Vísir - 19.06.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1933, Blaðsíða 4
VÍSIR FRIGIDAIRE FRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju heimili, til að verja hverskonar matvæli skemdum. Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur matur er ólioll- ur, að fleygja mat vegna skemda kostar lieimilin mikið fé árlega. FRIGIDAIRE kæliskápur er þarfur hlutur og ekki dýrari en svo, að flestir geta veitt sér liann. Skápurinn sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma. FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl- um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi- legasti kæliskápur sem þekkist. FRIGIDAIRE er venjulega fyrirliggjandi hér á staðn- um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirnar. GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE. Aðalumboð á Islandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. Framköllun. Kopíering. Stækkanir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. íslendingar I Harðfiskur er hollur og þjóð- legur matur. Verslun mín hefir altaf á boðstólum úrvals liarð- meti, svo sem: Steinbítsrikling, Kúlusteinbít, Harðfisk, Hákarl, Reykta síld, Saltsíld o. m. fl. Sel einnig harðfisk í heilum böllum og sendi bafinn eða ó- barinn fisk gegn eftirkröfu. Páll Mallbjörns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. Best að auglýsa í Vísi. Islensk fornrit. Egils saga Skalla-Grímssonar. Sigurður Nordal gaf út. (íslensk fornrit II bindi) 108+320 bls. í stóru 8 bl. broti, með 6 myndum og 4 kortum. Verð heft. kr. 9. Með þessu bindi hefst bókaútgáfa Fornritafélagsins. Sú bókaút- gáfa mun auka gleði Islendinga yfir þeim auði sem þjóðin á í bókmentum gullaldarinnar. — Kaupið bækur Fornritafélags- ins jafnóðum frá byrjun. Egils saga verður til sölu i bandi inn- an skamms. Fæst hjá bóksölum. — Aðalsala í Bðkaverslon Sigfósar Eymondssonar og Bókabúð Austurbæjar, Laugaveg 34. TILKYNNIN G 1 Mares Kristinn Arason ósk- ast til viðtals á Laufásveg 50, strax. (40(5 Húsnæðisskrifstofa Reykja- víkur, Aðalstræti 8. Húsnæði. Atvinnuráðningar karlmanna. Fasteignasala. Opið kl.10—12 og 1—4. Sími 2845. (17(54 Maður í fastri stöðu óskar eft- ir 3 herbergja íbúð með þæg- indum 1. okt. n. k. Fátt fullorð- ið í heimili. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis fyrir 30. júní, inerkt: „30. júní“. (434 VTNNA HUSNÆÐI Til leigu kjallarapláss, hent- ugt fyrir hverskonar verkstæði. Einnig eins manns lierbergi. — sjálfstætt. — Uppl. í síma 3500. (413 Gott herbergi með húsgögn- um fyrir 1 eða 2, til leigu lengri eða skemmri tíma. Uppl. Vest- urgötu 18. (411 Herbergi mcð eldunarplássi óskast í miðbænum eða við Laugaveg, strax eða 1. júlí. — Uppl. Matsalan, Hafnarstr. 