Vísir - 17.10.1933, Blaðsíða 3
VlSIR
Norsku
kosmngarnar
—o—-
Kosningar til stórþingsins i
Noregi fóru fraxn i gær. Nokki*-
ír dagar munu liöa, uns fulln-
aðarúrslit verða kunn, en at-
'kvæðatalning í bæjunum byrj-
aði þegar i gærkveldi. Kosninga-
baráttan var óvanalega hörð að
þessu sinni. Hefir t. d. stund-
um vei’ið sagt frá því i íxorsk-
um loftskeytafregnum að und-
anförnu, að lent hafi i handa-
lögmáli á fundum og lögregl-
an hafi alloft orðið að skakka
ieikinn. Einkanlega hefir boi'ið
á óeirðum i sambandi við fundi
þá, sem Quisling, fyi'rverandi
ráðherra, hefir boðað til, en
liann er þjóðernissinni og liefir
tiaft sig mjög i frammi. Er tal-
ið, að flokkur lxans muni fá
talsvert kjósendafylgi sumstað-
ar, cn sennilega ekki mörg þing-
sæti. Tveir aðrir nýir flokkar
hafa framhjóðendur i kjöi'i og'
tná húast við, að þessir flokkar
til sarnans dragi allmikið at-
kvæðanxagn frá horgaraflokk-
unurn. — I kosningunum árið
1927 urðú úrslitin sem lxér seg-
ir: —
Atkvæila- I’incm -
magn: íjoldi:
Bændaflokkur . . 149.026 26
Hægri og frjálsl. 254.064 31
Vinstrimenn ... 172.939 30
Róttæki þjóðfl. . 13.459 - 1
Verkalýðsfl. .. . 368.188 59
Kommúnistar . . 40.075 3
■Smáflokkar .... 1.532 0
Alls 999.297 150
Að afstöðnum þessum kosn-
ingum myndaði Verklýðsflokk-
urinn stjórn, en hún var við
völd tæpan hálfan mánuð. Var
nú mynduð samsteypustjórn
með þátttöku borgaraflokk-
anna. Næst var gengið til kosn-
inga 1930. Úrslit þeirra kosn-
inga urðu sem hér segir:
Bændaflokkur .. AtU væ?)a- TTjagN: 190.220 Þíncm - fjöldi: 25
Hægri og frjálsl. 358.734 44
Vinsti'imenn ... 241.355 33
Róttæki þjóðfl. . 9.228 1
Verklýðsfl 374.854 47
Kommúnistar . . 20.351 0
Smáflokkar . . . . 13 0
Samtals 1.194.755 150
Fyrstu fregnir benda til, að
Verklýðsflokknum hafi aukist
fylgi í bæjunum og að Quisling-
flokkurinn hafi fengið minna
fylgi en Ixúist var við. Shr. sím-
skeyti á öðrum stað í blaðinu.
Seinustu fregnir.
Samkvæmt fregnum frá Os-
ló kl. 3 í nótt, höfðu flokkarnir
fengið atkvæðamagn sem hér
segir, en atkvæðatalning var þá
ekki byrjuð þar og víðar.
Hægriflokkur .......... 76,134
Frjálsl. þjóðfl......... 4,693
Bændafl................ 10,983
Quislingfl............. 10,199
Vinstrim.............. 100,282
Róttæki þjóðfl.......... 5,723
Verkalýðsfl........... 183,245
Kommúnistai' ........... 5,102
Samfundsparti .......... 3,133
Vei'kalýðsflokkui'inn lxefir
bætt við sig í þeim kjördæmum,
áem talið hefir verið í, um
50,000 atkv., en liægrifl. mist
26,000, bændafl. 14,000 og
vinstrimenn 13,000 atkv.
Mioningarorð.
—o—
Hinn 8. þ. tn. anda'öist aö heirn-
ili sínu Grund við Skerjafjörð,
Ágústa Magnúsdóttir, Haröarson-
ar, og Helgu Jónsdóttur. Ágústa
sál, var fædd aö Skildinganesi 8.
ágúst 1895, og ólst þar upp, þar
til hún var rúmlega 18 ára. For-
eldrar hennar eru dánir fyrir löngu
og hefir hún búiö siöustu árin
meö unnustá sínum, Vigfúsi X’ig-
fússyni af Álftanesi, ásamt 5 börn-
um sínum. Banamein hennar var
afleiöing af barnsburöi. Ágústa
sál. var vel látin af þeini, sent
kyntust henni, umhyggjusöm og
stilt í framkomu viö alla, dagfars-
góö, en ]tó skemtin og glöö i vina-
hóp.
