Vísir - 31.10.1933, Qupperneq 3
VISIR
NINONKJÓLAR
NÝTÍSKU
EFTIRMIBDAGS-,
KVÖLD- og
DANSKJÓLAR.
NÝTÍSKUEFNI.
SANNGJARNT
VERÐ.
NINON, ' ' / ■
AuSturstræti 12, uppi.
Opio f',á 2—7.
Þetta hefir farið nokkuð á
annan veg. „Morgunn" er vin-
sæll tímarit og hefir orðið
mörgum til huggunar. Sérstak-
lega mun ritið kærkominn gest-
ur á fjölmörgum sveitaheimil-
um. Þar er meiri ró yfir mann-
lífinu enn sem komið er, heldur
en í kaupstöðunum. Þar mun
og öllu meira hugsað um lifiö
og hvað við taki, er því lýkur
hér. Ys og þys og skarkali kaup-
staðalífsins þykir vilja glepja
hina ungu lcynslóð (einkum á
vissu aldursskeiði) svo að liún
hefir ekki tima til, eða lætur
undir höfuð leggjast, að siuna
andlegum málefnum, og er þar
ekki um nýtt fyrirbrigði að
ræða. Hér er átt við allan þorr-
ann, en að vísu eru margar und-
antelcningar frá höfuðreglunni
og hafa ávalt verið. Og eitthvað
af ungu fólki sleppur algerlega
við liið andlega gelgjuskeið.
Um hitt atriðið, hættu þá, sem
kristinni trú væri búin af til-
komu „Morguns“, er það að
segja, að enginn mun geta á
það bent með neinum jökum,
að þjóðin liafi afkristnast á
þeim 14 árum, sem ritið hefir
verið gestur heimilanna og góð-
ur vinur. — Hitt mun sanni
nær, að trúarlífið i landinu hafi
glæðst heldur cn hitt á þessurn
árum.
En óskanda væri, að það
glæddisl ekki eða þróaðist í þá
átt, sem Akureyrar-kennaran-
um er hugleiknast, þeim er
skrifaði í Vísi fyrir stuttu.
S.
]Pyi»ii»spii!»n
til stjórnar
Síldarverksmiðju ríkisins.
—o—
Eg_ hefi verið viðskiftamað-
ur Sildarverksmiðju ríkisins,
síðan hún var stofnuð árið
1930. Tvö fyrstu árin lagði eg
inn síld af skipi minu til vinslu
í verksmiðjunni, en í fyrra og
í ár liefir verksmiðjan keypt
síldina. Mér er þvi forvitni á
því að vita, livernig á því
stendur, að relcstrarreikningar
og efnahagsreikningar verk-
smiðjunnar hafa aldrei verið
birtir. Eg hefi leitað í Stjórn-
artíðindum og Landsreikning-
um og ekki fundið þessa reikn-
inga. Það er óviðkunnanlegt,
að fyrir þau ár, aö minsta
kosti, sem verksmiðjan tók við
síldinni til vinslu fyrir reikn-
ing síldarinnleggjenda, að þeir
skuli ekki liafa fengið reikn-
inga verksmiðjunnar, syo að
þeir geti séð hvernig vinslan á
vöru þeirra hefir tekist.
Hvernig stendur á því, að
reikningarnir hafa ekki verið
birtir og sendir viðskiftamönn-
um verksmiðjunnar?
Útgerðcirmaður.
Leiðpétting.
—o—
í 294. tölubl. dagbl. Vísis, 28.
]). m. birtist grein me'ö yfirskrift-
inni Sjóvátryggingarfélag íslands,
Forstjóraskiíti.
Eftir aö búiS er aö skýra frá,
aiS féiagiö haíi veri'ö stofnaö 20.
október 1918, segir: „A ári hverju
rann þá mikiö fé út úr landinu af
þeim sökum, að hér var ekkert
innlent tryggingarfélag í sjóvá-
tryggingum*) og að ýmsu leyti
var ekki árennilegt aö stofna slík-
an felagsskaþ.
Vegna þess, ’aö hér er réttu máli
hallaö, veröur ekki lcomist hjá aö
skýra frá, aö meö lögum nr. 54,
30. júlí 1909, er stofnað vátrygg-
ingarfélag fyrir fiskiskip þ. e.
