Vísir - 27.07.1933, Side 2

Vísir - 27.07.1933, Side 2
VI S I R Fengum með e.s. Godafoss: APPELSÍNUR 126, 150, 176, 240 og 300 stk. SÍTRÓNUR. EPLI. LAUK mjög ódýran. Sími: 1—2—3—4. krefst aukaþings í simar. Miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins sendi i gær forsætisráðherra eftirfarandi bréf: Miðstjórn Sjálfstæðisflokks- ins leyfir sér liér með, fvrir hönd þingflokks Sjálfstæðis- manna, að bera fram þá ósk og kröfu til yðar, hæstvirtur forsætisráðlierra, að þér hlutist til um, að Alþingi verði kvatt saman til aukafundar hið allra bráðasta, og eigi síðar en 15. ágúst, til þess að samþykkja stjómarskrána og setja kosn- ingalög. Lítur Sjálfstæðisflokk- urinn svo á, að þetta sé i fullu samræmi við tilgang 8. gr. stjómarskrárfrumvarpsins. Jafnframt leyfir Miðstjórnin sér að æskja þess, að nú þegar verði skipuð þriggja manna nefnd til þess, að undirbúa kosningalögin og ráði Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins einum nefndarmanni, en liinir sé til- nefndir af Framsóknarflokkn- um og Alþýðuflokknum. Athygli skal vakin á þvi, að nauðsyn ber til að kalla þingið sem fyrst saman, til þess að trygt sé, að kosningar verði ekki siðar en fyrsta vetrardag. Virðingarfylst, Ólafur Thors, varaformaður. A ukaþing. Sj glf s tæðisf lokkurinn hefir nú krafist þess, að þing verði kvatt saman, eins fljótt og auð- ið er, til þess að afgreiða stjóm- arskrármálið tii fullnustu og til að gera þær breytingar á kosningalögunum, sem nauð- synlegar eru, vegna ákvæða hinnar nýju stjórnarskrár. Þessi krafa er í alla staði réltmæt og sjálfsögð. Þingið liefir samþykt og lagt undir úrskurð þjóðarinnar stjórnarskrárfrumvarp, sem hefir i för með sér verulega fjölgun kjósenda, þar sem kosningaréttur er veittur ung- um mönnum, konuin og körl- um, á aldrinum frá 21 til 25 ára. Ennfremur er þar gerð svo mikilvæg breyting á kosninga- fyrirkomulaginu, að hún ein mundi nægja íil að gerbreyta skipun þingsins. — Þjóðin hef- ir fyrir sitt leyti samþykt þess- ar brevtingar á stjórnarskránni, þannig, að ekki verður um það deilt, hver vilji hennar sé. Hún hefir gert það með því að taka meirihluta valdið á Alþiugi af þeim flokki, sem barist hefir á móti breytingunum, og fá það i hendur þeim flokkum, sem hafa barist fvrir þeim. Þessar breytingar á stjórnarskránni hafa verið samþyktar af Al- þingi og alþingiskjósendum, með það fyrir augum, að þær yrði til þess að gera þingið hæfara til að ráða ráðum þjóð- arinnar, að þingið j'rði betur í samræmi við þjóðarviljann. En af þessu leiðir, að þing, sem kosið er samkvæmt þeim regl- um, sem farið hefir verið eftir að undanfömu, er ekki lengur bært um að fara með umboð þjóðarinnar, nema að eins til þess að koma vilja hennar í framkvæmd í þessu efni. Þjóð- in hefir lýst þvi yfir, að hún vilji fela umboð sitt þingi, sem skipað sé eftir öðrum reglum. Þess vegna væri það í raun og veru valdarán, ef þing það, sem nú hefir verið kosið eftir gamla fjTÍrkomuIaginu, til þess að koma á hinu nýja skipulagi, tæki sér vald til þess að fara með umboð þjóðarinnar á reglu- legu ])ingi, semja fjárlög, sem eiga að koma til framkvæmda mörgum mánuðum eftir að hið nýja skipulag er komið á, og setja önnur lög, sem öldungis ó- víst er, að næði samþykki þings, sem skipað væri samkvæmt yf- irlýstum vilja þjóðarinnar. Þegar af þessum áslæðum virðist ekki annað gela komið til mála, en að þing verði kvatt saman nú þegar, til þcss að binda endi á stjórnarskrármál- ið, svo að nýjar kosningar geti farið fram, samkv. hinu nýja skipulagi, áður en að því kem- ur, að kveðja þarf saman reglu- legt fjárlagaþing. Jafnvel ])ó að veigamikil rök mætti færa fram fjTÍr því, að það væri að ýmsu lej'ti vandkvæðum bundið, að efna nú til aukaþings, að eins til þess að afgreiða stjórnar- skrármálið, þá verður ekki hjá þvi komist. En rök þau, sem færð Iiafa verið fram gegn þessu, eru einskis virði. Það er talað um óþarfan kostnað í