Vísir - 31.05.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1933, Blaðsíða 4
VISIR Af hverjn nota Jieir, sem besta bekk' ingu hafa á vdrum til bSkunar, ávalt LiHn-bðltnnanlropa? Af þsí að Jeir reynast bestir og drjgstir. Útsæðiskartöflnrj Enn þá á eg- nokkra poka af völdum Akranes-kartöflum. — Einnig ísl. gulrófur og norskar kartöflur á kr. 7.00 pokinn. Páll Hallbjöpns. (Von). Sími: 3448. f * miklar og fallegar birgðir h S fyrirliggjandi. Gólfdúkar ^ g hafa verið eru og verða ^ X ódýrastir hjá okkur. & ^ Þórður Pétursson & Co. | »50tXXÍÍíQOÍXSOO<SOOtSÍSOOO«SOOO<; Útsala. 20—30—40% afsláttur á öllum vörum verslunarinnar. Skefmabúðin Laugaveg 15. Sími 2300. r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Tapast hefir fótur af silfur- könnu. Skilist á Bræðraborgar- stig 35. (1792 Tapast hefir grábrúnn kari- mannsrykfrakki með „sanser- uðu“ silkifóðri, þann 27. maí i Hressingarskálanum. Skilist þangað. (1783 Kvenarmbandsúr fundið síð- astliðinn mánudag. Uppl. i sima 4H46. Laugavegi 147, gegn greiðslu auglýsingarinnar. (1810 Kvénveski tapaðist frá Þing- | lioltsstræti að Stýrimannastíg, j með 20 krónum, ásamt bréfum. Guðbjörg Egilsson, Vitastíg 3. (1802 Tapast liefir leikfimisbúning- ur og handklæði. Vinsamlega beðið að skila ]>ví á Freyjugötu 25 A. * (1800 Tjald tapaðist af bíl siðastlið- inn sunnudag frá Kaldárseli til Reykjavíkur. Finnandi er beð- i inn að skila því gegn fundar- launum í Versl. Áfram, Lauga- veg 18. (1822 r LEIGA 1 Sumarbústaður til leigu aust- ur í Þingvallasveit. Uppl. gefur Hjörleifur Guðbrandsson. Gretf- isgötu 20, eftir kl. 7 e. li. (1780 j Til leigu óskast 15—20 tonna ; mótorbátur. Uppl. á Laugaveg j 34, efstu ha:ð, eftir kl. 5. (1808 j | HÚSNÆÐI I 3 herbergi og' eldhús til leigu, ódýrt. Einnig eins.manns her- bergi. A. v. á. (1816 Á Uppsölum er til leigu her- bergi með húsgögnum til lengri eða skemri tíma. Sími 1900. (1790 Herbergi til leigu á Hverfis- götu 104 A. (1796 Ein stofa og eldhús út af fyr- ir sig til leigu 1. júní. A. v. á. (1795 Stofa til leigu. Aðgangur að eldhúsi ef vill. Urðarstíg 14. (1793 Lítið herbergi með sérinn- gangi og 2 samliggjandi her- bergi til leigu á Skólavörðstíg 12. (1788 Forstofuherbergi til leigu á Laugavegi 87. Á sama stað fæst kjallaraherbergi til leigu. (1784 3 herbergi og eldhús til leigu í Þingholtsstræti 12. (1782 Góð kjallaraibúð, 2 herbergi og séreldhús, geymsla og þvotta- hús, vel i stand sett, til leigu nú þegar á Laugaveg 67A. (1769 Stofa með hverahita, baði og máske eldhúsaðgangi, til Ieigu. A. v. á. ' (1820 Ein stofa og eldhús til leigu (séribúð). A. v. á. (1817 Herbergi til leigu á Laufás- vegi 57. - (1814 2 herbergi og eldliús með þægindum óskast nú þegar. — Engin börn. -— Tilboð óskast í síma 3963. (1815 Þægileg íbúð til leigu. A. v. á. (1813 Litið herbergi til leig'u. Verð 15 kr. Uppl. Bergstaðastræti 42, eftir kl. 6. (1807 Stofa með sérinngangi, með eða án húsgagna, og aðgang að síina, til leigu. — Nýlendugötu 15B, miðliæð. (1806 Herbergi til leigu Lindar- gótu 2. - (1805 Stofa, með forstofuinngangi, er til leigu frá 1. júlí, fyrir á- byggilegan mann. A. v. á. (1801 Eitt loftherbergi til leigu. — Miðstræti 10. (1799 Ein stofa til leigu. Mímisvegi 8, niðri. Uppl. í síma 3380. (1746 Þægileg ibúð til leigu. A. v. á. (1752 2 herbergi og eldhús til leigu í kjaHara, gæti verið fyrir ein- hleypa. Uppl. Bergstaðastræti 51. ' (1829 2 herbergi og eldhús í kjall- ara til Ieigu. Bergstaðastr. 