Vísir


Vísir - 17.06.1933, Qupperneq 3

Vísir - 17.06.1933, Qupperneq 3
BifreiðastSðin HEKLA hefir ávalt til leigu fimm manna drossíur í bæjarkeyrslu og lengri ferðir. Hvergi sanngjarnara verð. — Ef ykkur vantar bil, þá hringið i sima 1515 og 2500. Andrés Straumland. Vestur- Húnavatnssýslu: Ingólf Gunn- laugsson. Austur-Húnavatns- sýslu: Erling' Ellingsen. Skaga- firði: Elísabetu Eiríksdóltur og Pétur Laxdal. Eyjafjarðar- sýslu: Gunnar Jóhannsson og Steingrím Aðalsteinsson. Suður- Þingevjarsýslu: Aðalhjörn Pét- ursson. Suður-Múlasýslu: Jens Figved og Arnfinn Jónsson. Árnessýslu: Hauk Bjöi'nsson og Magnús Magnússon. Akureyri: Einar Olgeirsson. Norður-Múla- sýslu: Gunnar Benediktsson. Á ísafirði: Jón Rafnsson. Jíýja Bíó sýnir í kveld kvikm. „Dáleiöar- inn Chandu“. Vekur hún mikla eft- irtekt. Gamla Bíó sýnir í kveld kvikmyndina „Nautnir“. Aðalhlutverk leika Norma Sliearer og Lionel Barrv-- more. — Kvikmynd þessi hefir hlotið mikið lof erlendis. Y. Innflutningurinn. Samkvæmt tilkynningu fjár- málaráöuneytisins, dagsettri þ. 15. júní, nam innflutningurinn í mai- mánuöi síðastlíönum kr. 3.085.- 700.00, þar af var innflutt til Reykjavíkur fyrir kr. 1.588.668.00. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 4.—10. júní (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálsbólga 58 (15). Kvefsótt 101 (31). Kveflungnabólga 5 (2). Gigtsótt 2 (1). Iöralcv'ef 39 (2). Inflúensa o (o). Taksótt o (1). Ratiðir hundar o (1), Hlaupa- "böla 15 (o). Munnangur 3 (ii). Þrimlasótt 1 (3). Heimakoma o (1). Mannslát 6 (6). Landlæknis- skrifstofan. (FB.). Farsóttartilfelli í maí voru, að þvi er hermt er i mánaðarskýrslu landlæknisskrif- stofunnar 2356 talsins, þar af í Reykjavik 792, á Suðurlandi 632, Vesturlandi 375, Norðurlandi 224 •og Austurlandi 333. Inflúensutil- feflin voru flest eða 942 talsins, kvefsóttar 684, kverkabólgu 383, íðrakvefs 163, kveflungnabólgu 42, hlaupabólu 29, blóðsóttar 22, tak- sóttar 19, skarlatssóttar 16, murnx- arigurs 14, syefnsýkis 11 (þar af 3 i Reykjavík) o. s. frv. Mænusótt- artilfelli var aðeins 1 í mánuðin- um og taugaveikistilfelli 1. (FB.). Kennaraþingið verður sett á mánudagskveld kl. •S í Iðnó uppi. í dag og á morguh verða seldar á götunum og Iþrótiavellinum laglegar nælur með I.S.I.-merkinu, til ágóða fyrir íþróttastarfsemina í land- inu. Væntir stjórn I. S. I. þess, að íþróttðvinir kaupi þessar aiælur. Gengið í dag. Sterlingspund ..... kr. 22.15 Bollar .............— 5.50*% 100 ríkismörk þýsk. —- 155.36 — frankar, frakkn — 25.86 — belgur............— 91.50 — frankar, svissn.. — 126.54 — lírur ............— 34.35 — mörk, finsk ... — 9.82 — pesetar .........— 56.11 — gyllini...........— 263.30 — tékkósl. kr. ... — 19.64 — sænskar kr. ... — 114.11 — norskar kr. ... — 112.23 — danskar kr. ... — 100.00 Sambandsþing kristniboðsfélaganna hefst á sunnudaginn 18. þ. m. kl. 3)4 síðd. i samkomuhúsinu Betania á Lauf- ásveg 13 hér í bænum. Allir með- limir kristniboðsfélaganna og ann- ara kristilegra félaga eru velkomn- ir meöan húsrúm leyfir. — Síra Gunnar Árnason frá Æsustöðum flyrtur erindi í dómkirkjunni kl. 8 (ekki. kl. 8)4). Allir þar vel- komnir. S. Á. Gíslason (p. t. form. Sambandsins). Sunnudagslæknir er á morgun Halldór Stefáus- son, Laugaveg 49. Áheit á Barnaheimilið Vorblómið (Happakrossinn), afhent Vísi: 11 kr. frá S. Betania. Kristileg samkoma i kveld kl. 8)4 síðdegis í tilefni 17, júní. Nokkrir ræðumenn. — Allir vel- komnir. Áheit á Hallgrímskirkju í Saurbæ, afhent Visi: 5 kr. frá J. S. B. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá A. S., 25 kr. frá Arksju. Útvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 19.30 Veðurfregnir . 20.15 Kórsöngur. (Karlakór Reykjavíkur). 21,00 Fréttir. 21.30 Tónleikar. (Útvarpstríó- ið). Danslög til kl. 24. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 7 stig, ísa- firði 4, Akureyri 7, Seyðisfirði 10, Vestmannaeyjum 8, Stykk- ishólmi 5, Blönduósi 5, Hólum i Hornafirði 12, Grindavík 6, Raufarliöfn 6, Færeyjum 12, Juhanehaab 13, Jan Mayen 5, Angmagsalik 9 stig. Mestur liiti hér í gær 9 stig, miöstur 4. Sólskin í gær 6,6 stundir. Yfir- lit: Djúp lægð um Færeyjar á lireyfingu norðaustur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxa- flói, Breiðafjörður: Allhvass norðan fram eftir deginum, en lygnir með kveldinu. Bjart- viðri. Vestfirðir: Minkandi norðaustan hvassviðri. Léttir til með nóttinni. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Stinningskaldi á norðan og norðaustan. Þykkviðri og rign- ing eða þokusúld. Suðaustur- land: Bjartviðri. Stéttarfélag baroakennara i Rvík. Stéttarfélag harnakennara í Reykjavík hefir beðið F.B. að senda blöðunum eftirfarandi f undarskýrslu: „Stéttarfélag barnakennara í Reykjavik liafði fund 9. júni síðastliðinn. Var fyrsta mál: Börnin og stjórnmálin. Sigur- vin Einarsson var framsögu- maður. Tillaga þessi var sanx- þykt: , „Fundurinn , kýs 5 manna nefnd til þess að undirbúa og koma í framkvæmd skipulagðri starfsemi kennara, er miði að því, að fá börnum bæjarins á skólaskyldualdri menningarleg viðfangsefni í hendur, einkum að sumrinu, svo sem með leikj- um, störfum, ferðum, námi o. fl., er fjarlægi börnin frá skað- legum áhrifum götulífsins.“ Tillögu þessa báru fram Arn- gr. Kristjánsson, Sigurvin Ein- arsson og Sigurður Jónsson skólastjóri. Urðu miklar um- ræður um málið. Þessir menn VlSIR voixi kosnir í nefndina: Arn- grímur Kristjánsson, Hallgrim- ur Jónsson, Jón Sigurðsson, Sig. Jónsson og Sigurvin Einarsson. —• Sigurður Jónsson kallar nefndina saman. Annað mál var: Kvikmynda- liúsin og eftirlit k\iknmida. — Hallgrimur Jónsson hafði fram- sögu. Þessi tillaga var samþykt frá Gimnari M. .Magnúss og Hallgr. Jónssyni: „Vegna þess, að lög frá Al- þingi mæla svo fyrir, að einn maður skuli vera gagnrýnandi barnakvikmynda, skorar fund- urinn á stjóm Sambands ísl. barnakennara að gera þá kröfu, að kennari verði skipaður aðal- gagnrýnandi barnakvikmynda.