Vísir - 30.09.1933, Blaðsíða 6

Vísir - 30.09.1933, Blaðsíða 6
Laugardaginn 30. sept. 1933. V í S IR Læknavörður L.R. í okt.—des. 1933. Okt. Nóv. Des. Þórður Þórðarson 4. 19. 3. 18. 3. 18. Daníel Fjeldsted 5. 20. 4. 19. 4. 19. Katrín Tlioroddsen 6. 21. 5. 20. 5. 20. Halldór Stefánsson 7. 22. 6. 21. 6. 21. Hannes Guðinundsson 8. 23. 7. 22. 7. 22. Ólafur Helgason 9. 24. 8. 23. 8. 23. Valtýr Albertsson 10. 25. 9. 24. 9. 24. Björn Gunnlaugsson 11. 26. 10. 25. 10. 25. Óskar Þórðarson 12. 27. 11. 26. 11. 26. Kristinn Bjarnarson 13. 28. 12. 27. 12. 27. Bragi Ólafsson 14. 29. 13. 28. 13. 28. Kjartan Ólafsson 15. 30. 14. 29. 14. 29. Kristín Ólafsdóttir 1. 16. 31. 15. 30. 15. 30. Iíristján Sveinsson 2. 17. 1. 16. 1. 16. 31. Bergsveinn Ólafsson 3. 18. 2. 17. 2. 17. Næturvörður í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn vikurnar sem byrja 8. og 22. okt. — 5. og 19. nóv. — 3., 17. og 31. des. Næturvörður í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki vilc- urnar sem byrja 1., 15. og 29. okt. — 12. og 26. nóv. — 10. og 24. des. Bílstjóri varðlæknis: Gunnar Ólafsson, Yatnsstíg 4. Sími: 3391. arstarfsmanna-deilunni í Dramm- en. Kommúnistar áttu upptök aö óspektum í Stavanger í gær, er Quisling fyrrv. ráSherra hélt þar kosningaræöu. Lögreglan ruddi götuna, þar sem óspektirnar uröu, og handtók nokkra kommúnista. Fellibylur hefir valdiÖ feikna tjóni í Mexico. 500 manna hafa beöiö bana. Bifreiö meö sjö manns i, var í gær ekiö í níðaþoku út af vegin- um milli Geiranger og Skjaak. Þrír menn biöu bana, en öörum þremur er vart líf hugað. Osló, 28. september. Að afloknum kosningafundi í gær í Kristianssand var ráð- ist á Quisling, fyrrverandi ráð- herra, á götu og var hann sleg- inn niður. Lögreglan ruddi göt- una og beitti kylfum sínum. Kjell Stubb sjóliðsforingja- efni, sem var einn þeirra, er meiddist, er sprengingin varð á herskipinu Tordenskjold og misti annan handlegginn — er nú farinn úr sjúkrahúsinu. Feikna flóð hefir orðið i Kina, aðallega í Hoangho, og hafa 50.000 manns druknað. Bifreiðarslysið rnilli Geirang- ér og Skjaak, sem frá var sagt í gær, varð uppi á fjallinu, þar sem beygja er á veginum. Fór bifreiðin út af mn leið og einn bifreiðarhringurinn sprakk. — Bifreiðin hrapaði úr 20 metra liæð niður í djúpt vatn. Album nýjar tegundir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur, Eggert Gtaesset liæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd. Gardínu- stengur Fjölbreytt úrval. JLudvig Síoi»p, Laugavegi 15. Hitt og þetta. —o— Eldsvoði. Frá Munchen er símað 20. sept.: Eldur kom upp i þorpinu Oeschelbronn í Baden í kveld og lagði í ej'ði 70 hús, en 230 menn urðu húsnæðislausir. 15 slökviliðssveitir vinna að því að kæfa eldinn, með aðstoð lög- reglu og árásarliðs Þjóðernis- jafnaðarmanna. — Grunur leilc- Y. 1933 Verð OPEL bílanna hefir nú lækkað svo stórkostlega, að liver maður getur eignast fullkominn bíl fyrir furðu litið verð Teofani Cigarettur 20 Stk. 1.25. ací3ar- ■fivaivctna. I þannig löguðum baukum á % og % kg. selst hið landskunna Lillu-gerduft frá ÍLf. Efnagerð Reykjavíkur Kveidskðli K.F.U.M. tekur til starfa 2. október næst- komandi. Sú nýbreytni verður tekin upp á þessum vetri, að framhaldsdeild verður starf- rækt í skólanum. — Uppl. Versl. Vísir. ur á, að um íkveikju sé að ræða. (FB). 