Vísir - 17.06.1933, Side 2

Vísir - 17.06.1933, Side 2
Höfum fyrirliggjandi: • w| Coats, 6-þættan. A w lllfi Kerrs 4. þættan Gæðin óviðjafnanleg — verðið lágt. Alfitnglskosnlagarnar. Ný framboð af hálfu Sjálfstæðisflokksins. —0— í Suður-Þingeyjarsýslu: Kári Arngrímsson, bóndi. í Norður-Þingeyjarsýslu: Júl- íus Havsteen, sýslumaður. í Austur-Húnavatnssýslu: Jón Pálmason, bóndi. 1 Vestur-Húnavatnssýslu: — Þórarinn Jónsson, l>óndi. í Vestur-ísafjarðarsýslu: — Guðm. Benediktsson, bæjar- gjaldkeri. Bálstofan. Á siðasta bæjarstjórnarfundi svaraði borgarstjóri fyrirspurn frá Ágústi Jósefssyni mn það, hvað liði bálstofumálinu. Borgarstjóri skjæði frá því, að framkvæmdir i þvi máli væri strandaðar í bili. Ivvaðst hann hafa tekið málið upp til atliug- unar, skömmu eftir að liann tók við borgarstjóraembættinu, og byggist hann við, að full- nægjandi bálstofu fjrir bæinn mætti koma upp fyrir um 100 þús. krónur. Ráðgert liefði verið, að fé mundi fást til þess hjá danska likbrenslufélaginu með sérlega góðum kjörum, og hefði liann þvi snúið sér til for- manns þess félags og spurst fyrir uin það, hvort það mundi vilja lána bænum féð, ef þess yrði leitað. En svarið liefði, mót vonum, orðið neitandi, þannig, að meiri bluti félags- stjórnarinnar liefði að vísu viljað veita lánið, en sam- kvæmt lögum félagsins mætti stjómin þvi að eins veita slíkt lán, að „aukinn“ meiri liluti stjórnarinnar yrði því sam- þykkur, en sá aukni meirihluti hefði ekki fengist. Kvað borgarstjóri þessi úr- slit hafa orðið mikil vonbrigði þeim mönnum, sem um málið hefðu fjallað áður, og talið höfðu vist, að slíkri málaleitun mundi verða vel tekið, og nefndi hann í þvi sambandi formann þessa danska félags og Svein Björnsson sendilierra. Og ef til vill væri ekki með öllu vonlaust um, að úr þessu greiddist, því að ekki hefði enn verið endurseud skjöl, er send hefðu verið formanni félagsins. Kvaðst borgarsljóri að lokum mundu kynna sér betur ýmis- legt í sambandi við málið í væntaulegri utanför sinni í sumar. Umræður urðu nokkurar um málið á bæjarstjórnarfundin- um, og tóku til máls auk borg- arstjóra: Ágúst Jósefsson, Ólaf- ur Friðriksson og M. Júl. Magn- ús, sem bar fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjómin felur borgar- stjóra að lialda áfram tilraun- um til að fá hagfelt lán til bál- stofubyggingar, hjá þeim er- lendu félögum, er til mála hefir komið, að lánuðu fé, og óskar að nákvæm lcostnaðaráætlun verði gerð um bálstofubyggingu og að málið verði siðan lagt aftur fyrir bæjarstjórn, ekki síðar en svo, að málið verði tek- ið fyrir áður en næsta fjárliags- áætlun verður samin.