Vísir - 28.05.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 28.05.1933, Blaðsíða 2
VlSIR íOlLSíEINiffll Útpýmiö flugunum með m n . ■ x Aeroxoiniagi Sími — einn — tveir - aaveionruffl. Heildsölubipgðir. - þrír - fjörir. Bifreiðastöi ð íslands. Hafaarstræti 21. Sími 1540. CarbarandDm-ljábrýnm frá U. C. E. W. Co. eru hér sem annars staðar reynd að því að vera hin bestu. — Verðið er þess utan hið lægsta fáanlega. Heild- og smásala í VERSL. B. H. BJARNASON. Ljábrjnin þjóðfrægu Utan af landi. Siglufirði 27. maí. FB. Skipstrand og bruni. Frakkneskt fiskiskip, „Fleur de France“, strandaði í niða- þoku við Sauðanes kl. um 7 í morgun. Eldur kom upp í skip- inu um leið og það strandaði og brann það á skammri stundu. Skipverjar, 36 talsins, björguðust á 13 doríum, og komu þeir liingað lieilu og höldnu um kl. 1. Skipshundur- inn fórst í eldinum. Skipverjar telja, að skipið hafi gerbrunn- ið. Björguðu þeir aðeins fatn- aði sínum og fáu öðru. Bátur er að fara á strandstáðinn.Nán- ara siðar. Frá Alþingi í g æ r. Neðri deild. Fjárlögin voru til einnar um- ræðu. Ing. Bj. hafði framsögu fyrir liönd fjárveitinganefnd- ar. Sagði hann að frv. hefði tekið ærnum breytingum frá því, sem það hefði verið í fyrstu. Þá liefði tekjuafgangur- inn verið áætlaður um 350 þús. kr. En nú hefði því verið breytt þannig i Ed., að tekjuhalli væri 477 þús. kr. Þess hæri þó að geta í því sainbandi, að í Ed. hefði tekjuáætlunin verið lækkuð um 370 þús. kr., og væri því tekjuhallinn sem næst því að nema þeirri útgjaldaaukn- ingu, sem gerð hefði verið. Nefndin liefði frá hyrjun verið þeirrar skoðunar, að brýna nauðsyn hæri til þess að draga eins mikið úr útgj. frv. og fram- ast væri unt. Að þessu hcfði nefndin einnig stefnt i gerðum sínum, og hefði liún að nokk- uru leyti fengið aðstoð deikl- arinnar í þvi efni. Afgreiðsla frv. frá deildinni hefði þó ver- ið „stórum lakari“ en nefndin Iiefði á kosið. Efri deild hefði þó gert stórfeldustu hreytingar á frv. og aukið tekjuhallann stórkostlega. Það virtist því svo, að þiiigm. þeirrar deildar litn bjartari augúrn á framtíð- ina heldur en þm. neðri deild- ar, og álitu ekki jafnmikla nauðsyn á að gæta sparnaðar. Þá henti ræðumaður á það, að við 2. umr. í Nd. hefðu út- gjöld verið lækkuð um 80 þús. kr., en við 3. umr. hefðu þau verið hækkuð um 140 þús. kr., svo að munurinn hefði orðið um 60 þús. kr. í efri deild liefðu útgj. verið lia'kkuð 17 þús. kr. við 2. umr. og um 383 þús. við 3. umr., eða alls um 430 þús. kr. í því sam- handi væri rétt að taka það fram, að Ed. hefði lekið inn í frv. 300 þúSí kr. til atvinnu- hóta. Væri það allmikið fé, enda þótt einstökum þm. kynni að þvkja það of lítið. En hins vegar hefði verið nauðsynlegt að gera einhverjar ráðstafanir til þeirra liluta. Auk þess hefðu verið teknar upp úlgjaldaheimildir og á- bvrgðir, og myndi tæjiast hafa verið gengið eins langt í þvi efni áður. Væri þar svo langt gengið, að það væri „einna lík- ast skáldsögu“ að lesa það. Það væri þó vön nefndarinnar, að heimildir þessar yrðu ekki not- aðar nema að einhverju levti. Loks lýsti hann þvi yfir, að nefndin væri mjög óánægð ineð frv.eins og það kom frá Ed., og teldi rétt að fella niður ýmsa útgjaldaliði og ábyrgðir. En þar sem reynslan hefði sýnt, áð út- gjöldin hefðu jafnan aukist við hverja umr.,. og ekki tekist að lækka þau, þrátt fyrir itrekað- ar tilraunir, sæi hún sér ekki fært að hera fram hrtt. af ótta við að frv. kvnni enn að versna. Væri það og' skoðun stjórnar- innar. Kvaðst hann þvi fyrir liönd nefndarinnar leggja til að frv. yrði samþykt óhreytt. Hannes Jónsson sagðist ckki fá annað séð, cn að deildin hefði „allgóða matarlyst“, ef hún gæti „gleypt við“ frv. eins og það nú lægi fyrir. Það ætti að vera aðalverkefni ríkis- stjórnarinnar, að sjá fjárhag þjciðarinnar sem hest far- horða, en það væri ekki Iiægt að sjá, að hún væri á