Alþýðublaðið - 30.06.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.06.1928, Blaðsíða 2
a *life?ÐUBllAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐEÐ j kemur út á hverjum virkum degi. í í 4fgreiðsla f Alpýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árd j j til kl. 7 síðd. J Skiifsiofa á sama stað opin kl. j i 9* j— 10' , árd. og kl. 8 — 9 gíðd. t < 31nnar: 988 (afgreiðslan) og 2384 ► J ískrifstofan). t J Verðlag: Askriftaiverð kr. 1.50 á I < niánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f hver mm. eindálka. [ j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ! (i sama húsi, simi 1294). > * r /Enn um barnsmeðlögin. Norgunblaðið ver gerðir ihalds- ins i bæjarstjórninni. Upp á síðkastið hafa peir Guðm. Ásbjörnsson og Kn,ud Zimsen borgarstjóri skrifað grein- ar um bæjarmálefni í „Mgbl.“ Tneysta þeir ekki ritstjórunum til bö halda svo á málunum, að eigi verði til skaða fyrir borgarstjóra- klíkuna. Við pessu er auðvitað ekkert að segja. Zimsen og Guð- mundur eru álíka pennafærír og Valtýr, en hálfhjákátlegt er að sjá greinar þeirra nafnlausar í blað- inu — og skrítið er, að Valtýr skuli leyfa að birta greinarnar nafnlausar — pví sökóttur var Valtýr, og ekki minka sakir hans við almenning eftir að greinar tví- menninganna eru komnar út. Saga barnsmeðlagamálsins er lesendum Alpýðublaðsins kunn. Borgarstjóri og lið hans í bæjar- stjóminni var svo manmúðlegt að gera pær tilllögur til rikisstjórn- ar, að meðlög með óskilgetnum börnum lækkuðu úr 300 krónum niður í 270 kr., eða um 30 krón- ur. Alpýðublaðið v'tti borgar- stjóra mjög fyrir pessa frám- komu, og sýndi fram á, aðbarns- meðlögin væru o/ lág og pað væri mannúðarleysi að lækka pau. Svar „Morgunblaðsins" við ávít- unum voru fá — pað pagði lengi vel. Enda vissu ritstjórar blaðs- ins, að petta mál vakti mikla at- nygli í bænum og aðstaða íhalds- 'ins í pví var mjög bág; töldupeir pví happasælast að pegja. En pað poldi Knútur ekki og sendi pví Vísiskau pmanninn af stað með grein í blaðið. Þrátt fyrir alla talnakróka sína tekst greinarböfundi ekki að sýna fram á, að rétt hafi verið að lækka meðlögin. Hann tekur visitölu hagstofunnar og notar bana til að byggja allar ályktanir sínar á. En eins og kunnugt er, er pað hæpdnn grundvöllur, pví vísitaian er alls ekki réttlátur grunnfótur til að reikna út eftir nauðsynleg útgjöld fátæklinga. Verðlækkun faiefir verið meiri á peim vöru- tegundum er alpýða manna not- ar sjaldan en peim, sem hún parf á að halda daglega, en pó eru favorar tveggju teknar með pegar vísítala hagstofunnar er reU.nuð. Gre’narhöfundur heldur pvi f. am, ftð bamsmeðlögin séu 48 krðn- um hærri en pau eigi í raun og Tteru að vera. Þetta eru auðvitað blekkángar. Þegar vísitala hag- stofunnar er reiknuð, er húsaleiga ekki tekín með, en eins og kunm- ugt er, hefix hún hækkað síðan 1914 um 4,5 sinnum að minsta kosti. Stulka, er hafði fyrir ðskilgetnu barni að sjá og leigði sér herbeirgi fyrir 8 krónur á mánuði 1914, parf nú að greiða fyrir sama herbergi um 36 krónur, eða 432 krónur á ári. Þetta sannar fylli- lega, að ekki er rétt að reikna meðlögin eftir vísitölu hagstof- unnar. Það er undarlegt, hvað íhaldíð getur verfö starblint í