Vísir


Vísir - 20.03.1933, Qupperneq 4

Vísir - 20.03.1933, Qupperneq 4
VÍSIR Erlendur knattspyrnuflokkur er væntanlegur hingaS á kom- anda sumri. Er það K. F. U. M. 'Boldklub frá Kaupmannahöfn, fé- lag ])að, er bauð knattspyrnufélag- inu Val til Danmerkur árið 1931. Flokkurinn kemur hingað 15. júlí n.k. og mun dvelja hér í ellefu daga og heyja knattspyrnukapp- leika við öll knattspyrnufélögin í Reykjavik. Þar eð hér er um ágætt knattspyrnulið að ræða, sem stend- ur mjög framarlega í knattspyrnu- íþróttinni í Danmörku, er knatt- spyrnuinönnum í Reykjavik mikill fengur í heimsókn þessari. — Knattspvrnufélagið Valur býður flokknum hingað og stendur fyrir móttökiumm. — (Tilk. frá Val. FB.). Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 10,12 Skólaútvarp. (Pálmi Jós- efsson kennari). 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Þingfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 2Q,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útiöndum. (Vilhj. Þ. Gíslason). 21,00 Tónleikar. Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). Einsöngur. (Frú Guðrún Agústsdóttir). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Skautabraut á tjörninni. Sá, er ])etta ritar, bað Vísi fyr- ir nokkrar línur fyrir skömmu, þess efnis, að skora á Skauta- félag Reykjavikur að láta útbúa skautabraut á tjörninni. Var og vikið að því, að stjórn bæjar- ins mundi vart skorast undan að liðsinna félaginu í þessu efni. Skautamaður sá, er skrifar í Morgunblaðið i gær, tekur ekki til athugunar, að bærinn hefir ekki haft af mikluín útgjöldum í ]k‘ssu skyni að ræða undan- farin ár. Að sögn hefir ekki ver- ið notað fé það, sem árlega er veitt til þessa, nú um nokkur ár, fyrr en í vetur. Virðist því ekki ósanngjárnt, að bærinn legði eilthvað meira fram að þessu sinni, enda svo langt lið- ið á velur, að um mikinn kostn- að verðúr vart að ræða héðan af. Skautamaður segir, að rangt sé að hrópa á almennings lé lil að skemta sér fyrir. Hann geng- ur frain lijá því, að menn hafa ekki skemtunina eina af að renna sér á skautum. Af al- mennri iðkun skautaíþróttar- innar leiðir aukna heilbrigði, en bæjarfélaginu ervissulega skylt, að greiða fyrir henni, enda við- urkent og líka gert, þó minna sé en vera ætti. Eg tel það órétt með öllu, að menn vilji ekkert leggja á sig, til þess að styðja Skautafélag Reykjavíkur. Það er ekki nóg að láta lista liggja frammi til áskrifta og ávíta menn fyrir áhugaleysi. Stjórn félagsins ætti að reyna að boða til almenns fundar með þeim, sem vilja hlynna að skauta- íþróttinni og leita fyrir sér um samvinnu við öll íþróttafélög bæjarins, lil þess að vinna fyr- ir skaulaíþróttina. Og í uppbafi hefði átt að gefa öllum vinum skautaiþróttárinnar í bænum kost á að vera með i stofnun félagsins og hefði félaginu þá kannske orðið meira ágengt en raun Ilefir orðið á. Stjórnin hef- ir enn tækifæri til þess að beita sér fyrir vexti og viðgangi fé- lagsins og það mun sannast, ef rétt er að farið, að undirtektir manna verða góðar. En þótt Jiér útungunarvélar