Vísir - 03.04.1933, Blaðsíða 3
Leikhúsið.
„Karlinn i kreppunni“ var
leikinn i gærkveldi við mjög
mikla aðsókn. Næst verður leik-
ið annað kveld. Aðgöngumiðar
seldir í dag og á morgun.
Húsrannsókn
gerði lögreglan nú um helg-
ina í húsi nokkuru i Skildiuga-
nesi. Lék sá grunur á, að ]>ar
væri hruggað áfengi. Yfir-
hevrslur fara fram i dag.
-57 ára
er i dag Axel Ström setjari í Fé-
dagsprentsmiðjunni.
Af veiðum
hafa kotnið Kári Sölmundarson
með 85. Gulltoppur með 81 og
Karlsefni mcð urn 80 tn. liírar, og
Belgaum með 91 tn.
E.s. Lyra
kom til Vestmannaeyja laust fyT-
ir kl. 11 i morgun. Væntanleg
hingað i kveld seint.
Höfnin.
Kolaskip kom i morgun til h.f.
Kol og salt. Um helgina hafa kom-
ið inn 3 erlendir botnvörpungar, 2
frakkneskir og 1 spænskur.
E.s. Esja
var á Vopnafirði í gær. Væntan-
leg hingað á miðvikudagsmorgun.
(slenskir sjómenn í Boston.
í síðasta hefti Ægis er skemti-
leg grein, sem heitir „Islenskur
skipstjóri í Vesturheimi", eítir
Kinar Thörson. Segir hann þar frá
íslenskum sjótnönnum i Boston,
MassachuSetts, U. S. A., en þeir
eru þár um 50 talsins. „Hafa uni
30 þessara manna komist í skip-
stjóra og stýrimannastöður á að
eins örfáum árum, og ekki látið
þar við sitja, heldur eru suinir
'langhæstu aflamennirnir í togara-
flotanum.“ Einn þessara manna er
Magnús Magnússon, sem er kvænt-
ur Maríu, systur Friðriks varð-
skipsforingja Ólafssonar. Hefir
Magnús fyrir nokkru keypt tog-
ara á eigin spýtur, sem hann kallar
Heklu, en hún er 4 ára gamalt skip,
mikið og fagurt, 150 fet á lengd,
25 á breidd og hraði 12 mílur á
vöku. Skipið er virt á 120.000 doll-
ara. — Heimili Magnúsar er í
Winchester, Mass., og er þar gatnla
islenska gestrisni að finna í ríkum
mæli.“ I>au hjón, Magnús og Mar-
ía, eiga tvær dætur.
Öryggi á sjónum.
ísland hefir nýlega gengið í al-
þjóðabandalag, sem stofnað er til
þess að vernda líf sjómanna (Inter-
national Konvention, 31. maí
1929). Hefir utanríkisráðuneyti
Dana borið fram ósk íslensku
stjórnarinnar um það, að ísland
fengi upptöku í bandalagið, við
.stjórnina í London, og hefir utan-
ríkisráðuneytið breska tilkymt, að
Island verði meðlimur bandalags-
ins frá 6. april n.k. (Ægir).
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í kveld kl.
8. Fundurinn verður i Iðnó.
Gengið í dag.
Sterlingspund........kr. 22.15
Dollar ............. — 6.48V2
100 ríkismörk.......— 154.72
— frakkn. fr......— 25.57,
— belgur .........— 90.46
— svissn. fr......—- 125.36
— lírur ..........— 33.36
pesetar ........— 54.93
— gyllini ........— 261.77
— tékkósl. kr.....— 19.40
—■ sænskar kr......— 117.41
— norskar kr......— 113.61
— danskar kr...... —100.00
Gíullverð
isl. kr. er nú 57.54.
Goðafoss
fer á miðvikudagskveld (5.
april) um Vestmannaeyjar, til
IIull og Hamhorgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi sama dag.
Rán
kom af veiðum í morgun til
Hafnarfjarðar. Hafði kviknað i
stjórnpalli skipsins, út frá raf-
magni. Skipverjar slöktu eld-
inn, en nokkurar skemdir urðu
á skipinu.
Bifreiðarslys.
Laust fyrir hádegi verð maður
að nafni Sigurður Magnússon,
Bergþórugötu 13, fyrir vörubifreið
og meiddist eitthvað. Slysið vildi
til skamt frá höfninni.
Símapjöldin nýju.
