Vísir - 24.06.1933, Page 1

Vísir - 24.06.1933, Page 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578., Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. 23. ár. Reykjavík, laugardaginn 24. júní 1933. 169. tbl. G&mia Bíó Galdramaðurinn. 0 Mjög' spennandi og skemtileg talmynd. Aðalhlutverkin leika: John Gilbert, Leila Hyams og Lewis Stone. Allir kvikmyndavinir kannast við John Gilbert, er nú hefir ekki sést inu Iangan tíma, og þeir munu því heilsa afturkomu hans með fögnuði. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn í kveid. Hrefna dóttir okkar andaðist í Kaupmannahöfn 23. þ. m. Halldóra Halldórsdóttir. Þorkell Bergsveinsson. Hér .með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Erlendur G. Þorleifsson andaðist á Landakotsspitala 23. júní. - Kona, börn og tengdabörn. Nýtt. Nýtt. Við undirritaðir höfum o-pnað nýja i isk- búð við Reykjavíkurveg. — Þar verður seldur bátafiskur allskönar. Verð við allra hæfi. — Höfum kæli er heldur fisk- inum nýjum en ófrosnum. — Reynið við- skiftin. —- Þér munuð sannfærast um^að hér eru þau best. — Sent um allan bæ. — Fljót afgreiðsla. — Sími: 3329. — (Ivlippið miðann úr og geymið hann). Gísli & Tyrfingur. Sjúkrastyrktarfélag Mosfellshrepps heldur stóra Hlutaveltu og skemtun á Álafossi á morgun, sunnudag, 25. júní kl. 3 síðd. Á hlutveltunni verða margir eigulegir og arðberandi munir m. a.10 lifandi lömb og fullorðnar kindur, saltfiskur, kartöflur og margskonar innlendir jarðarávextir, fataefni o. m. fl. — Láðrasveitin Svanur skemtir þar til dansinn byrjar, sem hefst strax eftir hlutaveltuna. — Þar skemta 2 stórar harmonikur ög góð hljómsveit. — Margskonar veitingar. Eflið starfsemi SjúkrastyrktarfélagsMosfellshrepps og komið að Alafossi á morgun. N E F N D I N. Bifreiöastöðm Harðfiskur HERLA JÓN DALMANNSSON, GULLSMIÐUR ÞINGHOLTSSTRÆTI 5 Gull- og silfupsmíði. Gylling. Viðgerdir. Body bíll fer til Þingvalla kl. 8—9 i fyrra- málið. Nokkur sæli laus. Uppl. Lindargötu 18 R, eftir kl. 7 í kveld. Ungar (livítir italir) dagsgamlir lií sölu. Uppl. Hænsnabúið, Vatna- görðum og síma 2271, eftir 7. Biöjiö jafn.an Nýja Bíó Axarmaðurinn. Amerísk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: LORETTA YOUNG og EDWARD G. ROJBINSON. sem fyrir sína afburða leikhæfileika er talinn jafnast á við þýska leiksnillinginn Emil Jannings. Það er listrænn snild- arbragur yfir allri þessari sérkennilegu og mikilfenglegu mynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamvnd: 12 stundir í stórborgarhringiðu. Hugmvnda- flug sem hljómkvikmynd.i 1 þætti. Kátt er nú á hjalla. Teiknimynd i 1 þætti. Sími: 1544 Blúm & Ávextir Hafnarstræti 17. Simi 2717. F r a m k ö 11 u n. Kopíering. Stækkanir. Lægst verð. Tomatar, næpur og gulrætur. Sportvöruhús Reykjavíkur. Nýtt íslenskt: um TEOFARI Cigapettur. Fást hvarvetna. 20 stk. 125 í þannig löguðum skrautboxum á 1/4 og 1/2 kg. selst hið lands- kunna Lillu-gerduft frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur Bggert Claessen hæs taréttar málaflutnin gsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. SIRIUS SÚKKULAÐI og kakaóduft er tekið fram yfir annað, af öllum, sem reynt liafa. Magni, Magní hefir ávalt tii lcigu 5 manna drossiur í haijarkeyrslu og til lengri fctða. Hringið í síma 2 línnr og islenskt smjðr Yersl. Yísir. Best að auglýsa í VísL JúnsmessuhátíQ íelagsins Magna í Hafnarfirði verður haldin að Víðistöðum, sunnudaginn 25. júní 1933 og hefst klukkan 2 síðdegis. SKEMTISKRÁ: Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Páls ísólfssonar, leikur nokkur lög. Hátíðin sett: Formaður Magna, Kjartan Ólafsson. Lúðrasveitin leikur nokkur lög. Ræða: Umsjónarmaður Hellisgerðis, Ingvar kennari Gunnarsson. Sön^ur: Kvennakór Revkjávíkur, undir stjórn Hallgríms Þorsteinssonar, syngur nokkur lög. Ræða: Skólastjóri Guðjón Guðjónsson. Kvennakórinn syngur nokkur lög. Lúðrasveitin leikur um stund. Leikfimi: Kvennaflokkur úr „Þjálfa“, undir stjórn leikfimiskennara Hall- steins Hinrikssonar. Lúðrasveitin leikur umstund. Dans á palli. (2 harmonikur). Allskonar veitingar verða í tjaldbúðinni allan daginn. Athugið! Klukkan 12 um kvöldið verður dregið um happdrætti Hellisgerðis og verða happdrætlisiniðnr til sölu á skemtistaðnum. STJÓRNIN. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.