þeirri leið, ef hún vildi samþykkja frv. eins og það nú væri. Heim- ildir þær og ábyrgðir, sem bætt hefði verið inn í frv. sköpuðu mjög varhugavert fordæmi, sem nauðsynlegt væri að koma í veg fyrir. Þá mæltist hann til þess að málið jrrði tekið út af dagskrá að þessu sinni, til þess að deild- armenn fengi tækifæri til þess að atliuga það hetur. Sveinhj. Högnason tók i sama streng, og fór forseti að ósk þeirra. Framlenging á gildi laga um verðtoll og gengisviðauka fóru þegjandi og hljóðalaust til 2. umr. Á frv. um viðbóiar- lekju- og eignarskatt var samþ. hrtt. frá H. .1. um að lækka eignarskatt- inn úr 150% niður í 100%. Brtt. jafnaðannanna var feld. Nokkrar umræður urðu um meS B.H.B.-stimplinum og fíls- merkinu, eru reynd að því að vera allra blaða best. Hverfisteinar, Dengingarsteðj- ar, Ljáklöppur, Ljábakka og Hnoð — fá menn, eins og flest annað, best og ódýrast í VERSL. B. H. BJARNASON. Símskeyti Osló 7. maí. NRP. FB. Viðskifti Norðmanna og Rússa. Samkomulag hefir nú náðst við viðskiftafulltrúa ráðstjórn- arríkjasambandsins, m. a. um sölu á 150.000 tn. af saltaðri stórsíld og vorsíld með verði, sem saltendur hafa fallist á, ennfremur um sölu á 1500 smá- lestuin af saltfiski, verkuðum fyrir markaðinn í ráðstjórnar- rikjunum, með skilyrðum, sem hlutaðeigandi útgerðarmenn, sjómenn og sölufélög í Norður- Noregi liafa fallist á: s Stjórnmálahorfur í Noregi. Umræður um yfirlýsingu Mo- winckels og fjárlagafrumvarp- ið, hefjast í Stórþinginu siðari hluta dags á mánudag. Búist er við, að umræður standi yfir tvo daga. Enn verður engu spáð um hvort meirihluti þingsins felst á fyrirætlanir stjórnarinn- ar og tillögur. Veltur á miklu hver afstaða verkalýðsflokks- ins verður. Bæði liægriflokkur- inn og bændaflokkurinn liafa lýst sig mótfallna fjánpála- stefnu stjórnarinnar. —o—- Efri deild. Þar voru á dagskrá 2 kreppu- frumvörp, frv. um kreppulána- sjóð (3. umr.) og frv. um lieim- ildir til ýmissa ráðstafana vegna fjárkreppunnar (2. umr.). Jón- as Jónsson hafði borið fram 2 brtt. við frv. um kreppulána- sjóð, um all að einnar miljón- ar kr. styrk til lánardrottna bænda, sem mikil töp kynnu að bíða af skuldaeftirgjöfum skv. frv., og um að stjórn kreppu- lánasjóðs skuli skipuð 5 mönn- um i stað 3. Jakob Möller bar fram þá till., að skuldahréf sjóðsins skyldu vera gjaldgeng með nafnverði upp í eigin skuldir þeirra manna, sem lán fengi úr kreppulánasjóði, í stað þess, að frv. mælir svo fj'rir, að sama gildi um allar skuld- ir. Allar þessar hreytingartill. voru feldar og var frv. síðan samþykt og endursent neðri deild. Hinu frv. var vísað til 3. umræðu. Einnig var samþ. frv. um veitingaskatt (10%), en till. meiri hluta nefndarinnar (I. P. og J. J.) um hækkun upp í 15% feld. Aðrar brtt. nefndarinnar munu liafa verið samþyktar, en mjög tafsöm var atlcvæða- greiðslan, því að flestum þing- deildarmönnum mun liafa virst það vafasamt, að frv. væri þess vert, að það yrði gert að lögum. Enn fremur voru afgreidd frv. um skrifstofufé sýslumanna (til n. d.), um mentaskólann á Akureyri (til 3. umr.), um at- vinnu við vélgæslu á gufuskip- um (til 3. umr.) og frv. um dragnótaveiði til 2. unir. og j sjávarútvegsnefndar. Sílda^nætiu* og nótastykki úvegum við frá Johan Hansens Sönner. Fagerheims Fabriker. BERGEN. Viðurkendar vörur frá viðurkendri verksmiðju. Verð livergi lægra, hagkvæmir greiðsluskilmálar. Talið við okkur nú þegar. Öllum fyrirspurnum svarað sam- stundis. Þópöup Sveinsson & Co. CTi jnillHIIIIIIUIIIIIIHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllillllllllllllIlllllljg | Dragnætur | fyrir ýsu, kola og' þorsk og alt, er tilheyrir þeim veiðiskap. | Veiöarfæraversí. Geysir. | iiiEiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiðEiiiiiiiiiiiiiiiiiiBismiiiiiiiiiiiiiiiniiiii málið. M. Jónsson, P. Halld. og Jóh. Jós. töluðu á móti því, en Á. A. barðist fvrir