Vísir - 28.10.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1933, Blaðsíða 4
VlSIR Album nýjar tegundir. Lægst verð. Sportvöruhús Keykjavíkur. Alt á sama stað. Toppa- & Sætadúkar á bíla nýkomnir. Toppadúkur: 1,63 mtr. breitt kr. 6.00 pr. mtr. 1,63 mtr. breitt kr. 7.80 pr. mtr. Sætadúkur: 1,37 mtr. breilt kr. 7.50 pr. mtr. 1,37 mtr. breilt kr. 9.25 pr. mtr. Athugið þetta ágæta verð, það margborgar sig. Egill Vllbjálmsson. Laugavegi 118. Sími: 1717. 4Éth PRODUCTS Eiukasalar á íslandi Jðh. Ölafsson & Co., Hverfisgðto 18, REYKJAVÍK. Rúðuþurkur á bíla eru viðurkendar um allan heirn, og eru taídar lang ábyggilegastar allra tegimda, euda sést naumast nokkur önnur gerð á nýjum bíl. Þessi gerð þurkar þversum yfir alla rúðuna og getur einnig þurkað helminginn eftir vild. Algcng og mjög ódýi' gerð. Venjuleg tegund með hliðararmi. Varalilutir fyrirliggjandi í flestar tegundirnar. Endurnýið ávalt með Trico og gætið þess að kaupa ckki eftirlíkingar. Norskar loftskeytafregnir. ■—"O- Oslo 27. okt. NRP. FB. Eimskipið Merok frá Osló, á leið frá Hvítahafinu til Ant- werpen, kom inn til Kopervik i gær, með mikinn hliðarlialla, brotna aftursiglu, og hafði einnig orðið fyrir ýmsum öðr- um skemdum. Skipið hafði lent i fárviðri því, sem undanfarna tvo daga hefir valdið rniklu tjóni, m. a. veiðarfæratapi sjó- mauna ,sem stunda humarveið- ar við Suður-Noreg. (Koj)er- vik er i Rogalandsfylki í Staf- angursamti). A rikisráðsfundi í dag baðsl Strömme þjóðfélagsmálaráð- herra (socialminister) lausnar af eigin hvötum. í Jians stað Iiefir verið útnefndur þjóðfé- Iagsmálaráðherra Utheim fylk- ismaður, frá og með næstkom- andi mánudegi að tclja. Eimskipið Granero frá Bci'- gen, sem strandaði við Tjeld- sund, komst á flot af eigin ram- leik. Motiö JLfillii'biíðinga Vanillu-, Citron-, súkkuláði- og Rom-búðingsduft eru framleidd í H.f. Efnagerð Reykjavíkut kemisk tekn. verksmiðja. Blöm & Ávextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Úrvals Blómlaukar. Margs- konar vatnsílát á miðstöðv- ar. Stórt úrval af pappírs- servíettum. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss. Laugavegi 5. Sími: 3436. ST. FRAMTÍÐIN, nr. 173. Funtlur mánud. 30. okt. kl. 8Yz- Kosnir nýir embættis- menn. Guðrn. Gamalielsson talar. Æt. (1248 Eg spái í spil, segi nútímann og framtíðina. Get sagt ungu fólki livenær það giftist. Ás- vallagötu 28. (1247 Filippus Bjamason úrsmiður, Laugaveg 55 (Von). Sími 3067. (1196 Ljósmyndastofa Alfreðs er á Klapparstíg 37 (milli Grettis- götu og Njálsgötu). (478 Stúlka óskar eftir ráðskonu- slöðu. Uppl. í Bergstaðastræti 6A (bakhúsinu). (1261 Góð stúlka óskasl í vist í ná- grenni við Reykjavík. Uppl. Seljaveg 13. (1256 Saumað og sniðið allskonar kápur og kjólar. Óðinsgötu 20 B. 1 (1252 | KAUPSKAPUR I Nýlegur barnavagn til sölu fyrir hálfvirði á Brekkustíg 19. (1270> Mublur til sölu og ýmislegt annað. Fjólugata 13. Á sama stað eru 3 samliggjandi berbergi til leigu. (1268 Vil kaupa emailleraðan kola» ofn, notaðan. A. v. á. (1267 Óska efíir þvottum, Uppl. á Grettisgötu 