Vísir - 21.11.1933, Blaðsíða 2
VlSIR
Bensdorp’s ,Cacao
er drýgst best og því
ódýpast.
J"æsí í pökkuni með 1/10 og 1/4 kg. og 5 kg. pokum.
Biðjið kaupmann yðar um Bensdorps Cacao.
Heildsölubirgðir.
Sími: 1—2—3—4.
Upp koma svik um sfðir.
Alpjðaflokkurina og ioDflntniogshöftin.
AlþýÖublaSið lýstur því upp, að alþýðuflokkur-
inn hafi verið að semja við framsóknarflokk-
inn um það, að halda við innflutningshöftunum
og koma á einkasölu á kjöti.
í'lokksins, er ekki gengið að
} Alþbl. i gær, er skýrl frá
því, livernig samninga-umleit-
anirnar um stjórnarmyndunina
milli alþýðuflokksins og fram-
sóknarflokksins liafi farið fram
og hvaða skilyrði hvor flokkur-
inn um sig hafi sell fyrir slikri
samvinnu. — Fyrst segir blaðið,
að komið liafi fram munnleg
fyrirspurn um það, livort al-
þýðufl. mundi vilja taka þátt i
stjórnarmyndun með framsókn-
arflokknum, en því hafi alþfl.
svarað bréflega og sett ákveðin
skilyrði fyrir þvi, svo sem um
kaupgjald i rikissjóðsvinnu og
um gcngi ísl. krónunnar. Síðan
liafi alþfl. borist bréf frá fram-
sóknarfl., þar sem greind voru j
skilyrði af lians hendi, fyrir j
samvinnu við alþfl., en meðal i
þeirra skilyrða voru þessi tvö: j
að alþýðuflokkurinn legði lið
sitt til þess, að koma í veg fyr-
ir það, að nokkuð yrði dregið
úr innflutningshöftunum og
að Samband ísl. samvinnufé-
laga yrði trygð einkasala á kjöti
innanlands.
Þessi l)réf eru bæði birl i Al-
þbl. En síðan er sagt frá þvi,
að stjórn alþýðuflokksins hafi
svarað framsóknarfl. á þá leið,
að um sum af skilyrðum hans
yrði aö semja. Er þannig aug-
ljóst, að alþfl. hefir verið reiðu-
búinn að ganga að báðum fram-
angreindum skilyrðum fram-
sóknarflokksins, enda lýkur
þessum samningaumleitunum
með því, eftir frásögn Alþbl., að
framsóknarflokkurinn „gat ckki
staðið við bréf sitt“, af því að
íveir flokksmenn neituðu alger-
lega að styðja eða veita hlul-
leysi samsteypustjórn alþýðu-
flokksins og framsóknar. Samn-
ingarnir ströijduðu ekki á þvi,
að alþfl. vildi ekki ganga að
skilyrðunum.
Það er þannig augljóst, að al-
þýðuflokkurinn hefir verið
reiðubúinn til þess, að hlaupast
frá gömlu stefnumáli sínu, af-
námi innflutningshaftanna. —
Hann hefir enn fremur verið
reiðubúinn til þess, að stuðla að
verulegri verðhækkun á kjöti
imianlands, með því að fá Sam-
bandinu i liendur einkasölu á
því. Og hér við bætist, að flokk-
urinn virðist liafa verið fús til
þess, að slá af kröfu sinni um
kaupgjaldið í ríkissjóðsvinn-
unni, því að í svari framsóknar-
þeirri kröfu til fulls, lieklur að
eins talað um að liafa hliðsjón
af kauptaxta næstu verklýðsfé-
laga, er kaupgjald í slíkri vinnu
væri ákveðið, j stað þess að
krafan var um, að farið skyldi
eftir .slíkum kauptöxtum.