“ Var tillaga þessi samþykt með 9 samhljóða atkvæðum. Símskeyti —o--- London, 15. júní. United Press. - FB. Aukakosning í Bretlandi. Aukakosning licfir farið fram í Altringham, Cheshire. íhalds- frambjóðandinn, Sir Edward Grigg, bar sigur úr býtum. Hlaut liann 25,392 atlcvæði. P. M. Oliver, frjálslyndur, lilaut 15,892 atkv., J. H. Hudson, jafn- aðarm., hlaut 8,333 atkvæði. — Aukakosningin fór fram vegna }>ess, að fráfarandi þingmaður, Cyril Atkinson, var skipaður dómari. Ivliabarovsk, 15. júni. United Press. - FB. Hnattflugið. Mattem lagði af stað héðan kl. 5,30 i morgun. London, 15. júní. United Press. - FB. Samkomulag um verðfestingu dollars og stertingspunds. Tilkvnt hefir verið, að Bret- land og Bandaríkin hafi náð samkomulagi í aðalatriðum um verðfestingu dollars og sterl- ingspunds, einnig gagnvart frankanum, en skoðanamunur sé enn um mikilváeg einstök atriði milil þcirra Roosevelts og Chamberlain, sem nauðsynlegt sé að fá fullnaðarsamkomulag um. London, 16. júni. United Press. - FB. Skuldamál Þjóðvérja. Þeir lánveitendur Þjóðverja, sem hafa veitt þeim lán til skamms tíma, liafa falhst á nýtt samkomulag, að því er snertir lán, sem falla í gjald- daga frá 1. júlí til 28. febrúar 1934, en til þess tíma er sam- komulagið í gildi. Heildarupp- liæð lána þcirra, sem liér um ræðir, er 80 miljónir ríkis- marka, og falla lánveitendurnir frá fyrri kröfum um endur- greiðslur á þessu tímabili, en vextir lækka úr í 4^4%. Skemtiferðin. —o— Kvennadeikl Slysavarnafélags Island efnir til skemtiferSar á morgun kl. i e. h. Er í rá'Si a'ð íari'S veröi inn í Kollafjörö. Þarf enginn aö efa, aö hér er góð skemtun í boöi. Skipstjóra og skip þekkja allir aö góðu og þarf ekki aö maela meö hljómsveit og hljóm- stjóra, sem skemta á leiðinni. Veö- urhorfur ent ágætar. Hvers skyldi tnenn fyekar þurfa en.að lyfta sér V 1 S 1R upp núna i góða veðrinu, eftir alla molluna aö undanförnu? En ekki er þó minst um það vert, að menn styrkja meö því hið mesta þarfa- mál, að fara í þessa skemtiferð. Það er mikil og brýn nauðsyn, að koma slysavörnunum við Faxa- ilóa í betra horf. Er í ráði að kaupa björgunarskútu til þess, undir eins og nægilegt fé er fyrir hendi. Með því að taka þátt í skemtiferöinni leggja menn fram drjúgan skerf til þess, að miklu nauðsynjamáli verði hrundið í framkvæmd. R. Úprf hræðsla. Síðasta blað „Tímans“ ber þvi órækt vitni, að þeir sem það blað hafa skrifað, muni vera meira en litið hræddir um þess- ar mundir. Má svo að orði kveða, að óstjórnleg hræðsla skíni út úr hverri línu og skilja menn ekkert í þessum ósköp- um. Og við hvað eru mennirnir hræddir? Það mun nú þykja ótrúlegt, en satt er það samt, að þeir ei*u hræddir við Þjóðemissinn- ana. Þeir sjá voðann i öllum áttum, og þeim hefir jafnvel hejTst einhver vera að hafa orð á því, að nauðsynlegl væri, að „ryðja“ einhverjum Thnamönn- um „úr vegi!“ Þetta er vafalaust misheym. — Eins og nokkrum heilvita manni detti i liug, að fara að „ryðja úr vegi“ þeim átta mönn- um, sem upp eru taldir í „Tím- anum“! — Nei, eg held nú sið- ur! Það er einmitt ágætt og til- valið, að liafa þá alla saman sem lengst i þessum synduga heimi. Og sumir þeirra munu reynast allra manna liðtækastir i því, að lama þann flokk, sem þeir þykjast vera að vinna fyr- ir. Það væri dáindis-laglegt, að fara að „ryðja“ svoleiðis per- sónum „úr vegi“! Nei — átímenningarnir þurfa ekki að vera hræddir um það, að nokkur maður