Vísir


Vísir - 17.05.1933, Qupperneq 3

Vísir - 17.05.1933, Qupperneq 3
1.0.0 F.=0MP =115518874 — P.st. = Hrst. = K p.st. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 9 stig, ísa- firði 7, Akureyri 9, Seyðisfirði 6, Vestmannaeyj um 7, Stykkis- hólmi 7, Blönduósi 9, Hólum i Hornafirði 7, Færeyjum 8, Julianehaab 11, Jan Mayen —2, Angmagsalik 6, Hjaltlandi 8, Tynemputh 8 stig. Mestur lntí hér í gær 14 stig, minstur 5. Sólskin 9,6 stundir. Yfirlit: Hæð fyrir austan land, en víð- áttumikil lægð suðveslur af Is- Jandi á hægii lueyfingc norð- austur eða norður eflir. Horfur: 'Suðvesturland: Allhviss auslan. Hvuas uiidir Eyjafjöilum. Dálit- il rigning. Faxaflói: Stinnings kaldi á austan. Úrkomulaust. tíreiðafjörður, Vestfirðir: Aust- an gola og bjartviðri i dag, en kaldi og þyknar upp í nóti. Nor ðuríand, norðausturland, Auslfirðir: Suðaustan goia. Víðast bjartviðri. Suðaustur- land: Suðaustan kaldi. Dálitil rigning. 75 ára er i dag frú Þóra Magnússon. Silfurbrúðkaupsdag áttu í gær, 16. maí, frú Ingfi- biörg' Kristjánsdóttir og' Valdi- mar J. Jónsson frá Nýjabæ, Póst- hússtræti 15. Hjónaefni. SíSastl. laugardag birtu trúlof- un sína ungfrú Lára Agústsdóttir, Ingólfsstræti 3, og Óskar Gísla- .son, sjómaður, Vestmarmaeyjum. Kvenstúdentafélag íslands heldur aðalfund i Þingholts- stræti 18, Íd. 8*4 í kveld. Á dag- skrá eru venjuleg aðalfundar- -störf og Dýrleif Árnadóttir flvt- ur eríndi um rússneskar konur. Dómur var uppkveSinn i aukarétti Reykjavíkur í gær, í niáli því, er réttvísin höfðaði út af óspektum þeim, sem urðu hér í bæ 7. júlí og -9. nóv. fyrra árs i sainbandi við fundi bæjarstjórnar. Rannsóknar- •dómari í þessum málum var skip- ;aður Kristján Kristjánsson full- trúi, og kvað hann upp dóminn. Af hinum ákærðu voru þrír sýkn- aðir. 25 fengu skilorðsbundinn fangelsisdóm og 3 fangelsisdótn án skilorðs. Þeir Sigurður Ólafs- son, Sigurjón A. Ólafsson og Torfi Þorbjörnsson voru sýknaðir. Skil- ■orðsbundinn fangelsisdóm fengju (fangelsi við venjulegt fangavið- tirværi) : Erlingur Klemensson 90 <jaga, Guðni Guðmundsson 3 mán. Jeinf. fangelsi), Adolf Petersen, 'Gunnar Benediktsson, Halldór Kristmundsson og Héðinn Valdi- marssou 60 daga fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Stefán Pétursson 45 daga, Jens Figved 40 daga, Brynjólfur Bjarnason 35 daga, Hjalti Árnason, Sigurður Guðnason, Jafet Ottósson, Guðjón Einarsson og Þóroddur Þórodds- sn 30 daga hver. Einar Olgeirs- son 25 daga. Haraldur Knudsen, Hjörtur B. Helgason, Matthías Guöbjartsson, Runólfur Sigurðs- son 30 daga hver. Einar Olgeirs- 20 daga, Indiana Garibaldadóttir, Jón Guðjónsson og Kristinn Árna- son 10 daga. Ólafur Sigurðsson 5 daga. Hegning framantaldra manna fellur niður eftir 5 ár frá t'.ppsögn dómsins,ef hinir dótnfeldu verða eigi sekir um lagabrot á ný. — Fangelsisdóm án skilorös fengu þeir Guðjón Benediktsson ■og Þorsteinn Pétursson, 90 daga fangelsi hvor, við venjulegt fanga- viðurværi, og Haukur Bjömsson 60 daga við venjulegt fangaviður- væri. Söngskemtun Gunnars Pálssonar er í Iðnó í kveld og hefst kl. 9. A söng- skránni em erlend og innlend lög. M. a. syngur G. P. lög eftir Verdi, tíoltm, Sjöberg og Leon- cavallo. Islensku lögin á söng- skránni eru þessi: Stjárna stjörnum fegrí (S. Þórðarson), Augun bláú (S. Einarsson), Ingjaldur í skinnfeldi (Arni Thorsteinson), Draumur lijarð- sveinsins (S. Kaldalóns) og Kveðja (Þ. Guðmundsson). Gunnar Pálsson ltefir fengið ágæta dóma hér á landi og er- lendis fyrir söng siun og verð- ur væntanlega góð aðsókn að