Viö, sem þekturn hana söknurn
hennar sárt er hún nú er borin til
grafar og hverfur sjónum okkar
af vegi þessa jarðneska lífs, en
þýngstur er þó harmur kveöinn að
unnusta hennar’ og börnum, sem
vonuðu að fá að njóta verka henn-
ar og aöhlynningar á lífsleiöinni,
en endurminning góöra ástvina
fyrnast aldrei, þó líkaminn sé hul-
inn augum okkar i skauti jarðar-
innar.
Blessuð sé minning þín látna
vina, andi þinn er svifinn til sælli
heima, til landsins handan við haf-
ið er skilur þessa veröld frá eilifa
lííinu, og sem við öll verðum að
leggja út á, sumir fyr og surnir
síðar, eftir því sem kallið kemur.
Viö vijtum að þú ert meö okkur
þó við sjáum þig ekki, og tekur
á móti okkur jiegar sá tími kem-
u'.
Soföu nú rótt. og guðs friður
sé yfir moldum þinunt.
Vinir.
Veðrið í morgun:
Hiti í Reykjavík _> stig, ísafirði
2, Akureyri — 5, Seyðisfiröi — 3,
Vestmanhaeyjum 4, Grímsey — 1,
Stykkishólmi 1, Blönduósi 1,
Raufarhöfn — 1, Grindavik 2,
Jan Mayen —: 1, Angmagsalik o,
Hjaltlandi 6, Mestur hiti hér i gær.
3 stig, minstur — 2. Urkoma 0.9
mm. Sólskin 7.7 st. Yfirlit: Djúp
lægð og illviöri suður af Reykja-
nési. Hreyfist norðaustur eða aust-
ur eftir. Horfur: Suðvesturland,
Faxaflói: Austanstormur eða
slydda. Sennilega norðaustanátt í
nótt. Breiðafjörður, Vestfirðir,
Norðurland, norðausturland,
Hvass austan og norðaustan. Snjó-
koma. Austfirðir, suðaustnrland:
Súðaustan og austanstormur.
Snjókoma.
40 ára
hjúskapar afmæli eiga í dag
hjónin Helga Sigurðardóttir og
Jón Vigfússon, Njálsgötu 35.
Strandferðaskipin.
Itsja var á Fáskrúösíirði i
morgun. Súðin var á Króksfjarð-
arnesi i gær.
Skip Eimskipafélagsins
Gullfoss er væntanlegur hingað
i kveld að vestan og norðan.
Goðafoss fer héðan annað kveld
áleiðis vestur og norður. Brúar-
foss er á leið til London. Detti-
foss er á leið til Hull. Selfoss er í
Leith. Lagarfoss var á Sauðár-
króki í morgun.
E.s. Nova
fór héðan í gær vestur og norð-
ur um land til Noregs.
Leikhúsiö.
Fyrsta leiksýningin á þessu
hausti verður á fimtudaginn kem-
ur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir
bá „Galdra-Loft“, hið nafnkunna
leikrit Jóhanns Sigurjónssonar.
Eiu nær 20 ár síðan sjónleikurinn
var sýndur hér fyrst og fékk þá
mjög góðar viðtökur, var sýndur
15 sinnum í röð og 6 sinnum árið
eftir. Höfuðhlutverkin léku þá
þau Jens Waage f. bankastjóri og
frú Stefanía Guðmundsdóttir,
og mun mörgum gömlum leik-
húsgestum minnisstæður leikur
þeirra, sem var með því besta,
sem hér hefir sést. í sporum hinna
ágætu leikenda standa nú þau
Indriði Waage og frú Soffía Guð-
laugsdóttir, og mun mörgum for-
viti'i á því að vita hvernig þau
leysa af hendi þá leikþraut, sem
bíður þeirra. „Galdra-Loftur“
veröur sýndur i Osló i haust, en í
fyrrahaust sýndi konunglega leik-
húsið i Höfn þennan merka leik.
L.
Letrið á símaskránni.
Það mun nú liða að þvi aö ný
simaskrá verði prentuð. Eitt at-
riði í útgáfu símaskrár þeirrar,
sem nú gildir, vildi eg mega
minnast á meðan timi er til, og
geri eg það eftir beinni óslc
margra símanotanda, enda er eg
sjálfur þeirrar skoðunar, að þar
sé umbóta þörf. — Svo er mál með
vexti, að mér og mörgum öðrum
þykir sem númerin sjálf (tölu-
stafirnir) mætti vera greinilegri.