Einn af f jölskyldumönnum þessa
bæjar kom að máli við „Vísi“ í
gær og bað hann að taka af sér til
birtingar eftirfarandi línur:
„Eg hafði grun um — gegnutn
kunnugan mann — að beita ætti
okkur Reykvikinga miklum órétti,
er hin nýja gjaldskrá yrrði ákveðin.
Mér var ráðlagt að reyna að hafa
gát á því, hvað siminn minn væri
notaður mikið. Eg hefi gert það
eftir föngurn síðan á nýári, en þó
má vera, að ekki hafi öll símtöl
verið talin. — Við erum mörg í
heimili. Börnin á skóla-aldri flest,
og hafa gatnan af því, að spjalla
við skólasystkini sin og aðra kunn-
ingja. Við hjónin þurfum og að
nota símann einstaka sinnum, ekki
síst konan mín, er hún hringir í
búðir o. s. frv. — Mér hefir talist
svo til, að síminn hafi verið notað-
ur rúmlega 10 sinnum á dag að
meðaltali. Samkvæmt því ætti eg
að lenda í fjórða flokki gjaldskrár-
innar og greiða 160 krónur á ári
fyrir síinanotin, í stað 100 kr. áð-
ur. Mér þykir þetta nokkuð mikil
hækkuít og ekki um annað að gera,
en að losa sig við símann, ef þessu
verður ekld breytt. Mér finst að
oft hafi verið haldinn almennur
fundur út af minna efni en þessu.
Og nú ætti að halda fund og mót-
mæla þessu símgjalda-fargani al-
varlega. Mér finst ekki alveg sjálf-
sagt, að Reykvíkingar láti bjóða
sér alt með þögn og þolinmæði. Og
eg vonast til að þeir geti verið
þéttir fyrir og samtaka, ef á þarf
að halda. Það er ekki bara í þessu
cinu, sem kosti þeirra er þröngvað.
— Síðustu árin hefir verið reynt
að níðast á þeim í öllum efnum.
S“
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss var á Fáskrúðsíirði í
gær, á útleið. Goðafoss er væntan-
legur í kveld að vestan og norðan.
Dettifoss er t Hull. Lagarfoss er
i Kaupmannahöfn. Selfoss er á út-
leið. Brúarfoss er í Menstad.
Mánudagur 3. apríl.
10,00 Veðurfregnir.
12,10 Hádegisútvarj).
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Þingfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Frá úUöndum.
(Vilh. Þ. Gíslason).
21,00 Tónleikar: Alþýðulög.
(Útvarpskvartettinn).
Einsöngur. (Bjarni Egg-
ertsson). Grammófón:
VlSIR
Útsalan
er í fullum gangi.
Bollapör 0.45.
Vatnsglös 0.28.
Mjólkurkönnur, 1 ltr. 1.50
Ávaxtastell, gler 5.50.
Matarstell, 6 manna 13.50.
Teskeiðar, 2ja turna í kössum,
áður 6.50, nú 4.75.
Skeiðar og gafflar, 2ja turna
1,50.
og alt eftir þessu.
20% af flestum vörum.
Verið nú fljót i
Verslun
Jóns B. Helgasonar,
Laugavegi 12.
Bach: Fiðlukonsert i E-
dúr. (Ethel Bartlett).
Málfa sætiö.
Hvað lengi á sá ósiður að eiga
sér stað, að þrír farþegar séu
teknir í miðsæti bifreiðanna,
þar sem að eins eru sæti fyrir
tvo? Það segir sig sjálft, að
með því eru þeim farþegum,
sem þar sitja, gerður óafsakan-
legur óréttur, ]>ar sem þeir eru
látnir greiða sama fargjald eins
og þeir, sem hetri sætin hafa.
Það vantar þó ekki að lög, og
reglugerðir, og bönn, og fyrir-
skipanir, liafi verið sett um
notkun bifreiða og um það,
hvað þær mega gera og gera
ekki, og sérstakir embættis-
menn liafa verið skipaðir til
þess að sjá um, að öllum þess-
um reglum sé framfylgt, og
kuýja fram sektir, ef út af er
brugðið.
En þessi ósiður er látinn óá-
talinn af eftirlitsmönnunum
(að ininsta kosti milli Reykja-
víkur og Hafnarfjarðar), senni-
lega fyrir þá sök, að þeir líta
svo á, að þau lög og reglur, sem
þeir eiga að sjá um fram-
kvæmd á í þessu sambandi, nái-
ekki yfir hann, þvi alment
munu þeir vera taldir sam-
viskusamir embættismenn.
