Vísir - 31.05.1933, Síða 1

Vísir - 31.05.1933, Síða 1
Ritstjóri: PÁ.LL STKINGHÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: A USTURSTR Æ T I 1 2. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ór. Reýkjavík, miðvikudaginn 31. mai 1933. 148. tbl. Gamla Bíó Kvöldœfintýri í Buenos Aires. Aöalhlutverkin leika: CARLOS GARDEL og SOFIA BOZAN. 1 'mjmdinni er fallegur hljó'öfærasláttur, hriíandi söugur, ástaræfintýri, dans, fjör og spenningur. — Mun hún áreiöan- Iega veita áhorfendunum góöa skemtun. Böm ifá ekki aðgang. Maðurinn aninn, Guðmundur Björn&son. Framnesvegi 58, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni ,á föstudaginn 3. júni kL 1 e. ih. Ólcif (Ólafsdötfir. Det Danske Selskab i Rejkjavík afholder sin JiuMlæunasfest med Middag og Bal paa Hotel Borg, d. 5. Juní 1933 Kl. 7 præcis. Adgangskort faas fios Storr, Laugaveg 15 og i Ingolfs Apotek. — Lis.teme ind- drages 3. ..Tuni Kl. 12. Anmeld Deltagelse i Tide. Alle Danske velkomne. Land við þjóðveginn % tíma keyrslu frá bænmn. Nokkur stykki verða látin á leígu vfir lengri tíma (erfðafesta). Á sama stað fæst lítill sumar- búslaður og nokkrir hektarar af Iandi, mecS góðum greiðslu- skilmálum. —— Tilboð, merkt „Hektari“, sendist Visi fyrir sunnudag. Heimdallur. Bopgapnesfðp. * Félagið fer í heimsókn til ungra Sjálfstæðismanna í Borgarnesi þann 5. júní (á annan i hvítasunnu). Lagt verður af stað héðan með E.s. Suðurlandi kl. 9 árdegis og þaðan aftur á miðnætti. Um daginn verður fundur haldinn með Sjálfstæðismönnum í Borgarnesi, en um kveldið verður dansað þar til skip- ið fer. — Hljómsveit verður með í förinni. Farmiðar verða seldir í skrifstofu félagsins í Varð- arhúsinu á föstudag og laugardag kl. 6—8 og kosta C krónur. N E F N D I N. seööOiicoíiíiíXKiísaoooöííeíiCttcx góð tegund, sem nýtt, er til sölu, ódýrt, ef samið er strax. — Uppl. í síma 1802, eftir kl. 8 i kveld. »ocxsecoíioac;icooí>«öOísooeo< Aö gefnu tilefni tilkynnist hér með, að maður- inn, sem gengur um með rit eft- ir Spurgeon (gefið út að tilhlut- un Ólafíii sál. Jóhannsdóttur), „Norðurljósið“ og önnur rit nú á næstunni, er ekki S. D. Að- ventisti, heldur útsölumaður minn. ARTHUR GOOK, (ritstj. ,,Norðurljóssins“). Bjarni Bj örnsson Leldur skemtun annað kveld — fimtudag- — kl. 9 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morg- un frá kl. 1 og kosta 2 krónur. sooooooooooooc soooocoooocoo; socíooísoooooooo; soocoooooooco; t; >; £ . , , . H Olluin þéim .mörgu, e.r sýndu mér vinaríiug ú fertugs- « h ■ afmieli .minu, votta eg mínar innilegustu þakkir. .Eilendur Pétursson. 5 soooo;so;sooooo;soooooooooooo;soocooooooooco;sooccoo;sooooo; Notaður vörubíll er til sölu. Töluverð vinna gæti ef til vill komið til greina í sambandi við söluna. Allar upplýsingar gefnr Egill V ilhj álmsson. Almennup verslunapmannafundur verður háldinn í kveld, miðvikudag, ld. &l/-> i Varðarhúsinu. Uim'æðuefni: BúðaJokunarmálið. Nefndin, sem kosin var á síðasta fundi, leggur fram til- lögu i málinu. Verslunarmenn! Síðustu forvöð að ræða málið í kveld, þvi jjað verður lagt fyrir hæjarstjórnarfund á morgun. Versl unai'menn, fjölmennið sjálfra ykkar vegna, Stjóm Verslunarmannafél. Merkúr. Tilky nnin g frá kirkjugördunum. Báðum kirkjugörðunum (nýja og garnla) verður fyrst um sínn lokað kl. 10 að kveldi. Eftir þann tima er fólki bannað að vera þar eða fara þangað (sjá reglur í görðunum). Um- sjónarmaðurinn er til viðtals í gamla garðinum (skrifstofa móti Ljósvallágötu), kl. 11—-12 árd„ sími 4678 og í nýja garð- inum (skrifstofa við Hafnarfjarðarveg) kl. 2—3 virka daga. í sölubúðinni í Bankastræti 2 er fjölbreytt úrval af matvörum, nýlenduvörum og hreinlætisvörum. — Alt sent heim. Selt gegn staðgreiðslu. Símar 1245 og 4862. — Allar upplýsingar um inntökuskilyrði og starU semi félagsins yfirleitt gefur framkvæmdastjórinn. — Sími 1247. Reynið viðskiftin og gerist ielagar. Munið brauðgerð félagsins, Bankastræli 2. Sími 4562, sem selur brauð með lægsta verði bæjarins, þar á meðal hið bætiefnaríka kjarnabrauð. Sendir heim. Efnal&ug og vidgepdavínnu- stofa V. SoliFam9 Frakkastíg 16. - Sími: 2256, tekur föt til hreinsunar. Litun, viðgerð og breytingar. — Mót- tökustaður og afgreiðsla utan Reykjavikur er Andrés Jóns- son, rakari, Hafnarfirði. Nýja Bíó Orusta við fitiaga. Spennandi leynilögreglu- tal- og tónsjónleikur í 8 þáttum, leikinn af Hoot Gibson, Helen Wright. Gilbert Holmes. Cap Anderson o. fl. Þetfa er tvimælalaust ein með allra bestu Cowboy- myndum, sem hér liafa sést í langan tima. Aukamvnd: ENGIN MISKUNN. Skemtileg gamanmynd. Sími 1544. Minnlsmerki á leiði úr teakviði eru unnin samkv. pöntunum á myndskurðarstof- nnni, Ingólfsstræti 23. Teikningar til sýnis. „Gallfoss" fer í kveld kl. 8 um Vestmanna- eyjai', beint til Kaupmanna- hafnar. Blindra iðn. Brúðuvagnar verða seldir með sérstöku tæk'ifærisverði til hvitasunnu. Blindra iðn. Bankaslræti 10. Börn sem eru ráðin á Dagheimihð í Grænuborg, komi þangað kl. 9 í fyrramálið. 5 raanna bifreið seld gegn staðgreiðslu, ódýrt. Bergur Arnbjarnarson, Öldugötu 17. Simi 2146. Sjðnðepra og sjónskekkja. Ókevpis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- timi: KI. 10-—12 og 3—7. F. A. Thtiele. Austurstræti 20.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.