Vísir - 24.06.1933, Page 3
VlSIR
var hann álitinn og' þaö meö
réttu, sá besti markvöröur er
knattspyrnumenn liöf'Su nú á aS
skipa.
Eg kyntist Jóni sál. persónulega
j Færeyjaför knattspyrnumanna.
Kom þá ekki a'Seins fram aS hann
var gætinn og slyngur markvörð-
ur heldur og einnig prú'Sur og
•skemtilegur félagi. Um hann má
meS sanni segja, aS hann var
. drengur góSur.
MeS þessum Iínum vil eg í nafni
'íþróttamanna, votta föSur hans,
stjúpmóSur og systkinum, vora
innilegustu hlutttekningu, þvi
söknuSur þeirra er eSlilega mestur
og enginn mannlegur máttur,
megnar aS bæta þeim missi hins
ágæta drengs, en hluttekningu
vora allra skuluS þér fá óskit’ta og
vér söknum ekki siSur hins
snjalla knattspyrnumanns og góSa
.•starfsfélaga.
Ekkert mundi jóni sál hafa ver-
tí fjær skapi, en aS þessi atburSur
3'rSi þess valdandi aS ungir menn
fráfældust íþróttirnar, — JtaS mál
:sem æska íslands i nútíS og fram-
tíS á aS sækja þrótt sinn ti! dáð-
rikra starfa, en hins mundi hann
finnig óska, aS iþróttamenn hefSu
altaf hugfast hiS gamla spakmæli
,„a‘S best er kapp meS forsjá“,
þegar slíkt slys getur jafnvel hent
i kepni milli hinna varfærnustu og
gætnustu manna.
BlessuS veri minning vors
rsnjalla knattspyrnumanns.
Erlendur Pétursson.
Ingibjðrg Gestsdóttir
(ÓSinsgötu 23, á 70 ára afmæli í
■ dag. Þessi aldraöa merkiskona
er dóttir Gests Jónssonar bónda
>og RagnheiSar Sveinbjörnsdóttur
•prests Sveinbjarnarsonar frá StaS-
.arhrauni, en hann var bró'Sir ÞórS-
ar Sveinbjörnssonar háyfirdómara.
Kona hans, Rannveig \igfús-
■dóttir, var systir Bjarna Thorar-
-ensen amtmanns. Ingibjörg á aS
baki sér óvenjulega og merkilega
ævi, sem er aS vísu elcki aS undra,
um konu sem er komin af jafngóS-
iim ættum og aS ofan getur. Má
þess fyrst minnast, aS hún var aS-
eins 21 árs aS aldri, er hún lauk
prófi i yfirsetukvennafræSi meS
ágætum vitnisburSi. GerSist hún
fyrst IjósmóSir á Álftanesi og síS-
an hér í bænum viS mjög góSan
orSstír. Mun hún hafa tekiS á móti,
á annaS jiúsund börnum, og æti'S
heppnast vel. Ingibjörg var giít
Árna Árnasyni dómkirkjuverSi,
sem margir cldri Reykvikingar
munu kannast viS, eignuSust J.iau
•10 börn, öll hin maimvænlegustu,
’fjögur af börnunum eru látin, en
sex lifa, þau eru: Elísabet gift
Áma Árnasyni núverandi dóm-
kirkjuverSi, Vígfús starfsmaður í
Reykjavíkur Apóteki, Sófus,
starfsmaSur í Laugavegs Apóteki,
GuSrún, Ásta, og María gift Iiar-
aldi SigurSssyni lækni, sem Ingi-
björg er nú til heimilis’hjá. Bama-
börn Ingibjargar munu vera 36;
svo menn tnega sjá aS hún hefir
verið kynsæl mjög. Systkini henn-
ar eru Ragnhildur Gestsdóttir,
tengdamóSir Sigurjóns skipstjóra
á ljotnvörpungnum GarSari frá
HafnarfirSi, og SigurSur Gríms-
son prentari hér í bænum. MikiS
starf og óeigingjarnt liggur aS
baki afmælisbarnsins. ÞaS er mik-
iS starf aS ala upp 10 hörn, oft viS
nijög eríiS kjör, og aS gegna,jafn-
hliSa vandasömu og ábyrgSamiklu
starfi i jjarfir annara. Er slíkt ævi-
starf svo mikilsvert fyrir þjóSfé-
lagiS, aS sjálfsagt er aS votta slik-
um sæmdarkomnum opinberlega
þakkir og virSingu sem mesta, alla
Jjá stund, sem þær eiga eftir ólif-
aSa. Ættingjar hennar og vinir
halda heiSurskonunni samsæti á
Café Yifil í kveld.
Þ.
