Vísir - 31.05.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1933, Blaðsíða 2
V 1 S I R Hðfnm nn fyrirliggjandi: Hænsnanet, meS ij/i.og 2” möskvum. Unganet með 1”. möskvum. Þetta eru tvímælalaust, þau bestu vírnet sem fáanleg eru til hænsnag'iröinga. Ennfremur höfum vi5 nú: Girðingarstaura úr járni. Gaddavír 350 mtr. rúllur. Girðingarnet 68 cm. koma eftir nokkra daga, en er aöeins lítiö óselt. Sími — 8inn — tveir — jirír - fjírir. Hafnarstræti 21 Sími 1540. Símskeytf —o— Rómaborg, 30. maí. United Press. - FB. Fjórveldasamþyktin. United Press hefir fregnaö frá áreiðanlegum heimildum, aö fjór- veldasamþyktin veröi ekki, undir- rituö fyrr en á fimtudag, vegna þess aö eigi hefir veriö unt að hraða þýðitigu samþyktarinnar á frakknesku og þýsku eins og búist var viö, og er enn eftir að ganga frá henni til fullnustu. Hlutaöeig- andi þjóðir koma sér saman um, að öll deilumál þeirra skuli koma fyrir Þjóöabandalagið og vinna að því að varðveita friöinn. Sam- þyktin gildir til tíu ára og gengur sjálfkrafa í gildi á ný til tíu ára, eí enginn aöilja tilkynuir fráhvarf frá samþyktinni, meö tveggja ára fyrirvara. London, 30. mai. United Press. - FB. Skuldamál Breta. Tilkynt liefir verið, að ríkis- stjórnin hafi ákveðið að bera það undir þingið, hvort Bret- landsstjóm skuli inna af hendi skuldagreiðsluna í Washington, sem fellur í gjalddaga 15. júní. Mælt er, að Chamljerlain og Runciman hvetji til þess, að greiðsla fari ekki fram, en hins- vegar séu þeir Baldwin og Thomas hlvntir því, að hún fari fram. 9 CJtan af landL —o-- Vestmannaeyjum, 30. maí FB. Sjaldan er róið og aflalaust að heita má og skortur á nýjum fiski. Inflúensa stingur sér nið- ur, en annars er heilsufar hér gott. Siglufirði, 30. mái. FB. Það hefir nú komið i ljós, að frakkneska skonnortan Fleur de France hefir skemst miklu meira af eldinum en búist hafði verið við. Voru báðir stafnar brunnir svo, að fella -yarð fremstu og öftuslu siglu. í'Iest- öll segl brunnu. Tvær 80 lia. mótorvélar reyndust eyðilagð- ar. Veiðarfæri mestöll og skips- búnaður annar brann. Skipið hafði allmikið af salti, sem er ónýtt, nema í þróarsíld, og af 100—150 smál. af fiski má ætla, að 50—60 skpd. verði verslunarvara. Það, sem olli skemdum salts og fiskjar var aðallega, að oliiigeymar skips- ins höfðu sprungið og hráolía blandasl austrinum og drepið gegnum fiskstaflana. - Ár- mann og Valbjörn eru nú hætt- ir björgun, en aðrir bjarga því sem eftir cr og bjargáð verður úr skipinu. Frá Alþingi í gær. —o— Efri deiid. Frv. til 1. um varnir gegn óréttmætum verslunarháttum var umræðulaust afgreitt sem lög frá Alþingi. Frv. til I. um barnavernd var sömuleiðis afgreitt sem lög um- ræðulaust. Frv. til 1. um viöbtóar- tekju- og eignarskatt og frv. tii 1. um samþyktir um sölu mjólkur og rjóma í kaupstöðum og kaup- túnum voru bæði á dagskrá, en afbrigði þurfti til þess að frain mættu