Vísir - 24.06.1933, Side 4

Vísir - 24.06.1933, Side 4
aö búast. Þegar eim betur hitnar i veöri, veröur ólift þarna á löng- um kafla meöfram hinum fjöl- íarna vegi fyrir ýldulykt. — Mér hefir dottiö i hug, hvort þaö geti veriö aö heilbrigöisfulltrúi eigi aldrei leiö þarna inneftir, eða hvort þaö . muni vera fyrir utan verkahring hans, að líta eftir hreinlæfinu eöa sóöaskapnum svo langt frá miöbænum. — Annars fyndist- mér ekkert á móti því að bæjarráöiö skrýppi þarna inn eftir í logni og hita og fengi sér i nefið. Þetta kann nú að þykja lítilsvert og engin ástæða til, aö vera að fetta fingur út í annað eins — aöra eins smámuni. En svo er ekki. Eg veit ekki betur, en aö bærinn verji árlega allmiklu fé til útrým- ingar rottum, þó að árangurinn sé nú líklega í minna lagi. — Þarna inn með veginum -—• i þorskhausa breiöunni —■ er alveg tilvalin klakstöð fyrir rottumar. Þar skortir ekki matvælin. Þarna geta þær aukist og margfaldast í ró og næði og þurfa ekki að kvíða sult- inum í allri þessari miklu þorsk- hausa-veislu. En þegar haustar draga þær sig heint í býlin þarna innfrá og mun þá mörgum þykja | fjölga hjá sér heldur óþægilega. | Hingað er nú von innan litils J tíma flugmannanna ítölsku. Þeir eiga víst að lenda þarna innfrá. Og svo aka þeir til bæjarins. Þeim gefur á aö líta, er þeir horfa yfir borskhausa breiðuna og ekki þarf um þaö að efast, að lyktina munu þeir finna stórum betur en viö, sem erum þessu samdauna. Væri nú ekki réttara að sópa saman þorskhausa birgöunum og fara með þær á sinn stað, áöur en j flugmennirnir koma? Eg held þaÖ. — Eftir á að hyggja: Mér er sagt aö þeir þarna á Akranesi leggi bann við svona þorskhausa-breið- um hjá sér. — En forráðamönn- unum hérna íinst það nú kannske eintómur gikksháttur og stór- míjnska. Hver veit! , Lyktnæmur. Norskar loftskeytafregnir. Oslo, 23. júní. NRP. - FB. Lögþingið félst i dag á á- kvörðun Óðalsþingsins viðvíkj- :mdi flöggun á opinberum bygg- ingum. Bannað er að fiagga með rauðum fánum. 22 þing- inenn greiddu atkvæði gegn lög- unum. Skáldið Olav Bull lést í gær. VlSlR PRIGIDAIRE kæliskápar eru nauðsynlegir á hverju heimili, til að verja hverskonar matvæli skemdum. Öllum ætti að vera ljóst, að skemdur matur er óholl- ur, að fleygja mat vegna skemda kostar heimilin mikið fé árlega. FRIGIDAIRE kæliskápur er þarfur hlutur og ekki dýrari en svo, að flestir geta veitt sér iiann. Skápurinn sparar heimilinu verð sitt á stuttum tíma. FRIGIDAIRE gengur fyrir rafmagni og eyðir sáralitl- um straumi, þarf enga pössun og er mest seldi og ábyggi- legasti kæliskápur sem þekkist. FRIGIDAIRE er venjulega fyrirliggjandi hér á staðn- um. Spyrjist fyrir um verð og skoðið gerðirnar. GENERAL MOTORS. — FRIGIDAIRE. Aðalumboð á íslandi: Jóh. Ólafsson & Co. Reykjavík. (Olav Bull var f. 1882 í Krist- janíu. Fyrsta Ijóðabókin kom út 1909, en 1913 „Nye digte“ og 1915 „Digte og noveller“ og „Samlede digter“ 1919. Fellibylur liefir gert feikna usla í Norður-Ameriku. Á 13 kílómetra svæði, þar sem skóg- lendi var, voru öll tré lögð að jörðu. Á aðalstjórnarfundi útgérðar- mannasambandsins skýrði Mat- hiesen forseti frá því, að 10.000 sjómenn hefði nú atvinnu á norskum skipum smíðuðum eft- ir lieimsstyrjöldina. Erlendar fréttir. Berlín í júní. United Press. - FB. Olíuleit í Þýskalandi. Þjóðverjar hafa hafist handa um stofnun félags, sem hefir það að markmiði, að rannsaka á vísindalegan hátt, hvar til- tækilegast myndi að vinna olíu úr jörð i Þýskalandi. Yfirmaður við þessar rannsóknir verður C. Eduard Leo Ubbelolide liáskóla- kennari í