Messur á morgun:
í dómkirkjunni: Kl. 10, síra
FriSrik Hallgrímsson.
í frikirkjunni: Kl. 10, síra Árni
SigurSsson.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reylkjavík 14 stig, ísa-
firði 9, Akureyri 8, Seyðisfirði
11, Vestmannaeyjum 12, Grims-
ey 7, Stykkisliólmi 11, Blöndu-
ósi 9, Hólum í Hornafirði 12,
Grindavík 12, Færeyjum 12,
Jan Mayen 4, Angmagsalik 11,
Hjalllandi 17 stig. Skeyti vant-
ar frá Raufarliöfn. Julianeliaab,
Tynemouth og Kaupmanna-
höfn. Mestur liiti hér í gær 17
stig, minstur 8. Sólskin 2.1 st.
Yfirlit: Lægð um Bretlandsevj-
ar, en liáþrýstisvæði yfir Græn-
landshafi. Horfur: Suðvestur-
land, Faxaflói, Breiðafjörður,
Vestfirðir, Norðurland: Hæg-
viðri og bjartviðri. Norðaustur-
land, Austfirðir: Norðaustan
gola. Skýjað loft, en viðast úr-
komulaust. — Suðausturland:
Hægviðri. Úrkomulaust.
Afmæli.
60 ára er i dag frú Ólöf Jóns-
dóttir, Lindargötu 9 B. Maður
hennar, Páll Stefánsson, á 70
ára afmæli á mánudaginn kem-
ur. Hafa þau verið rúm 40 ár
í hjónabandi. Munu margir
senda þeim Iiugheilar ham-
ingjuóskir á afmælinu.
Slys.
Tveir drengir, sem hengu af t-
an i bifreið, er var að koma
sunnan af Grímsstaðaholli i
gær,urðu fyrir nokkrum meiðsl-
um, er þeir duttu af bifreiðinni,
en málið er ekki að fullu rann-
sakað enn. Annar drengurinn
meiddist talsvert, bæði á kné
og höfði.
Gísli Sveinsson sýslumaður
Skaftfellinga og frú hans eru
nýlega komin hingað til bæjar-
ins. Verða þau hér nokkura daga.
Staðfesting laga
frá síðasta Aljtingi fór fram Jr
19. júni.
Kennaraþinginu
er nú lokið. í fyrrakveld sátu
fulltrúarnir boð hjá forsætisráð-
herra, en í gær fóru Jjeir að Trölla-
fossi í skemtiferð.
Eiríkur Björnsson
læknir hefir verið settur til Jjess
að gegna héraðslæknisembætíinu
í Hróarstunguhéraði, fyrst um
sinn, Jiar til öðru vísi verður
ákveðið.
Jónsmessuhátíð
félagsins Magna verður hald-
in að Viðistöðum á morgun og
hefst kl. 2 e. h. — Þar verður
margt til skemtunar. Ræður
flytja Kjartan Ólafsson, form.
félagsins, Ingvar Gunnarsson
kennari og Guðjón Guðjónsson
skólastjóri. Lúðrasveit Reykja-
víkur, undir stjórn Páls Isólfs-
sonar, leikur við og við, Kvenna-
kór Reykjavikur, undir sljórn
Hallgríms Þorsteinssonar, syng-
ur nokkur lög og kvennaflokk-
ur úr „Þjálfa“ sýnir leikfimi,
undir stjórn Hallsteins Hinriks-
sonar. Dansað verður á palli og
veitingar verða í tjaldbúðum
allan daginn. Kl. 12 um kveld-
ið verður dregið um happdrætti
Hellisgerðis. Sjá augl.
Hlutaveltu
og skemtun lieldur Sjúkra-
stvrktarfélag Mosfellslirepps á
.Álafossi á morgun. Hefst hluta-
veltan kl. 3 siðdegis. Á henni
gefst mönnum tækifæri til
þess að eignast fullorðnar kind-
ur, lömb o. m. fl. Lúðrasveitin
Svanur skemtir, þar til dansinn
byrjar. Allur ágóði rennur til
styrktar starfsemi félagsins.
Aðalfundur
Útvegsbanka íslands h.f. var
lialdinn í gær. Endurskoðendur,
þeir Halldór Stefánsson og
Björn Steffensen, voru endur-
kosnir. — Reikningur bankans
var samþyktur.
Trúlofun.
Nýlcga opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Sigriður Guð-
mundsdóttir, Laugaveg 70 og'
Svavar Jóhannsson, Hringbraut
146. —
Hjólreiðamaður
varð fyrir nokkrum meiðsl-
um i gær, er árekstur varð milli
hans og manns á bifhjóli, á
gatnamólum Suðurgötu og
Skothúsvegar.
Gengið í dag.