lcoma til umr. Ncitaði deildin að veita afbrigðin, með 4 atkv. en nokkurir þingmenn voru fjarverandi. En til þess að afbrigði séu réttilega leyfð þurfa z/\ lil. gr. atkvæða að vera með því. Stjómarskrármálið var til-2. umr. Brtt. höfðu komið fram frá Jónasi Jónssyni, M. Torfas. og \Jóni í Stóradal. Brtl. J. .1. var þess efnis, að tala þingmanna skyldi vera 45 í stað 49. Sagði hann að fjölgun sú mundi vera i réttu lilutfalli við aukningu fólksfjöldans í landinu síðan þingm, hefði ver- ið fjölgað ujip í 42. Brtt. þessi var feld með mikl- um atkvæðamun. Magnús Torfasón skemti þingheimi með hinni alkunnu röksnild sinni. Hann reyndi að snýa fram á, að þingmanna- fjölgun sú, sem ákveðin er i frv. (7) væri miklu meira en það, sem þyrfti til jöfnunar milli flokkanna. Auk þess var hann með ýmsar skringilegar hugleiðingar um tölurnar. Tal- an 48 væri t. d. ólíkt skemtilegri heldur en talan 49, þvi að 48 væri fernar tylftir og þvex- summan ein tylft. En ])ó væri talan 46 lang ákjósanlegust, þvi að þversumman af henni væri 10. En sú væri eins og allir vissu tala boðorðanna, og væri ávalt nau'ðsymlegt fyrir þingmenn að bafa lögmálið vel í huga. Ij.oks gal liann ]>ess að liann tæki aftur brtt. sínar til 3. umr. vegna þess að þingmenn mundu ekki búnir að átta sig á þeim til fulls. Jón i Stóradal tók sínar till. einnig aftur lil 3. umr., skv. ósk Sjálfstæðismanna. Jón Þorláksson gerði grein fyrir afstöðn Sjálfstæðisflokks- ins iil málsins. Sagði, að það fullnægði að visu ekki kröfum Sjálfstæðismanna, én Iiins vegar spor i rétla átt. Að lokinni umræðu var mál- ið áfgreitt til 3. umræðu. Neðri deild. Ábúðarlögin voru afgreidd lil efri deildar með allmiklum breytingum. Wrðasl .þm. vera all sundurleitir um mál þetta og' ékki gott að vita liver af- greiðsla þess verður að lokum. Frv. til 1. um lögreglumenn var til 2. umr. Ól. Thors liafði framsögu i'. h. fjárhagsnefndar. Sagði hann, að nefndin væri sammála um það, að máí þetta ætti og þyrfti fram að ganga. Og kvaðst hann því f. h. nefndarinnar leggja til, að frv. yrði samþ. óbreylt. Nokkrir framsóknarmenn deildarinnar höfðu borið fram brtt. við frv. og gerði Bergur Jónsson stutta grein fyrir efni þeirra. Næslur talaði Héðinn Valdi- marsson. Aðalefni ræðu lians voru illmæli í garð dómsmála- ráðherrans (M. G.), ÓI. Thors og annara sjálfslæðismanna. — Vildi hann kenna miðsijórn Sjálfstæðisflokksins • um óeirð- irnar 9. nóv. Sagði, að mið- stjórn flokksins hefði samþykt kauplækkunina i atvinnubóta- vinnunni. I>á fór haun ýmsum miður sæmandi orðiim um lög- regiuna. Sagði hann m. a., að hún hefði byrjað að berja menn að ástæðulausu og fjöidi verka- manna hefði gengið biá>’ og blóðugur undan kylfum lienn- ar að óeirðunum loknum. Iiins vegar myndi lögreglan sjálf hafa viljað friðinn, en lienni hefði verið sigað áfram af kúg- urum verkalýðsins. Annað og þessu líkt nuddaði liann