Vísir - 31.10.1933, Page 2

Vísir - 31.10.1933, Page 2
V I s J R er nú komið. Aí’ ])ví að eftirspurnin eftir þessu spað- kjöti er mjög mikil og birgðirnar iitlar, eru þeir, sem hafa pantað kjöl hjá okk- ur, vinsamlega beðnir að tala við okkur sem fvrst. — Sími: 1—2—3—4. ímskeytl —o—■ París, 30. okt. Unitecl Prcss. — FB. Frá Frakklandi. Sarrautstjórnin áformar að leggja skatt á laun embættis- manna og starfsmanna rikisins. Ætla margir aö þctta muni verða ríkisstjórninni aö falli. Haag, 30. okt. Mótt. 31. okt. United Press. - FB. Hollendingar og landvarnir Frakka og Belgíumanna. Á þjóðþinginu hefir veriS rætt um hvort líkur væri fyrir því et til ófriSar kæmi milli ÞjóSverja annarsvegar og Belgíumanna og Frakka hinsvegar, aö hildarleik- urinn bærist yfir á hollenskt land, þar sem, eins og kunnugt er, Belgíumenn hafa gert víötækar landvarnarráöstafanir alveg aö iandamærunum, en landvarnir Belgíumanna eru hinsvegar aftur samræmdar landvörnum Frakka. Þingmenn hvöttu ríkisstjórnina til þess aö íhugá þessi mál og leggja fyrir þingiö tillögur sínar um hvað gera skuli til þess aö koma í veg fyrir, að hlutleysi Hollands verði skert, af orsökum sem þeim, er aö framan voru nefndar. Berlín, 31. okt. United Press. — FB. Misklíð jöfnuð. Náöst hefir samkomulag i deiluinálinu milli Rússa og Þjóð- verja út af frjálsræði og réttind- um blaðamanna, en eins og kuun- ugt er voru rússneskir blaða- menn handteknir í Leipzig', er rétf- arhöldin út af þinghallarbVunan- um fóru þar fram. Viðar í Þýska- landi komu fyrir atvik, sem leiddu til þess, aö rússneskir blaðamenn kvörtuðu ýfir framkomu yfirvald- anna gagnvart sér. — Af þessu, einkum þó handtöku rússnesku blaðamannanna í Leipzig, leiddi svo það, að rússneska ráðstjórn- in greip til mótráðstafana. Var ákveðið aö vísa þýskum blaða- mönnum úr landi. en jafnframt kölluðu Rússar sína blaðamenn heim frá Þýskalandi. Þegar Lit- vinov kom til Berlínar um helgina ræddi hann um þetta deilumál við von Neurath, utanríkismála- ráðherra Þjóðverja, og hafa nú oröiö sættir í því. Rússar scncþi nú blaðamenn sína aftur til Þýska- lands og þýsku hlaðamennirnir fara aftur til Rússlands. Bukarest, 31. okt. United Press. - FB. Sambúð Rúmena og Búlgara. Viðræðufundur hefir fram farið í snekkju Rúmenakonungs, að því er fregn frá Rustchuk hermir. Þátt. í viðræðunum tókil, auk Rúmenakonungs, konungurinn í Búlgaríu, rúmenski forsætisráð- herrann Vaida Voevod, f>úlgarski forsætisráðherrann Mouchanofí o. fi. mektarmenn Rúmeuíu og Búlg- aríu. Ræddu þeir saman í þrjár klukkústundir samfleytt unr ýms pólitísk vandamál, svo sem réttindi þjóðernislegra minnihluta í löndum þeirra, og mál fjárhags og viðskiftalegs eölis. Einnig ræddu þeir urn stpfnun geröar- dóms í Donármálum o. fl. Talið er að viðræðufundur þessi muni efla vinfengi og góða sambúð Búlgara og Rúmena. „0fbe!dið“! Þeir gerðusl allháværir uni slund, fulltrúar alþýðuflokks- ins, á bæjarstjórnarfundinum á laugardáginn. Og bið „endnr- bælla“ blað þeirra tekur undir mjög í sama tón. Það er fullyrt í Aijiiil. i gær, að sjálfstæðismennirnir í bæjar- stjórninni séu að búa sig' undir það, að koma á flolckseinræði í landinu! Byggir blaðið þessa staðhæfingu á því, að kosning lögregluþjónanna nýju bafi verið „pólitísk“ og að samþykt var að varalögreglu mælti skipa alt