Vísir - 11.09.1933, Blaðsíða 4
VISIR
Ftam k ö 11 u n.
Kopíering.
Stækkanir.
Lægst yerð.
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Gústaf Ólafsson og
Bjarni Pálsson
málaflutningsmenn.
Skrifstofa Austurstræti 17.
Opið 10—12 og 1—6.
Sími 3354.
Á Þingvöllum.
Æði margt fyrir augun ber
andans sem að rýmkar vegi.
Aldrei gleymast munu mér
minningar frá þessum degi.
' * /
Fagran yfir foldar beð
fossaniðsins bergmál óma,
aldrei hef eg áður séð
eins fullkominn dýrðarljóma
i
Hvelfist yfir hamrasal
himingeimur blár og fagur.
Bæði um fjöll og blómgan dal
blikar Ijúfur smnardagur.
I
Hvílík dýrð þá hallar sól,
himnesk unun brjóstið fyllir;
loftið, heiðar laut og hól
litaskrúöið margbreytt gyllir.
!
I,
Ut frá grárri hamrahöll
hrikalegir svipir líðá,
Skygnast yfir skreyttan völl,
skuggamyndir fornra tíða.
I
Inn í horfinn undrageim
andi minn til baka lítur,
þar í fornum frægðaheim
frjálsra drauma og sælu nýtur.
Kærri hjartans kveðju með
kveð eg nú að þessu sinni.
Fegurð þína fékk eg séð
fyrsta skifti á ævi minni.
j
Ffam þitt miði frægðarstig,
fyllist lotning sérhver maður.
Allar vættir annist þig
íslands fagri hjartastaður.
Ágúst Jónsson.
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Umslag með amatörmyndum
og filmum týndist á símstöð-
inni eða þar nálægt á laugar-
dagskveldið. Skilist á Stýri-
mannaslíg 3. (455
Betri! Odýrari!
Á þessu ári hafa Bosch raf-
magnslugtir enn þá verið end-
urbættar. Þær lýsa nú með full-
um styrkleika, strax á hægri
ferð, og eru þrátt fyrir það ó-
dýrari.
I
Heildsala. — Smásala.
FálkinnWí
99
I
Sunkist
appelsínur
nýjar og góðar.
Versl. Vísir.
HÚSNÆÐI
1
Stór stofa og hálft eldhús, á-
samt þægindum til leigu 1. okt.
á Mjölnisvegi 46 (uppi). (4öl
2 herbergi
og eldhfis
óskast 1. okt. Tvent fullorðið i
heimili. Uppl. í síma 2347.
2 herbergi og eldhús með
þægindum, óskast strax eða 1.
okt. Tilboð, merkt: „Ábyggileg-
ur“, sendist Vísi. (459
2 smáherbergi ásamt eldhúsi
óskast 1. október. Má vera í
kjallara. — Uppl. í síma 3492.
(454
Stór stofa eða 2 minni her-
bergi og eldhús óskast 1. okt.
Ábyggileg greiðsla. Tilboð,
merkt: „Sjómaður“, sendist
afgr. Visis. (452
Sólrík, rúmgóð 3ja lierbergja
kjallaraíbúð til leigu fyrir barn-
laust fólk frá 1. olct. í búsi minu.
G. Einarsson, læknir, Sóleyjar-
götu 5. (470
2 stofur og eldhús í austur-
bænum óskast. Uppl. í síma
2138. (436
Maður, sem býr með aldraðri
móður sinni, óskar eftir 2 ber-
bergjum og eldliúsi 1. olctóber.
Æskilegast væri góður ofan-
jarðar kjallari, rakalaus og
bjartur — Ábyggileg greiðsla á
leigu. Uppl. í síma 3169. Guðm.
Magnússon, Láugavegi 3. (450
íbúð, 3 lierbergi og eldbús,
óskast 1. okt. Einar IÁristjáns-
son, 1. stýrim. á Heklu. Uppl.
um borð og í síma 2842. (448
Roskinn karlmaður eða kven-
maður getur fengið stóra stofu
með þvottahúsi og eldunar-
plássi, gegn því að kynda mið-
stöð. Uppl. í síma 3600. (446
Ibúð óskast, 3 herbergi og
eldhús, 1. okt. Uppl. í síma 4566,
fvrir kl. 7. (444
2 saml. herbergi, vélhituð og
raflýst, með tvöföldum glugg-
um og gólfdúk, laus 1. okt.
banda 1—2 kyrlátum mönnum.
Sími 3245. (443
Stór stofa (ca. 4x5 mtr.)
með öllum nútíma þægindum,
óskast í eða nálægt miðljænum.
Uppl. í síma 2902, 2950, 2890.
(442
2 samligggjandi herbergi,
Iielst fyrir einhlevpar stúlkur.
Hellusundi 3. Kjallaraíbúð á
sama stað frá 1. okt. n. k. (441
Forstofustofa til leigu 1. okt.