1 Kr. 2950,00 kostar 4 manna „drossía“ hér á staðnum. Margar sgerðir búnar til og fjöldi stærða. Kr. 2800,00 kostar yfirbygður vörubíll, vandaður og einkar ilientugur fyrir vöruflutninga flestra verslana og brauðgerðar- Ihúsa. OPEL bílana er hægt að afgreiða méð mjög stuttum fyrir- vara. OPEL liefir verið endurbættur á öllum sviðum. Hann er mjög sparneytinn, gangviss og kraftgóður, og varahlutir mjög ódýrir. GENERAL MOTORS Jóh. ðlafsson & Co. Hverfisgötu 18. REYKJAVÍK. HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR. Eftir nokkra stund komu þeir á torg eitt í eldri hluta bæjarins. Þar voru ýmsar frægar verslanir, sem þar höföu verið áratugum saman og fyrirlitu það að flytja í aðra fínni hluta borgarinnar. Þeir staönæmdust á götuhomi og töluöu hátt, eins og við mátti búast af hálfdruknum sjómönnum. Lögregluþjónn áminti þá um að hafa lægra og hegöa sér betur, og þeir gengu upp eftir götunni, hægt og bítandi, dálítið slagandi, og hlógu við og við. Við næsta götuhorn var brauðbúð. Kjallarinn var þar opinn og bakarinn stóð í dyrum úti. Ilmur af brauði og' ljúffengum kökum streymdi út. — Er hægt að fá hér nýtt brauð ? — Áttu fyrir því? spurði bakarinn. —- Ætli ekki það! Maður, sem gekk framhjá, heyrði samtaliö, lirosti og gekk áfram leiðar sinnar. —• Komið þið þá, sagöi bakarinn. Þeir gengu niður tröppurnar og inn þangað, sem ofn- inn var. Fleygðu peningum á borðið og hver um sig fékk eitt brauð, sem þeir tóku að narta í, og hlógu og skröfuðu á meðan. Sveinn bakarans hafði lokið verki sínu og verið að þvo upp, en nú bauð hann húsbónda sínum góða nótt og fór. Bakarinn fór með fiskimennina inn i bakherbergi, til að sýna þeim fleiri ofna, þaf sem verið var að baka kök- ur. Hann lokaði dyrunum á milli, og samstundis tók öll framkoma mannanna æði miklum stakkaskiftum. — Alt í lagi? spurði einn. —■ Einn vörður í demantaherbeginu. Hinir eru uppi og niðri, svaraði bakarinn. — Hve margir alls? — Bara fjórir. — Förum þá, sagði einn. — Eg skal hafa hitt tilbúið, sagði bakarinn. Hann opnaði dyrnar og mennimir flýttu sér yfir í hinn endann á herberginu og einn þeirra þrýsti á vegginn. Litlar dyr opnuðust. Þeir fóru þar inn í kjallarann á næsta húsi. Rafmagnsmaður sat þar sofandi á stóli sín- um og var sviftur meðvitundinni samstundis með gas- byssu. Hinir þutu upp stiga, opnuðu dyr og komu inn í bakdyraganginn. Þeir voru nú komnir bak við hina þektu skrautgripa- verslun, sem var svo fræg, að hún leit á það með fyrir- litningu að flytja á betri stað í borginni, en var hins- vegar varin og vernduð með öllum hugsanlegum ný- tísku tækjuin. Þeir opnuðu aðrar dyr og komu inn í vörugeymsluna. Þessi staður var hættulegur, svo að þeir urðu að fara með allri varfærni. Svarta stjarnan hafði ákveðið að ræna hér, er hann gekk að því vísu, að búist yrði við, að þeir heimsæktu einhverja stærri verslun. Fáir vissu, að stór sending af geysidýrum - skrautgripum haf ði nýlega komið til þessarar verslunar — en það vissi Svarta stjarn- an! Einn liðsmaður hans var i trúnaðarstöðu hjá versl- uninni sjálfri. Ennfremur hugði hann á dálitla tilbreytingu. í versl- unarhverfi borgarinnar var ein sérlega mikil gimsteina- verslun, sem var til húsa í nýtísku byggingu. Iiún var vandlega vöktuð og varin þessa nótt, því að eigendurn- ir höföu frétt af tilkynningunni um það, að Svarta stjam- an ætlaði sér að ná í sínar hendur dýrum gimsteinum, og þeir héldu af hégómaskap sínum, að þeirra verslun væri sú útvalda. Þar á staðnum voru yfir tuttugu auka-varðmenn og lögregluþjónar, og öll búðin ljómaði af ljósadýrð. Gluggatjöldin og járnhlífarnar, sem venjulega voru fyrir öllum gluggum, voru nú uppi, og dyrnar á öryggisskápn- um opnar, svo sjá mátti utan af götunni. Nei, Pioneer- gimsteinaverslunin ætlaði sér ekki að láta ræna sig. En snögglega var byggingin, þar sem verslunin var til húsa, uppljómuð af ljósi, sem virtist koma af himn- um ofan. Fólk á götunni, sem var minnnugt viðburðamia nokkrum dögum áður, tók að æpa, að Svarta stjarnan og menn hans væri komnir á kreik. Hringt var á lög- reglustöðina og þaðan send boð til lögreglustjorans, sem enn var í listasafninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.