Vísir - 20.03.1933, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
VI
Afgreiðsla:
A USTURSTRÆT1 1 2.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
23. ár.
Reykjavík, mánudaginn 20. mars 1933.
78. tbl.
*GamIa Bíó
13 ára.
Afar skemtileg dönsk tál- og söngvakvikmynd í 9 þátt-
um., tekin af Nordisk Tonefilm, Kaupmannahöfn.
Aðalhlutverkin leika'hinir góðkunnu og vinsælu leikarar:
FREDERIK JENSEN og MARGUERITE VIBY
sem einnig lóku í hinni skemtilegu mynd Miljónaveðmál-
ið, sem sýnd var i Ganila Bió síðastliðið haust.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför Valgerðar Óskar Ólafsdóttur.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Björn Arnórsson.
Konan min, Þómý Þórðardóttir. verður jarðsungin þriðju-
daginn 21. þ. m. frá dómkirkjunni og hefst athöfnin með bæn
að heimili hinnar látnu, Laugavegi 45, kl. 1 síðd.
Þórður Þórðarson frá Hjalia.
Konan mín og móðir, Ása Clausen, andaðist laugardag-
inn 18. þ. m. .larðarförin verður ákveðin síðar.
Gísli Arnason og dóttir.
Leikhúsið
Karlinn I kreppnnni.
Nýr skopleikur eftir
Árnold og Bach — Emil Thoroddsen.
I aðalhlutverki: Har. Á. Sigurðsson.
Leikið annað kveld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó, sími 3191, i dag kl. I 7 og á
morgun eftir kl. 1.
Bsfilar
Ullarsokkar, ísgarnssokkar, Baðmuilarsokkar,
mjög lágt verð.
99
66
3flE
Heimdallur.
Fundur verður á morgun, þriðjudag, í Varðar-
húsinu kl. 8V2.
D a g s k r á:
Framtíðarhorfur landbúnaðarins.
Framsögumaður Pétur Ottésen alþingismaður.
S jálfstæðismenn vel komni r.
St j ó r n i n.
Adalf undur
verður haldinn i Hjúkrunarfólaginu „Líkn“ i Oddfellowhús-
inu miðvikudaginn 22. þ. m., kl. 9VÍ> síðdegis.
Dagskrá samkvaemt féjagslögum.
St j órnin.
svart, dökkgrátt og ljósgrátt.
Vetrarkápur með tækifæris-
verði.
Nýkomin svört kápuefni.
]>ingholtsstr. 1.
I
Stmi 1278.
Nýkomnar
vörur:
Hvít silki í fermingar-
kjóla. Ullarkjólatau. —
Flauel, svart og mislitt.
Spejlflauel, svart. Kjóla-
blúndur. — Silkiklæðið.
Sjöl. Upphlutasilki. Ull-
ar-jumpers. — Sængur-
veraefni, hvít og mislit.
Silkiundirlöl. — Glugga
og dyratjaldaefni. —
Kjólaspennur og hnapp-
ar o. m. m. fl.
Edinborg
AVON
eru viðurkend með bestu dekk-
um heimsins. Sérlega þægileg
í keyrslu. Að eins besta tegund
seld. — Nýkomin.
Flestar stærðir fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmaður:
F. ðlafsson.
Austurstræti 14. Sími 2248.
XXXXSÖSSÍSÍÍOROÍÍOíJÖÍÍttttílSr
Vðrnhðsið
sottcísottttísttttcíscttassttttetsttcttts;
hefir fallegasta úrvalið «
af allskonar a
Sokkom
n
fyrir konur, karla S
og börn.
ss
ssxssssssssssxxssssstxssssssssssssssssscsscs
Nýja Bíó
Húrra kpakkil
Tal- og söngva-gamanleikur, eftir Axnold og Bach.
Leikur þessi var sýndur svo oft og sóður af svo mörgum í
leikhúsinu hór, að varla þarf að lýsa honuin. — Minnast
flestir þessa leiks lengur en gamanleikja alment — og
eins mun um mynd þessa, seni leikin er af þektustu leik-
urum Þýskalands, þeim
GEORG ALEXANDER,
RALPH ARTHUR ROBERTS.
LUCIE ENGLISCH,
FRITZ SCHULZ og fleiri.
Sími: 1544
PU6G
w
P
Leikrit í 5 þáttum «flir
Maflhias Jochujnsson.
\ erður leikinn i 16 sinn mið-
vikudaginn 22. þ. m. í K. R.-
húsinu. Aðgöngumiðasala frti
kl. 1—7 daglega. Sími 2120. —
Verð: 2.00, 2.50 og stæði 1.50.
Nýkomnar fjölmargar tegundir. Lágt verð.
•f
áá
ú%
X s?
ö 0
SSSSSSSCttCSSSSSSSSSSStttSttSSSJttCttSSSStSOSSSXSCSSSSSSSSOSSSSSSSSttSSCSSSSSSSSOCCSSSSSSCttSX
StSSJttSSttttttSSSSttSSCSSttttttSSttCSSttttSSCtXSttSSCSCCttttSSSSSSSJSSSXSCOSSSSCttSSSSSSSSSSOS
M P
| N æ v f ö t. ij
í? ^
0 0
ái
/»
W/ M
li
ssst
0 0
ííö
SSSSSCCttttSSSSSSSSSSttSSCttttSSCttSSttCttttSXSttSSSSSSCttttOCttttSSCCSttSSSSSSttSSCttttSSttSSS
XSSSttSSCttCttSSSSSSSXSCttttattSSCttttCttttttSSSSttSSCCCttCSSttCttSSSJSSSSSSSSSSSSttSSSSSSSX
Ludó - spil.
Haima — Dominó — Jó Jó — Kúluspil. -------------------------------- Sjálf-
hlekungar með gler- eða gullpenna — í smásölu og
heildsöíu ódýrast hjá
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
Þeip sem vilja
gjarnan hafa plögg sín i góðri reglu samninga, sendibróf.
leikninga og önnur verðmæt skjöl ættu að lila á skjala- ,
hindin í
Bðkaverslnn Sigfnsar Eymnndssonar
(og bókabúð austurbæjar BSE, Laugavegi 34).
ÚTBOÐ.
Þeir, sem gera vilja tilboð i að byggja liús fyrir Fiski-
fólag íslands, vitji uppdrátla og lýsingar á teiknistofu húsa-
meistara ríkisins. Tilhoð verða opnuð kl. 3 e. h. þ. 3 april
næstkomandi.
Reykjavík, 20. mars, 1933.
Gudjón Samúelsson.
Austfirðingamót
Annað kveld (þriðjudag 21. mars) kl. 8.30 i Oddfellow-
húsinu (austurdyr).
Kaffidrykkja — ræður — söngur — dans til kl. 2.
Miðar ú kr. 3.00 hjá Jóni Hermannssyni úrsmið og Bóka-
yerslun Sigf. Eymundssonar.