í rúm- an klukkuliiha, og gerðu kom- múnistar þeir, sem á pöllunum voru, góðan róm að ræðu lians. Ólafur Tliors lirakti með öllu ummæli lians i garð iniðstjórn- ar Sjálfstæðisflokksins, enda ál Héðinn það ofan i sig í næstu ræðu á eftir. Þá benti Ó. Th. honum á bað, að það liefði ver- ið Hermahn lögreglustjóri, sem liefði skipað að ryðja salinn 9. nóv. En liann væri nú, sem kunnugt væri, fylgismaður jafn- aðarmanna i flestum niálum i bæjarsljórninni, og láunaði Héðinn lionum illu fylgið með ummælum sínum í garð þeirra, sem átt befðu þátt í þvi, að lög- reglan var kölluð til lijálpar. Þá gat hann þess, að brtt. þær, sem jafnaðarmenn flyttu við frv., væru ýmist óþarfar eða spillandi og’ lagði á móti þvi, að þær yrðu samþyklar. Dómsmálaráðh. tók eimiig á vi'ðeigandi hátt til meðferðar ummæli Héðins í sinn gar'ð. — Sagði hann, að þétta væri það sama, sem H. V. væri svo oft búinn að tyggja upp áður og þá liefði verið svarað. Hann fór þó enn inn á sumt, sem H. Y. hafði sagt i ræðu sinni og ónýtti með öllu, eins og áður, öll um- mæli hans í sinn garð. Enn fremur mintist rá'ðherr- ann á brtt., sem Vilm. Jónsson Mnnið eftir Hvítasammnni. VERZLUN BEN. S. ÞÓRARINSSONAR er nýbúin að la MATRÓSAFÖT (drengja) nieð löngum skálmum úr afbragðs efni og bezta frágangi. Verðið snildarlegt. VERZLUNIN heí’r og að bjóða JAKKAFÖT og MATRÓSAFÖT með stuttum skálmum handa drengj- um frá 2—6 ára og RENNILÁSA RÚSKINNSBLÚSS- UR Jianda (5—8 ára drengjum. Verðið óviðjafnanlegt. Heyri það lýðir, heyri það allir lýðir! Síldapnæfu]* og nótastykki úvegum við frá Johan Hansens Sönner. Fagerheims Fabriker. BERGEN. Viðurkendar vörur frá viðurkendri verksmiðju. Verð livergi lægra, hagkvæmir greiðsluskilmáiar. Taiið við okkur nú þegar. Öllum fyrirspumum svarað sam- stundis. Þópöup Sveinsson & Co. 00 ff* Notið ísieizkar o& íslenzk ski rörur 1 b bar fram þess efnis, að i'ækka lögregluþjónum þannig, að í Reykjavík yrðu 56 i stað 66, og a'ð i bæjunum úti á landi skyldi vera einn lögregluþjónn á liverja 1060—2006 ibúa og 2 á liverja 2000—3000. Sýndi ráð- herrann fram á, að ef einn lög- regluþjóiin ætli að vera i bæ, sem hefði 1000—2000 íbúa, myndi það verða ali of mikið starf handa einuni manni. Að lokinni umr. var gengið iil aikv. um frv. Tili. jafnaðar- manna voru allar feldar, nema cin, en hún var þess efnis, að fella niður úr frv. orðið „venju- legum“, þar sem sagt er, að lög'- reglu skuli cklci nota í kaup- deilum. — Brtt. V. J. var feld með 15:3 alkv. Tilt. framsókn- armanna voru allar samþ. og málinu að svo búnu vísað til 3. unir. með 22:3 atkv. Meðan á umræðum stóð voru kommúnistar ]>eir, sem á áliejTendapallana Iiöfðu safnast i byrjun fundarins, að grípa fram í fyrir ræðumönnum og senda þeim ýms illyrði. Foringi þeirra, Einar Olgeirs- son, sem auðsjáanlega liefir vcr- ið búinn að undirbúa aðdáend- ur sína, æddi fram og aftur niðri og