Karlsruhe, en honum til aðstoðar verður Gottfried Feder, kunnur liagfræðingur. — Fyrsta hlutverk félagsins verð- iir að liefja jarðfræðilegar rann- sóknir víðs vegar um landið, með það fyrir augum, að lcom- ast að því, eins nærri og' auðið er, hve mikil ohuauðlegðin er, en einnig verða vinsluskilyrði athuguð, flutningaskilyrði o. s. frv. Takmarkið er, að komast að raun um, hvort Þjóðverjar geli orðið sjálfbjarga á þessu sviði. r VINNA 1 2 kaupakonur óskasl upp i Borgarfjörð. Uppi. á Skóla- vörðustíg 13 A i kveld. (622 Kaupakona óskast á gott heim- ili upp í Borgarfjörð. Uppl. í síma 3808. (618 Drengur, 13—14 ára, óskast á goti Iieiniili til snúninga. — Uppl. á Þórsgötu 25. (617 Yanlar kaupakonu á prest- setur við Breiðafjörð. — Uppl. | Grettisgötu 10, uppi. (615 3 kaupakonur óskasl. Uppl. j gefur Björn Vigfússon, lög- ! reglúþjónn. (613 , | Kaupamaður óskasl upp í J Reykholtsdal. Uppl. á Haðar- | stíg 12, kl. 7—9 í kveld. (608 ' Kaupakonu vantar á gott heiniili í Reykholtsdal. — Uppl. j á Beýkisvinnustofunni, Vesturg. í 6. Sími 2147. (607 fflgMaður, sem hefir bíl- | stjórapróf, óskast í vilui. Uppl. Traðarkotssundi 6. (623 Kaupamaður, duglegur, ósk- ast austur í Árnessýslu. Gotl kaup. Uppl. á Grettisgötu 31 B, kl. 10—12 f. li. á morgun. (621 Dugleg kaupakona óskast á golt heimili nálægt Reykjavík. Uppl. á Laugavegi 28 D. (605 Vantar stúlku. Uppl. í síma 1843 eða á Lambhól eftir kl. 6. (602 Geri við og hreinsa niið- stöðvar. Simi 3183. (530 HÚSNÆÐI 2 herbergi til leigu. Verð eftir samkomulagi. Má elda inni. Bræðraborgarstíg 14, kl. 7—9. (620 Stúlka óskast í herbergi með annari. Uppl. Gi-ettisgötu 57 B, eftir kl. 7. (614 Ábyggilegur maður, er hefir fasta atvinnu, óskar eftir íbúð, 3 herb. og eldhús. Fyrirfram- greiðsla ef óslcað er. Geta kom- ið til mála kaup á litlu liúsi. — Tilboð, merkt: „X“, leggist inn á afgr. Yísis fyrir 27. þ. m. (572 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð með til- greindri leigu, sendist Vísi fyr- ir 27. júni, merkt: „Júní“. (604 Forstofustofa til leigu ódýrU fyrir 1 eða 2. Nýlendugötu 15 B, miðhæð. (610 3 herbergi og eldliús til leigu Þingholtsstr. 12, strax. (603 r KAUPSKAPUR 1 Minnisbtað III, 24/6 1933, Hús og' aðrar fasteignir jafnan til sölu, t. d. 21. Tvílyft stein- steypuhús, þrjár íbúðir. 22. Steinsteypuhús nálægt miðbæn- um, tvær litlar íhúðir. 23. Járn- varið timbúrhús, þrjár íbúðir litlar, væg útborgun, góð greiðslukjör. 24. Einlyft stein- steypuhús, þrjár íbúðir. 25. Nýtísku steinsteypuhús, þrjár íbúðir, öll þægindi, einnig laugavatnshitun. 26. Ódýrt járn- varið timburhús, útborgun 2,500 kr. 27. Gott steinsteypu- hús á Sólvöllum. 28. Lítið stein- Iiús í austurbænum. 29. Bygg- ingarlóð (hornlóð) væg útborg- un, góð greiðslukjör. 30. Jörð nálægt Reykjavík o. m. fl. Get tekið litið hús utan við hæinn i skiftum fyrir lítið eitt stærra tiús í hænum, Fasteignir teknar í umboðssölu. Gerið svo vel að spyrjast fyrir. Skrifstofa í Að- alstræti 9 B, opin 11—12 og 5—7 daglega og endranær eftir samkómulagi. Simar 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson. (601 Góð barnakérra Hverfisgötu 85. (il sölu. (616 Klæðaskápur og tauskápur til sölu. Lokastíg 3, uppi. (612 Barnavagn og barnarúm til sölu á Bárug. 