Vísir - 26.06.1933, Síða 4

Vísir - 26.06.1933, Síða 4
VISIR Það er staðreynd, að Fjallkonu gl jávaxið likar liest. H;f. Efnagerð Reykjavíkur. K ALK höfum vid fengid meö e. s. Goöfossi. H. BENEDIKTSSON & CO. Simi 1228 (4 línur). Biöjiö jafnan um TEOFANI Cigarettup. Fást hvarvetna. 20 stk. 125 hefir ávalt lii leigu 5 manua drossiur í bæjarkeyrsli og til lengri i'c •’ia. Hringið í síma 1515 2 linnr. Sjóndepra og sjónskekkja. ókeypis rannsókn af okkar út- lærða „Refraktionist“. Viðtals- timi: Kl. 10—12 og 3—7. F. A. Thiele. Austurstræti 20. Vísis kaffið gerip alla glada* íslendingap I Harðfiskur er hollur og þjóð- legur matur. Verslun mín hefir altaf á boðstólum úrvals harð- meti, svo sem: Steinbítsrikling, Kúlusteinbít, Harðfisk, Hákarl, Reykta síld, Saltsíld o. m. fl. Sel einnig harðfisk í heilum böllum og sendi barinn eða ó- barinn fisk gegn eftirkröfu. Páll Hallbj öpns. (Von). Sími 3448. Laugaveg 55. Eins manns herbergi til leigú mjög ódýrt. Uppl. í sima 3500. ' ' (643 2 herbergi samliggjandi eða 1 stór stofa óskast til leigu 1. okt. Tilboð, merkt: „Skilvis“, sendist afgr. Vísis fyrir 2. júlí. (652 | 1 herbergi óskast til leigu í | rúma viku, helst i eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 4058. |__________________________(639 | 2—3 stofur og eldliús með öll- I um þægindum óskast 1. okt. — Föst atvinna. 3 í heimili. Til- boð sendist Vísi fyrir 1. júlí, merkt: „500“. (638 Stofa fyrir einlileypa til leigu á Ránargötu 9, miðiiæð. (634 VINNA Kaupamann, kaupakonu og dreng vantar upp í Borgarfjörð. Uppl. á Framnesveg 11. (633 Innistúlka og kaupakona ósk- ast strax. Rokstad, Bjarmalandi. Sími 3392. (656 Kaupakona óskasl á gott heimili i Rorgarfirði. Uppl. Að- alstr. 8, uppi. Sími 3808. (655 Dreng til sendiferða vanlar Frederiksen, Ingólfshvoli. (651 Kaupakona óskast. Gott kaup. Uppl. Baldursgötu 29, kl. 9—10 í kveld. (647 Stúlka óskasl i visl 1. júlí. á fáxnent heimili. Uppl. á Freyju- götu 28, milli 6 og 10 i dag. (646 Kaupamaður óskast norður í Iiúnavatnssýslu. Uppl. Hverfis- götu 32, kl. 7—9 í kveld. (644 2 kaupamenn óskast. Uppl. Bókhlöðustíg 9, kl. 7—8 í kveld. (642 Stúlka óskast á gott heimili úti á landi, ekki langt frá Rcyk- javík. Uppl. Bergstaðastr. 25B. (641 Stúlka óskast i lélta vist. — Uppl. á Brekkustíg 6. (640 Drengur óskast til sendiferða sem fyrst. — Bernliöftsbakarí, Bergstaðastræti 14. (637 Set í rúður og kitta glugga. Sanngjarnt verð. Simi 2710. (233 "tapað-fundið \ Smáveski með lyklum o. fl. fundið nálægl rafstöðinni. Vitj- isl á úrsmíðavinnustofuna á Laugaveg 43. (660 imiimiiiimimmiiKiiiiiiimiiiiif Gróðrarmold lil uppfyllingar óskast keypt. Simi 1616. fmmmiaimimimmmiimmiiii Kaupamaður og kaupakona óskast upp í Borgarf jörð á þekt heimili. Hæsta kaup greill vönu fólki. Uppl. bensinafgr. B. P. við Tryggvagötu. (636 Stúlka óskast yfir stultan tima til Erlings Filippussonar, Grett- isgötu 38B. (635 Kaupamenn óskast að Kiðja- bergi. Uppl. á Túngotu 16, kl. 6V2—8y2. Sími 3859. (667 Girðingarvinna. Vanur og dug- legur maður óskar eftir vinnu við girðingar í ákvæðis- eða tímavinnu. Sími 4337, milli 10 —7. (666 Stúlka, sem er vön að sauma jakka eða dragtir, óskast strax. Valgeir Kristjánsson, Austur- stræti 12. (665 Slulka eða eldri kona, óskast óákveðinn tíma strax. — Sími . 