Samábyrgð íslands á fiskiskipum,
félag þetta byrjaöi að starfa i fe-
brúar 19x0, og hafði því unnið aö
sj óvátryggingum hátt á níunda ár
áður en Sjóvátryggingarfélag ís-
lands hóf göngu sína og má af
þessu nokkuð marka, hvort þess-
ara tveggja sjóvátryggingarfélaga
hefir unnið þarfara verk í þágu
hinnar ungu vélskipaútgeröar,
senx byrjaöi skömrnu eftir siðustu
aldamót, og stuðlaði að því. að
hún kæmist á legg.
Jón Gunnarsson.
Atkvaeðagreiðslan
am bannið.
—o—
Norður-Múlasýsla.
Þar'Var talið í gær og höfðu
237 sagl já, en 236 nei.
Norður-ísafjarðarsýsla.
Þar sögðu 384 nei, en 279 já.
Auðir voru 3 seðlar, en ógildir
96.
Talning fer fram í Arnessýslu
í dag og hefst upp úr hádcgi.
Veorið í morgun.
Hiti i Reykjavík 2 stig, ísafirði
o, Akureyri i, Seyðisíirði 3, Vest-
mannaeyjum 2, Grimsey — j,
Stykkishólmi 1, Blönduósi 1, Rauf-
arhöfn i. Hólum í Hornafirði 2,
Grindavík 1, Færeyjum 3, Juliane-.
haab > — 2, Hjaltlandi 5. Skeyti
vantar frá Jan Mayen, Angmagsa-
lik og Tynemouth. Mestur hiti hér
í gær 6 stig, minstur 1. Úrkoma
0,3 mm. Sólskin í gær 1,5 st. —
Yfirlil: LægÖ austan vi'Ö Færeyjar
veldur norðanátt hér á landi. —1
Horfur: Suðvesturland, Faxaflói,
Breiðafjörður: Norðan kaldi. Létt-
skýjað. Vestfirðir: Nor'ðaustan
kakli. Snjóél norðan til í dag, en
birtir með kveldinu. Norðurland,
norðausturland, Austfirðir: All-
hvass norðan og éljagangur i dag,
en lygnir og batnar í nótt. Suð-
austurland: Norðanátt. Bjartviðri.
ÓsamkomulagiÖ
í síldarverksmiðjustjórninni. Á
fundi, sem Magnús Guðmundsson
dómsmálaráðherra, hélt með stjórn
síldarverksmiðju ríkisins í gær,
héldu þeir Loftur Bjarnason og
Guðm. Hlíðdal fast við úrsögn sina
úr verksmiðjustjórninni. Fullyrt er
hinsvegar, að Þörmóður hafi vilj-
að vera áfram, en ótrúlegt þykir,
að hann verði hafður lengur í þessu
ábyrgðarmikla staríi.
*) auðkent aí undirrituðum.
BARNAFATAVERSLUNIN,
Laugaveg 23. Sími 2035.
Nýkomið fallegt og ódýrt
skinn á barnakápur.
verður lialdið við bifreiðarskiir-
ana hjá Arnarhváli kl. 2 á morg-
im. Verða þar seldir ýmis kon-
ar ganilir nninir, svo sem fatn-
aður, húsmunir o. fl. Greiðsla
fari fram við liamarshögg.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
Silfurbrúðkaupsdag
eiga i dag frú Guðríður Sig-
urðardóttir og Eiríkur Filippus-
son, Skólavöröustíg 20.
Einnig eiga silfurbrúðkaups-
dag í dag frú Þórunn Jónsdóttir
og Einar H. Sigurðsson, klæð-
skeri, Laugavegi 5.
Silfurbrúðkaup eiga i dag frú
Elísabet og Þórarinn Egilson
framkvæmdarstjóri, Hafnar-
firði.
Silfurbrúðkaup eiga í dag frú
Margrét Einarsdóttir og .Tóel
Úlfsson, Hverfisgötu 100A.
Skip Eimskipafélagsins.
Brúarfoss kom hingaö í dag frá
útlöndum. Selfoss íór héðan í
morgun áleiöis til útlanda. Gull-
t'oss fór frá Kaupmannahöfn í
gær. Goðafoss er í Hull. Dettifoss
fór frá Borgarfiði í gær áleiðis til
útlanda.
Franskt kveld í útvarpinu.
Alliance Franqaise gekkst fyrir
frönsku kveldi í útvarpinu síðast-
liðið laugardagskveld. Hófst það
kl. 8,30 með ávarpi, sem ræðis-
maður Frakka í Reykjavík, G.