söngskemtun hans. Skólasýning. Eins og að undanförnu hafði ísak Jónsson kennari einka- skólu i vetur fyrir smábörn a aldrinum 5—7 ára, og miinu það hafa verið yngstu skóla- nemendur á íslandi s. I. vctur. Siðastliðinn sunnudag bafði ís- ak sýningu i Grænuborg á vetr- arvinnu þessara bama; var þar margt nýtt og merkilegt að sjá, margt, sem mun vera alveg nýtt í sögu islenskra barnaskóla. Sumt af því hefir ísak sjálfur tekið upp eftir eigin reynslu, sumt eru erlendar nýungar, sem ltann befir breytt og snið- ið eftir íslenskum staðbáttum. Öll bar sýningin ótviræðan vott uín það, hve þessi kennari þekkir vel barnseðlið og kann vel að samræma leik og starf við námið hjá hinum ungu nentendum sínum svo að það beri árangur. Hér verður sýn- ingunni ekki lýst nánara, en eg vil að eins lýsa ánægju minni yfir því, sem þar var að sjá, og er gott til þess að vita að kenn- aranemar hafa i vetur baft að- gang að þessum skóla til að læra sntábarnakenslu ltjá þess- um áhugamanni. Er það i fyrsta sinn, sem kennaranetnar hafa átt kost á svo fullkotnmni æf- ingu i smábamakenslu og tekið sérpróf i henni. Um 30 kennarar luku prófi i vor, sem allir lærðu ltjá Isak og með þeim berst að- ferð hans og nýungar viðsveg- ar um landið og er það vel far- ið. — Þökk fyrir sýninguna ísak! Starfið þér ótrauður þótt eitthvað blási á móti. 15. maí 1933. Sýningargestur. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fór frá Kaupinanna- liöfn í gærmorgun. Goðafoss er i Ilamlxirg. Brúarfoss var í Stykkishólmi i morgun. Selfoss fer frá Antwerpen annað kveld. Dettifoss fer vestur og norður i kveld. Lagarfoss er i Kaup- mannahöfn. Bethanía. Saumafundui'inn á morgun. 18. maí, veröur- á Laugaveg 36. Utan- félagskonur eru líka velkonmar. Gengið í dag. Sterlingspund .... kr. 22.15 Dollar ..............— 5.64 100 ríkismörk þýsk. — 151.33 — frankar, frakkn — 25.94 — belgur...........— 91.52 — frankar, svissn.. — 127.02 — lírur ...........— 34.22 — mörk, finsk .. . — 9.80 — pesetar .........— 56.46 — gyllini......... — 264.55 — tékkósl. kr. ... — 19.72 — sænskar kr. ... — 114.15 — norskar lcr. ... — 112.57 — danskar kr. ... — 100.00 VISIR Utvarpið. 10,00 Veðuríregnir. 12,10 Hádegisútvarp. — Þingfréttir. 16,00 Veðurfregnir. 19,15 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynuingar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttlr. 20.30 Háskólafyrirlestur. (Arni Pálsson). Taf lilaup. —o--- Nú á seinni árum eru ísjend- ingar farnir að iðka ýmiskonar íþróttir, en af skiljaulegum ástæðum bafa þeir orðið að sadtja þá þekkingu til nágranna- þjóðanna okkar, en imi leið má hiklaust geta þess, að þeim hef- ir gengið vel að nema íþróttirn- ar og sýnt, að þeir eru síst eftir- bátar annara þjóða hvað hraustleika, mýkt og snarræði við kemur, i þvi scm þeir liafa numið. En liinn mikli hraði, sem nú er orðinn á öllu heimt- ar fjölhreytni í íþróttum sem öðru. Þa?> sjá aðrar þjóðir, enda hafa þær tekið hestana i sína þjónustu og leika á þeim ýmis- konar listir. Við íslendingai- gerum enn litið að því, liöldum í þvi efni að eins áfram með að jx'nja hestana okkar áfram á þeim gangtegundum, sem þeir vilja ganga; þó er nú i ráði, að Heslamannafélagið Fákur fái menn til að sýna list hesta i að lilaupa yfir „töT‘ á næstu kapp- reiðum á anuan í hvítasunnu. En þar sem Jxssi list er flestum hér ókunn, vil eg með eftirfar- andi hnum kynna þeim mönn- um, sem þessa list ætla að leika, nokkuð af aðferðum þeim, er Englendingar nota þá þeir eru að kenna hestum sínum að stökkva yfir garða og girðing- ar, og