Vísir - 19.06.1933, Side 3

Vísir - 19.06.1933, Side 3
VÍSIR Nesti. i ferðalög og útilegur er þjóðlegas't, handhæg- ast og best, af hinum ágætu niðursuðuvörum voruin: Kindakjöt, Nautakjöt, Smásteik, Saxbauti, Bæjarabjúgu, Medisterpylsur, Dilkasvið, Svínasulta, Fiskbollur, Lax o. fl. o. fl. — Fæst í ílestum matvöruverslunum bæjarins og út um Jand. Slátnrfélag Suöurlands S Sími: 1249 (3 línur). Best að auglýsa í Vísi. eyðileggja torfveggi á fáum árum, og sagt hefir verið, að t. d. í Árnessýslu sumstaðar væri rottuplágan orðin alveg ójx)l- -andi. Hefi eg einna helst heyrt tilnefnd Skeiðin. Var mér sagt i fyrrasumar, að þar væri ekki friður með nokkur matvæli fyrir þessum stefnivargi. Þar væri liver torfveggur sundur- tættur og rottusmoginn og sæi fólkið lítil tök til þess, að losna við þenna ófögnuð. Og svipað þtessu mun ástatt víðar um •sveitir, þó að mér sé ekki kunn- ugt. Þyrfti nauðsynlega að gera gangskör að þvi að útrýma þessum f janda og ætti rottuher- ferðin að framkvæmast sam- timis um land alt og vera end- urtekin á liæfilegum fresti. í fjósi því liinu gamla, sem eg nefndi áðan, hafa rotturnar gert margskonar óskunda. — Þær eta öll egg ,sem þær ná í, 'Og ungana, jafnóðum og þeir •skríða úr egginu. — Eitrun lief- :ir ekki borið tilætlaðan árang- ur, og veldur annaðhvort það, að eitrið er ekki banvænt eða þíi hitt, að fullorðnar og „ver- aldarvanar“ rottur snerta ekki við ])VÍ. iFyrir skömmu var það ráð tekið, að setja gildru í fjósið. Þá „bnno,v.i“ kunnu rotturnar <ekki að varast, heldur „gengu i gildruna“ liver af annari. Þegar eg hafði síðast spurnir •af Jæssu, voru 4 nætur liðnar frá því, er gildran var sett í f jósið. Og veiðin var livorki meiri né minni en það, að 92 rottur höfðu veiðst í þessa einu gildru á f jórum nóttum. Þetta kann að þykja ótrúlegt, en sagan er áreiðanlega sönn. Mér er ekki kunnugt um, livar gildra þessi liefir verið keypt, né hvernig henni er fvrir kom- ið, en liún er sýnilega hið mesta þarfa-þing og getur „hýst“ mjög margar rottur i einu. Væri nú ekki reynandi, að nota gildrur jafnframt eitinn- ínni? Reynslan frá þessu gamla fjósi virðist benda til þess, að xottur gangi greiðlega i gildr- una —• fyrst í stað að minsta Losti. — Ef lil vill hvekkjast þær, sem „eftir lifa“, er þær sjá ófarir félaga sinna, og fer þá kannske með timanum eins um gildruveiðarnar og eitrunina. En „er á meðan er“ og ekki getur verið áhorfsmál, að neyta allra bragða til þcss, að losna -rið rotturnar. Bæjarmaður. 10 O.F = O.b.l.P =1156206 * P 8t.=Hr.8t.s=K p.8t.,V 8t.8. □ Edda 5933G246 — 1. Instr.-. Listi til fimtudags- kvelds. Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík 14 stig', ísafiröi 7, Akureyri 10, Seyðisfiröi 15, Vestmaunaeyjum 11, Grímsey 6, Stykkishólmi 9, Blönduósi 7, Rauf- arhöfn 6, Hólum í Hornafirði 9, Grindavík 12, Færeyjtim 16, Juli- anehaab 6 stig-. Skeyti vantar írá Angmagsalik, Tynemouth og Hjaltlandi. Mestur hiti hér í gær 15 stig, minstur 10 stig. Sólskin í gær 2.0 st. Yfirlit: Grunn lægð suður af Reykjanesi, en háþrýsti- svæði vfir Grænlandshafi. - Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: lireytileg átt og hægviðri. Skýjað !oft og sumstaðar dálítil rigning. Breiðafjörður, Vestfirðir, Norður- land: I læg nórðaustan og austan- gola. Úrkomulaust að mestu. Norðausturland: Hægviðri. Þoka með ströndum fram. Austfirðir, suðausturland: Hægviðri. Úr- komulaust. Sumstaðar léttskýjað. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins utan af landi, sem dvelja í bæn- um og eiga kosningarrétt í öðrum kjördæmunl, og búast ekki við að verða komnir heim fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa hér hjá lögmanni og senda atkvæðin til viðkomandi kjörstjórna tímanlega. Geta þeir snúið sér til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Varðarhús- inu um upplýsingar þessu viðvíkj- andi. Sjálfstæðisflokkurinn hefir skrifstofu í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg og er hún opin alla daga. Þar liggur kjörskrá frammi og eru þar gefnar allar upplýsingar, er kosningarnar varða. Sími skrifstofunnar er 2139. 