Pcllissier, heiöursforseti félagsins,
flutti á frönsku og' lagt var út á
íslensku á eftir. Að því loknu lék
frú Chouíllou tvö frönsk lög á
slaghörpu. Þá hélt forseti félags-
ins, frk. Thora Friöriksson, ágæt-
an fyrirlestur um háskólann og
stúdentagarðinn (Cité universita-
ire) í París, og síðan söng frk.
M'aría Markan 4 frönsk lög. Henri
Boissin, franski sendikennarinn
við háskóla íslands, las upp á
frönsku tvær þektar dæmisögur
eftir La Fontaine, og á eftir voru
leikiii á grammófón nokkúr lög
eftir fræg frönsk tónskáld. Kveld-
inu lyktaði meö því aö leiknir voru
þjóösöngvar Frakka og íslendingá.
B.v. Haukanes
er á leið til Englands frá Aust-
fjörðum með fullfermi af báta-
fiski.
í bifreið frá Blönduósi
komu hingað á sunnudagskvcld
þingmennirnir Jón Sigurösson á
Reynistað, Guðhrandur ísberg
sýslumaður og Jón Pálmason á
Akri.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir
er í nótt Kristín Ólafsdóttir,
Tjarnargötu 10. Simi 2i6t.
Aflasala
Hannes ráðherra hefir selt ís-
fiskafla í Grimsby, 2200 körfur
fyrir 1380 stpd.
KaupmennT
Álaborgar rúgmjölid
er ódýrt og gott. — Hafið það ávalt í versl-
un yðar. —
H. BENEDIKTSSON & CO.
Sími 1228 (4 línur).
Hiúkranarnámskeið
heldur Rauði Efoss íslauds
frá 6. nóvember til 14. nóvember, að sunnudeginmn
undanskildum.
Fáist nægileg þátttaka verður kent í tveim flokkum,
frá klukkan 16—18 og 20—22.
Áskriftarlisti liggur framnii í Hljóðfæraverslun Katrín-
ar Viðar. —
PROOUCTS
Rúðuþurkur á bíla eru viðurkendar um allan lieim, og eru
taldar lang ábyggilegastar allra tegunda, enda sést naumast
nokkur önnur gerð á nýjum bil.
Þessi gerð þurkar þversum yfir alla rúðuna og getur einnig
þurkað helminginn eftir vild.
Algeng og mjög ódýr gerð.
Venjuleg legimd með
hliðararmi.
Varahlutir fyrirliggjandi i flestar tegundirnar.
Endurnýiö ávalt með Trico og gætið þess að kaupa ekki
eftirlíkingar.
Einkasalar á Islandi
Jtih. ðlafsson & Co, HmflsgOto 18,
REYKJAVlK.
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í Varðar-
húsinu kl. 8)4 í kveld.
E.s. Lyra
kom til Bergeu kl. 10 í gær.
Knattspyrnufél. Valur
hefir í hyggju aö halda mikla
hlutaveltu næstkomandi sunnudag.
Stjórnin hiður félaga og aðra
stuðningsmenn félagsins, að sýna
nú, sem fyr, rausn sína og velvilja,
með því að gefa sem flesta og besta
muni á hlutaveltuna. Stjórnin niun
kappkosta nú, eins og ætíð fyr, að
gera hlutaveltu Vals þá langliestu
á árinu, enda munu meðlimir og
aðrir velunnarar félagsins, stuðla
að því að svo megi verða. Þeir, sem
eitthvað vildu gefa á hlutaveltuna,
eru vinsamlegast beðnir að gera
einhverjum úr stjórninni aðvart, og
mun það þá verða sótt.
B.v. Kópur
fór liéðan í morgun vestur á
fjörðu. Tekur þar bátafisk til út-
ílutnings.
Gúmmístimplar
eru búnir til í
Félagsprentsmiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
Línuv. ÓI. Bjarnason
er á leið til Englands með ís-
fiskafla.
Einar Markan
efnir til söngskemtunar í
Gamla Bió kl. 7,15 næstk.
fimtudag. Á söngskránni eru
lög eftir útl. tónskáldin Stra-
della, Caccini og Gounod, en
flest lögin eru eftir íslenska tón-
lagasmiði, m. a. nokkur lög eftir
söngvarann sjálfan, svo sem lag
við kvæði Gísla Brynjúlfssonar
„Far vel“. Hefir lag þetta komið
út hjá Norsk Notestik og Forlag
i Osló.
Hjúkrunarnámskeið
helclur Rauði Kross íslands frá
6.—14. nóv. n, k. að sunnudegin-
um undanskildum. Sjá augl.