Vísir - 14.05.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1933, Blaðsíða 4
VISIR Skötnlúíarönglar Upplstöðnefnl Skötnlóðarefnl Nýkomið í miklu úrvali. Veiöarfæravepslunin Geysir. Ný bók. Kari Bjarnason: Brauð og kökur. 350 uppskriftir fyrir bökun í heimahúsum. Verð: ib. kr 5,50. Sparar fé í kreppunni. Fæst í Bökaverslnn Sigfnsar Eymnnflssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. Lóðir til sölu í Félagsgarðstúni, milli Lauf- ásvegap, Smáragötu og Njarðargötu. Menn semji við Eggert Claessen lirm. dómara, sem lægju undir ákæru frá í. R. — Ekkert svar! Föstuclaginn 12. mai um kveldið sér stjórn í. R. sér ekki í'ært annað en að fresla keppn- inni, þar sem hún áleit, að of stuttur tími væri fyrir dómara að kynna sér plögg þau, er dæma á eftir. Auglýsir stjórn t. R. því, að keppninni sé frestað, þar sem I. S. í. hafi ekki skipað dómara. Jafnframt tilkynt í. S. I. hréf- lega. I gærmorgun harst loksins formanni í. R. hréf með skipun um dómara frá í. S. I. Litur út fyrir, að stjórn Sam- bandsins liafi reiðst, að tilkynt var, að frestunin væri hennar sök. Því eftir hádegi í gær barst formanni í. R. annað bréf, þar sem hún ásakar í. R. fyrir, að hafa brugðist skyldu sinni og afturkallar umboð I. R. til að halda keppnina. Seiii svar við þvi hréfi skrif- ar stjórn í. R. í. S. í., að hún mótmæli að hafa brotið settar reglur, og stjórn félagsins, sem hefir framkvæmdarvald i þess- ari keppni, hafi fulla lieimild til þess að fresta henni. Síðan hefir keppnin verið auglýst af öðru félagi, að sjálf- sögðu eftir fyrirmælum frá í. S. í. Væri gamau að vita, eftir hvaða reglum í. S. f. gerir ]xá ráðstöfun. Það, sem vakti fyrir I. R. með frestun keppninnar var, að liafa alt sem best undirbúið, Virðist það þvi koma úr hörð- ustu átt, þegar íþróttasamband íslands, sem á að vera vörður laga og réttar i íþróttamálum, yirðir að engu þá viðleitni fé- lagsins. Stjórn íþróttafél. Rvíkur. Aths. Vísir telur að sjálfsögðu rétt að leiða hjá sér deilumál sem þessi að jafnaði, en lét þó til- leiðast að gera undanþágu í þetta skifti og ljá þessari grein rúm. Stjórn fþróttasambands fslands er þó að sjálfsögðu heimilt rúm til andsvara. Ritstj. sem er útlærður amatörmynda- smiður, getur fengið fasta at- vinnu. Tilboð, merkt: „Amatör“ sendist afgr. Vísis. Rósól- coldkrem hefir marga kosti til að bera. Það nærir og mýkir hör- undið og er áreiðanlega vöm gegn sólbrima. Rósól-snow hefir líka sina mörgu kosti. H.f. Efnagerð Reykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. Ódýjpt I Vatnsglös 0.30. Bollapör 0.48. Sykursett 1.25. Skálasett, 6 stk. 4.75. Ávaxtahnífar, 6 stk., 7.50. Eldhúshnífar, ryðfríir, 2.50. Borðhnífar, fallegir og ódýrir. Munið að athuga vöruverð í Verslun Júns B. Helgasonar Best að auglýsa í Vísi. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir poki með sæug- urfötum á veginum frá Heiðar- hæ til Hafnarfjarðar. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila honum í Kjötbúð Hafnarfjarð- ar. Sími 9293. (1136 Gullhringur fundinn í Sund- laugununT, xnerktur konunafni. A. v. á. (1134 I I FÆÐI Get bætt»við nokkrum mönn- um í fæði. Jónína Vpfúsdóttir, Bankastræti 6. (1149 Get bætt við nokkrum mönn- um i fæði. Einnig einstakar máltíðix*. Sigriður Eiríksdóttir, Skólavörðustíg 22 C. (1138 l LEIGA Sumarhústaður, út ai’ fyrir sig, til leign fyrir 25 kr. á mán- uði. Sólarstofa, stór, með sér- inngangi, til leigu á sama stað. Uppl. Ökrum, Kaplaskjóli, sími 4592. (1152 Bílskúr til leigu á Laugaveg 64. Uppl. í síxxia 1616. (362 I I KENSLA Vorskúli minn fyrir 5—10 úrci börn, byrjar 16. />. m. fíók- leg kennsla, sund, leikir, garö- rækf o. fl. Njúlsgötu 23. Simi 3364. Kristinn E. Lyngdal, kenn ari. (1146 HUSNÆÐI 1 Stór stofa og lítið hei'bergi, senx nota má sexú eldlxús, til leigu ódýrl, fyrir einlxleypt fólk eða barnlaus lijón. Kárastig 11. (1155 Tvö hei’bergi og aðgangur að eldhúsi til leigu á Grettisgötu 50, ódýrt. (1154 3—5 herbergja ibúð á sólrík- um stað, lil leigu. Uppl. í siixxa 3670. (1158 Lítið herbergi óskast í 2 mán- uði. IJppl. í síma 3237. (1150 Til leigu í kjallara: 2 stofur íxxóti sxiðri, eldhús, búr, 2 geymslur, rafmagn, gas, að- gangur að þvottahúsi og fleira, aðeins fvrir barnlaust fólk. Mætti vera 1 harn. Til sýnis á sunnudag eftir 12, Grjótagötu 14 B. " (1148 4 lierbergja íbúð til leigu í miðbæmuxx. Afar ódýr. Uppl. i síma 2845 kl. 1—3 í dag. (1147 Stofa fyrir cinhleypa til leigu Njálsgötu 4A. (1144 Forstofuherhei-gi til leigu á Skólavörðustíg 36. (1143 Stofa til leigu utan við bæ- inn. Aðgangur að eldhúsi, ef vill. Uppl. i síma 2359. (1142 _______________2______________ Stór stofa til leigu Óðinsgötu 22. (1141 Gott herbergi með húsgögn- xxm óskast í 3 mánuði. Krist- mann Gnðmundsson, Hótel Borg. (1110 Forstofustofa lil leigu. Uppl. hjá GuðíTíði Bjarnadóttur, Lindargötu 43 B. (1139 KENNARAR við Miðhæjar- skólann! Ef samið er strax, fæsl lierbei’gi lil leigu 1. okt., í næsta húsi við skólann, og fæði getur komið til greina. Uppl. Laufásveg 8, kjallaran- úm. (1137 Slofa fil leigu fvrir karl eða konu. Uppl. Ui’ðarstíg 14. (1135 Stofa lil leigu Láugaveg 93. (1133 Ágætt herbei’gi til leigu í vesturbænunx. — Uppl. i sima 3493. (1078 Loftherbergi, rúmgott og hjart, til leigu i Tjarnargötu 47. Ilentugt fyrir 1 eða 2, sem ætla sér að vinna við Stúdenta- garðinn. (1131 Herhergi til leigu í sumar. Njálsgötu 5. (1128 Ágætar, sólríkar ibúðir i mið- bænunx til leigu, ÖIl þægindi. — Uppl. í síma 4799 eða 3278. (1156 3 herbergi og eldhús (þar af eitt lítið) til leigu á Skóla- vörðustig 12. (1123 Sólríkt herbergi á Laugaveg 142. (1122 Stofa, með eða án hús- gagna, til leigu Nýlendugötu 15B. (1121 Herbergi til leigu á Bárugötu 38. ' (1117 Sólrik kjallaraíhúð til leigu á Bókhlöðustíg 8. (1116 Siioturt herbergi nxeð öllum þægindum til leigu f>TÍr stúlku. Ödýrt. Sólvallagötu 4. (1114 Forstofustofa til leigu. Hafn- arstræti 8. Matsalan. (1076 Sólrík stofa til leigu Austur- stræti 7, uppi. (1126 Stórt herbergi til leigu á Sjafnargötu 14, fyrir einn eða tvo einhleypa. Héðinn Valde- marsson. (1089 Góð stofa til leigu á Bergstaða- stræti 69. Sími 4421. (io52 2 herbergi og eldhús til leigu Reykjavíkurveg 7, Skerjafirði. (07 Til leigu: 1 stofa, liálft eld- hús, öll þægindi. Seljavegi 9, niðri. (1084 Sólrík og skemlileg forstofu- stofa á besta stað í bænunx til leigu fyrir í’eglusaman mann eða konu. Aðgangur að