Vísir - 30.09.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 30.09.1933, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla Bíó , Tákn krossins. Heimsfræg stórmynd i 12 þáttum frá dögum Nerós keisara. Myndin er tekin af Paramount-félaginu undir stjórn kvikmyndasnillingsins Cecil B. de Mille, þess sem áður hefir stjórnað töku hinna góðkunnu mynda „Boöorðin tíu“ og „Konungur konunganna“ og fjölda annara ágætis- mynda. Aðallilutverkin leika: Charles Laugh'ton — Claudette Colbert. Frederich March — Elissa Landi og 41 aðrindvvikmyndaleikarar og 7,500 aðstoðarleikarar. — Börn fá ekki aðgang. — Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur. KJÖTBÚÐIN Borg. GERI UPPDUÆTTI af allskonar húsuni. — Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari, öldugötu 19. G6ð íbúð dskast af sérstökum ástæðum lianda fullorðnu fólki. Ábyggileg greiðsla. Einnig gæti komið til greina fyrirframgreiðsla fyrir veturinn. Þeir sem vilja sinna ])essu, leggi nafn silt inn á afgr. Vísis, merkt: „44“. I Fæði. j Lesið! Skólastúlkur og aðrar, reyniö ódýrt fæði. Upplýsingar SuSurgötu 8 A. (A393 Get tekið 3—4 mentt í fæði. Hentugt fyrir Ivennaraskóla- nemendur. Njarðargötu 45. (1796 Fæði. * Get bætt við fleiri piitum og stúlkum á matsölu mína, Berg- staöastr. 9 B. — Forstofustofa til leigxt á sama staS. (x757 Gott og ódýrt fæði fæst í Ing- ólfsstræli 5. (1583 Fæði fæst á Skólavörðustíg 3, neðri hæð. Þórunn Sigurðar- dóttir frá Fiskilæk. (1858 Miðdagsmatur fæst i Þing- holtsstræti 28. (1966 Nýja Bíó Siminn er 4268.1 Opnudum í dagl KENNI börnuln innan skólaslvylduald- urs. Er vanur kenslu. Njálsg. 23. Allskonar mat- & kreinlætisvörur. I Sími 3664. Nýir Epli, Appelsínur, Bananar, Sítrónur, Tomatar. Þurkadir ávextir: Á Skólavörðustig 17 A byrjar 1. okt. saumanámskeið ( kvöld- tími) fyrir ungar stúlkur. (2014 Maður, sem les utanskóla og er vanur kenslu, les með börn- um og unglingum. Má greiða í fæði eða húsnæði. — Uppl. í síma 3240. (1991 Sveskjur og rúsínur, Apricots og Heira. J Margskonar snyrtivörur frá þektum firmum. p' Óvenjulega fljót afgpeiðsla. Sent í livelli hvert sem ep. Bjopn Bj0Pksson & Co. Týsgötu 8 • Sími 4268. Björnsson. Runólfnr Ö. Þopgeipsson. Stúdent úr norrænudeild liá- skólans, vanur kenslustörfum, óskar eftir heimiliskenslu, helst gegn fæði. Uppl. í síma 3047 kl. 7—9 e. h. (1974 Itenni börnum, 5—7 ára. — Byrja 3. október. — Jarþrúður Einarsdóttir, Laugaveg 81. — Gengið inn frá Barónsstíg. (1967 Stúdent óskar eftir kenslu gegn fæði. Tilboð, merkt: „Jus leggist inn á afgr. Visis. (2073 Langar lofgreinar eru ekki nauðsynlegar til þess að vekja athygli almennings á Lífsábyrgðarfélaginu SVEA, 66 ára liagfeld og örugg viðskifti almennings við SVEA hefir unnið félaginu slikar vinsældir, að einsdæmi munu vera, enda er SVEA nú stærsta BRUNA & LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ sem hér starfar. Líftryggið yður hjá SVEA, og þér munið verða ánægðir. Aðalumboð fyrir SVEA C. A. Broberg — Lækjartorgi 1. Ferðir oft á dag B. S. R. Sími: 1720. Larsens Skibsværft i Nyköhing M, hvgges Fiskefartöjer og kan lilbyde særlig gode Betalingsvilkaar. — Repræsentant for Island og Færöerne. L. W. Apol, Thorshavn. — Færöerne. Frá Veslnr-íslendinpin. Mannalát. Þ. 21. ágúst s. I. and- -atiist í Winnipeg Sigurlaug Jó- hannsdóttir Johnson. Hún var fædd í Engihlíð í Langadal í Húnavatnssýslu 4. febr. 1854, dóttir Jóhanns Jónssonar, Arn- grímssonar lögmanns á Stóru Giljá, en mó’öir hennar var Jór- unn Einarsdóttir, ættuS ur Skaga- firöi, fööursystir sira Iiafsteins heitins Péturssonar. Sigurlaug fluttist vestur um haf 1886 og giftist þaö haust Halldóri Jóns- syni, Benediktssonar prófasts á Hólurn