styðst cg aðallega við bók eftir M. F. McTaggart, „Tlxe horse and his schooling“. I bók þessari eru margar myndir, sem sýna „töfin“, og livernig maður og hestur hagai’ sér við þá íþrótt, cn þvi miður liefi eg eigi tækifæri til að láta þær fylgja þessum skrifum mínum, sem ' Jxi væri æskilegt, og mundu þær betur geta fært mönnum heiin sanninn í ]>ess- ari iþrótt en eg get gert í fá- orðri blaðagrein. Þegar byrjað er að kenna Iiesti að lilaupa yfir grindur, garða, skurði eður önnur „töf“, verður það að gerast’ reglulega, og gæta verður þcss, að láta „töfin“ ekki vera of liá til að byrja með svo liesturinn liræð- ist ekki lilaupið, því ef liann hræðist það má búast við, að hann fyrtist og getur þá orðið erfitt að eiga við hann á eftir Það verður því að leggja áherslu á að fá hestinn til að stökkva léltilega jTir lágu „töf- in“ áður en þau eru til muna hækkuð, en í þessu efni verður skarpskygni reiðmannsins að koma til greina, hann á að geta fundið livað bjóða má hestin- um, að öðrum kosti er hann ekki starfinu vaxinn. I „taflilaupi“ á að hafa stutt. í ístöðum, því reiðmaðurinn á að lyfta sér upp um léið og hest- urinn hefur sig upp, en láta sig falla niður i hnakkinn um leið og hesturinn kemur aftur niður. Styðja ber við tauminn, en gæta þó þess, að sá sfuðningur tefji ekki hestinn á stökkinu. Falleg- ust stökk mimu best nást með Hevlebænke haves paa Lager i alle StörreJ- ser, til bilhgste Priser i Dan- mark. Katalog tilsendes gratis. H. Jensen Trævarefabrik, Tlf. 1370. Svendborg, Danmark. þvi, að hafa „töfin“ nokkuð breið en ekki há, enda leiðir af sjálfu sér, að ef hestur á að stökkva yfir breitt „taf“ þá verður hami að stökkva hátt ef hann á ekki að lenda á „tafinu“, gæta verður þess, að völlurinn, sem notaður er til æfinganna sé ekki of harður né of linur og umfram alt ekki sleipur. Eg efast ekki um, að takast megi að kenna islensku hestun- um að stökkva yfir, þeir eru liðugir og léttir á sér, og takist að lcenua þeim ]>essa íþrótt má hiklaust kenna þeim fleira, og miðar það að bættum sölu- möguleikum þeirra. Dan. Daníelsson. Sorpbreinsnn. Eg- hefi lesið þaö í dagblöðun- um, aS lögreglustjóri skorar á hús- eigendur a'S girða lóöir sínar og hreinsa. En mér er spurn. hvað þýðir aö hreinsa lóöir og bera í hrúgur og hauga, þegar ekki er hægt að losna við það fyr en eft- ir langan tíma, hálfan mánuð eða jafnvel lengri tíma, eins og nú á sér stað? Því hreinsunin er nú í svo mik.lu ólagi sem frekast getur verið. Mér dettur ekki i hug að að áfella þá menn sem við það eru, eg fæ ekki betur séð en þeir vinni með trúmensku. En þetta er orðið alt of mikið verk fyrir ekki fleiri menn. Eins og allir vita, hefir bær- ,inn stækkað mjög mikið í rúm fjórtán ár, sem eru liðln síðan húseigendum var bannað að hreinsa sjálfir eða sjá um hreins- un, en menn ekki fleiri nú en þá, að sögn þeirra sem hreinsa og eg hefi talað við. Hvernig stendur á þessu? Er svo mikil vinna nú, að ekki sé hægt að fá menn til að vinna þetta verk?1 Mér finst það satt að segja mjög ótrúlegt. Eg vil þvi skora á borgarstjóra að ráða bót á þessu sleifarlagi, og það sem fyrst, sem nú er á hreins- uninni, að heita má alt árið, fyrst heilbrigðisfulltrúinn, sem mér skilst að eigi að líta eftir þrifnaði í bænum, annað hvort sér ekki jiörfina á að hreinsa oftar, eða hef- ir ekki framkvæmdarvald til að láta gera það. Eg sé ekki að það sé hægt með öðru móti, en að fjölga mönnum, og það nú þegar, og hafa svo marga aö það verði iireinsað, að minsta kosti viku- lega í sumar, meðan hita- og