1 Framsóknarflokkurinn hefir Jón Hannesson, bónda í Deildartungu, í kjöri í Borg- arfjarðarsýslu, en ekki Þóri Steinþórsson, eins og búist var við um tíma. Mun nú kunnugt um öll framboð að hálfu flokks- ins, nema óvíst hver verður í kjöri í Suður-Múlasýslu með Ingvari Pálmasyni. Fór próf- kosning þar fram. Alþýðuflokkurinn hefir Sigurjón Jónsson i kjöri i Borgarfjarðarsýslu, Eirik Helgason í Austur-Skaftafells- sýslu, Hallbjörn Halldórsson í Mýrasýslu, Jón Guðlaugsson og Jens Pálsson í Rangárvallasýslu, Pál Þorbjarnarson i Barða- strandarsýslu, Gunnar Magnúss i Vestur-ísafjarðarsýslu, Guðjón B. Baldvinsson i Skagafjarðar- sýslu, Felix Guðmundsson og Jóhann Guðmundsson í Eyja- fjarðarsýslu, Árna Ágúslsson og Jónas Guðmundsson í Suður- Múlasýslu. Alþýðufl. hefir enga frambjóðendur i Húnavatns- sýslum. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem fara úr bænurn fyrir kjör- dag (16. júlí) og búast við að vera fiarverandi á kjördegi geta kosið hjá lögmanni áður en þeir fara. Kosningaskrifstofa lögmanns fyr- ir þá kjósendur, sem fara úr bæn- urn fyrir kjördag, er í miðbæjav- skólanum og er opin kl. 10— 12 og 1—5 daglega. Listi SjálC- stæðisflokksins er C-listi. Jón H. Þorbergsson, bóndi á Laxamýri býður sig l'rani í Suður-Þingeyjarsýslu. Mun liann teljast til Þjóðernis- sinna og verður eini frambjóð- andinn úr því liði i kosningun- um .16. júlí. Hjúskapur. Laugardag s. 1. voru gefin sam- an í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Ingibjörg E. Sigurðardóttir og Brynjólfur Guð- mundsson, bæði til heimilis á Kúludalsá, Akraneshreppi, þar sem framtiðarheimili þeirra verð- uf. Gengið í dag-. Sterlingspund .....kr. 22.15 Dollar ............— 5,45y2 100 ríkismörk þýsk. — 155,61 — frankar, frakkn — 25,91 — belgur.........—• 91,50 — frankar, svissn.. — 126,59 — lírur ............— 34,35 — mörk, finsk ... — 9,82 — pesetar .— 56,11 — gyllini........ — 263,45 — tékkósl. kr. ... — 19,64 — sænskar kr. ... — 114,11 — norskar kr. ... — 112,13 — danskar kr. ... — 100.00 Hópflugið. Flugvélarnar leggja sennilega ekki af stað í dag eða á morgun,en ef til vill á miðvikudag. ..vTAsaffl Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héðan kl. 8 annað kveld vestur og norður. Brttarfoss kom til Ivaupmannahafnar í dag. Selfoss fór frá Leith áleiðis hing- að á iaugardagskveld. Dettifoss var á leið til ísafjarðar í morgun. Væntanlegur hingað í fyrramálið. Lagarfoss fer frá Akureyri i dag" á austurleið. E.s. Gullfoss kom frá útlöndum þ. 17. þ. m, A meðal farþega voru: Síra Frið- rik Friðriksson, Emil Níelsen for- stjóri, síra Friðrik A. Friðriksson, kona og börn, frú IJelgason, ung- frú G. Nielsen, Ólafur Sveinsson og frú, E. Jónsson læknir, frú Svava Þórhallsdóttir, ungfrú Iiagnhildur Guðmundsdóttir, dr. G. Þorsteinsson, V. Hansen, ung- frú Þuríður Þorsteinsdóttir, Sig. Magnússon læknir, ungfrúrnar Kristrún Steindórsdóttir, Anna Jónsdóttir og Unnur Hildiberg. Eiinfremur allmargir stúdentar. Lúðrasveit spilar á Austurvelli kl. 7j4 í kveld áður en íþróttamótið heísr. Síðan leikur hún á íþróttavellinum. Merki Landspítalans. í dag- eru seld merki til ágóða fyrir Landspítalasjóö Islands. Öll þau ár sem fé var safnað til bygg- ingar spítalans var merkjasala einn liður í fjársöfnuninni. Spítalinn er nú kominn upp, og hinni eiginlegu fiársöfnun lokið, en merki hafa siðastliðin ár veriö seld eins og áður, og er í ráði að því sem þau gefa af sér, ásamt öðru fé Land- spítalasjóðs verði varið til að bæta úr einhverju af því sem spitalan- um er áfátt. Ólafur Björnsson skósmiður Grettisgötu 51 