pessu máli. Það miðar meðlögin núna við meðlögin 1914 og segir að pau séu betri. Það er nú sannað, að pað er rangt. En pó svo væri, pá sýnir pað ekki mikla proskun frá fym árum á mannúðartilfinnimg- um valdhafanna. Með mjög einföldum reikningi er hægt að sýna, að meðlögineru alí of lág miðuð við parfir. Viið skulum fara vægt í sakirn- ar og segja, að stúlka með barn á hándleggnum geti fengið her- bergii fyrir 360 kr. á ári, mjólk handa barninu 1 líter á dag á 44 aura kostar 160 kr'. á ári, fatn- aður handa barninu 100 kr. á ári. Alls kr. 620,00 á ári. Allir vita, að petta eru ekki all- ar parfir barnsins, og næstum allar parfjr móðurinnar eru eftir. Alpýðublaðiið álítur að réttara sé að reikna pannig pegar ákveð- ið er meðlagið, heldur en að taka til hliðsjónar villandi tölur úr Hagtiði n d u n um. Hvaða ástæða er fyrir pjóðfé- lagið að hlífa barnsföður við pvi að sjá fullkomlega fyrir barni sínu ? Er ekki skylda hins opinbera að vernda munaðarleysingjann fyrir ræktarleysi föðurins? Jú, sannarlega. En pað virðist „Morgunblaðið“ ekki skilja eða vilja. Máske tignun pess á einstak- lingsfrelsihu nái einnig svo iangt að láta feðurna sjálfráða? Eða er petta alt samam sprottið af umhyggju fyrir bæjarsjóði Reyk javíkur ? Fáir munu pó peir Reykvík- ingar Tiera, er vilja, að útsvar sitt lækkii á kostnað ómálga barna. Kyndill, blað ungra jafnaðarmanna, kemur út í dag og verður selt á göt- 'iunumi í kvöld og á morgun. Efni blaðsins er að pessu sinni: Al- pýðusamband islands eftir ,.Son aJpýðunnar“, Föðurlandsást, brot úr sögu eftir 4nat°le France, Karl Marx og Friedrich Engeis eftir Árna Ágústsson, Kveðja frá ungum jafnaðarmönnum í Dan- mörku, Stitlabarátían eftir „Varg í véum“, Næstu sporin eftir G. P., ípróttir eftir K. G., „Fram- sökn“ F ramsióknar-stjómarinnnr effr „örnlnn unga“, Internationale eftir G. P. Við eldana o. fl.. Blaðiið flytur hressamdi og æskuprungið fjör til lesadajnms. : Félagar í F. U. J. eru beðmir að koma í Alpýðuhúsið kl. 5 í dag og taka nokkur eintök til sölu. Halldór Kiljan Laxness i San Francisco. Halldór Kiljan Laxness, > rithöf- undurinn ungi, hefir dvalið hér í San Francisco síðan u-m nýjár, og skrifað af kappi eins og vant er. Á pessum s-ama tíma hefir hann einnig flutt marga fyrirlestra á ensku, bæði hér og í nærliggj- andi bæjum, Oakland og Berkley, um Island. söpju og pjóð, bók- mentir og listir, og hvarvetná verið framúr'skarandi vel tekið, emda er hér talsverður áhugi með- al mentamanna að kynnast ís- landi, og pað svo mjög, að ýmsir hérlendir menln hafa í hyggju að heimisækja ísland 1930. — Hanm hefir einnig uninið að pýðihgu á sögu sinni „Vefarimn mikli frá Kasmír" á ensku ásamt kuniningja sí-num hér, og mumu peir langt á leið komnir með vsrkið. Ýms af stórblöðunum, svo sem „San Franeisco Chronicle", „San Franciisco Call“, „Oakland Tribu- ne“ og „Oakland Times“ hafa get- ið fyrirlestra hans, drepið á æfi hanis og stark, og haft samtöl við hann, t. d. um skilnað íslend- inga og Danm. „Bien“, blað Norð- urlandamanna, hefir eftir hoinium, að hann $á að semja tvær nýjar bækur, sögu sem blaðið kallar „De Udistödte“, en hana mun höf- undur kalla „Fimtu stétt“ á ís- lenzku, og f jallar hún um útskúf og