Við léstur þessarar frásagnar,
minnast menn þess, að nokkru
eftir kosningarnar í sumar, fóru
að birtast í Aíþbl. greinar um
það, að sú liætla væri yfirvof-
andi, að ísl. króna félli í verði,
og að afnám innflutningshaft-
anna væri líldegt til þess að
stuðla að þvi. Þá var það bor-
ið á alþfl., að hann mundi vera
að búa sig undir að svíkjast
undan merkjum gagnvart inn-
flutnirigshöftunum, að hann
mundi ætla sér að taka hönd-
um sanian við framsóknar-
flokkinn að viðlialda þeim, und-
ir því yfirskyni, að vernda verð-
gildi ísl. krónu. — Alþhl. reyndi
fyrst að fara undan i flæmingi,
en hrást þó illa við þessum á-
sökunum og loks lýsti það því
yfir, að alþfl. væri enn, eins og
hann hefði altaf verið, mótfall-
inn innflutningshöftum. Síðan
tók hlaðið að birta hvassar
greinar á móti innflutnings-
höftunum, og skilja allir i hvaða
tilgangi það muni hafa verið
gert.
En „upp koma svik um síðir“.
— Nú er það augljóst, að þetta
samningamakk alþfl. og fram-
sóknar muni liafa verið byrjað,
þegar Alþl. var að vara menn
við þeirri hætlu, sem stafað gæti
af afnámi innflutningshaftanna.
Það vissu raunar margir, að til-
efnið til þeiira skrifa var alger-
lega upplogið. Það var þá eng-
in yfirvofandi liætla á því, að
isl. kr. félli i verði, og ekkert
umtal uni það, a'ð afnám inn-
flutningsliaftanna mundi leiða
til þess. Alþýðublaðið gerði á
sínum tíma ljósa grein fyrir
því, hvers vegna innflutnings-
höftin liefði verið tekin upp, og
er sú greinargerð í fullu gildi
emi um viðhald þeirra.
En alþýðuflokkurinn liefir
svikist undan merkjum. Nú er
liann þess reiðubúinn að fórna
Iiagsmunum almennings fyrir
það, að fá að laka þált í nýrri
stjórn, sem á að liafa það hlut-
verk, að auka dýrtíðina í ípnd-
Frá Alþingi
—o—■
Efri deild.
Stjórnarskráin var'þar 1. mál á
dagskrá. Var H'enni vísað til 3.
iimræSu með 12 atkv. gegn 1 (Jón
í Stóradal)- Tónas greiddi ekki
atkvæSi.
Afgreidd var frá deildinni till.
til þál. um heimild fyrir ríkis-
stjórnina til þess að ábyrgjast lán
handa rafveitu Austur-Húnavatns-
sýslu. Hefif þvi 'máli verið lýst að
nokkru áður hér i blaðinu.
Þá fór fram framhald 1. umr.
um frv- þeirra P. M. og M. j. um
rýmkun á undanþágu frá áfengis-
löggjöfinni.
Pétur Magnússon tók fyrstur til
máls og svaraíSi andmælum þeim
sem fram hafa komið gegn frv,
Taldi hann aSal-mótbáruna vera
þá, aö setja þyrfti ný áfengislög
jafnframt því að létt væri af því
sem eftir væri af banninu. En sér
væri spurn: Ef viS núverandi lög-
giöf yrði búiö, eins og nú stæði,
hvað þájS væri þá sem geröi hana
óviðunandi ef frv. yrði að lögum?
Einn þingmaður (Guðrún Lárus-
dóttir), lrefði ]ió bent á eitt atriði
í núverandi löggjöf scm þyrfti að
laga, en það væri hinar gífurlegu
refsingar, sem lagðar væru viö
brotum á lögunum. Þegar refsing-
ar væru ákveðnar óhæfilega háar,
kæmu þær ekl<i að hálfu gagni.