5. Tækifærisverð. (609 Vörubíll óskast keyptur. Sandur til sölu. Uppl. í síma 3951. (606 Spennur og káputölur. Allir litir, nýkomið. — Andersen & Lauth, Austurslræti 6. (566 r TAPAÐ-FUNDIÐ l Lyklakippa fanst í Hljóm- skálagárðinum í gær. Vitjist til Hljómskálavarðar gegn greiðslu jiessarar auglýsingar. (619 Tapast hefir hvítköflótt slæða Skilist Marargötu 2, miðhæð. (611 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HEFNDIR. in og sefandi áhrif á skapsmunina. Stundum er blæ- vængurinn notaður eins og til öryggis. — Frægustu hershöfðingjar kínverskir, liafa haft blævænginn með sér á vigvölhnn. Glæpamenn bera liann með sér á höggstokkinn. Ung -kínversk stúlka, sem veit að hún á að verða móðir innan skamms og óttast þjáningarnar, sem þvi eru, samfara, veifar blæ- vængnum án afláts. Wu Li Chang veifaði elcki blæ- væng sínum að þessu sinni vegna þess sérstaklega, að hann ætlaði að kæla andlit sitt. Hann veifaði honum sem sigurvegari — eins og striðshetja á víg- vellinum, sem hrósar miklum sigri.-Og rödd hans titraði af djöfuflegum fögnuði, er hann ávarp- aði frú Gregory og mælti: — „Frú Gregory! Inn í þetta herbérgi liggja allar leiðir — en út úr því að elns ein.“ — Hann feldi blævænginn saman. — „Sú leið liggur um þessar dyr“ — hann benti á hurð andspænis þeim —. „Þar inni fyrir er svefnstofa mín!“ — Frú Gregory fekk naumast varist þvi að hljóða upp yfir sig. — Nú sá hún hvað verða vildi. — Hún reyndi að stilla sig og stundi þungan. Wu Li Chang hló. — Hann gekk til hennar og mælti: — „Frú Gregory! — Óskið þér þess í raun og veru að fá tíðindi af syni yðar? — Góðar fregnir — prýðilegustu fregnir! — Eg lofaði yður góðum tíðindum. Og nú er að því komið, að eg efni heit mitt.“ „Kveljið mig ekki — eg bið yður — Kveljið mig tkki. —“ Hún hreyfði sig órólega og' eins og ósjálf- rátt. — „Honum líður vel — að sumu leyti. Hann heí'ir dá- litil óþægindi í höndunuin — bara ofurlítil. — Að öðru leyti líður honum vel — líður ágætlega — Hann þokaði sér ofurlítið nær frú Gregory. — „Og hann er hér — „Hér“ — andvarpaði hún. — „Er hann hérna — hjá yður?“ „Já —• hann er hérna. Hann er svo nálægt okkur, að hver veit nema hann heyxi til okkar — svona hér um bil.“ — Hann þokaði sér stöðugt nær og nær og var harla ísmeygilegur. „Hvar er liann? — Hvar er drengurinn minn?“ hrópaði frú Gregory og leit í kring um sig. — Þá kom hún auga á enn einar dyr á stofunni, skjögraði þangað og hrópaði: „Basil! — Basil!“ „Ekki með svona miklum hávaða og og látum, kæra frú!“ sagði Wu með djöfullegri ástúð í rödd- inni. — „Eg sagði ekki, að hann væri þarna inni. — Og það væri ekki heldur sem heppilegast, að hann heyrði til yðar. Hann gæti blátt áfram orðíð hrygg- ur og hræddur." Frú Gregory leit spurnaraugum á Wu Li Chang. Og liann lét ekki standa á svarinu eða skýringunni: — „Sjáið þér til, kæra frú — fyrr en eg hefi gefið ákveðið merki fær hann ekki að sjá yður. En þá fær hann að konia — þá fær „góði drengurinn hennar mömmu“ að koma til liennar. — Og nú ætla eg að segja yður annað: —- Það er algerlega undir yður komið, hvort eg gef þetta merki eða ekki. —- Al- gerlega á yðar valdi, að hann verði kallaður Iúngað inn! — Skiljið þér það?“ — Hann þokaði sér stöð- ugt nær og nær og andlit hans var nú að heita mátti komið fast að vanga hennar. — Wu Li Chang vildi ekki beita valdi eða nauðgun. Hún skyldi ekki liafa það sér til afsökunar eða máls- bóta i niðurlægingu sinni og smán. Hann þóttist vita með vissu, að hún mundi hljóða og láta eins og óhemja. — Og það gerði i rauninní ekki svo mikið til. Honum fanst að nú yrði þetta eitthvað að fara að ganga. — Og hann færði sig upp á skaftið og lagði hönd sína ósköp varlega á handlegg henni. — Hún hrökk ekki við, svo að heitið gæti, en reis hátt i sæt- inu, fögur og þóttafull i sorg sinni og vonleysi, leit

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.