sendi tóninn öðru liverju inn lil þingmanna. Einu sinni ætlaði að slá í liart uppi á pöllunum, en lögreglan, sem var allfjölmenn í húsinu, stilti til friðar. Meiðsli urðu eng- in, önnur en þau, að einn kom- múnistanna, sem mestum há- váðanum liafði valdið, fékk glóðarauga, og var hann vel að þvi kominn. Að loknum þing- fundi fóru fáeinir kommúnistar niður að Þórsliamri, og las Einar Olgeirsson ]>ar yfir þeim , einhverja liugvekju. Sömulei'ð- is kom þar fram náunginn, scm glóðaraugáð hlaut, og jós úr sér nokkrum æsingarorðum til á- heyrendanna. Umr. um fjárlögin var hald- ið áfram ki. 5V» og stóðu fram eftir kveldinu. Atkvæðagreiðsla fór þannig, að allar brtt. vóru feldar og' frv. sainþ. með ölium greiddum atkv. og afgreitt sem lög frá Alþingi. MiHBingarorð um Jón steinsmið Eyjólfsson. —o— Hann dó í janúar 1933 að heimili I sínu, Baldursgötu 3, Reykjavík. Jón Eyjólfsson var fæddur að Króki í Gerðahreppi i Gullbringu- sýslu 28. nóv. 1855. Þaðan fluttist hann með foreldrum sínum Eyj- ólfi Þorgeirssyni og Guðnýju Jó- hannsdóttur að SkeggjastöðuiM í sania hreppi og vann hjá þeirn Jiangað til hann stofnaði sjálfur bú að Sjóbúð í Gerðahverfinu. Þangað fluttu foreldrar hans með honum og stóð rnóðir hans fyrir búinu. Það kom snemma í ljós, að Jóh var framsækinn atorkumaður. Hann var einhver hinn fyrsti, setm lærði steinsmíði og múraraiðn þar syðra. Hafði h ann unnið að ýms- um byggingum með Baldt bygg- íngameistara, dönskum manni í Reykjavik. Það var taliö siálfsagt að fela Jóni Eyjólfssyni alt, sem gert va-r að steinsmíði þar syðra, því a'S hann var útsjónarsamur og áreið- anlegur og mesti dugnaðarmaður. Sjávargarðarnir fyrir frama* Duushúsiu í Keflavík bera þese bestan vottinn, að þar hafi dug- andi hendur unnið að. i»ví verki stjórnaði Jón Eyjólfsson. E* jafnframt steinsmíðinni hafðt hann talsverða útgerð þar syði:a á opnum báttim og- rak hana me'ð sama dugnaði og annað, sem hann tók sér fyrir hendur. Þegar móðir hans andaðist, þá tók hann sér fyrir ráðskonu Sói- veigu Jónsdóttur, bráðmyndarlcga konu ; var hún honum mjög sam- hent í öllu, og stjórnaði búi hans með mestu prýði, enda eínuðust þau vel. Þau hjuggu saman í 46 ár, fyrst í Sjóbúð og síðan í Reykjavík og eignuðust citt bai’M. sem dó í æsku. Áður en þau byrj- uðu búskapinn, eignaðist Jón einM son, það er Evjólfur steinsmiður, sem býr á Bergstaðastræti 46, myndarmaður og drengur góðuf, eins og hánn á kyn til. Síðasta ár ævi sinnar var Jóm mjög þrotinn að heilsu og lá alvejg rúmfastur nálega tvö síðustu árim. Eigi reyndist Sólveig honum þa siður tryggur förunautur en áður, heldur hjúkraði honum með stakri nákvæmni til síðustu stundar. Oft reyndist Jón sál. vel þeitj*. sem áttu við ýmsa örðugleika a# stríða, og var fljótur að hjálpa, þegar á lá. Milli þeirra feðgja (Eyj. og Jóns) var ávalt ástífS- 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.