Vísir - 17.07.1933, Page 4
VlSIR
OTOU OIL
100% PENNSLYVANIA
Bílavélar eru yfirleitt þannig bygðar nú á tim-
um, að allra bestu olíur eru nauðsynlegar til
áburðar á þær, til þess að þær gangi vel, endist
lengi og komist verði hjá aðgerðum.
1
100% Pennsylvaníu olía, hreinsuð eftir allra |5
nýjustu og bestu reglum, er ekki of góður ð
áburður á bílvél yðar.-Hún á skilið að fá
| VEEDOL.
| Umboðsmenn:
1 JÓfal.
Hverfisgötu 18, Reykjavík.
KJOOOÖÖÖÖOCOCX iöOOOOÍ KiOOOÍXX ÍCOQOOCOOÖQÖOOf XXXSOÍXXXiOOOOi
í;
«
ií
í;
í;
ísland
í erlendum blöðum.
—o—
1 New York Times Book Review
7. f. m. birtist grein, sem heitir
„A Saga of 17lh-Century Ice-
land“. Höf. ritfregnar þessarar.
eða greinar er Alma Luise 01-
son og er í henni sagt frá skáld-
sögunni „SkáIholt“, eftir GuS-
mund Kamban. — 1 Union, sem
gefi'ð er út í Springfield, Massa-
ehusetts, er farið mjög lofsam-
legum orðum (1G. apríl) um
málverkasýningu Kristjáns
Magnússonar í "Worcester Art
Museum. 1 The Weekly Herald
and Newfoundland Trade
Review er þ. 27. maí s. 1. rætt
um fisksölu Nýfundnalandsbúa
á erlendum mörkuðum. Segir
þar, að Oldford kapteinn liafi
á fundi verslunarráðsins og
fiskframleiðenda „skýrt hrein-
skilnislega frá því, að ítalir
vildi ekki kaupa Nýfundna-
landsfisk, nema verkunin væri
hætt að mun. „Island liefir þeg-
ar unnið á verulega í sam-
kepninni og ef Nýfundnalands-
búar leggi sig ekki fram um að
vinna á ný það, sem þeir hafa
tapað, sé hætt við, að italskir
fiskkaupendur missi allan
áhuga fyrir frekari viðskiftum
við Nýfundnalandsbúa. Enn-
fremur er skýrt frá þvi, að Mr.
Carlos Cardini, hafi skýrt versl-
unarráðuneytinu frá því, að ít-
alskir fiskneytendur taki fram
yfir annan fisk liinn hvita og
vel verkaða islenska fisk, sem
I sé á boðstólmn í Ítalíu. Nokk-
| uru frekara er um þetta rætt í
F r a m k ö 11 u n.
Kopíering.
Stækkanir.
Lægst verð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
TiOöðardals
mðnudaga og fimtndaga.
Biíreiðastöðin
HEKLÁ
Sími: 1515 og 2500.
Trúlofanarhringir
og stein
hringir
í miklu
úrvali.
Jún SigmnHdsson,
gullsmiður. Laugaveg 8.
Lj ósmyndaverslun
F. A. Tliiele
lætur framkalla, kopiera og
stækka allar myndir í vélum
frá K O D A K af útlærðum
myndasmið.
Filmur, sem eru afhentar fyr- i
! ir hádegi, geta verið tilbúnar
! samdægurs.
Austurstræti 20.
I
KAUPSKAPUR
i
r
HÚSNÆÐI I
Stúlka óskar eftir herbergi
, þar sem hún gæti unnið aí' sér
Mb. Skaftfellingnr
hleður til Víkur og Öræfa n.k.
miðvikudag. — Þetta er síðasta
ferð bátsins til Öræfa á þessu
sumri.
Verslun mín
er ávalt birg af hinum lieims-
frægu J. Ranks fóðurvörum —
svo sem: Blandað hænsnakorn
A, L. Mash (þurfóður), hveiti-
korn, maísmjöl, maís heill, maís
kurlaður, og allskonar unga-
fóður.
Páll* Hallbjöpns.
(Von).
Sími 3448. Laugaveg 55.
greininni, sem endar á þessum
orðum: „Frekara er ekki um
þetta mál að segja. En hinsveg-
ar er mikið ógert.“ — (FB).
Svart sumarsjal til sölu.
