Vísir - 14.05.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ár. Reykjavík, sunnudaginn 14. maí 1933. 131. tbl. Verid íslendingar, notid ÁlafosS'föt, klæðið börn yður í Alafoss Föt. — A.V. Allir drengirnir sem fóru til Færevja voru vel klæddir — þeir voru í Álafoss Föt- um. — Ódýr og góð vara. — íslensk vinna og efni. Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Ný mynd kl. 9: Rasputin. Afar spennandi og vel leikin mynd frá keisaraveldi Rúss- lands. — Aðalhlutverkið leikur Conrad Veidt. Myndin er bönnuð fyrir born. Kl. 5 og 7 — alþýðusýningar: Klæðskeraprinsinn. sýnd í síðasta sinn. — Engin barnasýning. Þrettándakveld eftir William Shakespeare, verður leikið í kveld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 1. — ----------------- Sími 3191. -------- Nordmenn i Reykjavik som önsker á delta i en festmiddag i Odd Eellow-huset den 17. Mai kl. 18 bes tegne sig pá lister, utlagt hos kjöpmann L. H. Múller, Austurstræh 17, og i Odd Fellow-huset. Kontingent kr. 8 for herrer som for damer. Festen avsluttes kl. 21 for at alle kan delta i Nordmannslagets 17. Mai-fest samme aften. Listene inndras den 17. Mai kl. 12 middag. Festkomiteen. Nordmannslaget i Reykjavík innbyr alle Norske til 17. Mai—fest onsdag kl. 21 i Odd Fellow-huset. — Kontingent: Kr. 1.50 pro persona. Lister, utlagt hos kjöpmann L. H. Múller, Austur- stræli 17, og i Odd Fellow-huset, inndras den 17. Mai kl. 12 middag. Styret for Nordmannslaget. Sumarkjóla- efni úr ull, silki og baðmull, falleg- og ódýr. Yerslnnin Snót Vesturgötu 17. 3-4 stúlknr óskast i fiskvinnu suður í Keflavík. Eyjólfur Eyjólfsson, Hótel Borg. Upplýsingar frá kl. 5- 6. „Brúarfoss^ fer væntanlega annað kveld til Breiðal'jarðar og Vestfjarða. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 á morgun, verða annars seldir öðrum. „Dettifoss(( fer á þriðjudagskveld í hrað- ferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag. Nýja Bíó Franska æfintýrid. Bráðskemtileg þýsk lal- og söngvakvikmynd í 9 þáttum samkvæmt samnefndu leikriti eftir Robert de Fleurs og Eti- enne Rey. — Aðalhlutverk leika: Káte v. Nagy. Wolf Albach-Retty og gamla konan Adele Sandrock. Þegar Leikfélagið sýndi þetta leikrit hér í'yrir nókkurum árum hlaut það almenningshylli. Mun því marg- ur fagna aö sjá þetta skemtilega efni í prýðilega vel gerðri kvikmynd með alþektum ágætisleikurum i öllum hlutverk- um. — Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamynd: Burns leynilögreglusaga í 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. í). Barnasýning kl. 5: Cipkuskóngupinn. Spennandi og fjörug Cowboy lai- og hljómmynd i 7 þátt- um.----Aðalhlutverkin leika: Ken Maynard og nndra- iiesturinn Tai-zan. Sími: 1544 Vegna fjölda áskorana verður leikið í 30. og síðasta sinn þriðjudaginn 16, kl. 8. — Að- göngumiðasala frá mánudegi kl. 1. - Sími: 2130. Alexandra, Dixie, Supers, Gotetia, Planet, Gerhveiti, er heimsins besta Iiveiti. BiðjicS um RANKS, þvi það nafn ei' trygging fyrir vörugæðum. — Alt með Eimskip. — iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiii fötur, þvottapottar og aðrar Wikkvörnr Auglýsing. Aðvörun. Byggingarnefnd Reykjavíkur aðvarar hér með alla þá, sem hafa fengið eða ætla að fá byggingarleyfi, um það, að þeir mega ekki vænta þess, að leyft verði eða látið óátalið, að þeir víki frá samþyktum upp- dráttum, að því er snertir hæð húsanna, eða setji á þau þak til bráðabirgða, áður en þau eru komin upp í þá hæð, sem uppdrættirn- ir sýna. Bopgapstj ópinn. fást ódýrastar í járnvörudeild JES ZIMSEN Vanan lýsis br æðslnmann Húseigendur eða umboðsmenn þeirra eru hér með rnintir á að hreinsa lóðir sinar og girða þær fyrir lok þessa mánaðar. Að öðrum kosli verður þetta gert á kostnað húseig- endanna samkv. ákvæðum 92. gr. lögreglusamþyktar- innar. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 12. maí 1933. Hermann Jónasson. vantar bráðlega á e.s. Kópur. —• Upplýsingar gefur Páll Ólafsson Simar 4799 og 3278. EMT- Best að auglýsa í Vísi. Yorskóli Austarbæjarsk ölans. Þau börn, sem innriluð eru í skólann, mæti í skólanum mánud. 15. maí. Börn 8—13 ára komi kl. 9 f. h. en yngri börnin kl. 1 e. h. Börn sem hafa prófskirteini sýni þau. Skólinn tek- ur enn á móti umsóknum í síma 2610, kl. 5—7 e. h. dagl. _

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.