Vísir - 17.10.1933, Blaðsíða 1
Ritst jóri:
PÁLL steingrímsson.
Simi: 4600.
Prentsmiðjnsimi: 4578.
w
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 1578.
23. ár.
Revkjavík, þriðjudaginn 17. október 1933.
283. tbl.
Gamla Bíó
UítétA öflnuU
ramon novarro
Líortel Sarrymore- LewitStone
fi-2egustu leikararheimiiní.
Böitnu? fyrir börn-
Mðsik'nemendnr.
Skóla- og kenslubækur með
lægsta verði, auk þess 10% af
öllum kenslunótum.
Hljéðfærahtisið,
Bankastræti 7.
NINOH• |
Nýkomið:
Fepmingarkjólap,
mjög fallegir. 10% gefið, }>eg-
ar keypt er í þessari viku.
• NINON
Austurstræti 12, uppi.
Opið 2—7.
Athugið!
Seljum kæfukjöt ,í heilum
kroppum. Gerið kaup áður en
verðið iiækkar.
Kjötbúí Rejkjavfknr
Vesturgötu 16. Sími 4769.
Vélamaður
sem er vanur að vinna við tré-
smíðavélar (húsgagnasmiður),
tiskast nú þegar. Uppl. í síma
3588. —
Siíðin
fer héðan tii Noregs, síðari
hluta þessarar viku.
Farþegum verður selt ó-
dýrt’far með skipinu.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Gísla Einars-
sonar, Gauksstöðum í Garði fer fram frá Útskálakirkju fimtu-
daginn 19. þ. m. kl. 1 e. h. Húskveðja hefst á lieimili hins
látna, Fálkagötu 14, á inorgun kl. 1% e. h. Iíransar afheðnir.
Steinunn Jónsdóttir og böm.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönrium, að faðir ög
tengdafaðir okkar, ívar Helgason, andaðist að heimili sínu,
Tryggvagötu 6, mánudaginn 16. þ. m.
Rannveig Jónsdóltir.
Anna ívarsdóttir.
Rósa tvars.
Ingibjörg Gísladóttir.
Helgi tvarsson.
Þórari nn Guðmundsson.
Jón Ivars.
Kolheinn Ivarsson.
Hér með lilkynnist, að móðir, tengdamóðir og fóstur-
inóðir okkar, Kagnheiður Símonardóttir, andaðist að heimili
sinu, Þingholtsstræti 21, þann 16. október.
Geir Konráðsson. Sigríður Jónsdóttir. Agúst Jónsson.
Guðbjörg Guðmundsdóttir. Jóhanna Eyjólfsdóttir.
Þ?átt fypir bann
fást nú í verslunum okkar
Spönsk Vín..
Verslunin Vísir.
Atkvæðagreiðsla um áfengislögin, samkvæmtaug-
lýsingu dómsmálaráðuneytisins í Lögbirtingablaðinu
14. f. m., fer fram hér í Reykjavík í Miðbæjarbarna-
skólanum á tilsettum degi, laugardaginn 21. þ. m., og
hefst hér í bænum kl. 10 árdeg-is, samkvæmt sérstök-
um fyrirmælum ráðuneytisins.
Kjörstjórnir kjördeilda, sem eru þær sömu, sem
við alþingiskosningarnar 16. júlí s,l., mæti á kjörstað
kl. 9'/z árdegis, lil undirbúnings atkvæðagreiðslunni.
Atkvæðarélt hafa þeir, er kosningarrétt ciga í mál-
efnum sveita og kaupstaða, en að öðru leyti fer at-
kvæðagreiðslan fram á sama hátt, sem atkvæðagreiðsla
við alþingiskosningar.
Yfirk jörstjórniu við alþingiskosningar í Reyk jin ik,
14. október 1933.
BjOrn Þðrðarson.
Signrðnr Jðnasson. Jðn Ásbjðrnsson.
Sement
höfum vér fengið með E.s. Bro (venjulegt Álaborgar-
sement og fljótharðnandi). Selt frá skipshlið meðan
á uppskipun stendur.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
J. Þopláksson & Norðmann,
Sími 1280 (4 línur).
Nýja Bíó
LEIKFJELÁK REYKJÁVIIHK
symr
GaldraLoft
sjónleik í 3 þáttum,
eftir Jóhann Sigurjónsson,
fimtudaginn 19. þ. m. kl. 8
síðdegis.
Aðgöngumiðasala í Ið’nó á
morgun kl. 4—7 og á
fimtudaginn frá, kl. 1 e. h.
NýkomtA:
Kápuefni, í feikna úrvali,
frá 6,50 mtr.
IJIIarkjólaefni, margar ný j-
ar teg.Ódýrar, fallegar.
Alklæði frá 9,50 mtr.
Flauel í ölluni regnbogans
litum.
Upphlutasilki, margar teg.
Silkiklæði frá 14,50 mtr.
Fermingarkjólaefni frá
3,95 meter.
Silkisokkar, hvítir og mis-
litir, frá 1,95.
Regnhlífarnar eru viður-
kendar fyrir gæði.
Silkisvuntuefni og slifsi
segja allir að séu best
og ódýrust í
Verslun
Gníhj. Bergþórsdóttur,
Laugavegi 11.
Rafmagosperor
Á 85 aura,
15, 25, 40 watta japanskar
„Stratos“. —
A 1.00.
5, 15, 25, 40 watta danskar
,,Sólar“. —
Á 2.00.
60 watta danskar „Sólar“.
Danskar rafmagnsperur eru við-
urkendar fyrir að vera ending-
argóðar. Ávalt ódýrastar lijá
K. Eínn (fijðfRsson.
Bankaslræti 11.
ágætt kæfokjðt,
í heiium kroppúm.
Herðubi*eið,
I Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565.
NB. Kaupið áður en Kjötið
hækkar í verði.
Nýkomið
GASEIDAVÉLARHAB
EBEKA
Vafalaust engar fullkomnari.
Margar tegundir, með og án
hitamælis. Einnig með sjálf-
virkum hitastilli á bakarofni.
EBEHA, hvítemalj. kolaelda-
vélar, margar gerðir.
Þvottapottar,
email.,
65—75—90 ltr.
Verðið livergi lægra.
ísleifor Jðnsson
Aðalstræti 9.
Sími 4280.
Saumasíofa
mín er flutt frá Tjavnargötu
5B í Tjarnargötu 40. Sauma
allskonar kjóla. Fljót afgreiðsla.
Anna Guðjónsdóttir.
lOGOÍXXÍOÍÍIÍOfttX ÍUUÍlGíÍtXiIHXXXXX XSOíXXXXÍÍXXXXit XiCWOC.CXÍOOOíXX
Bakarasveinafélag
tslands.
Fundur í baðstofunni annað kveld kl. 8(4•
H. J. Hólmjám efnafræðingur flytur erindi um hveiti-teg-
undir. —
Bakarameisturum er hér með boðið á fundinn.
St j órn in.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX5CXXXXXXX