eldhúsi getui' fylgt. Uppl. Laufásvegi 35. ' (1096 2 góðar stofur með sérinn- gangi, til leigu. Uppl. í sínxa 4554. ' (1065 Sólrik 5 lierbei'gja íbúð nxeð öllum nýtísku þægindum td leigu 14. maí á Mimisvegi 8, annari hæð. Uppl. gefur Hús- næðisskrifstofa Reykjavíkur, Aðalstræti 9B. Sími: 2845. (1087 | YINNA Unglingur, 14—16 ára, ósk- ast. Ágústa Hjai’tar, Þverveg 2, Skerjafii’ði. (1151 Stiilka óskast liálfan eða all- an daginn Brekkustíg 17. (1130 Unglingsstúlka, 12—14 ára, óskast til að gæta barns. Uppl. i Stýrimannaskólanum. (1129 Stúlka óskast i vist nú þeg- ar. Aðeins hjón og 2 böi'n í heimili. Má vera. eldri kven- maður. Ujxjxl. á Njálsgötu 32, i dag (sunnud.). (1127 Málning. Tilboð óskast í að mála utan hús. UppL i síma 4799 cða 3278. (1157 Góð, húsvön stúlka. óskasl lil inniverka 14. maí, í Suður- götu 4. Jósefina Lárusdóttir. (1120 Stúlku vantar i sveit til inni- verka: Hjálmar Bjarnason, Frakkastig 22. (1113 Duglegur karlmaður, vanur heyvinnu, óskast nú þegar til septembei’mánaðarloka. Uppl. í Kolaverslun Ólafs Benedikts- sonar, mánudagixin 15. nxaí, kl. 1—6 siðd. (1118 Telpa, 13—15 ára, óskast tit að gæta harns i suixiar. Uppl. Bárugötu 17 til kl. 4 c. h. Sími 4832. (1115 Ráðskona óskast á gott sveita- heimili. Uppl. á Ægisgötu 26. (1112 Allur léreftasaumnr er af- greiddur fljótt og vel á Lauga- veg 65. (798 50 aura krulling. — 50 aura klipping, unnið af lærlingi. — Hárgreiðslustofan „Perla“, Bergstaðastræti 1. (694 Við mæluixx með okkar fall- egu „Wella“ permanent krull- um. Við lxárroli og flösu liöf- uxn við óbrigðula nxeðhöndlun- Öll óhreinindi i húðinni, t. d. fílapensar, vörtur og bólur tek- ið burt. — Hárgreiðslustofah „Perla“, Bergstaðsti’æti 1. — Sími 3895. (695 Hraustur og góður ungling- ur óskast til þess að gæta barna- Ragnheiður Thorarensen, Suð- urgötu 18 uppi. (581 í KAU PSKAPUR S Töluvert af ágætis bók- um jafnan fyrirliggjandi. Leið- beiningar um garðrækl er ó- missandi fyrir þá, sem mat- jurtagarð hafa. Lágt verð. Fornbókaverslun H. Helgason- ar, Hafnarstræti 19. (1156 Notuð borðstofuhúsgögn eru til sölu með gjafvei’ði, ef sam- ið er sti'ax. Uppl. á Öldugötu 13. (1145 Til sölu útungunaregg: ítal- ir og Minorkur. Blómstui'völl- um, Langholtsveg. (1132 Æðardún, vel hreinsaðan. hefi eg til sölu með sanngjörnu verði. Sími 4024. (1125 2 barnavagnar, lítið notaðir. til sölu á Brávallagötu 4. (1124 6X11) NOA x uignqjpCyj -gjojnpnBs Sojibj §o ]íajj -jSia ijsnnj go xunuimj i íofíjjjus :jpimf66i].n.dig Hús, stór og smá og bygg- ingarlóðir, selur Jónas H. Jóns- son, Hafnarstræti 15. Simi 3327. (76 Útungunaregg til sölu undan hrúnum ítölum (varp control) frá 1. flokks hænsnabúunx í Danmörku. Hænsnabúið Norð- ur-Gröf, Kjalarnesi. (595 Stjúpmóður-og Bellisplöntur til útplöntunar, til sölu í Suður- götu 18. Simi 3520. (894 Dívanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stíg 3. Ilúsgagnaverslun Reykja- víkur. (814 Legubekkir fyrirliggjandi, margar tegundir. Körfugei’ðin. (574 Eftir komu Lyru (n. k. þriðjudag) höfuni vér á boð- stólurn 2 tegundir af rabarbara- hnausum. Magnús Th. S. Blön- dahl. Vonarstræti 4 B. - Sími 2359. • (1075 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.