10, uppi. (1251 Stúlka óskar eftir einliverri hreinlegri atvinnu. A. v. á. (1250 Stúlka óskast í vist á fáment heimili í Hafnai'firði. Uppl. á Linnetsstíg 3. Simi 9305 og Ný- lendugötu 4, Rvík. (1219 Ábyggileg stúlka óskast nú þegar eða 1. nóvexnber. Skot- húsveg 7. (1241 Stúlku vantar í vist um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 2740. (1275 | HÚSNÆÐI |! r \ Vantar 1—2 herbergi og eld- hús fyrir 15. nóv. Tilboð, nxerkt: „2“, leggist inn á afgr. Vísis fyr- ír mánaðámót. (1271 2 herbergi og eldhús til leigu 1. nóv. fyrir utan bæinn. Uppl. Hverfisgötu 43, kjallai'anum. (1262 Herbergi óskast sem næst Valnsstíg. Sirni 1810. (1260 Forstofulierbérgi til. leigu Fæði á sama stað. Snxiðjustíg 6. (1259 Agæt stofa með öllum hús- gögnum til leigu. Uppl. Suður- götu'24. Simi 3183. (1273 JÍJjggT" Gott herbergi, helst með húsgögnum, óskasl 1. nóv. —- Uppl. hjá Sig. Þorsteinssyni, sími 3879 og 2680. (1272 Herbergi með miðstöðvarhita óskast. Uppl. á Grettisgötu 56. (1276 P KENSLA | Kenni sænsku. Eiríkur Bald- vinsson, Bei'gstaðastr. 142. Sími 4151. Heima kl. 8—9 síðdegis. (1254 F JELAGSPRENTSMIÐ J AN. Notaður ofn, i rnjög góðu standi, til sölu. Nönnugötu 7. (1263- Sama sem nýtt vandað rúm- stæði til sölu ódýrt. Lindai'götu 61 A (bakbúsinu). (1261 Notaður þvottapottui' til sölu með tækifæi’isvei'ði. — Uppl. £ Klapparstíg 44, sími 4444 til kl. 7 og eftir kl. 7, 2844. (1259 Svefnhei’bergis-húsgögn, sat- ín, notuð, til sölu ódýrt. A. v. á. (1258: Tvær góðar undirsængur til sölu. Hringið í síma 3486. (1257 SKl) uoa i utgncf -jofyi g.iðA yoiJjaij.ipjs ‘91 ?>° Y,\ .mss.vq t ‘g i§oq ‘joqsBudnf.t »ÍSBIlI Sí§u9J UIUJOt[ gJA Linguaphone Esperanto-nám- skeið (15 plötur og bækur), sem ónotað, til sölu ódýrt. Öldugötu 53. Sínxi 2713. (1253 Dívanavinnustofan, Pósthús- slræti 17. Dívanar, madressur.. stangdýnur. Gert við gamalt. Vandað efni. Vönduð vinna. Út- skornar hillur o. fl. (1087 Ivolaofn, nokkuð stór, óskast til kaups. Jón Sigurðsson, Laugavegi 54. Sími 3806. (1274 tapað'fundið | Veski tapaðist í gærkveldi í miðbænum, með peningum í. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (1269 Gullhólkur með skúf tajxaðist í morgun vestan úr bæ og upp í Ingólfsstræti. Skilist á Bakka- stíg 3. (1266 Veski liefir lapast með 45 krónum. A. v. á. (1265 Hálfvaxinn ketlingur, gráblár að lit, hvítur á trýni, kvið og löppum, tapaðist í gær. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila honum á Laugaveg 2. (1264 HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR. tíl verður þú að vera einn af oss. Þegar eg fer héðau, skiljum við þig eftir einhversstaðar í borginni og þá geturðu sagt Verbeck og blöðunum alla sögu þína. Og þá færðu mynd af þér á fremstu siðu í hverju hlaði, Muggs. Enn hringdi bjallan og enn kom inn grímubúinn mað- ur, sem gekk að töfiunni og gaf upp númer sitt og kenninafn. —• Skýrðu frá, skrifaði Svarta stjarnan. — Það er eins og þér hélduð, Verbeck er enn á hæl- um okkar. * — Nokkuð meira um hann? — Hann heimsótti unnustu sxna seinnipartinn í