Miðstræti 8 B. Golt ódýrt fæði
er selt á sama stað. (439
Herbergi til leigu 1. október
fyrir reglusaxnan karlmann. Og
annað fyrir konu sem gæti
hjálpað til við lítil búsverk. —
Uppl. i síma 2743. (438
Maður í góðri stöðu óskar
eftir 3—4 berbergja íbúð með
þægindum. Tilboð, nierkt:
„Góð staða“, sendist Visi. (437
Sjómaður óskar eftir 1 stofu
og eldhúsi belst 15. sept. í ný-
legu búsi. Uppl. í síma 2345.
(435
Forstofustofa, belst í austur-
bænum, óskast nú þegar til 1.
okt. Uppl. í síma 4345. (434
Ibúð ásamt lækningastofu
óskast frá 1. okt. Uppl. i síma
2256. (453
Lítil ibúð óskast. Helst í aust-
urbænum. Laufey Vilhjálms-
dóttir. Sími 3676. (468
2—3 herbergi og eldhús ósk-
ast 1. okt. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. á Bergstaðastr. 49, uppi.
(463
íbúð, 3—4 herbergi með öll-
um þægindum, vantar mig. —
Ottó B. Arnar. (456
4 lierbergja íbúð óskast 1.
okt. Verð 120 kr. Uppl. á Berg-
staðastræti 42. (451
Stofa og minna herbergi sam-
liggjandi til leigu 1. okt. fyrir
einhleypa stúlku. A. v. á. (467
Þriggja til fjögurra lierbergja
ibúð með þægindum óskast 1.
okt. Fátt fólk. Góð umgengni.
Tilboð, merkt: „Hæð“, ipendist
Vísi. (464
r
VINNA
Viðgerðarverkstæðið, Laufás-
vegi 25, kemisklireinsar, pressar
og gerir við bæði dömu- og
berra-fatnað. Einnig breyliim
við falnaði ef þess er óskað.
Ahersla lögð á vandaða vinnu
og þó ódýra. Einnig eru smo-
kingföt til sölu á sama stað. —
O. Rydelsborg. Sími 3510. (449
Ábyggileg slúlka óskast 1.
okt. Guðrún Ágústsdótlir. Bar-
ónsstig 65, þriðju liæð. (447
Saumakona óskast á Vitastig
8. (440
Stúlka óskast í létta vist. —
Uppl. Bergstaðaslr. 49. (433
gjgpr- Úrviðgerðir ódýrastar
eftir gæðum. Sigurjón Jónsson
úrsmiður, Laugaveg 43. Sími
2836. (393
Hreinsa og geri við eldfæri
og miðstöðvar. Sími 3183. (267
2 stúlkur óskast í vist. Krist-
ín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11.
(420
Duglegur baust- og vetrar-
maður getur sti’ax komist á gott
sveitaheimili. — Uppl. á Hótel
Borg kl. 6—7. (466
Góð og ábyggileg stúlka ósk-
ast í vist á barnlaust heimili
frá 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 10
og í síma 2080. (462
Stúlka óskar eftir ráðskonu-
stöðu nú þegar, eða fyrsta okt.
Upplýsingar í dag og á morg-
un á Nýlendugötu 27 (eftir kl.
6). (457
Stúlka óskast til búsverka
slrax lil t. okt. Uppl. Þingbolts-
stræli 27. (460
r
KAUPSKAPUR
Til sölu nýtt, lítið hús á
skemtilegum slað, rétt innan
við bæinn. —- Uppl. Lauganes-
vegi 51. (445
JJjjgT- Legubekkir, margar teg-
undir fyrirbggjandi. Körfugerð-
in, Bankastræti 10. (172
Borðstofuborð og borðslofu-
stólar, fallegar gerðir, lágt verð.
Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reykjavíkur. (757;
Kjarnabrauðið ættu allir að
nota. Það er holl fæða og ódýr„
fæst lijá Kaupfélagsbrauðgerð-
inni í Bankastræti. Sími 4562..
(494-
Eldlraustur peningaskápur-
óskast til kauixs. Uppl. í síma
1520. (432:
Lítið hús til sölu við Þrastar-
götu. Er laust til íbúðar 1. okt.
Uppl. í síma 3602. (336
Utvarpstæki til sölu. Selja-
veg 29, uppi. (469'
Góð saumavél (Singer) er til
sölu. Tjarnargötu 18. (465
I
l
KENSLA
Kenni börnum innan skóla-
skyldualdurs, á Njálsgölu 72,.
frá októberbyrjun. — Mig er
venjulega að liitta til viðtals í
Málaranum frá 2—5 daglega.
Samúel Eggertsson. (471
Bý nemendur undir inntöku-
próf. Þorleifur Þórðarson. Sími
2421. (173
Fiðlu- og mandólín-kensla.
Sigurður Briem, Laufásveg 6.
Sími 3993. (16
Kensla.
Hæglátur og siðprúður stú-
dent óskar eftir heimiliskenslu
í Reykjavík á næsta vetri gegn
endurgjaldi í búsnæði og fæði.