4592. (664 Kaupakonu vantar að Skán- ey i Revkhollsdal. Uppl. á Rán- j j argötu 6A. (663 j Kaupakona og kaupamaður | óskast strax. Lokastig 5, kjall- | ará. (659 j Duglegur maður, reglusamur Ný kvenreiðföt til sölu. Tæki- íærisverð. Ránargötu 10, uppi. (654 Þvottaker, afbragðs góð og sérlega ódýr. Beykisvinnustóf- an, Klapparstig 26. (653 „Billiard“, ljóniandi fallegur, með tilheyrandi kúlum, keilum og kjuðum, —t- til notkunar í heimalnisum, til sölu með tæki- færisverði. Húsgagnaversl. við dómkirkjuna. (650- Mjög lítið notaður hjólhestur, af beslu tegund, selst með tæki- færisverði og góðum borgunar- skilmálum. Til sýnis í Hús- gagnaversl. við dómkirkjuna. (649 Þeir, sem kvnnu að eiga fólks- eða vörubila, sem hætt er að nota, ættu að leggja nöfn sín inn á afgr. Visis, merkt: „Gam- alt“. (648 Divan óskast kej^ptur. Gerið svo vel og liringið í síma 2833 fyrir kl. 8 i kveld. (645 Drossía, 5 manna, í ágætu standi, lil sölu. A. v. á. (662 Sem ný peysuföt til sölu með tækifærisverði. Lindargötu 14, uppi. (661 og trúverðugur, óskar eftir ein- hverskonar vinnu. Vanur alls- konar verkum, en hefir sér- þekkingu í búfræði og mjólkur- ' iðnaði. Kaup 60—75 aura á kl.st. eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Sanngjarn“ leggist á afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskveld. (668 Filippus Bjarnason, úrsmið- ur. Laugaveg 55 (Von). — Við- gerðir á úrum og klukkum. (868 Barnavagn óskast til kaups. A. v. á. (658 Barnavagn og stóll til sölu. Uppl. i síma 4079. (657 Kjurnabrauðið ættu allir að nota. Það er lioll fæða og ó- dýr. Fæst hjá Kaupfélags- brauðgerðinni, Bankastræti. Sími 4562. (517 I FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. HEFNDIR. og smátt. Mátturinn þvarr, vonleysið lagðist yfir hana og henni skildist, að nú mundu öll sund lokuð. ■----„Himneski faðir! — Þú sem vakir yfir okkur öllum! — Heyr bænir minar — heyr kveinstafi sálar minnar! — Miskunnaðu mér — frelsaðu mig og mína!“ Henni varð litið til gluggans hátt uppi. Ah Wong hafði horft á hana og gluggann til skiftis, þegar liún var rekin út úr herberginu. Hugsanlegt væri, að hún hefði meint eitthvað sérstakt með því. — Hún reik- aði að bekknum, skreiddist upp á hann, skjálfandi og þreklaus, og rétti liendurnar í áttina til gluggans. „Nei — nei —“ hvíslaði hún i angist sinni, „það er vonlaust — alt er vonlaust nú.“ — Hún náði ekki hálfa leið upp í gluggann. — — Þá kom henni ráð í hug: Hún steig upp á bekkinn, tylti sér á tá, svo að liún kæmist sem næst glugganum, og kallaði! — „Ah Wong! — Ah Wong! — Heyrirðu til min? .