dag, og síðan tók hann leiguvagn og steig af á götuhorni, þar sem umferðin var mikil. Beiö þar dálitla stund og fór svo heim til sín. Það var eins og hann væri að bíða efc- ir einhverjum. —• Nokkuð fleira? — Bíll Vrerbecks er rétt hjá baðstöðinni við ána c»g hefir verið þar t nokkra klukkutíina. Verbeck sjáJfan sáum við ekki. — Bílstjórinn hans skildi bílinn þarna eftir og Hgg- itr nú þama á legubekknum, skrifaði bófinn. Maðurinn við töfluna leit við og horfði á Muggs gegn um rifurnar á grímu sinni. Muggs vissi, hvað það átti að þýða. Maðurinn þekti hann ekki, en héðan af myndi hann þekkja bifreiðarstjóra Verbecks, ef hanii sæi hann. —• Nokkuð fleira? skrifaði bófinn. Kowen fógeti er að auka lið sitt og sumir inenn- irnir eru fyrveraiidi lögreglumenn, sem eru Öllu vanir. —- Nokkuð að frétta frá lögreglustöðinni ? — Ekki annað en það, að lögreglustjórinn stendur i sambandi við Verbeck, fyrir milligöngu einhvers þriðja manns, sem við vitum enn ekki hver er. — Komist að því sem fyrst og iátið mig vita það gegu um símann, skrifaði bófinn. — Svo var j>að ekki meira. Grímumaðurinn hneigði sig og liörfaði út. Svnrta stjarnan sneri sér énn að Muggs. —- Þarna sérðu, Muggs, að eg kemst að öllu. líg gæti sagt þér hvað Roger Verbeck borðaði í morg- un. Hvernig getur maður eins og hann ætlast til að honum auðnist að sigra mig og mína? — Hann sigrar áður en líkur, urraði Muggs. Hann nær í þig áður cn hann hættir. XX. Þegar Verbeck hafði meðtekið hin íurðulegu síma- l>oð frá Muggs, að hann væri að elta Landers, sem var æðsti maður aðalbófans, fór Verbeck frá unnustu sinni, náði sér í leiguvagn og lét aka sig til New Nortonia gistihússins í snatri. Hann steig út svo sem htTslengd frá aðalinnganginum og svipaöist um eftir bíl sinum og Muggs, en sá hvorugan. Eldmóður Verbecks fór sam- stundis út um þúfur. Hánn hafði vonað að finna Muggs þarna, og slást í för með honum, og ef til vill elt?. Landers og finna fleiri af liði bófans. í hálftíma ráfaði Verbecks kring um homið, eu komst þá að þeirri niðurstöðu, að Muggs heföi orðiö að fara einn, og að Lánders hefði yfirgefið gistihúsið og Muggs ekki þorað að sleppa honum, og þvi haldið áfram á eftir honum. Verbeck fór því heim til sin til að bíða eftir að Muggs hringdi þangað, eins og hann sagðist múndu gera. Þegar kulkkutími var liðinn hafði hann engin boð fengið. Hann gekk um gólf, reykti nokkra vindlinga og fór að hætta að standa á sama um þetta alt. Muggs- hætti við að flana út i vandræði, vissi Verbeck mæta- vel. Hann vildi helst berjast fyrst og hugsa á eftir. Ef Muggs hefði kornist að því, hvar Landers hélt sig og Landers vissi ekki um það, voru ýmsir möguleikar. Muggs kynni að hafa elt hann til bækistöðvar bóf- anna eða verið gabbaður eitthvað annað og veríð hand- tekihn. Verbeck líkaði aðallega illa þessi þögn hjá Mttggs, því ef allt væri með felldu, hefði' hann átt að vera búimi að ná í síma, innan klukkustundar, fanst Verbeck. Hann beið annan klukkutíma til og ekkert bólaði á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.