Vísir - 31.03.1933, Side 3

Vísir - 31.03.1933, Side 3
V í S IR Hljómleikar. i Gamla tííó sunnudagimi 2. apríl, klukkan 2% e. h. P. O Bernbarg raeð aðstoð 10 manna liljóm- sveitar og Jiarmonikusnilling- anna Jóhannesar og' Töllefsen. Aðgöngumiðar, tölusettir, uppi og niðri, kr. 2,00, stúkusæti kr. 2,50, verða seldir í Bristol, tíankastræti 6, Bóklilöðunni, Lækjargötu 2, Jjókaverslun Ár- sæls Árnasonar, J.augavegi 4 og á sunnudaginn í Gamla Bíó frá kl. 1 e. an. i Ávaxtid og geymið fé yðap i SparisjdDi Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 21, hjá Þjóðleikhiisinu. Opið 10—12 og 5—iy2. — ,Fljót og hpur afgreiðsla. Uppboð. Opinbert uppljoð verður haldið að Melavöllum i Soga- mýri á morgun, kl. 2 síðd. og verða þar seldar 7 lcýr, 1 liestur, 50 hænsn, 1 mjólkurvagn, 1 sleði, liey og margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarsliögg. Lögmaðurmn í Reykjavik, 28. mars 1933. Bjðrn Þörðarson. JOOOÖÍÍÍÍOÍXÍOÍSOÍSOOOÍÍOOÍSÍSOOOÍ Michelin DEKK og SLÖNGUR nýkomið. Allar stærðir. Verðið lágt. Gæðin þekt. Egill Vilhjálmsson. sssoooísoooísoooísooocsoooö; Barnafataverslunin,” Laugaveg 23. Sími 2035. Nýkomið afar fjölbreytt úrval af barnasokkum. — Verð frá 75 aurum pr. parið. „Simcett" eru bestii*. Matskeiðar, 2ja tuma 2.25 Gafflar, 2ja tuma 2.25 Desertskeiðar, 2ja turna 2.00 Desertgafflar, 2.00 Teskeiðar 0.75 Sjálfblekungar, 14 k. 7.50 —• með glerpenna 1.50 Vasahnífar frá 0.50 Munnhörpur frá 0.50 Smáleikföng frá 0.35 Hitaflöskur, ágætar 1.35 Bollapör, postulín 0.65 Ávaxtasett, 6. m 4.75 Blómsturvasar »1.50 Myndarammar fró 0.75 Rafmagnsperur 0.90 Kúluspil frá 5.50 Ludospil 2.90 Fæst að eins hjá Johs. Hansens Enlce. H. Biering. Laugavegi 3. Sími: 4550. Skinnhanskar, 3 Bjori Bankastræti 11. margar gerd- ir. — Nýjasta tíska, nýkom- iö í EDINBORG. JUNG JUNE-MUNKTELL JUNE-MUNKTELL JUNE-MUNKTELL JUNE-MUNKTELL JUNE-MUNKTELL JUNE-MUNKTELL MUNKTELL er án efa framtíðar mótor íslenska fiskiflotans, enda er útbreiðsla hans hér eins og annarstað- ar svo ör, að hann liefir nú þegar náð meiri Jiylli meðal sjómanna og útgerðarmanna, en jafnvel nokkur annar mótör. En það kemur fyrst og fremst til af þessum ástæðmn: er allra mótora gangvissastur, sparnevtinn og kraftmikill. Hann Jiefir „top“ innsprautingu og afkælingu á glóðarliausinn. er búinn til úr úrvals sænsku efni ,og gengur i S K F rúlluleg- um. Umstýringarútbúnaður inniluktur og gengur i olíu. hefir lcoparöxul og allan útbúnað í stýrisliúsi úr kopar. er auðvitað settur á stað með þrýstilofti og liefir liraðkveikju, auk prímuslampa. Viðhaldskostnaður liefir hvarvetna reynst sára lítill. er þrátt fyrir sina miklu yfirburði, seldur til muna ódýrar en þcir mótorar, sem hér hafa aðajlega þekst. Alt tillievrandi mót- ornum mjög ríflega úti látið. rejmir að liaga greiðsluskilmálum sem mest eftir getu og ósk- um kaupenda. Varahlutabirgðir verða fyrirhggjandi Jijá umboðsmanninum. Fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega af umboðsmanni vorum fvrir Island Gísla J. Johnsen, Reykjavík. Sími: 3752. í fjarveru umlxjðsmannsins eru menn beðnir að snúa sér til ÞORGEIRS PÁLSSONAR simi 3516, eða skrifstofunnar i Vestmannaeyjum, sími 1. Kveldskemtimin margamtalaða er klukkan 8y2 annað kveld í Iðnó. — Þar léttir besta hljómsveit bæjarins — Aage Lorange — dansinn ungum og gömlum. Munið, að nú er senn úti dans- líminn á þessu ári. Ivaupið miðana sem fyrst, tii þess að tryggja yður aðgang. — Aðgöngumiðasala: Hljóð- færahúsið (sími 3656), Atlabúð (sími 3015) og við innganginn. Mnnið: I Annað kveld kl. 8Yz í Iðnó! Aðgöngumiðar að eins tvær krónur. KlOla Kol. Fylgist með tímanum. Síðasta nýungin er CERTO- BOX myndavélin. Með CERTO- Box er liægt að taka tvær myndastærðir á sömu filmuna, bæði 6x9 og 4%x6 cm., eftir vild. CIvBTO-tíox er þvi tvær myndavélar í einni. Komið og skoðið CERTO-Box. • Sportvöruhús Reykjavíkur. Uppskipun stendur yfir á enskum koium B. S. I. A. H., sem er besta tegund af gufuskipakolum, sem fíest í Englandi. Kolasalan s.f. Pósthússtræti 7. Sími: 4514. Milrarar Framhalds aðalfundur Múr- arafélags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu 2. april, kl. 2 Yz stundvíslega. STJÓRNIN. Alt á sama stad. Fjaðrir í flesta híla. Alloy stál. U. S. L. rafgeymar, margar stærðir. Rafkerti. Kerlaþræðir. Platínur. Coil. Condenser. Timken rúllulegur, og Kúlulegur í alla bíla. — Brettahstar. Gúmmímottur á gangbretti og gólf. Verkfæri, margar teg- undir og ótal margt fleira. Bílaverslun. Bflaviðgerðir. Bílamálning. Hvergi betra. Egill Vilfaijálmssoii, Laugavegi 118. Sími: 1716, 1717, 1718. Simi eftir kl. 7: 1718. IFriðriR Þorsteinsson. Skólavörðustíg 12. r i LEIGA PIANO óskast til leigu. Uppl. síma 3080. (870 Góður bilskúr til leigu nú þegar. Uppl. i Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Vatnsstig 3. (869 r TILKYNNING \ lÍRXS/TIL ST. FRÓN nr. 227. Fundur i kvöld. Einsöngm'. (851

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.