og fósturmæður eru óðum að ryðja sér til rúms á Norðurlöndum, sökum framúrskarandi vand- aðrar smiði og efnis, og yfirgnæfandi útungunarmögu- leika. íltungunarvélar þessar hafa olíugeymi, sem endist allan útungunartimann, og sjálfsnúara, sem snýr öllum eggjimum i einu. Mjög htil olíueyðsla. —- Stærðir fyrir 100 til 10000 cgg. — Höfum nokkrar vélar til sýnis og sölu. — Biðjið um verðlista. — Jóli. Ólafsson & Co Aðalumboðsmenn á Islandi fyrir 5 C. F. Skafte, Sord. ð KSCÍKSOÍÍOOÍÍttOOÍSOOOQOOOOOOOOÍÍOOCHÍOCSOOCCOÖÍÍÍXlíÍCÖÍíCÍSOÍÍOOÍX komist upp öflugt skautafélag, fer þvi mjög fjarri, að órétt- mætt sé að ætlast til þcss, að bæjarfélagið leggi al' mörkum nokkru mcira fé en i vetur til viðhalds skautabrautar. Að- standendum barna og unglinga er Ijóst, að þeim er hollara að vera i frístundum sínum á þess- um leikvelli en götunum og telja það góða uppbót fyrir of mikla inniveru þeirra, er illa viðrar. Munu þeir því ekki telja eftir það fé, sem bærinn leggur fram til þessa. Það er varið fé hér til þess, sem síður skyldi en viðhalds skautabrautar. Skautamaður. Erlendar f r é 11 i r. —o— London í mars. Oxford-orðabókin. Ný útgáfa. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hve ágætt verk Ox- ford-orðabókin milda er. Hún er viðurkend af mentamönn- um um allan hcim að vera vandaðasta orðabók, sem lil er, og það eina, sem að henni hef- ir verið fundið, er það, að hún sé of dýr og fyrirferðarmikil, til þess að almenningur geti liaft hennar not. Útgefendurnir hafa fyrir löngu viðurkent þetta og alt frá árinu 1903 hefir verið í ráði að gefa út Oxford-orða- bókina í minni útgáfu, lianda þeim, sem geta ekki haft not af stóru útgáfunni. Þessi minni útgáfa er nú komin á markað- inn og heitir „The shorter Ox- ford English Dictionary“, eftir þrjálíu ára störf hinna færustu málfræðinga. Hún er ætluð al- menningi, en er að öllu leyti bygð á stóru útgáfunni, svo að áreiðanlegra, ítarlegra og fróð- legra verk sinnar tegundar gef- nr almenningur ekki fundið. En ]>essi styttri útgáfa hefir einn- ig þann milda kost, að hún mætir í öllu kröfum tímans, en tungan er breytingum undir- orpin, sem kunnugt er, en öll nýyrði, nútíma orðatiltæki, sem algeng eru i breskum löndum LHlu^gerdaftið nota flest allar, cf ekki allar húsmæður uin alt land. Þetta sannar sívaxandi sala, að sífelt er það fyrsta flokksins vara. Lillu-Gerduftið er framleitt i og Bandaríkjunum, eru tekin upp i hana. Lýst er með dæm- úm réttri notkun orðanna og dæmin valin úr verkum kunnra skálda, rithöfunda, skáldsagna- höfunda og sagnfræðinga og mentamanna yfirleitt. Orða- fjöldinn er gífurlegur og tekur yfir bókmentamáhð, all frá > Chaucer til vorra daga. „Ox- ford Press“ hefir vandað til út- gáfunnar sem best mátti verða. Bókin er í tveimur bindum, 2.500 bls. með smáletri, en verð- ið er að cins £ 3.3.0d. Spánverjar og kvikmyndirnar. Kvikmyndahús á Spáni eru 2.500 talsins og eru 500 þeirra útbúin fyrir tahnyndir. í Madr- id eru 35 kvikmyndahús. Blöð- in á Spáni hafa að undanförnu hvatt mjög til framleiðslu