Óánægja þeirra, sem bifreið-
irnar nota, er fyrir löngu orðin
svo almenn út af þessu mis-
rétti og óþægindum, að þvi
verður að kippa í lag hið bráð-
asta, og það einnig vegna bif-
reiðarstjóranna sjálfra, sem
ekki fara heldur varhluta af
óþægindunum. Því eins og
kunnugt er, kemur óánægjan
fyrst og fremst fram við þá, og
bakar þeim óánægju og óþæg-
indi, jafnvel þó að þeir eigi
venjulegast enga sök á þessu,
lieldur stöðvar þær, sem gera
bifreiðarnar út, og á þennan
liátt eru að reyna að krækja sér
i aukaskilding, sem þeim í raun
og veru ber ekki.
Gcra má ráð fyrir, að á það
verði hent, að fjárhagsafkoma
bifreiðareksturs sé erfið, eins og
lijá öðrum atvinnufyrirtækjum,
og skal það ekki rengt, en hins-
\egar verður það að teljast
mjög óhklegt, að þessi auka-
skildingur fyrir hálfa sætið, hafi
nokkura verulega þýðingu fyrir
fjárhagsafkomu bifreiðanna.
Það má því örugt fullyrða, að
tekjumissirinn fyrir hálfa sætið
mundi fvllilega vinnast upp
með auknum vinsældum fyrir
þær stöðvar, sem fyrstar yrðu
til þess að leggja niður þá
óvirðulegu fjáröflunaraðferð að
selja farþegum sínum hálft
sæti fyrir fult gjald.
Víðforli.
Matskeiðar, 2ja tuma 2.25
Gafflar, 2ja tuma 2.25
Desertskeiðar, 2ja turna 2.00
Matskeiðar, 2ja tuma 2.25
Gafflar, 2ja tuma 2.25
Desertskeiðar, 2ja turna 2.00
gafflar 2.00
Teskeiðar 0.75
Sjálfblekungar, 14 k. 7.50
— með glerpenna 1.50
Vasahnífar frá 0.50
Munnhörpur frá 0.50
Smáleikföng frá 0.35
Hitaflöskur, ágætar 1,35
Bollapör, postulín 0.65
Ávatxasett, 6 m. 4.75
Blómsturvasar 1.50
Myndarammar frá 0.75
Rafmagnspemr 0.90
Kúluspil frá 5.50
Ludospil 2.90
Bankastræti 11.
AtvinDnleysið.
Mikið hefir verið rætt og rit-
að um atvinnuleysið hér hjá
okkur, og hvernig vinna megi
bug á þvi. — Eg sá nýlega í
„Morgunblaðinu“, að hér í Rvík
skifti atvinnuleysingjar, samkv.
skráningu, hundruðum. Enginn
efi er á, að þeir eru fleiri.
Þegar lækna skal meinsemd,
skal fyrst finna orsök liennar.
Hver er orsök atvinnuleysisins?
Þannig hafa margir spurt, og
aðrir svarað, en svörin liafa enn
sein komið er verið ófullkom-
in, og stafar það af því, að menn
álíta alment, að orsökin sé að
eins ein. Socialistar & Co. kenna
núverandi þjóðskipulagi um
það, en enginn hugsandi mað-
ur tekur þá glymskratta alvar-
lega. Miklu sennilegri er skýr-
ing sú, er haldið hefir verið
fram i blöðum Sjálfstæðis-
flokksins, sem sé minni fram-
kvæmdir vegna þess, að fram-
leiðslan bei sig ekki. En þó að
þetta eigi sinn þátt í atvinnu-
leysinu, þá er samt fleira, sem
kemur þar til greina.
Eg man, að í mínu ungdæmi
þektist ekki atvinnuleysi í
þeirri mynd, sem nú er, hér á
landi. Síðan hefir landsmönn-
um að vísu fjölgað nokkuð, eu
atliafnir og framkvæmdir hafa
einnig margfaldast á sama tíma
og samt fer atvinnuleysi í vöxt.
Hverjar eru nú orsakirnar? —
Auk framangreindrar orsakar
hafa mér dottið í hug nokkrar,
sem liljóta að gera töluvert, og
með þvi að eg hefi ekki orðið
þess var, að bent hafi verið á
sumar þeirra, opinberlega, leyfi
eg mér að leiða þær liér með
fram.