“ Þá tilkynti formaður félags- ins, að Björn Bjarnason teikni- kennari ætli að hafa námskeið í teikningu frá 19. júní til 30. júní, að tilhlutun Sambands ísl. barnakennara. Það hefir komið fyrir, að kennarar hafa notið kennara- nafnið sem dulnefni undir greinar, sem snerta stjórnmál, trúarbrögð eða stéttarmál kenn- ara og skotið sér þannig undan einkaábyrgð. Vegna þessa bám þeir Amgr. Kristjánsson og Gunnar M. Magnúss fram cftir- farandi tillögu: „Fundurinn fordæmir fram- komu þeirra lcennara, er skrifa í landsmálablöð pólitískar grein- ar, er varða stéttina sem heild eða störf liennar, en skjóta sér undir dulnefnið „kennari” eða „nokkrir kennarar“ og láta þar með í ljósi villandi og vafasam ar liugmyndir um opinbera af- stöðu stéttarinnar um stéttar- mál o ,fl. Er þvi skorað á stjórn Samb. ísl. barnakennara, að hafa glöggar gætur á þvihkum ritsmíðum og varði héðan í frá brottrekstri úr stéttarsamtökum kennara, að gerast sekur um nefnt alhæfi.“ Var þcssi tillaga samþykt að viðhöfðu nafnakalli. Greiddi einn atkvæði á móti. (Útdrátt- ur úr fundabók Stéttarfélags ísl. bamakennara). Gunnar M. Magnúss, form. Hallgr. Jónsson, ritari. Erlendar fréttir. Wasliingtou, í júní. United Press. - FB. Ástandið í Rússlandi. Amerískir sérfræðingar hafa að undanförnu liaft til athugun- ar hver áhrif breytingar þær, sem orðið hafa og eru að verða í atvinnu- og frainleiðslulífi rússneskra þjóða, hafa liaft og kunna að liafa á aðrar þjóðir, að því er atvinnu, framleiðslu og viðskifti snertir. Eins og horfir a. m. k. eru menn þeirr- ar skoðunar, að vegna hinna stórfeldu iðnaðaráforma, sem rússneskar þjóðir liafa með höndum, muni útflutningur á landbúnaðarafurðum frá Rúss- landi fara heldur minkandi en hitt. Hinsvegar verður eigi séð, samkvæmt þeim gögnum sem eru fyrir hendi, að með hinu nýja fyrirkomulagi í landbún- aðarmálum í rússneskum lönd- um, verði framleitt meira en með gamla fyrirkomulaginu. Þá er þess að gæta, að mikhr fólksflutningar hafa átt'sér stað úr sveitahéruðunum í borgirn- ar. Rússneskar iðnaðarstéttir hafa vaxið mjög ört og rúss- neskir iðnaðarmenn eru nú sex sinnum fleiri en þeir voru, er farið Var að framkvæma iðnað- arframleiðslu-áformin miklu. Af þessu hefir leitt mjög aukna eftirspurn eftir matvælum inn- anlands og að sama skapi, eftir því sem verksmiðjunum fjölg- ar, vex eftirspurnin eftir hrá- efnum. Enda þótt Rússar flytji enn út inikið af korni eru sumir sérfræðingar þeirrar skoðunar, að vegna hinna stórfeldu iðn- aða, sem risið liafa upp í land- inu, fái Rússar markað fyrir mikinn hluta kornframleiðslu sinnar innanlands. Hveitiút- flutningurinn nam 19,725,000 skeppum 1932, en 91,710,000 1931. — Útflutningur frá Rúss- landi 1932 er talinn hafa num- ið $ 290,400,000, en $417,773,- 000 1931 og $553,731,000 1930, en innflutningurinn 1932 $359,827,000 .1931 $569,093,- 000 og 1930 $ 544,295,000. Árið 1932 nam útflutningurinn til Bretlands $ 69,170,000, Þýska- lands $ 21,318,000, Mongólíu $21,318,000, Frakklands $14,- 696,000, Ítalíu $ 13,396,000, Persíu $ 13,065,000, Bandaríkj- anna $8,762,000 o. s. fr\r. Ótt- inn við samkepni á heimsmörk- uðum af Rússa hálfu mun hafa haft nokkur áhrif til þess að seinka því, að Bandaríkjastjóm viðurkendi sovét-stjórnina, en þar sem þessi ótti virðist hafa við minni rök að styðjast en ætlað var og af fleiri ástæðum, em nú líkur til, að þess verði eigi mjög langt að bíða, að við- urkenning Bandaríkjastjórnar á sovétstjóminni fáist, og mun af þvi leiða aukin viðskifti milli Rússa og Bandaríkjamanna. Cyril H. Curtis látinn. Cyril H. Curtis, einn af