að 100 mönnum. Hvcrsu „pólitísk“ kosning lögregluþjónanna hefir verið, sésl nú m. a. á því, að 7 þeirra lilutu atkvæði frá öllum flokk- um (11—15 atkv.), 4 liafa feng- ið atkvæði að minsta kosti frá tveimur flokkum (fengu 10 at- kvæð’i hver) og enn voru 3 valdir úr hópi þeirra manna, sem lögregiustjóri Iiafði mælt með. En það er kunnugt, að af þeim 7, sem þá eru eftir, og að eins hlutu 8 atkv. hver, hef- ir að minsta kosti eirin til þessa verið talinn jafnaðarmaður og annar framsóknarmaður. Þannig er þá þessi „pólitíska“ kosning lögregluþjónanna. Um samþyktina um varalög- regluna er það að segja, að á bæjarstjórnarfundi 7. septem- ber var samþykt að bafa vara- lögreglu hér í bænuin. Sú sam- þykt var gerð með 9 atkvæðum gegn 4. Með því greiddu atkv., auk 7 sjálfstæðismanna, sem á fundi voru: einn framsóknar- flokksmaður og einn alþýðu- flokksmaður. Það er því tæp- lega unt að telja þá samþykt „pólitíska“. — Á fundinum á laugardaginn var ekki um ann- að að ræða, í sambandi við vara- lögrcgluna, en að tiltaka fjölda varalögreglumanna og ákveða kjör [æirra. Það er rangt, að samþykt liafi verið „að setja upp 100 manna varalögreglu í bæinn“, eins og það er orðað í Alþbl. í fyrradag'. Það var sam- þykt, að varalögregluna mætti skipa alt að 100 mönnum. Gaspur Alþýðublaðsins um fyrirhugað einræði sjálfstæðis- flokksins og ofbeldisstjórn í sambandi við skipun lögregl- unnar, er þannig til þess eins fallið, að gera blaðið hlægilegt og verður ekki af því dregið, að nýi ritstjórinn geri sér mik- ið fara um að „bæta“ blaðið, frá því sem áður var, enda mun bann fá litlu áorkað í þeim efn- um, þó að hann vildi. En þeir voru tíka að tala um ofbeldi á bæjarstjórnarfundin- um, bæjarfulltrúar alþýðu- flokksins. Það „ofbeldi“ átti að vera fólgið í því, að fulltrúar sjálfstæðisflokksins vildu ekki fallast á það, að fresta vali lög- regluþjónanna, er Stefán Jóh. Stcfánsson tilkynti, að bann og flokksmenn hans aðrir, liefði algerlega vanrækt að búa sig undir að taka þátt i því vali. Raunar bar liann því við, að þeir hefði ekki átt kost á þvi, að kvnna sér gögn þau, sem fylgt hefði tillögum lögreglu- stjóra, og Sigurður Jónasson sagði,að alþýðuflökksfulltrúarn- ir Jieföi verið leyndir þcim gögn- um. Það var nú upplýst á fund- inum, að fulltrúum alþýðu- flokksins bafði verið tilkynt það, á sama hátt og öðrum bæjar- fulltrúum, að þessi gögn væri komin i liendur borgarstjóra, og að þeir hefði átt þess kost, að kynna sér þau i tæka tíð, ef þeir hefði hirt um það, og dró þá úr þeim allan þrótt, jafn- vel úr raddböndum Sigurðar Jónassonar. En þrátt fyrir þetla tætur Alþbl. þó svo, sem Al- þýðuflokkurinn hafi verið ein- hverju gerræði beittur, með því áð málinu var ekki frestað. Það er þó augljóst, að full- trúar alþýðuflokksins kunna vel að lúta einræði, ef þeim geðj- asl að þeim, sem því vill lieita. Á fundinum spurði St. Jóh. St. lögreglustjórann, livorl bann mundi láta sér það lynda, ef valdir yrði aðrir lögregluþjón- ar, en hann hefði stungið upp á, og er lögreglustjóri neitaði því, þá æmti ekki í Stefáni og mun hann ekki hafa dirfst að greiða atkvæði öðru vísi en lög- reglustjóri vildi. Og Alþbl. telur það hina mestu goðgá og vera l.jóst vitni um ofbeldisliug sjálf- stæðismanna, að þeir liafi lítt látið skipast við yfirlýsingu