— Heyrirðu til mín, Ah Wong? Flýttu þér í öllum guð- anna bænum og sæktu hjálp! — Þú verður að bjarga mér eða láta bjarga mér! — Heyrirðu það, Ah Wong? — Eg er alein þessa stundina, en hann kem- ur bráðum. — Hann kemur rétt strax og þá er úti um alt!----Flýttu þér —• flýttu þér! — Erlu þarna einhversstaðar, Ah Wong?“ Hún þagnaði og beið átekta. Og lienni fanst hvert augnablik heil eilífð! Alt var kyrt og hljótt og hún heyrði ekkert, nema hjartslátt sinn. Ekkert svar barst að utan, og i her- bergi Wu Li Chang var alt dauðahljótt. „Guð lijálpi mér!“ Þegar minst varði, heyðri hún eitthvert kynlegt, örveikt liljóð. Henni virtist það vera í glugganum litla hátt uppi eða berast í gegn uin hann. Hvað var þetta? — Datt ekki eitthvað niður á gólfið fyrir fótum hennar? — Hún laut niður og tók það upp. —- Jú — vissulcga. Og þetta hlaut að liafa komið inn um gluggann. — Um það var ekki að villast. —- Það var kniplinga-sjalið hennar hið þunna og fyrirferðarlitla, sem Ah Wong hafði hald- ið á, er hún fór út. — Það var brotið saman eða vafið í hnút eða vöndul og burídið um. Frú Gregory var svo óstyrk á höndum, að hún gal varla leyst hnútana og voru þeir þó þannig gerðir, að fljótlégt væri að leysa þá. — Vafalaust hafði Ah Wong fleygt því inn um gluggann. Og hún hafði sjálfsagt gert það í einhverjum ákveðnum tilgangi. Og ef til vildi væri þarna einhverrar hjálpar að vænta, þó að það væri raunar harla ósennilegt. —■ Ali Wong hefði fráleitt farið að varpa sjalinu inn um gluggann, ef hún hefði ekki meint eittlivað sérstakt með því. En ef til vill væri það þó bara merki þess, að hún hefði heyrt neyðar-óp húsmóður sinnar. — Um þetta var hún að hugsa, meðan hún leysti hnútana skjálfandi höndum. — En hvað var þetta? — Eitthvað var inn- an í sjalinu — eitthvað hart viðkomu. — Ah Wong — kæra, góða Ali Wong — hún átti engan sinn lika! Þessi hlutur, sem sjalið var vafið um, var ofur- litil flaska. — Hún hélt henni i lófa sínum og horfðí á hana. — Svo skildi hún alt saman. — Og liún varð enn þá fölari en áður — þjáningasvipurinn á andlitinu ennþá meiri. Hún var ákaflega hrædd og varð að styðjast við borðið, til þess að geta liald- ið sér uppréttri. — Þetta var eitur — banvænt eitur — það vissi hún. — Ah Wong átti engan sinn lika. Hún hafði séð fram i timann, reiknað alt út og búið sig undir lokaþáttinn. — Frú Gregory var í miklum vanda stödd. Vitanlega var banvænt eitur i þessari litlu flösku. En mátti hún nota það? — Hafði hún hug til þess? — Mundi liún geta gert það, þó að fokið væri i öll skjól? — Og hvað átti þá að verða um Basil — hvað átti að verða unr elskulega drenginn hennar? Hún hafði borið hann undir brjóstinu og gefið honum lífið. Og liann hafðí aTinlega reynst henni góður sonur — sýnt henni takmarkalausa ást og virðingu. — Gat það konrið til nokkurra mála, að hún sviki hann? — Var nokk-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.