Vísir - 11.09.1933, Blaðsíða 3
VISIR
E.s. Nova
kom hingað i gærkveldi og fer
héSan í kveld kl. 6 vestur og' norÖ-
rtr um land til Noregs.
Kveldúlfsbotnvörpungarnir
ertt nú allir komnir af síldveiö-,
um.
Geir
kom.frá Eng'landi í fyrri nótt.
Skip Eimskipafélagsins.
Gullfoss fer vestur og noröur
annaö kveld. Goöafoss er á leið
til Hull frá Hamborg. Dettifoss
var á Krossanesi í morgun. Lag-
arfoss fór frá Færeyjum i morgun.
Er á útleiö. Selfoss fór, frá Leith
S. sept. áleiöis hingaö.
Kappróðrarmót íslands
var háÖ í gærmorgun í Skerja-
firði. Vegalengdin, sent róið er, er
2000 stikur. Það er frá Shellbryggj-
unni og innst inn í Fossvog. í þetta
sinn bar A-lið Ármanns sigur úr
býtum. Reri það vegalengdina á 7
min. 25,5 sek.. og er það nýtt met.
Eldra metið var 7 mín. 33 sek., og
átti A-lið Ármanns það einnig.
Ræðarar í A-Hðinu eru: Ásgeir
Jónsson, Max Jeppesen, Axel
Grímsson og Óskar Pétursson, for-
ræðari, stýrimaður er Loftur Helga-
■son. á þessu móti er kept um Kapp-
róðrarhorn Islands, og er þetta í
5. sinn sem A-lið Ármanns vinnu
-gripinn. — Næst varð A-Iið K. R.
á 7 mín. 34,8 sek., og þriðja B-lið
Ármanns á 7 mín. 50,1 sek. B-lið
K. R. var 8 mín. 8 sek.
íþ.
Verðmæti útflutningsins
í ár til júlíloka varð 0,9 milj.
fkr. (eða 5%) meira heldur en
itm sama leyti í fvrra (19,7
rrjilj. kr. á móts við 18,8 milj.
kr. í fvrra).
(Hag't.).
Atvinnuleysi í Rvk 1. ág.
Samkvæmt atvinnuleysis-
skýrslunum úr Reykjavík í
ágúst s. 1. var tala atvinnulausra
manna þar 226. Er það lieldur
lægri tala heldur en við taln-
inguna 1. mai og ekki nema
rúmlega þriðjungur af því, sem
hún var 1. ágúst í fvrra.
(Hagt.).
Smásöluverð í Rvk.
t júlimánuði liafa 3 af mat-
vöruflokkunum alveg staðið í
stað og 2 næstum þvi (hækkað
eða lækkað um 1 stig), en 4
liafa liækkað töluvert, en að
mestu leyti er sú liækkun árs-
tíðarhækkun (á jarðeplum,
kjöti og fiski). Aðalvísistala
matvaranna hefir Iiækkað um
rúmlega 4%, upp i 192. Er hún
4 stigum (eða 2%) hærri lield-
ur en' um sama leyti í fyrra.
(Hagt.).
Skemtun í Iðnó.
Maggi Kristjánss. skemtir í
lönó meö gamanvísnasöng o. fl. kl
'9 á miðvikudagskveld. Sjá augl.
Hornsteinninn
að húsi Fiskifélagsins veröur
lagöur á morgun kl. 3 á horninu á
Skúlagötu og Ingólfsstræti.
E.s. Lyra
kom hingaö í dag.
Heimdallur.
Skrifstofa félágsins í Varðar-
húsinu verður opin í dag og
framvegis á mánudögum, frá
kl. 8—9 síðd. Eru deildarfor-
menn og aðrir, er hafa haft með
höndum innheimtustörf fyrir
félagið, sérstaklega heðnir u’m
að koma og skila af sér inn-
heimtu á þeim tíma.
Island í erlendum blöðum.
I „Völkischer Beohachten“ 22.