lög- reglustjóra og valið í lögreglu- þjónastöðurnar sjö menn, sem liann hafi ekki mælt með! Og' þó halda bæjarfulltrúar al])ýðuflokksins því fram í öðru veifinu og ekki að ástæðulausu, að það sé eingöngu að kenna ldaufalegri stjórn lögreglustjór- ans á lögregluliðinu, að menn trúi því, að nokkur þörf sé á aukningu lögreglunnar og stofn- un varalögreglu! Baonið í Bantlarlkjnmmt. New York, í okt. United Press. - FB. Érida þótt áfengisbannið sé að líkindum brátl afnumið að fullu úr stjórnarskrá Banda- ríkjanna er þess að gæta, að um 30 af rikjunum liafa enn bann- lög í gildi, þar af 14, sem bafa tekið bannið upp í stjórnarskrá sina. Hinsvegar bendir margt til, að mörg þessara rikja af- nemi bannlög sín. Þannig hafa fimrn ríki afnumið bannákvæð- in úr stjórnarskrám sínum frá 1. janúar 1932, en fimm önnur taka ákvörðun um það 1933 og 1934. Bjargráð sösiatlsmans og dóninr reynslunnar. —o— Frh. Önnur lönd. 1. Þýskaland. Þjóönýtingarnefndin haföi ekki Jokiö störfum, er hún gaf yfir- lýsingu sína 10. desember. Hún liélt rannsóknum sírium áfram og skiiaði áliti 15. febr. 1919. Nefnd- armenn voru sammála um aö ])jóö- nýta kolanáinurnar. þar sem sú grein iönaöarins væri 1)est til þjótS- nýtingar fallin. — En þeir voru ósammála um öll megin atriöi, er snertu framkvæmd hennar og fyr- irkomulag. — Um eitt voru þeir sammála, a'ö ríkisreksturinn, sem átt haföi sch' staö, á kolanámum v'æri til viövörunar en ekki eftir- breytni. \ Hér er rétt aö geta þess, aö hiö opinbera átti og starfrækti mikiö af kolanámuiTi, sérstaklega í Prússlandi. Kolaframleiösla ríkis- námanna þar í landi. var á þessu tímabili nálægt 25 miljónir smá- lesta á ári. Og þó var framleiÖsla rikisnámanna ekki jafn stór þátt- ur í kolaiönaði Þýskalands þá eins og áður. — I upphafi 19. aldar haföi Prússland liæöi tögl og haldir í kolaiðna'Öiuum. Einstakl- ingar og félög fóru smám saman aö starfrækja kolanámur. Rikiö stóöst ekki samkepni viö þessa aöilja og misti alveldi sitt yfir þessum iönaöi. Einstaklirigarnir mynduöu hringi, sem geröust voldugir. Skipulagning og stjórn var í hesta lagi hjá hringum þessum, og verkalaun voru hærri en í ríkisnámunum. En hvers vegna vildi nefndin þá jvjóönýta kolaiðnaöinn ? Hún hélt j.vi fram eins og aörir sósialistar Þýskalands, aö „auðvaldsskipu- lagiö“ væri orðiö svo fullkomiö á j)essu sviði iðnaðarins, að þaö gæti ekki fullkomnara oröiö, og j)ví væri nú hinn rétti timi til ])ess aö jjjóönýta þennan iönaö. — Þaö er annars riokkuö hjákát- legt, aö þýskir sósialistar kröfö- ust ])jóönýtingar kolaiönaöarins af j)vi aö hann væri vel skipulagð- ur. En hér heiniar krefjast sósial- istar j)jóc5nýtingar af ])vi að hér sé allt skipulagslaust. Rök sósialista fyrir jijóönýtingu bljóta J)ví aö vera á þessa leið: \rel skipulögð fyrirtæki á að þjóö- nýta.af því aö jjau eru vel skipu- lögö. Illa skipulögö íyrirtæki á aö þjóðnýta af ])ví aö þau eru illa skipulögö. Jón skáld á Bægisá heföi getaö haft sósialismann í huga j>egar hann kvaö: ,,Eitt rekur sig á annars horn, eins og graöpening hendirvorn". En það voru ekki aöeins sósial- istar, sem vildu þjóönýta kolaiðn- aðinn. Sumir af andstæöingum þeirra voru því máti fylgjandi. En rök þeirra fyrir þjóönýting voru önnur. Þeir vildu koma hringun- um úr .sögunni. Sumir af þeim ástæðum, aö þeir voru andvígir