Vísir - 28.10.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 28.10.1933, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 1578. 23. ár. Reykjavík, laugardaginn 28. október 1933. 294. tbl. Gamla Bíó /&OROTHEA WtECK, ERNST..VEREBES, »c S20KE SZAKALL og ungverski söngvarinn Hubert Marischka. Matarepli ddýr, yóö. Versl. Vísir. Eggert Claesseo hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-hósið, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími 1171. Viðtalstfmi 10—12 árd. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ólafs Helgasonar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 30. þ. m. og hefst með bæn ó heimili hans, Baldursgötu 29, kl. 1 síðd. Guðlaug Sigurðardóttir og börn. Nýja Bíó I nótt - eða aldrei. Aðalhlutverkin leika hinn heiinsfi'ægi pólski tenórsöngvari, Jan Kiepura og Magda Sehneider. AlþýðubrauOgerOin iiEiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiisaiHiiiiimiKimiiiiiiiioBiimiiiiiiimimi Reykjavík. Laugavegi 61, sími 1606 (3 línur). Haf narf jörður. Strandg. 32, sími 9253. Frá óg með deginum í dag verður verð á brauðunl ög kök- um sem bér segir : Rúgbrauð % Normalbrauð l/> . . .. 10 Ymarbrauö ...... Bollur 10 aura 10 - Franskhrauð fý . . . . . 10 Snúðar 8 — Franskbrauð .. . . 20 Smjörkökur 50 Súrbrauð y, . . 30 Smjörkökur, litlar 8 —; 15 I ,on 0 i i ir 50 Kringlur kg. kr 1,00 Makkrónúkökur .. 50 Skonrok 1,00 Fertur ..: 80 Tvíbökur I 2,80 Vöflur 15 Tvíbökur II ..... 2,20 Smákökur 3 . — Tvíbökur III .... - 2,00 Rjómaköknr 12 Kruður 5 áura Jólakökur ý% kg. . . 1,00 Súkkulaðitertustk. 10 —. Sódakökur y% kg. . . 1,20 Verslið við Alþýðubrauðgerðina eða útsölur okkar. Alþýðubrauðcjerdin, Reykjavík. Hafnarfirði. Nýtt rafmagnsvélaverkstæði höfum vér opnað í Hafnarstrætí 17. Hefir það einungis bestu fag- mönnum á að skipa og tekur að sér aiia vinnu sem þar til heyrir, svo sem: rafl. í hús, skip og báta og viðgerðir á allskonar rafmagnsvélum. Munum vér gera oss far um að leysa verkin fljótt og vandlega af hendi. Ennfremur, samkv. annari tilkynningu, höfum vér keypt Hlutafélagið Rafmagn með vörum þeim sem það hafði, og munum reka það áfram undir sama nafni í Hafnarstræti 17. Hafmagnsvélaverk- stæðið verður einnig rekið undir nafninu h.f. Raf- magn. 1 versluninni höfum vér á boðstólum alls- konar rafmagnsvörur. Vér væntum þess fastlega að allir þeir, sem þurfa að fá fljótt og vel unnið, og þeir sem þurfa að kaupa rafmagnsvörur, hringi eða komi i H.f. Rafmagn. Hafnarstræti 17. Sími: 4005. Virðingarfylst Jón Guðmundsson. Karl Guðmundsson. Gissur Pálöson. Sfefán Bjarnason. Einar Kristjánsson. Tilkyiming. Hér meS tilkynnist öllum heiöruöum viðskiftavinum Hlutafélagsins Rafmagn í Rcykjavík, að firma vort og meðeigendur vorir að nefndu hlutafélagi höfum selt þeirn Jóni Guðmundssyni löggiltum rafvirkja, Gissuri Pálssyni raf- virkja, Karli Guömundssyni rafvirkja, Stefáni Bjarnasyni verslunarmanni og Einari Krist- jánssyni auglýsingastjóra öll hlutabréf í nefndu félagi og verður því hlutafélagið Raf- magn framvegis rekið og stjórnað af þeim. Um leið og vér þökkum öll- um viðskiftavinum vorum við- skiftin, óskum vér þess aö hinir nýju cigendur félagsins fái a'ð njóta þeirra viðskifta, og þess trausts, sem vér höf- unt notið hingað til. Virðingarfylst. Raftækjaverslun íslands h.f. Samkvæmt ofanrituðu höf- um vér undirritaðir keypt Hlutafélagið Rafmagu og munum reka það framvegis undir sama nafni og vonumst til þess aö verða sönni við- skiftavinsælda a'ðnjótandi og félagiö hefir hingaö til noti'ð. Viröingarfylst. Jón Guðmundsson. Karl Guðmundsson. Gissur Pálsson. Stefán Bjamason. Einar Kristjánsson. IÉg er aiveg hissa! Á hverju? Á því, hvað hin nýkomnu Eji fata- og frakkaefni eru fall- js eg, ódýr, við allra hæfi, og E| alveg eftir nýjustu tísku — H hjá 1 Andrési Aodréssyoi k 1 æ ð s k e r a. §§ Líttu á þau líka, kunningi, S <>g fáðu þér föt, svo að þú verðir kátur. Epindi Um heimili og Dppsldismái fiytur frú Laufey Vilhjálmsdóttir sunnud. 29. okt. kl. 3 síðd. í Nýja Bíó. Allur ágóði rennur til h.f. Hallveigarstaðir. Aðgönguiniðar á 1,00 seldir í dag frá kl. 1 í bókaversl. Sigf. Eymundssonar, í hljóðfæraversl. K. Viðar og á morgun við innganginn. Ferðir oft á dag B. S. R. Sírni: 1720. Ódýrt kæfokjOt í heilum kroppum. Herdubpeiö, Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565 immiiimiiimimiuiiiiiiimiiiiniMiiiiiiiiiiimiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.