Sterlingspund ..... kr. 22.15
Dollar .............— 5,261/4
100 ríkismörk þýsk. — 155,22
— frankar, frakkn — 25,81
, — belgur..........— 91,35
— frankar, svissn.. — 126,25
— lírur .............— 34,40
— mörk, finsk ... — 9.82
— pesetar ..— 55.18
— gyllini.........— 262.96
— tékkósl. kr. ... — 19.64
— sænskar kr. ... ■— 114.06
— norskar kr. ... — 111.44
— danskar kr. ... — 100.00
G.s. ísland
fer liéðan i kveld áleiðis til
útlanda.
Unga Island,
júnibíaðið, er nýlega komið
út. Efnið er fjölbreytt.
E.s. Goðafoss
kom hingaS í dag' frá útlönd-
um.
Driac II,
enska smásnekkjan, sem
liingað kom fyrir nokkunmi
dögum, fór héðan i gærkveldi.
Jón Dalmannsson,
gullsmiður, hefir opnað
vinnustofu í Þingholtsstræti 5,
þar sem áður vár Erlendur
Magnússon gullsmiður.
Nýja Bíó
1 sýnir í íyrsta sinn í kveld
kvikm. ,,Axarma'ðurinn“. Er þetta
amerísk tal- og hljómmynd í 9
þáttum. Aðalhlutverkin leika
Loretta Young og Edward G.
Robinson, en hann er talinn af-
buröa snjall leikari. Þá er einnig
sýnd sérkennileg aukamynd: 12
stundir í stórborgarhringiðu og
teiknimynd í 1 þætti. Y.
Smásöluverð í maí.
,,í aprílmánuði hafa 5 af mat-
vöruflokkunum alveg staðið í stað,
2 hafa lækkað lítið eitt (feitmeti,
mjólk, ostur og egg), en tveir
hafa hækkað dálítiði (fiskur og
kjöt. Vegur þetta hvað upp
á móti öðru, svo að aðal-
vísitala matvaranna er óbreytt,
174. Er hún 6 stigum (eða rúm-
lega 3%) lægri heldur en í maí
i fyrra.“ (Hagtíðindi.)
Verðmæti útflutnings
til aprilloka Jiessa árs hefir
verið alls 9.8 milj. kr. Er Jiað 4.2
milj. kr. (eða 30%) minna heldur
en um sama leyti í fyrra. (Hagt.)
Verðmæti innfluttrar vöru
var fyrstu fjóra mánuði ársins
10.250.910 kr., en á sama tíma
1932 9.086.607 kr. Samkvæmt
þessu hefir verðmæti innflutnings-
ins Jiessa mánuði verið 13% meira
heldur en í fyrra. Innflutningur
þessara mánaða hefir í ár verið
0.5 milj. kr. hærri heldur en út-
flutningurinn, en var í fyrra 4.9
milj. kr. lægri heldur en útflutn-
ingurinn. (Hagt.)
Otvarpið.
10,00 Veðurfregnir.
12.15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
20.15 Tilkynningar. Tónleikar.
20.30 Erindi: Örnefni og at-
burðasagnir. (Margeir
Jónsson).
21,00 Fréttir.
21.30 Tónleikar.
(Útvarpstríóið).
Danslög til kl. 24.
Næstn kappreiðar.
(2. júlí n. k.)
Það má kanske segja, að ]>að sé
tvennu ójöfnu saman að jafna, ef
íarið væri að bera saman kapp-
reiðarnar við Epsom í Englandi,
og' kappreiðarnar hjá Hesta-
mannafélaginu Fák, hér við Ell-
iðaárnar. Samt er Jiað svo, að á
báðum ]>essum stöðum, eru hestar
reyndir til flýtis, munurinn verð-
ur Jivi aðeins sá, að við Derby-
hlaupið eru aðeins reyndir heims-
ins best ]ijálfu'§u hestar, stórir
hlaupahestar, sem einungis eru
frá fæðingunni ætlaðir til þessa
ákveðna hlaups, þegar þeir eru
orðnir 3 ára, en við' notum smáa
hesta, sem’notaðir hafa verið til
alskonar upp og ofan vinnu, jafn-
vel fyrir plóg og herfi. Hér er því
vitanlega ójöfnu saman að jat'na,
enda skal Jiað eigi hér gjört. En
ettt má benda okkur íslendingumá,
að daginn þann, sem kappreiðarn-
ar við Epsom fara fram, J>á er
áhuginn fyrir kappreiðunum svo
mikill hjá ensku þjóðinni að alt
annað gleymist jafnvel pólitískt
]>ras, en það býst eg við, að við
getum ekki með réttu sagt um
okkur, og síst nú 2. júlí, rétt undir
kosningar. Okkur er einnig vor-
kunn, Jrví hjá oss eru kappreið-
arnar ungar og meginþorri
manna ekki kominn upp á lag með,
að færa sér Jiær ánægjustundir í
nyt. Ennfremur verður því ekki
með réttu neitað, að smá ólag er á
ýmissu við kappreiðarnar hjá
okkur, og ber ]>ó mest á hvaö
hestar eru illa J/jálfaðir, og knap-
ar og hestar illa sámæfðir, enda
eru oft unglingar of mikið notað-
ir fyrir knapa, enda koma J>eir
engu tauti við fjörmikla hesta,
GERI UPPDRÆTTI af allskonar
húsum. — Þorleifur Eyjólfaaoa,
húsameistari, Öldugötu 19.