kunn- ustu blaðainönnum og útgef- endum Banclar., lést nýlega í Washington, D. C., 83 ára að aldri. Curtis var forseti útgáfu- félags þess, sem bar nafn hans, The Curtis Publishing Co., en það gefur út, sem kunnugt er, hið heimsfræga vikurit, The Saturdav Evening Posl, sem stofnað var af Benjamín Frank- lin 1728. Ennfreniur gefur fé- lagið út The Ladies Home Jour- nal og Tlie Country Gentleman. Kannast margir enskulesendur hér vel við öll þessi tímarit. Ar- ið 1925, áður en kreppan liófst, voru fjórir menn í Bandaríkj- unum, sem höfðu yfir 5 miljón- ir dollara i árstekjur, þeir John Rockefeller, Andrew Mellon fvrv. fjármálaráðherra, James Couzens öldungadeildarþing- maður og Curtis. — Curtis var fæddur í Portland, Maine, og byrjaði viðskiftaferil sinn á blaðasölu, þegar hann var litill dreiigur. Frakknesk blöð og viðskiftamálaráðstefnan. Frakknesk blöð gera sér lieldur litlar vonir um árangur af alþjóða viðskiftamálaráð- stefnunni, sem nú stendur yfir i Lundúnaborg. M. a. segir svo í blaðinu Journée Industrielle: „Alt bendir til, að farið verði fram á það við fulltrúa Frakk- GERI UPPDRÆTTI af allskonM húsum. — Þorleifur Eyjólfssom, húsameistari, Öldugötu 19. Best að auglýsa í VM. Til sundmannsins. Signrjöns Pétnrssonar á Álafossi. —o— Þú hefir margan sóniann séö, um suma lítt þú hiröir. En þiggðu þennan minsta me’ð, frá manni, sem þig virðir. Þú hefir synt og sýnt það vel, sundiS, sterka og slynga; hróður þinn eg hróður tel hraustra Islendinga. Hér skaltu aðra íþrótt sjá, annað sund — í rnáli. Þar má líka þreyta og ná þrótti og silfurstáli. Þessu sterka, stiltu vel, steyptu i eldi og stáli. — — Syndirðu’ á undan, heim í Hd> þá heilsaðu Gretti og — NjáH. Sig. SigurSsson frá Anxarholti, Ort eftir að hafa verið víð- staddur 20 ára afmæli Fánadags- ins á Álafossi. lands, að þeir fallist á, að frank- inn verði lækkaður í verði eins og sterlingspund og dollar, til þess að stuðla að hækkandi verðlagi, en það hefir sem kunn- ugt er, að undanförnu verið höfuðviðfangsefni ýmissa manna, sem hafa tekið sér fyrir hendur að lækna viðskiftamein- in, en farið að eins og druknir menn. Vér gerum oss vonir um, að ríkisstjórnin láti ekki leiðast til þess að fella frankann, en hún á vafalaust við erfiðleika að stríða, þvi að það verður mikið að henni lagt af erlend- nm og ef til vill allmörgum inn- lendum mönnum líka.“ Blaðið Ere Novelle drepur á það, að Bretar áformi ekki að liækka pundið upp í gullgildi og ræðir fjármálastefnu Bandar.- stjómar, fall dollarsins og af- nám gullákvæðisins úr skulda- bréfum, og loks um hinn fyrir- hugaða skuldagreiðsluf rest Þjóðverja, en telur, að betur hefði horft um árangnr af ráð- stefnunni, ef þjóðir þessar hefðí hver um sig reynt að treysta gengi gjaldmiðils síns, í stað þess að stuðla að verðfalli pen- inganna. Blaðið Temps varar frakk- nesku stjórnina við, að láta aðra ráða fram úr vandamálum sín- um. Frakkar sjálfir verði að finna lausn viðskiftavandamála sinna. Lundúnablað bannfært í Þýskalandi. Lundúna-dagblaðið The Daily Herald tilkynti þ. 7. júní, að þýska ríkisstjórnin liefði bann- að sölu á blaðinu í Þýskalandi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.