Eins og kunnugt er, liefir
það farið mjög í vöxt, að gift-
ar konur vinni utan heimilis-
ins, eins ]x')tt maður þeirra hafi
atvinnu. Er shkt sjaldnast af
þörf eða nauðsyn. Eru þess
jafnvel dæmi, að hjón liafi bæði
atvinnu við sömu ríkisstofnun.
Slíkt nær auðvitað engri átt, og
ætti því að taka alveg fyrir það.
Hafi' maðurinn lifvænlega at-
vinnu, er engin ástæða til þess,
að kona hans taki atvinnu frá
öðrum, sem ef til vill hafa fyr-
ir heimili að sjá, — til þess
eins, að geta lifað „hæiTa“. —
Það er auðvitað ekki hægt að
setja einstaklingsfyrirtækjum
neinar reglur um starfsmanna-
liald, en setja ætti lög um að
giftar konur inegi eigi vinna
við opinberar stofnanir, nema
sérstakar ástæður séu fyrir
hendi (atvhmuleysi mannsins
o. fl.). —
Glervðrndeild
EDINBORGAR
Daglega teknar upp
stórkostlegar birgðir af
Leirtaui.
Búsáhölduin.
Hnífapörum.
Ferðakistum.
Ferðatöskum
o. m. m. fl.
Fullkomnasta Búsá-
halda og Glervöruversl-
un landsins.
EDINBORG.
Önnur undirrót atvinnuleys-
isins er það, hversu mörgum
störfum (bitlingum) er hlaðið
á einstaka menn, einkum ef þeir
eru eitthvað inn undir hjá
stjórnarvöldunum. Fór þetta
cinkum i vöxt i tíð spillingar-
stjórnarinnar. Það er nú svo að
sjá, sem sumir embættismenn
landsins séu svo hlaðnir auka-
störfum, að þeir hafi eigi tíma
til þess að sinna aðalstarfi sinu.
Ljóst dæmi þess er stöðvarstjóri
landssimans liér. í blaðagrein
var nýlega skýrt frá því, að
liann hafi að launum 14—18
þúsundir króna á ári, auk ó-
keypis húsnæðis, ljóss og hita.
Er þá kaup hans tæplega oftal-
ið upp undir 20 þúsundir króna
á ári — sem mega teljast sæmi-
leg laun. t svargrein, sem stöðv-
arstjórinn birti i Morgunblað-
inu, mótmælti hann ekki þess-
um útreikningi á launum lians.
Eftir þeim uplýsingum, sem eg
hefi aflað mér, eru embættis-
laun þessa manns 5—6000 kr.
á ári. Hitt eru því bitlingar, eða
svonefnd aukastörf.
Ekkert er á móti því, að
greiða duglcgum mönnum hátt
kaup, og kann að vera, að stöðv-
arstjórinn sé tuttugu þúsund-
anna maklegur. En þó virðast
tvö atvik, er nýlega hafa kom-
ið fyrir, benda til þess, að mað-
urinn sé of hlaðinn störfum, og
að ekki veitti af að létta ein-
liverju af honum. Væri t. d. létt
af lionum aukastörfum fyrir ca.
12 þúsund krónur, gæti þar
fengist atvinna fyrir 2—3 at-
vinnulausa fj ölskyldumenn.
Eg nefni þetta eina dæmí
vegna þess, að það liggur svo
nærri, sökum umtals, sem orð-
ið hefir hér í bænum; en það
er ekki einsdæmi. Væri öllum
aukastörfum og bitlingum létt
af embættismönnum þjóðarinn-
ar, mundi vera hægt að fá tug-
um, ef ekki hundruðum, fjöl-
skvldumánna atvinnu.
Þá færist sá ósiður i vöxt*
að starfsmenn opinberra stofn-
ana séu í verslunarbraski. Er
aðstaða þeirra, einkum póst- og
simamanna, sérstaklega góð, til
]iess að afla sér sambanda, og
eins hins, að vita um „hreyfing-
ar“ keppinautanna. Hafa þeir
(einkum símamenn) mjög góða
aðstöðu til þess að þefa uppi
ýmiskonar viðskifti og verða á
undan keppinautunum að ná í
þau. Slikt ætti einnig að banna,
af því að það tekur atvinnu frá
öðrum.
Eg lield þvi ekki fram, að
lagfæringar á framangreindu
lickni atvinnulevsið, en þær