framgangi þess af miklu kappi. Að umr. loknum var málið afgr. til 3. umr. með atkv. framsóknar- og jafnaðarmanna á móti atkv. sjálfstæðismanna. Víxit- og tékkalögin voru af- greidd til Ed. Sorphreinsun og rottueyðing í Reykjavík. —o— Nýlega birlist i blöðunum til- kynning frá lieilbrigðisfulltrú- anum um almenna rottueilrun i bænum, og eru bæjarbúar hvattir á að segja til um rottu- gang. Eitrunin er orðin fastur liður í athöfnum bæjarvald- anna. Þetta er umstangsmikið verk, og kostar bæjarsjóð nokkurt fé. Engum dettur í liug, að unt sé að útrýma rott- unni með öllu, enda vantar enn löggjöf um rottueyðing hér á landi. Er þó mikil þörf á slíkri lagasetning, og væri ósk- andi, að alþingismenn Rvíkur — eða þá ríkisstjórnin — vildi sinna þessu máli. Rottueyðing- in i Rvík er eingöhgu ráðstöf- un bæjarstjórnarinnar. í Scl- tjarnarneshreppi eða í Hafnar- firði og öðrum kauptúnum landsins fer ekki fram nein eitr- un, nema þá kannske hjá prívat- mönnum, og má því gela nærri, að baráttan í Reykjavík kemur ekki að tilætluðum notiim. Lög- gjafar, sem vilja sinna þessu máli, geta tekið sér Dani til fyrirmyndar. Þeir liafa sett lög um rottueyðing um gervalt land sitt. Rottugangur er vitanlega mesta andstygð, og skemdirnar nema stórfé á ári hverju. Rott- an getur auk þess flutt sjúk- dóma og pestir. Slagurinn við rottuna er erfiður, vegna þess að eitrunin ein megnar ekki að útrýma henni. Samstarf milli bæjar- búa og heilbrigðisfulltrúa er nauðsynlegt til þess að lierferð- in heri tilætlaðan árangur. Það sem húsráðendur þurfa að gera, er að hafa allan matarúrgang og ætilegt sorp í heilum járnílát- um með loki, og sjá um, að rottur nái hvergi i æli, í liúsun- um eða við þau. Menn verða að hafa hugfast, að rottur ganga eins og flugur upp eftir tréílál- um, en festa ekki fætur á járni. Þess vegna eru járnilát nauð- synleg. Þótt komist sé svo að orði um rottuna, að hún sé alæta, í þarf hún samt sömu matarefn- in sér til lifsviðurværis sem mennirnir (fitu, mjölefni, eggjahvítuefni og steinefni), og fjörefna getur hún alls ekki án verið. Af þessu leiðir það, að rottan hverfur, þar sem hún nær ekki í æti. Hvernig er nú ástatl í þcssu efni, að liúsabaki, i höfuð- staðnum? Það er fjarri því, að yfirleitt sé svo um búið, að rott- an hafi ekki eittlivað í sig, og er þetta atriði, sem óhjá- kvæmilegl er að laga, til þess að rottueitrunin beri tilætlaðan árangur. Heilbrigðisfulltrúinn þyrfti að ganga ríkl cftir því, að luisráðendur hafi rotluheld ilát við liús sín, fyrir hverskon- ar sorp og úrgang frá liúsun- um. Hreinsunarmennirnir geta sagt lil um, hvar því er á- | fátt. Hér er við ramman reip að i draga. Lóðir manna eru að vísu víða snvrtilega umgengn- ar hér í bæ, en höfuðstaðarbúar eru þó yfirleitl minni hirðu- menn utanstafs en innan. En miklu af fé því, sem varið er úr bæjarsjóði til rottueyðingar, er á glæ kaslað, meðan ekki er gengið eftir þvi að sorpílát borgarbúa séu viðunanleg. Próf. N. P. Dungal liefir ný- lega ritað fróðlcga grein í Læknablaðið um roltueyðing erlendis, og reynslu útlendra lækna um hana. I hafnarborg- um ytra, þaðan sem skipagöng- ur eru við fjarlægar heimsálf- ur, liafa læknar vakandi auga á rottunum, vegna þcss að þær bera svarta dauða landa og manna á milli. Það eru reyndar ekki rotturnar sjálfar, sem bera jiessa hræðilegu sótt, heldur flær, sem á þeim lifa. Er því fengin margskonar þekking er- lendis um þessar skaðscmda skepnur, og' ráðin til eyðingar þeim. Alstaðar er revnslan sú, að öruggasta ráðið (jafnframt eitrun) er, að koma í veg fyrir að rottan nái í æti. Hún hverf- ur þar sem ekkert er henni til lífsviðurværis. Mikið vantar því á, að her- ferðinni gegn rottunni sé skyn- samlega liagað af hálí'u bæjar- valdanna í Reykjavík. Það er alkunna, að sorp er mjög kæru- levsislega geymt viða i bænum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.