ágúst hefir birst grein, sem
heitir „Die islándische Helden-
dichtung“, eftir Friedrich von
der Leyen. 1 „New York Herald
Tribune“ 18. ágúst birtist rit-
stjórnargrein, sem lieitir „Ice-
and has visitors" (um kornu
Lihdherghs og konu hans hing-
að). í „Aarhus Stiftstidende“
birtist þ. 27. ágúst grein, sem
íeitir „Paa Trawlerjagt under
Island", eftir Vilhjálm Finsen
ritstjóra. Greininni fylgja fjór-
ar mvndir. (FB.).
Afgreiðsla Rökkurs
er flutt í Edinborgar-bygginguna,
nr. 3 á miðhæð. Afgreiðslutími kl.
4—6 «/2 e. h.
Gullverð
isl. krónu miðað við frakk-
neskan franka cr í dag 53.57.
Gengið í dag.
Sterlingspund .... kr. 22.15
Dollar ............. — 4.911/2
100 ríkismörk þýsk . — 164.89
— frankar, frakkn . — 27.29
— belgur ........... — 96.66
— frankar; svissn . — 134.09
— lírur .............— 36.78
— mörk, finsk .... — 9.84
— pesetar ...........— 58.19
— gyllini ...........— 279.84
*— tékkósl. kr......— 20.77
— sænskar kr.......— 114.41
—norskar kr.......— 111.49
—danskar kr.......— 100.00
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Tónleikar: Alþýðulög.
(Útvarpskvartettinn).
20.30 Óákveðið.
21,00 Fréttir.
21.30 Stutt erindi um ný út-
varpstæki. (Gunnlaugur
Briem verkfr.).
Sigan af Kalaf prlnsl
og keisaradótturinni kínversku.
—-o—
Framh.
Eins og nærri má geta, varð
Ivalaf ekki sérlega svefnsamt
um nóttina, eflir tillögu þá, er
ambátt keisaradótturinnar liafði
fært horium. Og um morgun-
inn, er komið var með sömu
viðhöfn og daginn áður, að
sækja liann til að fara í ríkis-
ráðið, þá gekk liann að’því vak-
andi, að flugumenn myndu
myrða sig á leiðinni þangað.
En sér til stærstu undrunar
komst hann þangað alveg ósak-
aður.
Nú sem keisarinn með dótt-
ur sinni var kominn alveg inn
í salinn, þá stóð upp æðsti ráð-
gjafinn og spurði Kalaf, livort
liann myndi eftir því loforði
sínu, að sleppa öllum kröfum
til að eignast keisaradótturina,
ef hún gæti svarað rétt spurn-
ingu þeirri, er hann legði fyr-
ir hana. Kalaf játti því og vék
þá ráðgjafinn sér að Túrandot
svo mælandi:
„Og þú, tignarlega keisara-
dóttir, manst þú lika eftir þínu
loforði; ef svo skyldi vera, að
þú nú í dag gætir ekki nafn-
greint kóngsson þann, er þú
liefir verið um spurð, hvað
lié(i?“
„Já,“ svaraði Túrandot, „víst
man eg eftir því, og leggi nú
kóngssonurinn aftur fyrir mig
spurningu sína“.
„Eg legg þessa spurningu fyr-
ir þig, keisaradóttir“, svaiaði
Kalaf: Hvað heitir sá kóngsson,
sem áður rataði í ótal slys og
þrautir og varð enda að lifa á
ÁRA
RE YNSLA
Hans
Petersen.
Bankastræti 4, Reykjavík.
er Iðgð í hverja einnstn
„K O D A K“,
myndavélina, sem er fræg heimskaut-
anna á milli. Af þessari gerð er til vél,
sem hentar hverju augnamiði og
sömuleiðis pyngju yðar.
Úrvals
leöurvörur
nýjasta tíska og aðrar
fallegar tækifærisgjafir.
Skoðið gluggasýningar
okkar.
Hiióðfærahússins,
Bankastræti 7, — og
Atiabúðar,
Laugaveg 38.
bónbjörgum, en stendur einmitt
núna á liátindi fagnaðar og
frægðar?“
„Sá kóngsson,“ svaraði Túr-
andot, „heitir Kalaf og er son-
ur Timur-Tacli“.