maðkatíminn er. Það er mjög ógeðslegt að sjá maðkiim skríða upp um öll ílát, bæði utan og inn- an og alt í kring, eins1 og átt hefir sér stað undan farin sumur. Mér finst líka að bæjarbúar eigi fulla lieimtingai á því, að það séu hafðir svo margir menn við þetta verk, að hreinsunin sé í lagi, en ekki verri en þegar húseigendur sáu um það sjálfir. Gjöldin eru líka svo mikil af húsunum aö þau þorga fyllilega kostnaðinn þó mönnurn sé fjölgað, enda heil- brigðara að láta vinnufúsa og full- fríska memi, sem verða að sækja sinn lífeyri í bæjarsjóð, vinna fyr- ir honum ekki síst þegar um jafn- nauðsynlegt verk er að ræða og þetta er að mínu áliti. Húseigandi. N orskar loftskeytafregnir. Osló, 10. maí. NRP. - FB. Einn af kunnustu húsameist- urum i Osló, Victor Nordan, er látinn, 71 árs að aldri. Ullevaal sjúkrahús, Björgvinjar sjúkra- hús og fleiri stórbyggingar voru reistar að lians fyrirsögn. Til hlaðanna í Osló er sím- að frá Bretlandi, að húist sé við, að viðskiftasamningar Breta og Norðmanna verði und- irskrifaðir næstkomandi mánu- dag. Blaðið Daily Telegraph get- nr um, að útgerðarmenn séu ánægðir með samningana, en af þeirn leiði, að örugt verði að innflutningur fiskjar frá Nofegi ininki um sem svarar 10% af meðal-innflutningi síðustu þriggja ára. I tilefni al' þessu segir norska blaðið Sjöfartstid- ende, að Norðmenn geti tæplega tekið þátt í ánægju Breta, þeg- ar tekið sé tillit til þess, að út- flutningur á ferskum fiski frá Noregi til Bretlands eigi að binda við meðaltal þriggja ára* sem hafi verið að meira og minna leyti óhagslæð, og því næst eigi að draga 10% þar frá. Samkvæml þessu verður út- flutningur Norðmanna á fersk- um fiski til Bretlands að eins um 12.000 smálestir. Skólaskipið Sörlandet var i gær miðja vega milli Noregs og' Ameriku. Hvalveiðavertíðin er nú löngu um garð gengin á suðurhafa- miðunum og eru að eins fá bræðsluskip ókomin til Noregs. Veiðin á vertiðinni nam 2.458.- 260 fötum af hvallýsi, þai- af 1.110.660 föt af norskum skip- urn. Oslo, 16. mai. NRP. - FE. E.s. Bergensfjord kom i gær tii Oslo með 32. miíj. króna í gulli frá New York til Noregsbanka. Á þjóðhátíðardegi Norðmamia á morg-un verður afhjúpað lík- neski af P. A. Munch fyrý- frama* háskólann. Fyrrverandi sendiherra Wedei Jarlsberg gaf Stórþinginu skýrslu um Grænlandsmálið í dag, á fundi, sem haldinn var fyrir luktunt dyrum. Skýrslan var aðallega uim samningaumleitanir við Dani uni sættir. Hiö víðkunna ferðamannagisti- hús Viktoria á Holmenkollen brann til kaldra kola í nótt. Hásið var vátrygt fyrir 106.000 kr. Frá New York er símað, að tih kynt hafi verið opinberlega, aá Roosevelt forseti ætli að halda ræðu, sennilega á miðvikudag, um afstöðu Bandarikjanna til friðar- mála Evrópu og öryggismálanna. Vitað er, að forsetinn ætlar að koma því til leiðar með ræðu sinni, að Bandaríkin gangi fremst í fylkingu til þess að leiða af- vopnunarmálin, öryggiskröfurnar og viðskiftaviöreisnina til farsælla lykta. Fullyrt er i stjórnardeild- unum, að það, sem forsetinn leggi til ]>essara mála í ræðu sinni, muni vekja alheimsathygli, m. a. muni liann Ixra fram tillögur sem væntanlega komi í veg fyrir, að Starf afvopnunarráðstefnunnar fari út um ]>úfur og geri það ör- ugt, að góður árangur náist á við- skiftamálaráðstefnunni. Gengi: London 19.70, Hantborg 135.50, París 23.10, Brússel 82.00. Amsterdam 235.50, New York 5.03, Ztirich 113.50, Stokkliólmur 101.75, Kaupmannahöfn 88.25. Helsingfors 8.75, Prag 17.60, Varsjá 67.00.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.