senr heldur er ekki von; af þessu
leiðir ])ví oft töf við aö setja hest-
ana á rás, ljót og leiðinleg áflog
milli manna og hesta; ber þó mest
á Jicssu þegar tveir menn halda í
sama hest á marklínu. Sá siður
J/arf að leggjast niður, en Jiað fæst
ekki með öðru móti en því, að
bestaeigendur gjöri alt sitt ítrastu
ti! að Jijálfa hestana fyrir kapp-
reiðarnar. Einn eða tveir liestar,
sem illa láta á marklínu geta vald-
ið ótal örðugleikum, ekki einung-
is fyrir ])á menn, sem að kapp-
reiðunum standa, heldur og einnig
fyrir áhorfendur, og hafa oft
komið á stað óbilgjörnum deilum,
sem aldrei ættu fyrir að koma á
skemtunum.
Við síðustu kappreiöar (5. júní),
var aðeins einn kvenknapi J)átttak-
andi, hún var á mjög viljugum
hesti, prýðilega þjálfuðum, enda
ekkert staut við hest hennar á
marklínu, knapimi var prúður í
allri háttsemi, var ekki að metast
um, hvort hestur hennar stæði
hálfu eða heilu skrefi aftar eða
framar en hinir hestamir, sem á
hlauplínunni voru, enda sagði einn
knapinn, sem þá var með i þvi
hlaupi: „Ef stúlkan hefði beitt
klárnum nógu skarpt á hlauplín-
unni, þá hefði hún orðið fyrstÁ
Með öðrum orðum, hefði hún ver-
ið ósvifin J)á var sigurinn vís.
Eg held J)aö sé bagalegt hva'ð
fáar konur hér taka ])átt í kapp-
reiðunum; þær mundu laða marga
að vellinum, og jafnhliða gefa
karlknöpum gott eftirdæmi í
prúðmensku. Það væri æskilegt,
að svo margar konur gæfi sig
frani, sem knapar við næstu kapp-
reiðar, að takast mætti, að hafa
einn flokkinn, sem aðeins ko.nur
sætu hestana. Stjórn Fáks mun
gera sitt ítrasta til að leggja Jieim
ti! hesta í hlaupið, ef þær brestur
l'.estakost.
Svo að síðustu vil eg geta J/ess,
að völlurinn er í góðu lagi og
ættu J)ví menn að fara að byrja
að æfa hesta sína. Ennfremur skal
eg geta þess, að kappreiðahestar
geta fengið haga skamt frá vell-
inum, og hnakka má geyma í véð-
bankanum, og bílar ganga á
hverjum kl.tíma inn að velli. Að-
s,taðan er J)ví þægileg fyrir hesta-
eigendur. Æfið hestana vel, þá
er von um sigur 2. júlí.
Dan. Daníelsson.
Sóðaskapup.
Ljáið mér rúm fyrir eftirfar-
andi línur i iblaði yðar:
Við og við sér maður i blöðun-
um athugasemdir um það, að eitt
og' annað megi betur fara. Stund-
um éf fundið að sóðaskapnum hér
í bænum, t. d. að húsabaki. Þar
er því lýst að Jjessu eða hinu sé
ábótavant og fólk ámint um úr
að bæta.
Mig langar til að benda á eitt
dæmi þess, að ekki sé alt með
feldu- í Jiessu efni og lítið gert til
Jtrifnaðar. Eg snuðra ekki að
húsabaki eða gref upp neitt, sem
í krókunum er geymt, en bendi
aðeins á Jjað, sem blasir við allra
augum, er um veginn fara.
Svo er mál með vexti, að hér
rétt innan við sjálfa borgina, á
svæðinu frá Laugarnesi og inn
Vatnagarða að flugskýlinu, er
beggja megin vegarins á stóru
svæði land alt J)akið með J)orsk-
hausum og dálkum (liryggjum)'.
Hefir góðgæti þetta legið þama
síðan snemrna í vor og gefið frá
sér sterka „angan“, sem við er