6 C. (1825 | VINNA I Stúlka, vön matreiðslu, ósk- ast á veitingalhis i sveit. Uppl. Grundarstíg 12, búðinni. (1797 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (868 Duglegur verkamaður getur fengið vinnu á sveitaheimili. Maður, sem kann að mjólka, gengur fyrir. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. (1821 Stúlka óskast hálfan eða all- an daginn. Laugaveg 131, efri hæðin. (1812 Ráðskonu vantar slrax suður með sjó, til að hugsa um tvo karlmenn. Uppl. i versl. Sand- gerði, Laugaveg 80, eftir kl. 4 í dag. (1811 Stúlka óskast frá 1. júlí til Haraldar Amasonar, Laufásveg 33. — (1804 Vantar mann, vanan sveita- vinnu, upp í Borgarfjörð. Uppl. á Skólavörðustig 4B frá kl. 8— 10 í kveld. Sími 4212. (1803 Unglingsstúlka óskast í létta vist strax. Obba Sveins, Vestur- götu 16. Simi 2557. (1818 Þvæ hús utan og innan. Þvæ einnig loft. Sími 3183. (112 Set í rúður og kítta glugga. Sanngjarnt verð. Sími 2710. (233 Barnakerrur fást viðgerðar á Laufásveg. Sími 3492. (1423 Gef lögfræðilegar upplýsing- ar. Innheimti skuldir. Flyt mál ódýrar en aðrir. Jón Ivristgeirs- son, Lokastíg 5. (1713 Útsvarskærur — skattakær- ur skrifar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Verð kr. 2.00 stk. (1712 Skattakærur skrifar Þorst. Bjarnason, Freyjugötu 16. Sími 3513. (1503 Útsvarskærur og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Ivára- stig 12. (1559 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast nú þegar i vist að Esjubergi, Þingholtsstræti. (1669 Stúlka óskast á Þvergötu 5. Sími 2154 —- hjá Guðmundi í Brynju. (1750 Ivaupakona eða ársstúlka ósk- ast á gott sveitaheimili. A. v. á. (1772 Telpa óskast í sumar til að gæta barns. Uppl. í síma 4427. (1828 Stúlka eða unglingur, 15—16 ái’a, óskast i vist. Uppl. Stýri- mananstíg 11, uppi. (1827 Dugleg stúlka getur fengið at- vinnu við að aðstoða við mat- reiðslu í eldliúsinu á Álafossi. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Ála- foss, Laugaveg 44. (1823 Töraar flðsknr, aðallega liálf- flöskup kaupir h.f. Svanur Lindargötu 14. Ánamaðkur til sölu. Ljós- vallagötu 10, þriðju Iiæð. Sími 4720. (1791 Eitt „par“ kanínur, fall- egt, ódýrar, eru til sölu á Njáls- götu 51. (1789 Tvihólfuð í’afsuðuplata til sölu mjög ódýrt. Hringbraut 180. Sími 2057. (1787 Borðstofuborð og tveir stólar á að seljast mjög ódýrt. Uppl. á Gi’ettisgötu 20 C. (1785 Morgunkjólar frá 3,95. Undir- kjólar frá 3,50. Barnasvuntur fi’á 1,00. Barnakjólar frá 2,90. Vöggusett frá 6,75. Drengja- nærföt frá 3,95 settið. Einnig falleg sumarkjólatau, mjög ódýr. Sníðum og’ mátum barna- kjóla ókeypis. Versl. Dettifoss. Baldursgötu 30. (1294 Kaupum hálfflöskur og soyu- glös hæsta verði. Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Vonarstræli 4. (183 Kanínur til sölu. Uppl. á Bé>k- hlöðxistíg 9. (1819 Blár frakki á ca. 14—15 ára telpu til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (1809 Barnavagn til sölu á Týsgötu 5. — " (1798 Stjúpmóðxxr-og Bellisplöntur til útplöntunar, til sölu i Suður- götxx 18. Simi 3520. (894 Dívanar, dýnur. Vandað efni, vönduð vinna, lágt verð. Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykja- vikur. (814 Freknukrem og sunxarpiiður nýkomið í Ondula. (1765 Kartöflur, dálítið spíraðar, mjög góð tegund, livort heldur til matar eða útsæðis, verða seldar mjög ódýrt í dag og næstu daga. Sími 4288. (1716 Nýkomið mikið úi’val af sumarkjólum, blússum, peys- um, pilsum, einnig tenniskjólar, stuttjakkar, flauelsslá (Cape), slæður og belti. Alt nýjasta tíska. Ninon, Austurstræti 12. Opið 2—7. (1826 Barnavagn til sölu. A. v. á. (1824 Til sölu barnavagn, verð kr. 25,00, ný dragt kr. 40,00 og karlmannsföt kr. 25,00. Uppl. Laufásvegi 25, kl. 6—8. (1794 FÉLA