Númerin eru að visu prentuð með
feitu letri og sæmilega stóru, en
stafirnir eru undarlega ógreini-
legir. Þeir, sem farnir eru að
missa sjón, eiga mjög bágt með
aö lesa númerin, því að þessir
breiðu stafir vilja renna saman,
svo að ilt er að greina stafi sund-
ur, t. d. 6 og o, 4 og 1, 3 og 8 o.
s. frv. — Hygg eg að betra væri
að hafa stafina grennri, en af
svipaðri stærð (hæö) og þá sem
eru í gildandi skrá. Aðalatriði er„
atí letrið sé greinilegt, en þetta
feita letur er býsna ógreinilegt,
eins og áður var sagt. Vona eg
að hylst verði til þess i nýju
skránni, að hafa letrið sem allra
greinilegast, enda þarf það ekki
að valda neinurn aukakostnaði, en
yrði mörgum til hægðarauka.
Borgari.
Nebris-málið.
Dótnur féll fyrir skömmu i
hæstarétti í hinu svo kallaöa
Nebris-máli. Málið reis út af því,
að varðskipiö Ægir (skiph. Einar
Einarsson) sigldi á enska botnv.
Nebris fyrir sunnan Reykjanes.
Varðskipið varð fyrir nokkurum
skemdum 'við áreksturinn.
Skipaútgerð ríkisins höfðaði
mál gegn útgerðarfélagi botn-
vörpungsins og krafðist skaða-
bóta. Undirréttardómurinn í þessu
máli var birtur í Vísi. Var niður-
staða hans sú, að botnv. ætti enga
sök á árekstrinum og var útgerð-
arfélagið sýknað af skaðabóta-
kröfunni. Hæstiréttur staðíesti
undirréttardóminn og dæmdi
skipaútgerð rikisins til að greiða
400 kr. í málskostnaö.
Kanadasjóður.
Samkvæmt tilkynningu frá
forsætisráðlierra befir styrk-
veiting úr Kanadasjóði nú farið
fram í f yi'sta sinni. Styrkinn
lilaut Ófeigur J. Ófeigsson,
kandidat í læknisfræði, til fram-
lialdsnáms i lyflæknisfræði við
kanadiska liáskóla og sjúkra-
hús. Hlaut Ófeigur styrkinn ó-
skiftan, þ. e. alla vexti sjóðs-
ins i ár, er námu 1250 kanadisk-
um dollurum.
(FB).
Bakarasveinafélag íslands
heldur fund í baðstofu iðnaðar-
manna annað kveld kl. Sýý H. J.
Hólmjárn flytur erindi um hveiti-
tegundir. Sjá augl.
E.s. Edda
fór frá Ardrossan í gærkveldi,
áleiðis hingað til lands.
Aðalfundur
Lestrarfélags kvenna er i kveld
kl. sy2 í Oddfellow-húsinu.
Aðalfundur
Glimufélagsins Ármann verður
ekki á morgun eins og auglýst
hefir verið. Honum er frestað um
nokkurn tíma.
Útvarpið.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tilkynningar. Tónleikar.
19,35 Erindi: Iðnfræðsla. Inn-
gangserindi. (Helgi H.
Eiriksson).
20,00 Klukkusláttur.
Tónleikar. Cellósóló.
(Þórli. Ái'nason).
20.30 Erindi: ísland i erlend-
um kenslubókum. (Barði
Guðmundsson).
21,00 Fréttir.
21.30 Grammófóntónleikar.
Nýju íslensku plöturnar.
Danslög.
Barnablaðið Æskan,
10. og 11. tbl. yíirslandandi
árgangs (34.) eru nýlega komin
út, með greinum, sögum, ljóð-
um, dægradvöl o. fl. Margar
myndir eru í blaðinu að vanda.
Útg'. Æskunnar er Stórstúka
íslands.
ímskeyti
Genf, 16. okt.
Unitcd Press. - FB.
Afvopnunarmálin.
Þá er aðalnefnd afvopnunar-
ráðstefnunnar hafði fallist á
svar Hendersons til von Neu-
raths utanrikismálaráðlierra
Þýskalands, fi’estaði hún fund-
um sínum til 26. þ. m. Stjórn
arnefnd ráðstefnunnar kemur
binsvegar aftur saman á fund
þ. 25. þ. m. — í svari Hendei'-
sons er bent á, að Þýskaland
hafi hætt þátttöku í störfum
ráðstefnunnar einmitt þá, er
stjórnarnefndin hafði tekið
ákvörðun um að leggja fram
ákveðna áætlun um afvopnun,
á þeim grundvelli, að Þjóðverj-
um væri veittur jafn réttur á
við aðrar þjóðir. Þvi næst segir
svo í orðsendingunni: „Eg verð
því að láta í ljós lirygð mina
yfir þvi, að ríkisstjóm yðar
skyldi taka jafn alvarlega
ákvörðun og raun vai'ð á, af
ástæðum, sem eg get með engu
móti talið gildar.“
Helsingfoi’s, 16. okt.