18. (410 Lítil íbúð óskast fyrir barn- laus hjón. Uppl. í síma 4837. (407 Upphituð lierbergi fást fyrir ferðamenn, ódýrast á Hverfis- götu 32. (1153 Eldhúsráðskona óskast ná- lægt Reykjavík. Uppl. á Lauga- veg 7 í kveld, frá kl. 7—9. (415 2 kaupakonur óskast. Önnur þarf að kunna að slá. Uppl. á Baldursgötu 29, uppi. (414 Eldri kvenmaður óskast á sveitaheimili í sumar. Mætti hafa stálpað barn. Enn fremur óskast góð kaupakona austur í Grímsnes. Uppl. Baldursgötu 18, kl. 7—10 í kveld og' annað kveld. (412 Matreiðslustúlku og duglega kaupakonu vantar á heimili við Reykjavík. Uppl. í Austurstræti 12, 4. hæð. (409 Set í rúður og kítta glugga. Sanngjarnt verð. Sími 2710. (233 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (888 I KAUPSKAPUR Geri við og hreinsa mið- stöðvar. Sími 3183. (351 Stúlka óskast seinni part dags tii að gæla barns. Uppl. Hring- Handtöskur, allar stærðir, ný- komnar. Mjög lágt verð. Leður- vörudeild Hljóðfærahússins, — Bankastræti 7 og Laugaveg 3S (Atlabúð). (432- Kjarnabrauðið ættu allir að nota. Það er holl fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags- brauðgerðinni, BankastrætL Sími 4562. (517 Þvottakörfur, sporöskjulag- aðar og ferkantaðar. Verð frá- 5,50, eru fyrirliggjandi í Körfu- gerðinni, Bankastræti 10. Símh 2165. (247 Agætt píanó til sölu með tæki- færisverði. Húsnæðisskrifstofai Rvíkur (sími 2845) vísar á. (130 Hænuungar, nýkomnir úr vél, til sölu. Sími 4468. (42L Sem nýr barnavagn lil sölu. Tækifærisverð. Lindargötu 36, niðri. (419 Lítið notaður djúpur barna- vagn til sölu. Uppl. Lindargötu 7A, niðri. (418 Kaupum og seljum allskonar húsgögn og' ýinsa aðra muni. Tökuní einnig í umboðssölu. — Nýtt & Gamalt, Laugav. 3. (417" Hestvagn, lítið notaður, ósk- ast. Uppl. í síma 2845, frá 8—10. (433r braut 144, eftir kl. 7. (429 Vantar yana kaupamenn. — Húsnæðisskrifstofa Reykjavík- r TAPAÐ - FUNDIÐ 1 ur, Aðalstræti 8. (428 Telpa 11—13 ára óskast. — Uppl. Laugaveg 33, uppi. (427 Vanur kaupamaður og kaupa- kona óskast strax. Má fylgja stálpað barn. Uppl. Laufásvegi 18, kl. 7—8 í kveld. (425 Dugleg stúlka, vön sveita- vinnu, óskast í sumar, á ágætis heimili i Borgarfirði. Uppl. á Bergstaðastræti 82. (424 Trésmiður með sveinsréttindi í húsasmíði, óskar eftir vinnu um tíma. Uppl. í sima 2814, kl. 7—9. (423 Tilboð óskastí í að steypa gólf og fleira. Sími 3579. Uppl. 7—8. (422 Kaupakona óskast á gott heimili í sveit. Uppl. i Veltu- sundi 1, eftir kl. 6. (420 Tapast liefir poki með tjaldi o. fl. í, frá Þingvöllum. Finn- andi er beðinn að gera aðvart í síma 1471. Vörubílastöðin í Beykjavík. (416 Svartur köttur (læða), gegn- ir nafninu „Blia“, tapaðist. —- Finnandi er vinsamlega beðinn að skila á Grundarstig 4. (408 Brúnt, lakkerað karlmanns- lijól með frakkahlíf á afturhjóli,- tapaðist frá Kirkjutorgi laugar- dagsnótt. Finnandi er beðinn að sldla gegn góðum fundarlaun- um á Bergþórugötu 21. (426 I LEIGA Geymsla eða verkstæðispláss lil leigu. Vcslurgötu 18. (431 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HEFNDIR. t fremur, að Wu haf'ði sagt, að Nang Ping væri dauð. Og loks mintist hann þess, að mandarininn hefði haft i hótunum — hótað grimmilegum pyndingum hótað einhverju, sem væri miklu verra og ægi- légra en dauðinn. — En svo mundi hann ekki meira. -— Þarna var einhver eyða i „bók minninganna“ og hann fékk ekki áttað sig á því, hvað þar mundi eiga að standa. En hvernig var þetta annars! — Hafði Wu ekki eitthvað verið að tala um mömmu hans — að hún mundi koma í heimsókn mjög bráðlega? — Hann hélt það! — Ætlaði mamma hans, góða, elskulega mamma hans, að koma í heimsókn til þessarar skepnu — þessa níðings — þessa djöfuls! — Hann var bundinn. og barðist um á hæl og hnakka, ef ske mætti, að honum tækist að losna. Hann lamdi bundn- um höndunum í veggina, blóðgaði sig' og marði. Það var hart að vera bundinn — vera fangi á valdi liins versta níðings, en hvað voru þjáningar hans sjálfs við það, ef móðir hans yrði svívirt? — Hann sat hér í böndum og bjargarlaus með öllu, og ef ti! vill væri nú verið að svívirða móður bans þarna inni í hús- inu. — Hann var fús til þess, að líða allar kvalir þessa heims og annars, ef það gæti orðið til þess, að móðir lians slyppi við hina mestu smán. En hann þorði ekki að vona. Wu Li Chang var djöfullinn sjálfur í mannsmynd og af því líkri skepnu var ekki nema ills eins að vænta. Samræður þeirra frú Gregory og Kínverjans höfðu ekki verið ánægjulegar. Frú Gregory hafði liðið miklar sálarkvahr og oftar en einu sinni verið að þvi komin að gefast upp. En hún var þó ónigidd enn þá — óflekkuð og' hrein, eins og hún hafði alla tið verið. Sonur hennar, varnarlaus fanginn í musteri guðanna, hafði hins vegar búist við, að hið ægileg- asta væri fram komið: móðir hans væri svívirt og brennimerkt og mundi aldrei framar líta glaðan dag. Hann var einstæðingur nú. — Einstæðingur? — Nei, liann var alls ekki einn! — Þetta var fyrst og fremst musteri Nang Ping. Hún hafði gefið lionum leyfi til þess, að „ganga hér út og inn“, eins og hon- um þætti haganlegast og skemtilegast. Hún liafði dvalist með honum i þessu fagra musteri — og liún var hjá honum enn þá! — Hún var áreiðanlega hjá honum á þessari stundu! Fögur sál ungrar, saklausr- ar, kínverskrar stúlku1 var lijá honum nú — stóð við hlið hans —- horfði á hann, sá þjáningar hans og elsk- aði hann enn þá. — Hún ákærði hann ekki — þessi elskulega stúlka. Hún bara horfði á hann með ástina og móðurkærleikann i augunum.--------Nang Ping! — Nang' Ping! -— Nang Ping!“ — hrópaði liann í angist sinni. „Fyrirgefðu mér — fyrirgefðu mér!“ —■ Hann leit upp og stundi þungan — liann liafði séð móður sína i herberginu, sem hann var leiddur í fyr- ir stundu — herberginu þar sem málmbumban hékk — hafði séð hana og Kinverjann. — — Og' Wu gekk; til liennar í hægðum sínum og hann þóttist vita — —- Hann misli alla stjórn á skapi sinu og formælti sál hinnar ungu stúlku, sem honum fanst standa vi'ð hlið sína. — Hann hafði leitt hana í dauðann með framferði sínu og nú formælti liann henni — litlu, alsaklausu stúlkunni, sem hann þóttist vita, að stæði þama með „barn í fanginu“. Það er algengt og mannlegt, að því er sumir telja, að reyna að koma eigin sök á aðra — kenna þeim um hrakfarirnar, sem menn verða fyrir sakir breytni sinnar og ósæmilegs framferðís. — „Kona freistaði Inín!“ — Þetla er viðkvæðið. Og þá er sökin auð- vita'ð hennar. — Refsið þeim, sem freistaði mín og látið mig sleppa, því að eg er í raun réttri saklaus! — „Kona freistaði min!“ — Þetta er elsta og ómerki- legasta ákæra mannanna. — En hún þykir alt af gjaldgeng vara, jægar heiður karlmannanna er í veði! Enginn ma'ður hefir nokkuru sinni Iiaft minni ástæðu til jx'ss, en Basil Gregory nú, að bera fram þvilika ákæru. — Nang Ping liafði aldrei rcynt að'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.