Vísir - 17.05.1933, Page 1

Vísir - 17.05.1933, Page 1
Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. VI Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Preutsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 17. mai 1933. 134. tbl Gamla Bíó Rasputin. Afar spennandi og vel leikin mynd frá keisaraveldi Rúss- lands. — Aðalhlutverkið leikur * Conrad Veidt. Myndin er bönnuð fyrir born. Sýnd aftur i kveld. Okkai' hjartkæra móðir og tengdamóðir, Kai'ítas Ólafs- dóttir frá KIöpp, verður jarðsungin frá dómkirkjunni fimtu- daginn 18. ]). m. og hefst athöfnin nieð húskveðju á Frakka- stig 2, kl. 1. , Börn og tengdabörn. Statsanstalten for Livsforsikring. Bónus. Þeir, sem enu eiga ósóttan bónus, eru ámintir um að gera það sem alh'a fyrst. Aðalumboðsmaður: Eggert Claessen, hrm. Vonarstræti 10. — til sölu strax. Kartöflugarður, tilbúinn til sáningar, ca. 600 fer- metra. Útsæðiskartöflur valdar. Hænsnahús, hænsni, ungar, útungunarvél, ungamæður og ýms áhöld. Upplýsingar um söluna gefur Guðm. Gunnlaugsson, Loka- stig 18. Sími 2686. Glugga' og Dyratjaldastengur K 100 eru nýjustu reúnibrautir fyrir glugga- og dyratjöld; allar útfærslur mögulegar. Gbuggatjalda-gormar í öllum lengdum með tilheyrandi rúllum, sem er alveg nýtt hér. Verðið er mjög sanngjarnt. Versluum Brynja. Síldapnætup og nótastykki úvegum við frá Johan Hansens Sönner. Fagerheims Fabriker. BERGEN. Viðurkendar vörur frá viðurkendri verksmiðju. Verð hvergi Iægra, hagkvæmir greiðsluskihnálar. Talið við olckur nú þegar. Öllum fyrirspurnum svarað sam- stundis. Þópöup Sveinsson & Co. Gunuar Pálsson. Einsfingnr í lðné) í dag, 17. maí, kl. 9. íslensk og útlend lög á söng- skránni. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og 2.50 (svahr) verða seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og og Bókaversl. Sigf. Eymunds- sonar, og við inngauginn. Plöntur til að pianta út fást á hverjum degi i þessari viku frá kl. 10—1, í portinu hjá Kaupfélagsbrauðgerðinni í Bankastræti. Höyer úr Hveradölum. Hafnarfjðrðor. Höyer vir Hveradölum selur á fimtudag og föstudag, kl. 4—6 síðdegis, i pórtinu hjá Alþýðu- brauðgerðinni, góðai', sterkar plöntur til að gróðurselja. ¥ísis kafhð gerir alla glaða. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn Í8. þ. m. kl. 6 síðdegis til Bergen, u m Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist í síðasta lagi fyrir hádegi á íimtudag. — Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nlc. Bjarnason & Sraíth. Nýkomið: Borð- og stigaskinnur, Rör fyr- ir glugga og dyratjöld, hringir, klemmur. og krókar tilheyrandi o. m. fl. Terslnnln Brynja. ICF.U.NI * A. D. fundur annað kveld Id. 8i/2- Sigiu’jón Jónsson talar. Allir karlmenn velkomnir./ Nýja Bíó Nafnlansi maðurinn. Mikilfengleg þýsk tal- og hljómkvikmynd í 10 þátt- um. Tekin af UFA. Aðalhlutverkin leika: Werner Krauss, María Bard og Julíus Falkenstein. Kvikmynd þessa er óhætt að telja í fremsta floklci þeirra afburðakvikmynda, er Þjóðverjár hafa gert á síð- ustu árum. Hið alvöruþrungna efni, ef myndin sýnir og hinn óviðjafnanlegi leikur „karakter“-Ieikarans Werner Krauss, mun hrifa alla aðdáendur dramatískrar listar. Leikhásið Þrettándakveld verður leikið á mórgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 3191, i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. G.s. Island fer föstud. 19. þ. m. kl. 6 siðd. lil ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar, og þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun og tilkynningar um vörur komi á morgun. Sklpaafgreiðsla Jes Zlmsen. Tryggvagötu. — Sími 3 0 2 5. PlðX&tlll* til útplöntunar. A morgun byrjar sala á alls- konar sumarblómplöntum hjá Jóhanni Schröder, Suðurgötu 12. joocsoíicessíííieocíCísoíiíSQíssseíxst í § miklar og fallegar birgðir q íí fyrirliggjandi. Gólfdúkar ^ x hafa verið eru og vérða p 2 ódýrastir hjá okkur. « í; Þórður Pétursson & Co. ^ xxsooc soocx soooc scoo; sooíx soooc Saumasfoia mín opnar á Vesturgötu 3 (mið- hæð) 21. þ. m. Aila Stefáns. Lillu-búðingsduftið er sam- bærilegt að gæðum og vérði við hvað annað búðingsduft sem er. Þessar tegundir: Vanillu-, Cí- trón-, Súkkulaði- og Rombúð- ingsduft er framleitt i H.f. Efnagerð Réykjavíkur kemisk-teknisk verksmiðja. Reiðhjöl seljast gegn afborgunum. Notuð hjól tekin í skiftum. „Öpninn^. Sími: 4661. Sími: 4161. Laugavegi 8. Laugavegi 20. Vestúrgötu 5. SOOCtSOOOÍSOCOÍSOOOÍSOOOCSOOOÍX Til ferðalaga: TAUMALIT hitaflöskur, TAUMALIT bollar, bikarar, diskar og fleira. Bakpokar með stálrör-grind, rtijög ódýrir. Myndavélar, verð frá 15 kr. I LOMBERGS ljós- og litnæmu filmur: 6x9 cm. 6V2XH cm. Ivr. 1.20. Kr. 1.50. Sportvöruhús Rejrkjavíkur. Bankastræti 11. xsooocsooocsooocsooccscoocsococ Best að auglýsa í Yísi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.