GSPRENTSMIÐJ AN. HEFNDIR. verður, að við hann væri talað. Og Wu Li Chang gat ekki lagt sig niður við það, að skeyta skapi sínu á þvilíku úrþvætli. — Hitt lxafði hann ákveðið, að refsa honum — refsa honunx svo, að hann biði þess aklrei bætur! Hann ætlaði að i'lá liann lifandi, þenna enska spjátrung og kvennalxósa. Kvikur nár skyldi bann hverfa af fundi hins kínverska höfðingja. Wu Li Chang tók til máls: — „Ómur málmbumb- unnar mun fylgja yður, það senx eftir er lífdaganna. — Farið hvert senx þér viljið — flýið um öll löixd og höf og ómurinn ixiun fylgja yður í vöku og svefni! Flýið hvert sem þér viljið og xxxinningarnar um Lótus-tjörixina og musteri guðanna munu svifta yð- ur ró og friði, uns þér fallið i valinn, mæddur og hrjáður og saddur lífdaga! — Þér munuð aldrei líla glaðan dag — í einveru og fjölmenni skal liönd refsingarinnar — hönd Wu Li Cliang — vofa yfir yður, eins og leifti’andi sverð! — Sxx lxönd skal svifta yður öUum friði á banadægri yðar! — Það ber ekki alt upp á sama daginn, ungi maður! — — Þegar þér horfið á móður yðar —- horfið á andlit hinnar fögru konu — munu þér sjá tvö andlit önn- ur: — andlit Nang Ping, helkalt og stirðnað í dauð- anunx, og andlit föður hennar — andlit Wu Li Chang!“ — „Guð hjálpi mér“, stundi Basil Gregory. — „Þér getið ekki — Enginn maður getur drýgt svona liroða- legan glæp -— „Farið xxxeð hann!“ skipaði Wu Li Chang og mælti á kinversku. Basil Gregory þóttist skilja, að nú mundi sanx- röeðunni lokið. Hann skildi ekki orðin, en hann réði það af svipbrigðum og hreyfiixgunx mandarínsins. — Hann var lémagna af hræðslu og sorg og sýndi enga mótspyrnu, þegar þjónanxir fóru með hann. Wu Li Chang stóð grafkyr langa hrið. Hann lieyrði að hurðir voru teknar frá stöfuixi og hallað aftur — hann heyrði fótatak mamxanna fjarlægjast og Iiverfa, en hanxx hreyfði sig ekki —- stóð hreyfingar- laus i sönxu sporum og hugurinn reikaði til Iiðinna tíma. — Hann liugsaði um Nang Ping — litlu stúlkuna, senx varð að deyja. — Hann hugsaði ekki um liana eins og hún var, þegar hann sá hana siðast og ekki heldur eins og hún lxafði verið siðustu árin, seixx hún lifði. Hann hugsaði unx litlu stúlkuna sína, eins og hún hafði verið á bamsaldrinum — einrænn og yndislegur smælingi, sem hann hafði ef til vill átt að gæta betur. — — Og svo mintist haml annarar litillar stxdku — ofurlitillar, yndislegrar smámeyjar, senx hann hafði gengið að eiga i Peking, þegar hann var lítill drengur.----Hann stóð þax-na aleinn og minningamar streynxdu yfir hann — ljúfar minn- ingar um ást og æsku og sakleysi. — Og áður en varði setti að honurn sáran og þungan grát. XXXIV. KAPÍTULI. Ein og yfirgefin. „Frúin er komifi!“ sagði Ah Sing. — Hann stóð úti við dymar og hneigði sig djúpt. „Látið liana konxa hingað“, svaraði Wu Li Chang. — Ali Sing hlýddi þegar og lét hinar miklu renni- hurðir standa opnar. — Wu geklc einnig út úr her- berginu. En þegar hann fór franx hjá altarinu, hé>f liann hendur sínar hátt á loft og festi enn heit sitt uni ægilegar hefndir. — Þvi næst gekk hann til svefnstofu sinnar og lokaði á eftir sér. Eftir litla bið kom Ah Sing öðru sinni og var þá frii Florence Gregory í fylgd með lxonum. Hann hneigði sig nálega til jarðar og bauð frúnni að ganga í stofuna. — Hún hlakkaði mjög til að sjá son sinn og var full eftirvæntingar og áhuga. Frú Gregoi’y beið þvi ekki boðanna og gekk léttilega í stofuna og Ali Wong þegar á hæla lienni. — Eins og að hk- um lætur, var hugur frúarinnar alíur bundinn við erindi hennar á fund Wu Li Chang, en sanxt komsi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.