A. v. á. (476
Dagsgamlir hænuungar (It-
alir) til sölu. Uppl. Leifsgötu 3,,
uppi. (475
Kjarnabrauðið ættu allir að
nota. Það er holl fæða og ó-
dýr. Fæst hjá Kaupfélags-
brauðgerðinni, Bankastræti.
Sími 4562. (517
húsaleiguna. Uppl. Ingólfsstr.
19. ' (482
2 Ioftherbergi með eldunar-
plássi til leigu. Laugavegi 46 B.
(480
Til leigu herbergi með hús-
gögnum á besta stað i bænum,
ódýrast yfir lengri eða skemri
tíma. Öldugötu 27. 1478
Eitt lierbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. Ábyggileg borgun,
góð umgengni. Tilboð, merkt:
„17“, leggist á afgr. Vísis. (469
2 herbergi og eldhús óskast 1.
okt. í vestur- eða miðbænum.
Skilvís greiðsla. Tvent í heim-
ili. Tilboð, merkt: „Vesturbær-
inn“, sendist Vísi. (442
Mikil sólaríbúð á fallegasta
stað í borginni, er til leigu 1.
okt., 4 stofur, eldhús, bað og
stúlknaherbergi. Öll þægindi. —
Uppl. á Freyjugötu 36, efri
hæð og í sima 3805, kl. 7%—9,
næstu kveld. (463
2 herbergi og eldhús óskast
með þvottahúsi og W. C„ helst
í vesturbænum, í ofanjarðar-
kjallara eða hæð. Má vera með
ofnum. Tilboð, með tilgreindu
verði, leggist inn á afgr. 'Vísis
fyi-ir 19. þ. m. merkt: „1. ág.“.
(466
r
TILKYNNING
!
IIRN^/TILKYNMI
VÍKINGS og FRAMTÍÐAR-
fundur í kveld. — Inntaka. —
Stórstúkufréttir. (481
Geitaberg í Svínadal. — Ódýr
greiðasala. Gisting. Dvalarstað-
ur. — Uppl. á Ferðaskrifstofu
íslands, Ingólfshvoli. — Simi
2939. (183
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
r
VINNA
Unglingur eða stúlka óskast
í sveit. A. v. á. (484
Stúlka óskast nú þegar að
Hreðavatni. Upj)l. á Ferðaskrif-
stofu íslands. Ingólfshvoli.
Sími 2939. (483
Unglingsstúlka, 12—14 ára,
óskast til að gæla barns lil
ágústloka. Uppl. Njálsgötu 8B,
niðri. (479
Duglega slúlku, vana hey-
vinnu, vantar strax á gott og
ábyggilegt heimili i Rangár-
vallasýslu. Uppl. í sima 3169—
3698. • (477
Stúlka óskast strax. Gæti
komið til mála íyrri hluta dags
eða parl úr degi. Uppl. i Suður-
götu 14 og saumastofunni
Baby. (473
Kaupakona óskast í grend við
Reykjavík. Uppl. i Vonarstræti
12. Sími 3585. (472
Rösk stúlka óskast nú þegar
til afgreiðslu. Útsalan við Vöru-
bílastöðina. Uppl. ekki gefnar í
síma. (471
Kaupakonur óskast á gott
heiinili. — Uppl. Lokastig 20A.
(446
Sauma ódýr herraföt og
drengjaföt. Vendi einnig og'
geri við. Hvcrfisg. 88 C. (468
Hreinsa og geri við eldfærí
og miðstöðvar. Sírni 3183. (267
Filippus Bjarnason. úrsmið-
ur. Laugaveg 55 (Von). — Við-
gerðir á úrum og klukkum.
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
l
Uppldutsskyrtuhnappur tap-
aðist í gær. Finnandi geri við-
vart í síma 2483. (474
Tapast liefir pakki með köfl-
óttu efni. Finnandi geri aðvart
í sima 3679. Tungu. (470
H E F N DIR.
sinum og koma aldrei aftur.