spænskra talmynda, cn lil ])essa bafa fáar spænskar talmyndir verið gerðar, og flestar erlend- is. Blöðin líta svo á, að ríkis- stjórninni beri að gera ráðstaf- anir til þess, að samkepni út- lendinga við kvikmyndafram- leiðendur á Spáni, verði gerð erfiðarí, en greitt sem mest fyr- ir spænskum kvikmyndum, sem sennilega yrði einnig hægt að fá góðan markað fyrir i Suður- Ameríku. TEOFANI hvarvetna. Bankabyggsmjðl (malað bér). | Bankabygg Harðfiskur íslenskt smjör — og Egg Yersl. Ylsir Itapað^undÍ^^ Tapast liefir brjóstnæla, merkt: „Bjarni“. Skilist Selja- sveg 7 gegn fundarlaunum. (519 A fyrirlestri hr. Mattlúasar Þórðarsonar i Kaupþingssaln- um 19. þ. m. var brúnn hattur tekinn i misgripum og annar skilinn eftir. Skifti óskast á , Laufásveg 41. (535 Grá dömutaska tapaðist s.I. fimtudag. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (538 J KAUPSKAPUR 1 S æ n s k a happdrætti ð. Innleysi bréfin frá 1921 og 1923. Dráttarlistar sýridir. — Magnús Stefánsson, Spítala- stíg 1. (518 íslensk frimerki kaupir Bjarrii Þóroddsson, Urðarstíg 12. (468 Dívanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stíg 3. Húsgagnaversl. Reykja- vikur. (317 Barnakerra til sölu með tækifærisverði á Hallveigar- stíg 9, niðri. (523 Rafmagnsmótor, lilill, má vera notaður, óskasl til kaitps. Uppl. i sima 3383. (521 Hef verið beðinn að útvega tii kaups notaðan hestvagn og tilheyrandi aktýgi. — Þarf að sendast vestur á land með Gull- fossi, sem fer héðan 22. þ. m. Uppk hjá Herluf Clausen. (534 Litið hús óskast í skiftum fyr- ir gott steinhús. — Einnig 2ja ibúða steinhús rétt utan við ba>- inn, til sölu með sérstaklega góðum kjörum. Uppl. á Freyju- götu 24, uppi. eftir kl. 6, (530 | HÚSNÆÐI 1 Mig vantar 14. mai 5—6 her- bergja íbúð með stúlkuher- bergi. C. Proppé. (517 Síofa eða 2 herbergi, nálægt miðbænum, óskast 14. maí. Til- boð, merkt: „Skilvís greiðsla“, sendist Vísi fyrir 25. mars. (536 1—2 herbergi og eklbús ósk- ast 14. maí. — Uppl. á Austur- Bakka við Brunnstíg. Notaður barnavagn til sölu á sama stað. (531 2—3 herbergi og eldliús i mið- bænum til leigu fyrir kyrláta fjölskyldu. Á sama stað for- stofustofa með eða án liús- gagna, fyrir reglusaman mann. Uppl. í sima 2400 frá 6—9 e. h. (529 2 eða 3 lítil herbergi með eld- húsi óskast 14 .maí. Helst i aust- urbænum. Mánaðarleg fyrir- framgreiðsla. — Till)oð, merkl: „65“, sendist Visi fyrir föstu- dagskveld. (528 | VINNA | Látið fagmanninn hreinsa og gera við eldfæri ykkar. Fljót og ódýr afgreiðsla. Simi 1955. (197 Stúlka óskast hálfan dag- inn. Uppl. Njálsgötu 20, uppi. (522 Stúlka óskast frá 1. apríl til 14. maí liálfan eða allan dag- inn, á Ránargötu 18. Uppl. kl. 7—9. (520 Myndarleg stúlka óskast í vist eða til morgunverka. Sér- herbergi. Uppl. á Bjarkarg. 8. (533 Stúlka óskast allan daginn eða parl úr degi eftir samkomu- lagi. Uppl. Lokastíg 11, niðri. (532 Tek sauma i Þinghollsslræti 33. Guðrún Brynjólfsdóttir. (527 Stúlka óskast nú þegar. Tvent í heimili. A. v. á. (537 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.