í Hjaltadal. Halldór lést 1930. Þau áttu 5 börn, en aöeins eitt, Jónas, náöi fulloröins aldri. — Einnig er látin í Winnipeg Ragn- lieiöur Eggertsdóttir, 73. ára að aldri. (Hkr. —FB.). | FÆÐI spoootsoootiooötsööctioooísooqt * Get tekið § 3—4 menn í fæði. Uppl. á jt Bergstaðastræti 4. Sigur- ; þóra Þorbjörnsdóttir. iOOOOtiOOOtÍOOOtÍGOtÍtÍOtSOtSOOÖt Tek nokkra menn í fæði. — Uppl. Hverfisgötu 68A. (198c Frá 1. okt. sel eg gott fæði, Hverfisgötu 34. Lausar máltíð- ir. Matur sendur út í bæ. Soffía Guttormsdóttir. (1975 Eg undirrituð sel gott fæði. Sigríður Helgadóttir, Norður- stíg 5. Sími: 4191. (2002 Fæöi fæst í Lækjargötu 12 B, niöri. Anna Benediktsson. (2031 Athugið! — í Veltusundi 1, uppi, er selt gott og ódýrt fæði. — Einnig krónu máltíðir með kaffi. Rej’nið viðskiftin! (1699 j&póSs kenffleg þýsk tal og SondvamynJ meShallondi jnusih' cfiír íRo.bept§tolz aöalhiufuðr^ nm ne Haid cg GuJófJrZíkcí. Sími 1544. r TILKYNNIN G I Þýsku kenni ég. Axel Guð mundsson, Skáiholtsstíg 2, sími 1848. (1462 Trésmiðir! Múrarar! — Veiti kenslu í fagteikningu o. fl. Guöm. Guðjónsson, Bergstaöastræti 6. Sími 3188. (!372 Kenni ensku l)yrjendum og framhaldsnemendum. Helgi Guö- mundsson, kennari, Lækjargötu 6 A. (1519 ENSKUIvENSLA. Áhersla lögð á góðan framburð. Þor- steinn Hreggviðsson, Öldugötu 18. ______________________0820 Ensku, þýsku og dönsku kennir cand. Pétur Magnússon. Til viðtals í Ingólfssiræti 18, kl. 1—2 e. h. Sími 2757. (1841 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Kvenarmbandsúr tapað, skil- ist i Timbum'erslun Árna Jóns- sonar, gegn fundarlaunum. *'• (2064 IRXÖ^TlDÓfNNI St. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fund- ur mánudaginn 2. okt. kl. 8Y2. (1969 Ljósmyndastofa Alfreðs er á Klapparstíg 37 (milli Grettis- götu og Njálsgölu). (478 } B Æ K U R. Afgreiðsla Rökknrs selur eftirtaldar bækur: Ljóðaþýð- ingar Steingríms Thorsteinssonar I—II h. Sawitri, með mynd, 2. útg. Sakúntölu, 2. útg. Æfintýrabókina, Alpaskyttuna og Sögu frá Sandhóla- bygðinni eftir H. C. Andersen, Sög- una af Trölla-Elínu og Glensbróður og Sankti Pétur (alt þýðingar eftir Stgr. Thorsteinson), Hedd-Hannes- arrímu. Æfintýri íslendings. í leiks- lok, 2. útg. Heim er haustar og nokkrar smásögur aðrar. Greifann frá Monte Christo (1—II) og fram- hald þessarar frægu sögu i Rökkri o. fl. - Afgreiðsla Rökkurs, lierbergi nr. 3, Edinborgarbyggingunni, mið- hæð. Afgreiðslutimi kl. 4—G,30 e. h. Stofa og litið herhergi móti sól, með miðstöðvarhita, til leigu á Njjálsgötu 13 B. (2024 Stofa til leign ásamt fæði fyrir ábyggilegan mann í faslri atvinnu. A. v. á. Forstofustofa Njálsgötu 16. til leigu á (2005 Fundist hefir veski í kirkju- garðinum. Vitjist á Hverfisgötu 71 (útbyggingin), til Margi'étar Árnadóttur. (1982 Brjóstnál tapaðist í miðbæn- um. Skilvís finnandi skili henni á Laugaveg 7, gegn góðum fund- arlaunum. (2071 Gott herbergi til leigu í Þing- holtsstræti 1, uppi. Verð kr. 25,00 með ljósi og hita. (2004 2 samliggjandi herbergi til leigu fyrir einhleypa. — Uppl. í síma 2243, kl. 1—2. (2063 Herbergi með ljósi, hita og ræslingu til leigu á Bergstaða- stræti 56. (2000 2 stofur og eldhús óskast. Tvent í heimili. Fyrirframgreiösla. Símí 2719. (1999 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa, fæði á sama staö ef óskaö er. Miöstr. 3. (1998 Stofa með sérinngangi til leigu á Grettisgötu 56 A. Hentug fyrir tvo. Ljós hiti og ræsting getur fylgt. Sími 450Ó. (1997 Stofa og aðgangur aö eldhúsi til leigu. Mjölnisveg 46. Ö994 Forstofuherbergi til leigu. Tjarn- argötti 10 B, 3. hæð. (2065 Stofa til leigu fyrir kvenmann í Bankastræti 14 B, niðri. (1993

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.