þessu sambandi. En þegar um svo sjálfsagt mál er að ræða, getur slík viðbára varla komið til greina. Og þar við bætist, að augljóst er, að kostn- aður við slíkt aukaþing þarf ekki að vera nema sáralítill, og alveg örugt, að hann getur unn- ist upp að fullu, og vel það, á því, hve miklu styttra næsta reglulegt þing gæti þá orðið. Aukaþingið þyrfti ekki að eiga setu nema 10 til 15 daga. Stjórnarskrárfrumvarpinu má í engu breyta. Brejdingarnar á kosningalögunum geta verið til- búnar í frumvarpsformi í þing- byrjun. Umræður þurfa sama sem engar að verða og prent- unarkostnaður verður því ör- lítill. Allur þyrfti kostnaðurinn af þinginu fráleitt að verða S meiri en 20 þús. krónur. — En hins vegar yrði þá næsta reglu- legt þing háð samkvæmt nýju stjórnarskránni og fjárlögin lögð fjrir sameinað þing. Það er mjög varlega áætlað, að þing- ið geti orðið þremur vikum stj'ttra með þeim hætti, heldur en með gamla fyrirkomulaginu, því að sparast mundi langdrægt sá tími, sem efri deild liefir þurft til að afgreiða fjárlögin að sínum hluta. En liér við bæt- ist enn, að gera má ráð fyrir tiltölulega miklu færri brevt- ingartillögum við fjárlögin, i sameinuðu þingi, lieldur en í báðum deildum, og auk tíma- sparnaðarins við það, má jafn- vel gera ráð fjrir því, að færri slikar tillögur verði samþyktar, svo að rikissjóði sparist þannig nokkur útgjöld. — Það eru því miklu meiri likur til þess, að sparnaður jrrði að því, að af- greiða stjórnarskrána á auka- þingi í sumar, heldur en auk- inn kostnaður. Þá eru menn mjög að barma sér j'fir þvi, fj'rir liönd kjós- enda úli um hinar dreifðu bjrgð- ir, að þurfa að sækja kosningar að haustlagi. Mest mun nú vera undan þessu kvartað hér i Rvik. Að minsta kosti mun það full- víst, að sjálfslæðismenn úti um sveitir telja þenna annmarka lítils verðan. Enda er það kunn- ara en frá þurfi að segja, að fyrsti vetrardagur hefir um nókkurt árabil verið allsherjar- kjördagur og einmitt valinn til þess af bændum á Alþingi. Og þar að auki vill svo til, að nú er einmitt ráð fyrir því gert, að í haust fari fram allsherjar atkvæðagreiðsla um bannmálið. En sé það nú fært, að krefjast þess af mönnum úti um liinar dreifðu bygðir, að þeir taki sér ferð á liendur á haustdegi til þess að greiða atkvæði um bannið, hví skjldi þá ekki einn- ig vera fært að láta alþingis- kosningar fara fram að haust- lagi? Enginn mun minanst þess, að nokkurum andmælum hafi verið hrej'ft gegn því, að at- kvæðagreiðslan um bannið yrði látin fara fram í haust. Og hvers vegna má þá ekki láta kosn- ingarnar fara fram samtimis? Það virðist einmitt alveg sjálf- sagt, þvi að með því er lands- mönnum spöruð fjrirhöfn og gerður þess kostur, að gera eina ferðina — í stað tveggja. Að þessu athuguðu, er aug- Ijóst, áð engin frambærileg rök er hægt að færa gegn því, að aukaþing verði kvatt saman nú þegar, stjórnarskrá og kosn- ingalög afgreidd og nýjar kosn- ingar látnar fara fram i haust. — Enda mun það vera svo að segja einróma krafa allra Jieirra manna, sem ekkert liafa að ótt- ast í sambandi við nýjar kosn- ingar. Simskeyti —o— London, 26. júlí. United Press. - FB. Hópflugið. Flugvélarnar komnar til New- foundland. Kl. 17,41: Fregn frá Cliar- lottetown á Prince Edward Is- land hermir, að 23 flugvélar hafi flogið þar yfir kl. 11 f. li. — Flugvél, sem Rovis flug- kapteinn sljómaði nauðlenti i Victoria Harbour til viðgerðar. Kl. 18,14: Fregn frá Shoal Harbour hermir, að fyrstu flugvélarnar úr flota Balhos hafi lent kl. 12,40 e. li. • Kl. 18,42: MacKaj-loftskej'ta- stöðin hefir lilkynt, að 23 flug- vélar úr flota Balbos hafi lent í Shoal Harbour. Sliediac, 26. júli. United Press. - FB. ítölsku flugvélarnar lögðu af stað kl. 8,43 f. h. áleiðis til Val- encia í írska fríríkinu. (Síðari fregn hermir að flug- vélarnar muni fvrst fljúga til Shoal Harbour). Berlín, 26. júlí. United Press. - FB. Frá Þýskalandi. Birt liafa verið i málgagni stjórnarinnar