Brá þá Kalaf svo við, er liann
heyrði nafn sitt, að liann tók
að skjálfa í knjáliðum og gat
varla staðið uppréttur, en keis-
arinn hliknaði upp og allir í
ríkisráðinu og urðu nær liögg-
dofa af hræðslu, því þeir réðu
það af svari Túrandot, að hún
hefði getið i kollinn.
En er Kalaf hafði jafnað sig
aftur vel, þá sneri liann sér að
Túrandot og mælti:
„Fagra keisaradóttir. Þér
skjátlast stórlega, ef þú hyggur,
að þú hafir rétt svarað spurn-
ingu minni. Það er síður en svo,
að sonur Timur-Tach hafi
nokkuð af fögnuði eða frægð
að segja á þessari stundu, miklu
fremur er hann beygður til
jarðar af böli og örvæntingu.“
„Eg skal gjarnan játa,“ svar-
aði Túrandot, „að þessi stund
er hvorki fagnaðafull eða frið-
arrík fyrir þig, en hin stundin
var það, þegar þú lagðir fyrir
mig spurninguna. Þess vegna,
kóngsson, er best fyrir þig að
leita ekki trausts i allskonar
orðkrókum, játaðu nú heldur
drengilega, að þú verðir að
falla frá öllum kröfum til að
eignast mig. En yfir því lýsi
eg,“ mælti hún ennfremur, er
Kalaf þagði við og svaraði engu,
„að vináttugóðvild keisarans
föður míns til þín og þínir eigin
verðleikar, hneigja svo hug
minn, að eg hér með af sjálf-
ræði mínu gef þér hönd mína
lil eiginorðs.“
Arið þessi orð komst stjórnar-
ráðs samkoman öll á loft af
fögnuði. Keisarinn umfaðmaði
dóttur sina og er liann hafði
ausið út fyrsta fögnuði lijarta
sins, spyr liann hana:
„Hvernig í dauðanum fórstu
að því, að grafa upp nafri kóngs-
sonarins, sem var þér með öllu
ókunnur? Hverra töfra neytt-
irðu til að komast eftir því?“
1 Flj ótshlí d |
| off Landeyjar §
= =
daglega kl. 10 f. h.
Laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. li.
ÍÍHIIIIIIII..
Fornritafélagið.
Egils-saga Skalla-Grímssonar fæst nú í bandi.
Verðið er; heft kr. 9,00, i skinnbandi kr. 15,00, 17,50,
20,00.
Btikaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar.
(og Bókabúð Austurbæjar BSE, Lv. 34).
SJóndepra og sjónskekkja
Ókeypis rannsókn af okkar út-
lærða „Refraktionist“. Viðtals-
tími: KI. 10—12 og 3—7.
F. A. THIELE.
Austurstræti 20.
„Ekki þurfti eg að heita nein-
um töfrabrögðum til að komast
að því,“ svaraði Túrandot, „ein
af ambáttum mínum fór á
fund kóngssonarins núna í nótt
og var svo óvenju lágin, að
henni tókst að veiða upp úr
honum það, sem leynt átti að
vera. Veit eg, að Kalaf muni
fyrirgefa mér þessar smávélar
með þvi, að liann hefir engan
skaða af þeim.“
Áður en Kalaf fengi nokkuð
sagt til að láta i ljós fögnuð
sinn og gleði gerðist nú atburð-
ur einu, sem öllu ráðinu varð
voðalega bilt við.
Ein af ambáttunum, sem
staðið höfðu að baka til við
keisaradótturina gekk skyndi-
lega fram fyrir hásætið og hrá
blæjunni frá andliti sinu, svo
að Ivalaf kannaðist við, að þar
var sú, sem komið hafði til
lians um nóttina.
Niðurl.
NINON-KJÖLAR
NÝIR EFTIRMIfl-
DAGS-KJÖLAR
KVELD OG BALL-
KJÓLAR.
NINON
Austurstræti 12, uppi.
Opið kl. 2—7.
heitir nýjasta leikfangið og
dægradvölin. Afar spennandi
jafnt fyrir unga sem gamla.
Allir þurfa að eignast 7 þraut-
ina. Kostar 75 aura og 1,00, fæst
að eins hjá
K.
I iri
Bankastræti 11.