United Press. - FB.
Frá Finnlandi.
Smyglaraskipið Reilly lióf
skotbríð á finskt eftirlitsskip,
sem hafði tekið annað smygla-
skip, Omar. Bæði skipin sigídu
undir bresku flaggi. Reilly lagði
á flótta, þegar önnur eftii'lits
skip komu á vettvang, en þau
veittu þvi eftirför og' er enn
ókunnugt með hvaða ái'angri.
BARNAFATAVERSLUNIN,
Laugaveg 23. Sími 2035.
Við höfum mikið lirval af flun-
elum, hvítum og mislitum, frá
75 au. pr. mtr. — Stór og góð
flunelslök i svif á kr. 3.80.
< Sðumasániskeið. ►
Kennara vantar nú þegar við
6 vikna námskeið í Fljótslilið.
Uppl. á skrifstofu Visis.
Erlendar fréttir.
—o—
Washington, 5. okt.
United Press. - FB.
Fulltrúafundur
um velferð barna.
Frances Perkins, verkamála-
ráðlierra, hefir kvatt til þjóð-
fundar,sem hefsl hér á niorgun,
til að ræða hvernig unt verði
að hjálpa 7,000,000 börnum i
Bandaríkjunum, sem eiga við
meiri eða minni matarskort að
striða. Aðalblutverk þessa full-
trúafundar verður að ræða og
samþykkja áætlun um ráðstaf-
anir til þess að koma i veg fyr-
ir öll þau mein, sem þjá börn-
in og leiða af því, að þau liafa
ekki haft nóg til að nærast á
hin löngu og erfiðu kreppuár.
Talið er, að einn fimti liluti allra
skólabarna i landinu og þau,
sem ekki hafa náð skólaskyldu-
aldri, eigi við léleg þi’oskaskil-
yrði að búa, vegna matarskorts,
lélegi-a húsakynna eða vegna
þess, að þau liafa ekki fengið
leiðbeiningar og umönnun
lækna. Fund þenna sækja, auk
þjóðkunnra lækna, starfsmenn
velferðarfélaga og barna-vernd-
arfélaga úr öllum ríkjuin Banda
ríkjanna, og fjölda margir aðr-
ir, sem láta sig þessi mál miklu
skifta. Rætt verður um, að ná-
kvæm skoðun á börnum og
skýrslugerð fari fram um alt
landið, en því næst að slík skoð-
un fari fram um alt landið, en
að svo búnu á skoðun að fara
fram með stuttu millibili á
,hættusvæðunum“, ]j. e. þar,
sem atvinnuleysið og fátæktin
er mest og' þörf er stöðugrar
hjálpar. Jafnframt verður rætt
um auknar ráðstafanir til þess
að auka matvælaútlilutun. Rík-
isstjórnin hefir mjög aukinn á-
huga fyrir því, að láta sig þessi
mál miklu varða. Skýrslur, sem
fyrir hendi eru, leiða í ljós, að
tala þeirra barna, sem líða
vegna skorts, eykst í lilutfalli
við atvinnuleysið. Rikisstjórn-
irnar í Bandaríkjunum hafa lát-
ið sig skifta velferðarmál barna
áður, bæði i stjórnartið Theo-
dore Roosevelts (1909) og Wil-
sons (1919) og' loks Hoovers
(1930). Þessir forsetar kvöddu
allir til funda i Washington um
Velferðarmál barna. Öllum er
Ijóst, að nú þarf að gera miklu
meira en nokkuru sinni liefir
áður verið gert. Franklin Roose-
velt befir sagt, að aldi'ei liafi
verið meiri nauðsyn á þvi en
nú, að vekja alla þjóðina til um-
hugsunar um velferð barnanna,
nú verði sambandsstjórnin,
stjórnir hinna einstöku rikja og
borgararnir alment, að taka
höndum saman og vinna að þvi,
að ekkert barn í landinu þurfi
að þola skort. Forsetinn hefir
falið einu konunni, sem sæti á
í sambandsstjórninni — Miss
Frances Perkins — að liafa for-
göngu í þessari bai’áttu, og er
alment litið svo á, að eklci sé
öðrum betur treystandi en
henni, til þess að gera alt, sem
kleiff er, að ná settu marki.