þeir hefðu lagt peninga i
J>au á annað l>orð. — Þá sagði
Jiann einnig, að með j>ví að
banna dragnótaveiðar í land-
Iielgi, væri kolinn alinn upp
fyrir útlendinga j>á, sem slílcar
veiðar stunduðu hér við land,
enda.veiddu jieir %0 hluta j>ess
kola, sem hér væri veiddur, eins
og nú stæðu sakir.
Þingm. Borgf. (P. O.) lýsti
sig eindreginn andstæðing jx'ssa
máls. Hann las upj> bréf frá
oddvitanum í Gerðahreppi, sem
lieldur j>ví fram, að dragnóta-
veiðar séu stór-skaðlegar öðr-
um fiskveiðum og nefndi mörg
dæini því til sönnunar, Um álit
sérfræðinganna sagði P. O., að
það rækist mjög stórkostlega
á ]>ær sfaðreyridir, sem hér
væru fyrir hendi.
Dómsmálaráðherra lýsti þvi
yfir, að bráðabirgðalögin liefðu
verið gefin út samkv. áskorun
ineiri hluta j>ingmanna í báð-
um deildum i fyrra, en éf þeir
væru nú orðnir jæirrar skoðun-
ar, að heppilegt væri að fella
lögin úr gildi, væri þeim það
í sjálfsvald sett, en liins vegar
sagðist hann vita það, að mönn-
um hefði orðið mikil lijálp i
j>essu leyfi og væri j>að ekki
lililfjörlegt atriði.
Málinu var að loknum þess-
um umræðum vísað til 3. um-
ræðu og frv. sam]>. méð' 15:10
atkv., að viðliöfðu nafnakalli.
4. mál var frv. til 1. um breyt.
á 1. um vigt á síld (flm. Vilrn.
Jónsson), 1. umræða. Þvi var
umræðulaust vísað til 2. umr.
og sjávarútvegsnefndar.
5. mál var frv. til 1. um breyt.
á 1. um bæjargjöld í Vestmanna-
eyjum, 1. umræða.
Flutningsm. (Jóh. Jósefsson)
gerði grein fyrir efni frv., sem
er. að Ieggja vörugjald til bæjar-
sjóðs á allar vörur, sem flutlar
eru á land og úr landi í Vest-
mannaeyjahöfn. Á gjald þetta
að nema helmingi vörugjalds
Aíúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og
járðarför Bjarna Magnússonar.
Aðstandendur.
til liafnarsjóðs. — Málinu var
umræðulaust að öðru leyti vís-
að til 2. umræðu og allsherjar-
nefndar,
6. mál á dagskrá var Till. til
þál. um innflutning karakula-
sáuðfjár. Ein umræða.
1. flutningsm till., Halldór
Stefánsson, mælti nokkur orð
fyrir frumvarpinu. Sagði, að
brýn nauðsyn bæri til, að leita
allra úrræða, til j>ess að auka
fjölbreytni og markaðsmögu-
leika landl>únaðarframleiðsl-
unnar, og með j>vi að leyfa inn-
flutning karakulasauðfjár væri
aukin fjölbreytni framleiðsl-
unnar og væri að j>ví mikill á-
vinningur, með þvi að skinnin
af fé jiessu (lömbunum) væri
mjög verðmæt. — Till. var, að
lokinni ræðu flutningsmanns,
samþykt með 16 slilj. atkv. og
afgreidd til stjórnarinnar.
7. mál var Till. til þál. um
bættar samgöngur við Austfirði.
Sveinn Ólafsson og Har. Guð-
mundsson gerðu grein fyrir efni
till., sem er áskorun á stjóm-
ina um að sjá um, að skip Eim-
skipafélagsins komi eigi sjaldn-
ar en tvisvar í mánuði við á
Austfjörðum, á leið til útlanda,
á tímabilinu frá 1. september
iil áramóta, og að liraðferðir
verði teknar upp frá Rvík til
Seyðisfjarðar suunanlands, eigi
sjaldnar en einu sinni i inán-
uði. — Till. var samþ. og vís-
að til síðari umræðu og sam-
göngumálanefndar.
Þá var tekið fyrir 10. mál,
Till. til þál. um björgunarstörf
og eftirlit með fiskibátum á
Yestfjörðum (hvernig ræða
skuli). ,
Forseti lagði til, að 2 umræð-
ur yrðu hafðar um málið og
var j>að samþ.
Að ]>ví búnu var fundi frest-
að til kl. 9.
Kl. 9 hófst fundur á ný, og
var þá tekið fyrir 9. mál, Frv.
til laga um heimild fyrir ríkis-
sljórnina til þess að láta öðlast
gildi ákvæðin í samkomulagi
um viðsldfti milli íslands og
Noregs.
