Vísir - 09.04.1933, Síða 1

Vísir - 09.04.1933, Síða 1
Ritstjóri: 3PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. ■hh wmm m P Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, sunnuclaginn 9. apríl 1933. ' 98. tbl. G&mlft Bió Hann, hún og Hamlet. Afar skemtileg dönsk tal- og söngvakvikmynd i 8 þáttum. Aðalhlutverk leika LITLI og STÓRI. Enn fremur leika Marguerite Viby, Hans W. Petersen. Olga Svendsen, Chr. Arhoff og Jörgen Lund. Ágætir söngvar, harmoniku-hljómleikar. Sprenghlægileg mynd frá byrjun til enda. Myndin sýnd í dag á öllum sýningum, kl. 5, 7 og 9. Leikhúsiö Earlinn í kreppnnni verður leikinn í kveld kl. 8. Aðgöngumiðar scldir í Iðnó, simi 3191, i dag eftir kl. 1. SK Ltúrii I 5 þáttmu efttjr verður leikinn i 20. sinn í dag IH“ (sunnud. 9. þ. m.) i K. R. húsinu kl. 8 síðd. Aðgöngumiðasala dagl. frá kl. 1—7. — Siml 2130. Verð: 2,00, 2,50 og stæði 1,50. Tækifærisverð á hásgögnnm. Svefnherbergis- (mahogni) og borðstofu-sett (eik), lítið notuð, til sölu nú þegar. Til sýnis á Mímisveg 8, 1. hæð, n.k. mánudag, kl. 5—8 e, h. Sýning í Listvinaliiisiiiu opnuð i dag. Málverk, höggmyndir, handgerdir leirmunir. Guðmundur Cinarsson. „Má ég detta?w heitir erindk sem PÉTUR MAGNÚSSON frá Jaðri flytur í Nýja Bió í dag kJ. 2 síðdegis uni hneykslismál Útvegsbankans og réttarfarið í landinu. Bankastjóruin Útvegsbankans og rikisstjórninni er hér með boðinn aðgangur til andsvara. Aðgöngumiðar á 1 krónu við innganginn eftir kl. 1. Félag talslmanotenda í Reykjavík heldur aðalfund í Varðárhúsinu á skirdag kl. 14. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. .félagslögum. 2. Gjaldskráin nýja. Atvinnumálaráðherra og landssímastjóra er boðið á fundinn. Að öðru leyti hafa íelagsmenn einir aðgang. St j ór n i n. Málverka- sýning Jöns Þorlelfssonar er opin daglega frá kl. 11 f. Ii. til kl. 7 e. h. í vinnustofunni að Blátúni við Kaplaskjólsveg (rétt við Hringbraut). Cheviot i férmingarföt, . matrósa- föt, allar stærðir. Efni, i fermingarkjóla. Manchcltskyrtur á férm- ingardrengi. Fermingarfötin koma með næstu skipum. Asg. 6. GunnlaogsstilCi. Hin margeftirspurðu lög úr ,Han, Hnn og Hamlef fást á nótum og plötum. Katrin VMar I tlj óðfæra verslu n. Lækjargötu. Yerslunarbfið til leign. Eystri búðin, Eiugavegi 33, er til leigu frá 14. maí n.k. Upplýsingar hjá Hafsteinl Bergþðrssyni, Marargötu 6. Sími 1198. K.F.U.M. í dag. Sunnudagaskólinn kl. 10. Y.-D.-fundur kl. 1 %•. V.-D.-fundur kl. 3. IJ.-D.-fundur kL 83/á- Tækifærisverð! Talsvert af telpúkápum selst nú fyrir hálfvirði. Notið tækifærið! VERSLUN Amnnda Arnasonar, Hverfisgötu 37. Nýja Bíó S etuli ð sgl ópurinn Bráðskemtileg |>ýsk tal- og hljómkvikmynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu þýsku skopleikarar. Ralph Arthur Roberts. Lucie Englisch og- Fritz Schulz. 1 þessari skemtilegu mynd leikur Ralph A. Rohcrts gaml- an og skringilegan majór af miklu fjöri og mun eins og vant er koma sínum mörgu aðdáendum til að hkeja hátt og hréssilega. Aukamynd (kl. 5)). Leynilögreglu, tal- og hljómkvikmynd í 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Nýi lögreglustj órinn. Spcnnancli Cowhoysjónleikur í 6 þáttum, leikinn af Wally Wales. Aukamynd: Jimmv selur fs. Teikni- mynd i 1 þætti. Jarðarför móður okkar, fósturmóður og íengdamóður, Krist- inar Vigfúsdóttur, fer fram frá fríkirkjunni mánud. 10. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Ljósvallagötu 10, kl. 1V2 e. li. Jón Sigurðsson. Sigríður Jónsdóttir. Jóhanna Jónsdóttir. Bragi Ólafsson. Hattabúdin Austurstræti 14 (uppi). Sérstaklega mikið og fallegt úrval af allskonar barna- höfuðfötum verður sýnt i gluggunum i dag. GUNNLAIJG BRIEM. Hattaverslon Margrétar Levi. Mikid úrval af fallegum Iiöttum. Sængurdúkar, óbl. fiðurhelt, dúnhclt, sængurveraefni, hvil og misl., fiður, hálf og aldúnn, tvisttau, flonel, léreft, bl. og óhl. Kvensloppaefni, blát't, nankin, blátt og brúnt. Handklæði og dreglar, hv. og misl., þurkudreglar, uppþvotta- klútar (karklútar), gólfklútar. Vinnuföt, allar stærðir, samfestingar, hvitir, bláir, brúnir. peysur, skyrtur, sokkar, Vetlingar, nærföt. Alt nýjar vörur, ódýrastar lijá Georg. V ÖRUBÚÐIN Laugavegi 53. Reykjavík Sími: 3870. ViOskiftamenn! Sparið peninga og panlið fiskinn til vikunnar með einu simtali. Fisksölutorginu. Simi 1240 (3 linur). Jún & Steingrimor.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.