verð- ur 50 ára í dag. í Snæfellsnessýslu er búist við að 2 frambjóðendur verði í kjöri, sem ekki eru boðnir fram af stjórnmálaflokkum. Annar þeirra er Óskar Clausen kaupm., sem er sjálfstæðismaður, en hinn Arthur Alexander Guðmundsson, sem er framsóknarmaður. Enda þótt þessir menn haldi framboðum sínum til streitu er talið, af kunn- ugum mönnum, að bardaginn verði milli þeirra Thor Thors og Hann- esar Jónssonar og líkumar þó meiri fyrir sigri hins fyrrnefnda. Kvennasamsæti 19. júní. Athygli kvenna í Rcykjavík skal vakin á því, að í kveld, mánudag 19. júní, verður haldið alment kvennasamsæti í Oddfélagahúsinu og byrj ar það kl. 8j/b Stjórn kvennaheimilisins fyrirhugaða „Hallveigai-staðir“ stendur fyrir samsætinu ásamt kvenfélögum þeirn, er hluti eiga í þcssu bygg- ingarfyrirtæki. — Þar verða fyrst nokkur skemtiatriði, til dæmis syngur hin ágæta söngkona María Markan, en Gunnþórunn Hall- dórsdóttir og Haraldur Björnsson lesa upp. Síðan verða ræðuhöld. — Aðgöngumiðar að samsætinu íást í bókaversl. Sigí. Eymunds- sonar, hljóðfæraversl. Katrínar Viðar og á Thorvaldsensbasarn- Frá íþróttamönnum. íþróttamótið heldur áfram í kveld kl. 8 á íþróttavellinum, og hefst með 400 m. hlaupi; 5 kepp- endur eru skráðir i því og er ekki hægt að sjá annað en að þeir séu mjög jafnir, og verður því hlaup- iö „spennandiþ Ólafur Guðmunds- son (K.R.) er þó líklegastur til að sigra, en hann má vara sig á Baldri Möller (Á.), sem s.l. laug- ardag sannaði, að hann er ágætur spretthlaupari og má áreiðanlega vænta mikils af honum framvegis, ef hann æfir sig vel. Róbert Smith, Sig. Einarsson og Gísli Kærnested em allir þektir hlaup- arar. —• Þá verður kept í kringlu- kasti, 5 X 80 m. boðhlaupi (stúlk- ur), hástökki, 10000 m. hlaupi, spjótkasti, og einnig í grinda- hlaupi og stangarstökki, scm fresta varð þ. 17. vegna óveðurs. — Þorsteinn Einarsson (Á.) sem í>. 17- vann í kúluvarpi, keppir nú i kringlukasti, hástökki og spjót- kasti. Móti honum keppa meðal annara þeir Þorgeir Jónsson (K.R.) og Trausti Haraldsson (K.R.). — í 10000 m. hlaupi má búast viö nýju meti, ef veður verð- Til Húsaviknr fer 7 manna bíll á miðvikudag 21. þ. m. — Þrjú sæti laus. — Sími 4776. Postullns- vörar: LEIRVÖRUR. GLERVÖRUR. BORÐBÚNAÐUR. BtíSÁHÖLD. Nýjar vörur. Lækkað verð. K. [marsson l irossnn. Bankastræti 11. AIMskosningarnar Ný framboð af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Á ísafirði: Jóhann Þorsteins- son, kaupmaður. I Suður-Múlasýslu: Magmús Gíslason, sýslumaður og Jón Pálsson, dýralæknir. I Norður-Múlasýslu: Gísli Helgason, bóndi, Skógargerði og Jón Sveinsson, bæjarstjóri á Ak- ureyri. ur sæmilegt. Karl sýndi það þ. 17., aö hann er í ágætri æfingu, og ef Sverrir, Gísli og Magnús gera sitt besta, þá verður gaman að horfa á þá gera tilraun til þess að kom- ast fram úr gamla metinu. —- Keppendur eru ámintir um að mæta stundvislega í kveld. . íþ. Kommúnistar hafa tvo frambjóðendur í kjöri i Norður-Múlasýslu, Gunnar Bene- diktsson, sem áður var sagt frá bér í blaðinu, og Sigurð nokkur:i Árnason. í kveld eftir kl. 9 verður dansað á stór- um og góðum palli á íþróttavellin- um. Ágæt hljómsveit leikur. Sjá nánara í augl. Fyrirlestur verður haldinn í dómkirkjunni 5 kveld kl. 8)4 um Oxford-hreyf- inguna. S. Á. Gíslason talar. Allir velkomnir. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. Lýsisútflutningurinn nam í maímánuði s. 1. 981.190 kg., verð kr. 608.160, en á tíma- bilinu jan.—maí" 2.983.110 kg„ verð kr. 1.713.040. Á sama tíma í fyrra 2.489.730 kg., verð kr. 1.261.- 450- Ctvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19.30 Veðurfregnir. 20.15 Tilkynningar. Tónleikar. 20.30 Óákveðið. 21,00 Fréttir. 21.30 Tónleikar. Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). Einsöngur. (Frii Þóra Briem).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.