Forsætisráðherra tók fyrst-
ur til máls og skýrði frá til-
drögum þess að samningur
]>cssi var gerður, og kvað hanli
þau vera, að kjöttollssamn-
ingnum frá 1924 liefði verið
sagt upp í febrúar 1932, af
Norðmanna Iiálfu. Með j>ví
hefði IslendirigUfn verið gert
ókleift að flytja saltkjöt til
Noregs. Strax j>egar Norðmenn
sögðu samningnum upp sagði
ráðh. að gerðar liefðu verið til-
raunir til þess að fá samninga
upp tekna, en þær hefðu ekki
borið neinn árangur. Þá hefði
stjórninni vcrið falið að at-
huga, hvort ekki væri fært að
segja upp gildandi verslunar-
og siglingasamningi við Noreg,
sem liún hefði svo gert, eftir
að hafa reynt að ná bráða-
birgðarsamningi í j>á átt, að fá
þriðjungslækkun á kjöttollin-
um jiangað til gerður liefði
verið nýr' samningur. Þegar
jietta alt liefði nú reynst
árangurslaust, hefði verið á-
kveðið, að tveir menn skyldu
senija frá hvorri ])jóð, og
skyldu þeir fyrst liittast í
Reykjavik og samningunum
svo lokið í Noregi. Samninga-
menn af voití hálfu liefðu ver-
ið, eins og kunnugt væri, ]>eir
Ólafur Thors og Jón Árnason,
og kvað liann stjórnina kunna
þeim hinar bestu jiakkir fyrir
mikið og' vel unnið starf, því
að j>eim hefði tekist betur en
von hefði verið á, þegar tillit
væri tekið lil j>ess, úr hve
miklu vandamáli liefði hér
verið að ráða.
Ólafur Thors tók næstur til
máls. Hann lýsti yfir j>vi í byrj-
un ræðu sinnar, að hann tal-
aði liér ekki fyrir liönd Sjálf-
stæðisflokksins, þar sem liann
vissi J>að, að sumir af þing-
mönnum hans væru á móti
samningunum. Hann skýrði
frá því hversu erfiða aðstöðu
báðir aðiljar hefðu haft við
þessa samningagerð. Norska
bændastjórnin, sem stöðugt
hefði fengið kvartanir frá
bændum yfir því, að markað-
ur j>eirra væri fyltur með út-
lendu kjöti og liins vegar frá
sjávarútvegsmönnuin um að
ekkert væri gert til þess að
rétta þeirra hlut, hefði nú orð-
ið að fórna mikilli lækkun á
tollinum, en samt fengið þá
yfirlýsingu frá útvegsmönnum,
að hér væri um mjög litla end-
urbót að ræða frá því sem áð-
ur hefði verið. Islendingarnir
þurftu að forða sinni bænda-
stétt frá jiví að iriissa markað
fvrir kjöt sitt, en fengu svo
aftur ákúrur frá sjávarútvegs-
mönnum fyrir friðindi, sem
Norðmenn fá með þessum
samningi. .Ilarin lýsti nú samn-
ingnum, sem áður hefir verið
birtur hér i blaðinu, mjög itar-
lega og sýndi fram á, að hann
væri ekki að neinu levti óliag-
stæðari en samningur sá sem
Sveinn Björnsson sendiheiTa
gerði 1924 og liefði hlotið liinn
besla dóm flestra landsmanna.
Þá sagði hann, að með þessum
samningi væri á engan hátt
brotin sú höfuðstefna íslend-
ingá, að vernda fiskiveiðalög-
{fjöfina, og hvað j>ví við kæmi,
að hann gæti valdið j>ýska
síldarmarkaðinum meiri voða,
eins og sumír hel'ðu haldið
fram, j>á væri það liin mesta
fjarstæða. Samkv. samningi
frá 1924 mætti telja að Norð-
menn hafi getað sell í land ll^)
til 140 j>ús. tunnur, en samkv.
]>essum samningi mætti gera
ráð fyrir, að j>ær gætu selt i
land í mesta lagi 140—165 j>ús.
tunnur,r og væri augljóst, að
j>essi mismunur gæti engin úr-
slitaáhrif liaft á síldarmakað-
inn. Samkeppni Norðmanna
væri jafn hættuleg hvort sem
þessi ákvæði giltu eða ekki.
Iiéðinn Valdimarsson tók
næstur til máls. Hann hóf
ræðu sína með því að segja
frá því, að liann liefði spurt
forsætisráðh. að því fyrir
nokkrum dögum á jringfundi,
livort hann myndi segja af sér
ef stjórnarskrárfrumvarpið
næði ekki san\þykki í j>inginu,
og hefði hann sagst ekki vita
jiað. En aftur á móti hefði
hann sagt sér, að hann mundi
segja af sér, ef þessi samning-
ur yrði feldur. Síðan vék hann
máli sínu að samningnum og
sagði, að með þvi að samj>.
hann, væri meiri hluti A*Iþing-