afhrök mannfélagsins. Sömu- leiðis er hann að skrifa fræði- rit í ritgerðaformi, sem fjallar urn uppeldismál og menmingar. Verður pað mikið verk. Tvent ségir H. K. L. að ha-fi vakað fyrir sér, er hann kom hingað til Bandaríkjanna: að kynna sér kvikmyndir og upp- eldii. I peim tilgangi dvaldi hann fyrri part Vetrar í Hollywood og hefir nú ritgerðirnar um kvik- mymdirnar í undirbúningi. En hér hefir hann verið að kynna sér uppeldisstofnanir, kensluaðierðir og önnur menniingartæki. Kveðst hann vera ákveðinn í að helga krafta sína íslenzkri menningu hér eftir sem hingað til og er pað vel farið. Það væri óbætanlegt tjón að miissa svo ungan, áræð- iinn og frumlegan anda úr íslenzk- um bökmentum og mentalífi. Málsins menn verðia enini að binda sig við móðurmálið og pjáðernið. -— Héðan frá Bandaríkjunum seg- ir hann, að leið sín muni liggja til Rússlands. Fimta p. m. höíðum við landar TERPSICHORE LEDEREN Vibenshusgade 4 Sitr. TLF. RYVANG 1466. 29. — 5. — 28. Þar- s-em mér umdirrituðum hefir boriist tij eyrma, að við dvöl heí«a Viggo Hartmanns í Reykjavík, hafi birst opinberlega greimir riV aðar ,í peim tilgamgi, að ófrægja hamn sem danzara 'og danzkenn- ara, ,skal ég leyfa mér að taka eftirfarandi fram: Sem formaður sambandsins ,,Terps:ichore“*) hefi ég s. I. 3 ár haft sérstakt tækifæri til þess að sjá nememdur herra Hart- manns danza á hiimni miklu ár- Iegu danzsýtnimgu okkar í Odd- Feliow hölliinmi. Þar sem að eins hið bezta er sýnt á sýningúm: pessum, er pað full trygging pess, að nememdur herra Hartmanms hafa kumnað pá hluti, sem kraf- ist var, og að herra Hartmamn hefir getað kent pá. Á sérsýnmgu danzkennara hefir herra H. og meðdanzari hams ávalt sýnt ræki- lega, að hann er smekklegur ný- tízkudanzari. Herra Hartmann, sem hefir haft um hö,nd danzkenzlu í yfir 10 ár, er mjög pektur danzkennari og heíir hann sérstaka stóra dan-z- stofnun á Austurhrú, með nýtízku: útbúnaði í greinum pessum ,sem getið- er hér að ofan og eru ritaðar af konu, sem iært hefir í skóla Paul- Petersen, kveðst hiutaðeigandi kona vera hær um að dæma hæfi- leika herra Hartmanns. Verð ég að leyfa mér að gefa p-ær upp- lýsingar, að ungfrú Paul-Peter- sen hefir í viðtali við mig látið pess getið, að í skóla h-emnar væri danz aukanámsgrein og að ný- tízkudamz væri mæstum alls ekki I kendur, að eins nauðsynlegustu undirstöðúatriði. Skýrimg pessi var mér látin í té sem ástæða fyrir pví, að ungfrú Paul-Peter- sem óskaði ekki að gerast meðlim- ur í danz kcnnara s a m ban d inu. „Terpsichore“. Sú staðreynd, að herra Hart- mann hefir geta(ð haft skóla í meira en 10 ár í -sama bæjarhluta, er full sönnun pess, að hanm hefir fjölmennan hóp viðskiftamanna, sem halda trygð við hann. Virðingarfylst. Georg Berthelsen, kgl. ballettdanzari. Formaður - danzkennara- sambamdsins „Terpsi:hore“ *) Sambandsfélag danzkennara í Kaupmannahöfn og stærsta danz- kennarasamband á Norðurlöndum. hér í San Francisco pá ánægju að hlýöa á skáldiö lesa upp nokkra kafla úr verkum sínum, söguna af Ljónharði Pipin í Vef- smásögu frá Nýja Is- landi, er birtist í Heims-kringlu á síðasta ári, ein af snjallari smá- sögum, sem skrifuð hefir verið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.