ný lög, sem ríkis- stjórnin liefir látið ganga i gildi. Samkvæmt ])eini er heimild — ef vísindin telja gildar ástæður fvrir hendi, að gera menn ófrjóa, t. d. ef fullvist þjkir, að afkomendurnir rnuni taka i erfðir hætlulega sjúkdóma og tilhneigingar, svo sem geðveiki, blindu, lieyrnarleysi, ofdrykkju- hneigð o. s. frv. Lissal)on, 26. júlí. United Press. - FB. Frá Portugal. Mótmæli hafa komið fram inn- an setuliðsins gegn þvt, að Pereira verði innanríkismálaráðherra, vegna ]iess, að hann sé hlyntur vinstri flokkunum. Oliveira her- málaráðherra hefir átt tal um þetta við forsætisráðherrann. sem lýsti því ýfir, að hann niundi ef til vill bjóðast til þess, að öll ríkisstjórnin segði af sér. ef Jiessari mótspyrnu vrði haldið áfram. Utan af landi —o— Siglufirði, 26. júli. FB. A miðdegi í gær var búið að verka hér 26.500 síldartunnur og á Eyjafirði 10.200. — Söltun hér síðasta sólarhring rúmar 6000. Af ];essu er grófsaltað 23000. Þýska- landsverkað 12.000, sérverkað um 1700 tn. Söltun á öllu landinu 31.381 tn. Tíð mjög liagstæð að undan- förnu. Síldveiði mikii og veiðin rnjög nærtæk síðustu viku. Ríkis- bræðslurnar eru hættar að geta tckið á móti síld í bili. Mörg skip liggja fullfermd og bíða losunar. Allar söltunarstöðvar salta nú eins og þær geta. en hafa varla undan. Síldin sæmileg vara. — Þorskafli mjög rýr. AlpýðDblaðið i gær segir, að „í ritstjórnar- grein (í Visi) á 2. síðu standi, að það skuli ekki dæmt, hvort kosningar skuli fara, fram í haust og þing koma saman i sumar, því að enn hafi mið- stjórnir flokkana ekki látið neitt up|) um ])að“. Og blaðið bætir því við af visku sinni, að „eftir þessu só íhaldið óskrifað blað“. Sá, er þessar línur ritar, er höfundur greinar ])eirrar, sem Alþbl. minnist á, og er greinin ekki ritstjórnargrein. Það skift- ir þó í raun og veru ekki miklu máli. Greinin var skrifuð til þess að sýna fram á með hve litlum rökum Tr. Þ. mótmælti því, að aukaþing væri haldið í JBidjiö jafnan um TEOFANI Cigarettur. Fást hTarvetna. 20 stk. 125 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. sumar, og þar sem Alþbl. læst vera því fylgjandi, að aukaþing verði haldið i sumar og nýjar kosningar fari fram í liaust mætti ætla að það tæki undir með þeim, sem vinna að sama marki og það segist gera. Hitt er annað mál, að í umræddri grein var af ásettu ráði gengið fram hjá því að ræða ítarlega, hvort aukaþing skj'ldi lialdið í sumar eða elcki, þar sem afstaða ýmissa helstu stjórnmálamanna um þetla var eigi kunn, en kjósendurnir livattir til þess að láta uppi sínar skoðanir þegar er liún væri orðin kunn.Munþað þó vart liafa lejnt sér, að grein- arliöf. er hlyntur aukaþingi í sumar og nýjum kosningum í liaust. En þegar til þess kemur, cr Alþbl. segir, „að eftir Jæssu sé ihaldið óskrifað blað“, þá er þess að gæta, að Sjálfstæðis- flokkurinn liefir nú eimnitt krafist þess af rikisstjórninni, að aukaþing verði liáð, en enn hefir ekki frést, að Alþýðu- flokkurinn hafi gert neinar kröfur i þá átt. Alþbl. ætti að forðast dj’lgjur um aðra flokka og spara skæling sinn. Gæti blaðið tekið sér þarfara verk- efni, t. d. með þvi að gera hreint fj'rir sínum dyrum og' skýra frá því, livaða kröfur sam- bandsstjórn Alþýðuflokksins eða þingmenn flokksins ætla sér að gera viðvíkjandi auka- þingi og nýjum kosningum. Menn hafa sjálfsagt margir bú- ist við því, að Alþýðuflokks- menn jrði fyrstir til þess að krefjast þess, að aukaþing j'rði lialdið í sumar, en engar kröf- ur eru fram komnar frá flokks- stjórninni eða þingmönnum flokksins. Hvers vegna liafa þeir ekki krafist aukaþings ? Var það vonin um að geta hreiðrað um sig í flatsænginni gömlu?En nú liafa sjálfstæðismenn kraf- ist þinghalds og kosninga í haust. Og kannske taka þingmenn Alþýðuflokksins undir kröfur þeirra um auka- þing, þegar útséð virðist um, að gott næði verði í flatsæng- inni með „framsókn“. V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.