Uppl. lxjá Þ. M. Þorlákssyni,
Blikastöðum. (309
Stúdent, vanur kenslu, tekur
að sér að lesa með börnum og
unglingum í skóla. Enn frern-
ur kensla i íslensku, dönsku,
ensku og þýsku. Uppl. í síma
1890 kl. 5—7 e. b. (458
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR.
Hann sá ivo lögregluinenn sitja fyrir neðan stig-
ann. Einnig sá hann vörð einn, lengra burtu, og
annan, sem var að koma út úr einum salnum niðri.
— Hvar eru Georg og Fred? spurði annar lög-
reglumaðurinn.
— Uppi, svaraði hinn. T
— Eg verð vist að fara upp og bjálpa þeim, og
þá þurfum við ekki að bugsa um neðri liæðina fyr
en i fyrramálið. Náið þið í spilin, svo skiilmn við
fá okkur slag. Við höfum bvort sem er ekki annað
að gera. Það lítur ekki út fyrir, að fanturinn sé neitt
að hugsa um að koma liingað. Enda myndu dreng-
irnir, sem éiti eru, láta okkur vita, ef eittbvað væri
um að vera.
Vörðurinn fór upp stigann, og maðurinn, sem var
þar fyrir, slökk inn í næsta skot og bnipraði sig þar
í daufu birtunni. VÖrðurinn fór fram lijá honum,
gasskotið reið af og vörðurinn steinlá, eins og bin-
ir á undan bonum og var svæfður á sama Iiátt og
þeir.
— Sjö eftir enn, fyrir utan rafmagnsmanninn,
urraði liðsmaður Svörtu stjörnunnar.
Enn gekk hann fram á stigagatið. Lögregbunenn-
irnir voru þar að koma spilaborðinu fyrir, en tveir
vcrðir voru á leið lil þeirra eftir ganginum. Hann
vissi, að sá sjöundi var rétt úli við aðaldyrnar, þar
sem mennirnir úti gátu séð liann. Hann bafði það
hlutverk á liendi, að sýna sig þar á hverjum klukku-
tírna, til þess að láta þá vita, að all væri í lagi inni
fyrir.
Bófinn skautst eftir ganginum og niður bakdyra-
stigann, og síðan gegn um forstofuna og fram í
liúsið. Hann vissi, hvar ljósasnerillinn var, því að
það liafði liann uppgötvað nokkrum dögum áður,
er bann var að undirbúa sig undir þessa nótt. Hann.
náði í snerilinn og rykti honum til og öll neðri hæð-
in varð aldimm, Hann stökk fram, er liann heyrði
ó]> mannanna og faldi sig bak við likneski eitt, rétt
í sama bili og einn lögreglumaðurinn kveikti á vasa-
ljósi sínu.
— Nú hefir eittlivert varið spfungið, beyrði bann
að vörðurinn sagði. — Eg ætla að ná í ljósamann-
inn. — Hann bugsar um alt slíkt.
Hann skundaði að dyrunum niður i kjallarann.
Maðurinn, sem gætti fordyranna, lét sér nægja að
kalla til hiiina, til þess að fá að vita, bvað á seiði
væri, en var annars kyr á sínum stað.
Hinir fimm stóðu alt í kring um spilaborðið. Bóf-
inn læddist fram og tók gassprengju undan kápu
sinni. Þessi sprengja var þannig gerð, að bún sprakk
livað lítið sem bún rakst i, og gerði alls engan liá-
vaða. En svo framarlega sem mennirnir fengu ekki
gasið beint í nasirnar, málti búast við öllu illu. Ef
að eins einn þeirra gæti varist yfirliði, þó ekki væri
nema augnablik, gat liann fengið nægan tíma til
að gefa neyðarmerki.
Önnur sprengja til kom fram undan kápunni. Hin
fyrri len.ti í marmaragólfinu, rétt bak við mennina
finnn. Hin fylgdi á eftir.
Stórir gasmekkir þyrluðust upp. — Bófinn hélt
svampi fyrir vit sér, kveikti á vasaljósi sínu og
iiorfði á. Sprengjan bafði verkað. Albr fimm nienn-
irnir reikuðu og féllu á gólfið.
Nú var um að gera að vera snar. A hvaða augna-
bbki, sem væri, gat vörðurinn og rafmagnsmaður-
inn komið að fordyrunum. Hann lagðist á kné lijá
fyrsta manninum og rak í liann sprautuoddinn. —
Þetta gerði bann i myrkrinu, þvi að það var óliult-.
ara. Hann svæfði livern manninn eftir annan og
skautst síðan liljóðlaust að dyrunum, sem lágu nið-
ur i kjallarann.
Hann mátti ekki seinni vera. Vörðurinn og raf-
magnsmaðurinn voru að koma upp stigann.
— Það er sjálfsagt var, sem hefir bilað, beyrðf
hann rafmagnsmanninn segja. — Ljösin uppi enr
enn logandi.