l’ringum yfirleitt. Aörir af því aö þeir vildu . láta ríkisnámurnar græöa, cn treystu þeim eigi til ])ess í samkepni viö hringana. Og enn aðrir vegna j)ess, aö einstakl- ingar, sem tjyrjuðu námurekstur, l’öföu ekki .möguleika til ])css aö geta kept við hringana. Þessa er getiö hér til aö sýna, að krafau uni þjóönýting þessa iöuaöar haföi mikiö fylgi meö þjóöinni. Og var því eigi ástæöa til þess að halda. aö framkvæmd hennar mundi mæta nokkurri verulegri mótspyrnu. Svo sem áður er sagt, voru nefndarmennirnir sammála um aö íordæma þann . ríkisrekstur, sem átt hafði sér staö á kolanámunum. Þ.eir sönnuðu meö dæmum, að ágætir starfsmenn, sem unnu við stjórn námanna, væru hafðir til þess að vinna hin einföldustu verk, sem allir gátu unnið, að skift væri um menn algerlega að tilefnislausu, að laun væru miklu lægri en hjá einkafyriftækjum, að hæfileikar manna til þess að gera verulegt gagn gætu ekki not- ið sín vegna margskonar ákvæða, sem heftu alla framtakssemi, að ábyrgðartilfinning iværi lítt vakandi í þeim efnum, sem snertu fjárhagsafkomu fyrirtækjanna, að skýrslugerð til yfirmanna — alla leið upp í hið háa ríkisþing — væri svo mikil að engu tali tæki, að árum saman yrði að bíða eftir ákörðunum, sem mundu vera teknar eftir jfárra stunda umhugs- un, ef um einkafyriftæki væri að ræða. — í fáum orðum: að eftir- litsmaður væri skipaður yfir eft- irlitsmann, ; að stjórn væri skip- uð yfir stjórn, að seinagangur og silakeppsháttur einkendi allan rekstur námanna. Það væri svo sem ekki verið að hvetja menn til þess að taka sjálfstæðar ákvarðan- ir eða trúa þeim fyrir miklu. Og þess vegna | hlyti reksturinn að vera í ólagi. Þessi var . dómur hinna fróöu nefndarmanna, sem allir voru sósialistar, um rekétur kolanám- anna. E11 j)aö er dómur yfir ölluni ríkisrekstri. Hver er reyríslan hér á landi ? Hafa menn ekki oröiö varir viö þessi sörnu einkenni á flestum rikisfyrirtækjum, serii framsóknarmenn og sósialistar liafa ungað út’" Það er sjálfsagt til of mikils mælst af haftapostulunumíslensku, aö þeir sjái og þori aö viöurkenna jiessa stórgalla ríkisreksturs. En almennirigur ætti aö geía þessum dómi gaum. Hann ?r kveöinn upp aí frægum og há- mentuöum sósialistimi þeirrar þjóöar, sem stjórnaö hefir sósial- ismanum í heiminum um hálfrar aldar skeiö. Frh. Morgunn. Síðara hefti XIV. árg. er nú komið út. Flytur þetta efni: „Kirkjulegl landnám“, eftir Ragnar E. Kvaran. „Auka- inyndir“ (liafa komið á ljós- myndaplötur hér á landi). ■—• „Nýjustu kenningar um annað líf“, eftir Einar H. Kvaran. „Upprisa — draumlíf — sál- farir“, eftir sira Jón Auðuns. - „Ummyndan“. — „Um ósjálf- í’áðá skrift“, eftir Sigurð H. Kvaran. „Óttinn við visind- in“, útvarpserindi eftir Einar H. Kvaran. — „Illar viðtökur“. — „Ýms dulræn alvik. — Ágrip af erindi“, eftir ísleif Jónsson. — „Merkilega nákvæmur spá- dómur“. — „Vegurinn milli himins og jarðar.“ — „Eilíf út- skúfun“, eftir síra Kristinn Daníelsson. — „Var farið að lciðast“, eftir Björn R. Stefáns- son. —- „Meiðslið“, eftir frú Svanbjörgu Pétursdóttur. — Þegar „Morgunn“ hóf göngu sína, spáðu sumir því, að ritið mundi lognast út af mjög bráð- lega. Aðrir töluðu um villutrú og einhverja stórkostlega hættu, sem kristindóminum væri txú- inn með útgáfu ritsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.