hafi hug á því, að stjaka við þeim eða „ryðja“ þeim „úr vegi“. Hitt er ekki fortakandi, að bændurnir kunni að „ryðja“ þeim eitthvað til liliðar, svona við tækifæri. Átlmenningunum er áreiðan- lega óhætl að fara allra sinna ferða fyrir Reykvíkingum. Bæjarbúum þykir bara gaman að þeim. — „Hreyfingar“- mennirnir láta þá vafalaust af- skiftalausa. Það væri þá kann- ske helst það, að þeir færi eitt- hvað að lirella þá éða stríða þeini, ef þeir sæi á þeim hræðsl- una og flóttasvipinn. Eg get hugsað mér, að þessi stöðuga hræðsla „taki upp á taugamar og sansana“, eins og kerlingin sagði. Það hlýtur að vera annað en gaman, að vera alt af „með lífið í lúkunum“ og þora varla um þvert hús eða þvera götu að ganga í sjálfum sólmánuði ársins. Verið óhræddir, piltar! „Hreyfingarmennirnir“ lála ykkur í friði — það er áreiðan- legt. — Menn mega ekki af ykk- ur sjá og enginn vill missa ykk- ur, fvrr en þið eruð búnir að drepa Framsóknarflokkinn. — Við vitum að þið eruð að því og viljum lofá ykkur að „naga stoðirnar“ i friði. 12. júní. Gangleri. ÁstandiS f Anstnrrfki. Eins og kunnugt er á stjórn- in i Austurriki við mikla erfið- leika að stríða. Að visu hefir stjórninni orðið allmikið á- gengt með að rétta við slæman f járhag landsins, en hún er ekki traust í sessi. Andstæðingar liennar eru fjölmennir og öfl- ugir, en enga þeirra óttast stjómin svo mjög sem Þjóð- ernisjafnaðarmenn, er fá nú mikinn stuðning frá skoðana- bræðrum sínum í Þýskalandi. Samkvæmt fregnum, sem birt- ar voru í erlendum blöðum 6. júní, er augljóst, að austurríska stjórnin gerir ráð fyrir því, að til þess kunni að koma, að flokkar þjóðernisjafnaðar- manna frá Þýskalandi geri inn- rás i landið, til }>ess að veita austurrískum þjóðernis j af nað- armönnum lið. Hefir þvi verið sent heimwehr-lið, voj>nað riffl- um og vélbyssum, til ýmissa staða við landamærin. Áður en heimwehr-menn fóru lil landa- mæranna, unnu þeir eið að þvi, að vera trúir föðurlandi sínu. Ríkisstjórinn i Tvrol, dr. Stumpl', ávarpaði liðið, og sagði m. a„ að rikisstjórnin reiddi sig á, að þeir myndi verja föður- landið fyrir yfirvofandi liættu. Rikisstjórnin er staðráðin i að bæla niður allar óeirðir, sem þjóðernisjafnaðarmenn stofna til. — Kanslarinn, Dollfuss, var í byrjun mánaðarins i Róma- borg og átti þar tal við konung- inn í Ítalíu, páfann og Musso- lini. Lét liann i ljós mikla ánægju yfir viðtökuuum hjá þeim, en eins og kunnugt er veltur það á mjög miklu, á með- an sambúð Austurrikismanna og Þjóðverja er slæm, að þeir eigi vingott við ítali. Dánarfregn. Jón Kristbjörnsson, markvörð- ur Vals, sem slasaðist á íþrótta- vellinum íyrir skömmu andaðist í nótí; Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 10, síra Bjarni Jónsson. I fríkirkjunni i Reykjavik kl. 10, síra Ámi Sigurðsson. í fríkirkjunni i Hafnarfirði kl. 2, síra Jón Auðuns. Doktorsritgerð sína um Njálu varði Einar Olaf- ur Sveinsson i Háskólanunr í gær. Andmælendur hans voru þeir dr. Sigurður Nordal prófessor og Árni Pálsson prófessor. Fóru þeir báðir miklum lofsorðum um rit- gerðina og kvað dr. S. N. svo að orði, að Háskólanum væri hinn mesti sómi að því að veita doktors- nafnbót fyrir svo ágætt verk. Fimtug er í dag frú Guðríður Páls- dóttir, Brávallagötu 8. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjónaband i dag ungfrú Rannveig Ásgríms- dóttir og Sigfús Kolbeinsson, skipstjóri. Heimili þeirra verður á Sjafnargötu io. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Áma Sig- urðssyni ungfrú Bjarnheiður Sig- uiðardóttir og Steingrímur Sveins- son, Grettisgötu 8. Rúðugler. Hamrað gler, Munstrað gler, og 5 mm gler nýkomið. Verðið mikið lækkað. Leitið tilboða. VERSL. B. H. BJARNASON. Laxa og siInngsveiðiáhOld af öllu tagi, þ. á m. góðar sii- ungastangir, frá kr. 4.50. VERSL. B. H. RJARNASON. Háskólarektor fvrir háskólaárið frá 1. októ- ber 1933—-1. október 1934, var Alexander Jóhannesson prófess- or endurkosinn í morgun, á sameiginlegum fimdi allra bá- skólakennara. Max Pemberton kom inn í gær með 48 tn. og hættir nú veiðuin. E.s. Suðurland kom frá Borgarnesi i gærkveldi. E.s. Gullfoss er væntanlegur liingað í kveld frá útlöndnm. E.s. Brúarfoss fór héðan í gærkveldi áleiðis til útlanda. Á meðal farþega voru: Kristinn Armannsson, Þorvaldur Hlíðdal, Ólafur Þorsteinsson lækn- ir og frú, frú Hlín Þorsteinsdóttir, ungfrú Flavie Broberg, frú Yvonae Albertsson, Lára L. Thorberg» Inga Mortensen, Inga Erlends- dóttir, Björg Jakobsdóttir, F.iríkur Benedikz, Fr. Nathan o. m. fl. E.s. Dusken fór héðan í gærkveldi áleiðis til utlanda með lýsisfarm. G.s. ísland fór héðan í gærkveldi áleiðis vestur og norður. Sæbimi Magnússyni liefir verið veitt héraðslækn- isembættið í Hes tcyrarhéraði frá 1. þ. 111. að telja. Framsóknarflokkurinn hefir Bjarna Ásgeirsson í kjöri i Mýrasýslu, Björn Kristjánsso* ■ Norður-Þingeyjarsýslu, Halldór Stefánsson og Pál Hermannsson í Norður-Múlasýslu, Ingvar Pálma- son i Suður-Múlasýslu, Ingólf Bjarnarson í Suður-Þingeyjar- sýslu, Pál Zóphoniasson og Svein- bjöm Högnason í Rangárvalla- sýslu, Hannes Jónsson i Snæfells- ness og Hnappadalssýslu, Þorstei* Briem í Dalasýslu, Guðmund ÓI- afsson í Austur-Húnavatnssýslu, Iiannes Jónsson í Vestur-Húna- vatnssýslu, Klemens Jónsson í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Lárus Helgason í Vestur-Skaftafells- sýslu. Heyrst hefir, að Arthur Guðmundsson, sem er framsóknar- maður, hafi neitað að draga sig í hlé, og reynist það rétt verða tveir íramsóknarmenn í kjöri í Snæ- fellsness og Hnappadalssýslu. Kommúnistar ætla að liafa franibjóðendur í kjöri allvíða í þingkosningun- um 16. 11. m. Á lista þeirra hér í Reykjavík cru þeir Brynjólfur Bjarnason,, Guðjón Benedikts- son, Stefán Pétursson og Guð- brandur Gúðmundsson. — Utan Reykjavíkur liafa kommúnist- ar þessa frambjóðendur í kjöri: í Vestmannaeyjum ísleif Högnason. Hafnarfirði: Björa Bjarnason. Gullbringu- og Kjósarsýslu: Hjört Helgason. Mýrasýslu: Mattlúas Guð- ]>j örnsson. Barðastrandarsýslu-:

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.