„Eg veit, að þér munuð bera manni yðar og börn-
um kæra kveðju mína,“ sagði John Bradley. — „Eg
— eg — svo er nefnilega.ástatt, að eg verð að fara
að heiman mikilvægra erinda — verð að fara nú
þegar og býst ekki við að koma aftur fyrr en að
nokkurum dögum liðnum. — En eg vona að þér
berið manni yðar og syni kæra kveðju mína — og
þá ekki síður dóttur yðar. —1 En meðal annara orða,
kæra frú Gregory: — Mætti eg spyrja: Tom Car-
ruthers verður væntanlega eftir hér eystra? — Mér
liefir einhvernveginn skilist það? — Eg er reiðubú-
inn til þess að líta ofurlítið eftir hinum unga manni
— heimsækja hann stöku sinnum og vera einskon-
ar „veraldlegur sálusorgari“ hans, ef hann vill nokk-
uð hafa saman við mig að sælda.“
„Tom? — Tom er prúður og heiðarlegur maður
— að því er eg hygg,“ sagði frú Gregory dræmt. —
„Það er líka mín skoðun,“ svaraði presturinn glað-
lega og innilega.
Frú Gregory átti sérstakt erindi niður i bæinn,
þegar lnin hafið aflokið erindi sínu. Hann fylgdi
henni á leið og gekk við hliðina á burðarstólnum
hennar.
„Munið það, sem eg sagði áðan, frú Gregory,“
mælti John Bradley er þau skildu. „Munið að fara
strax og komið aldrei — aldrei framar til þessa
lands.“
„Við förum undir eins og við getum,“ svaraði frú
Gregory. — „Og við komum aldrei aftur.“
Þetta réyndist orð óg að sönnu — að mestu leyti.
■— Þau fóru með fyrsta skipi öll fjögur: Robert Gre-
gory, kona hans og börn. — Og ekkert þeirra kom
aftur — nema Hilda. —
Og heimförin var i engu frábrugðin öðrum slík-
um ferðalögum. Þess háttar langferðir eru flestar
svipaðar hver annari. — Það liggur i lilutarins eðli,
en stundum ber þó við, að eilthvað óvenjulegt kemur
fyrir. — En alt er þelta ógnarlega tilbreytingalítið.
Skipin koma við á sömu höfnum ár eftir ár, farþeg-
arnir skifta um skip á ákveðnum stöðum, borða
svipaðan mat dag eftir dag og masa um sama efni
við sama fólkið æ ofan í æ.
Hildu Gregory þótti ferðin leiðinleg. — Og bráð-
lega fór hún að gefa skipslækninum liýrt auga og
öðrum mönnuin tveimur eða þremur. Hún gerði
þetta til þess að deyja ekki úr leiðindum. Og í ann-
an stað kvaðst hún mundu glata allri virðingu fyr-
ir sjálfri sér, ef hún léti hjá liða að kveikja i fáein-
um hjörtum! — Eitthvað yrði ungar stúlkur að gera
sér til gamans og dægrastyttingar á þessu endalausa
hafi!
Frú Gregory og sonur hennar viku ekki hvort íTá
öðru að heitið gæti. — Þau voru saman alla daga
og svo var að sjá, sem hvorugt g'æti án annars verið.
Hilda varð því að sigla sinn eigin sjó. —- Robert Gre-
gorv sat allar slundir i reykingasalnum og sagðí
miklar sögur af því, hvernig liann lief'ði svínbeygt
Iiinn voldugasta mann i öllu Kinaveldi, herra Wu Li
Chang. Þar liefði nú ekki verið við lambið að leika
sér, en niðurstaðan liefði þó orðið sú, að „gulur“
hefði farið lægra. — Robert Gregorv var ekki kunn-
ur að því, að sitja þögull og niðurlútur. Hann var
skrafhreyfnari en flestir aðrir, en svona stranglega
hafði liann þó ekki prédikað áður, svo að menn vissu.
Mátti svo að orði kveða, að á honum kjaftaði hver
tuska frá morgni til kvelds.
Ilve nær sem menn nálguðust dyrnar á reykinga-
salnum kvað við raust herra Gregory's þar inni: —
„Sá varð nú að láta sig!“ — „Hann var ekkert nema
bölvað montið og vindurinn!“ „Þessir kínversku
hundar ímynda sér, að þeir sé mestu menn verald-
arinnar!“ —■ „Hann var sfriðmontinn af því, að ein-
hver hafði lalið honum trú um, að eg mundi hafa
mikið álit á honum !“ — „Eg ginti skepnuna — vit-
aníega gerði eg það — Iét sem eg tryði þvi, að hanrr