En væri þá ekki rétt aö gera sem
fyrst ráðstafanir sem miðuðu aö
því að fækka stórurn brotum á
löggjöfinni- — Sér væri ekki al-
veg Ijóst við hvað andmælendur
frv. ættu njeð því að vernda yrði
rétt minnihlutans. Það væri nú
einu sinni svo að mmnihl. yröi að
beygja sig fyrir meirihlutanum. En
eigi þeir við það, að hætta sé á að
stei'ku drykkjunum verði hleypt
inn alveg taumlaust, þá sé í því
efni rétti minnihl. mjög vel gætt,
með þvi að 2. gr- frv. heimili að
sett verði reglugerð, sem feli i sér
allar þær ráðstafanir sem nauðsyn-
legar kynnu að ]>ykja gagnvart
imifl. sterku drykkjanna. — I
rauninni væri búiö að afgreiða
þetta mál með þjóðaratkv.gr. og
það væri einungis formsatriði að
Alþingi staðfesti úrslit hennar.
Þm- lauk ræðu sinni með þeim orð-
um, að það væri öldungis rétt hjá
G. L. áð þetta mál væri mikið til-
finningamál. Það væri hjá mörg-
um andmælendum afnámsins orð-
,ið tilfinninga mál, — og ekkert
annað, þannig, að þau lokuðu aug-
unuin fyrir ]ivi aö bannlögin væru
farin að verka alveg gagnstætt þvi
sem þeim hafði upphaflega verið
ætlað og menn hefðu gert sér von-
ir um.
Guðrún Lárus'tóttir kvaðst ekki
geta fallist á skilniug P. M. á atkv-
sínu um það að vísa máþnu til
þjóðarinnar. Hún hefði með ]ivi
viljað sýna þá sanngirni að gefa
öðrum mönnum kost á að láta 1
Ijósi álit sitt um málið, án ]>ess
að hún heföi með ]>ví viljað skuld-
binda sig, til þess að skifta um
skoðun á málinu, ef meiri hl. þjóð-
arinnar yrði á móti banni. Sín sið-
ferðislegá skylda væri að grciða
atkv- eítir' sannfæringu sinni.
Jón Þorláksson gerði stuttlega
grein fyrir afstöðu sinni til máls-
ins. Sagði hanri að það sem sér
fyndist ekki lengur viðunandi í
áfengislöggjöfinni væru refsi-
ákvæðin. Þau væru svo óhæfi-
lega ströng að þau stæðu ekki í
nokkru hlutfalli við brotin eða
réttarmeðvitund almennings, —
Nefndi þm. ýms dæmi þess að jafn-
vel hin lítilfjörlegustu brot á þess-
r.m lögum gæti og hefði hatt svo
þungar refsingar í för nreð sér að
það hefði eyðilagt heil heimili.
Það sem hann hefð á móti írv. væri
það, að ])aö léti áfengislögin
standa óbreytt. Satnt sagðist liarin
veita ])vi fylgi til nefndar, ef skc
kynni að þar væri hægt að gera á
því nauðsynlegar breytingar sam-
kv- þessu.
Ingvar Pálmason lagði áherslú
á ýms þau atriði sem hann hafði
þegar gert að umtalsefni í fyrra-
dag. Plélt hann því enn fram aö
atkv.gr. væri mjög vafasöm. Það
nægði ekki þótt öll þjóðin hefði
átt kost á því að greiða atkvæði.
Atkv.gr- hefði veriö á ])eim tima,
]>egar mjög margir kjóseridur til
sveita — sérstaklega kvenþjóöin,
hefðu átt mjög óhægt meö að
sækja kosningu. Sagði þm. hins-
vegar að ef ætla mætti, að hin
litla kjörsókn væri að mestu leyti
áhugaleysi aö kenna, þá væri á-
stæða til að leggja meira upp úr
atkv.gr., heldur en ef gert væri
ráð fyrir hinni ástæðunni. Þá
sagði þm. að ef atkv. þeirra, sem
heima sátu hefðu öll komið fram
og skifst eftir sömu hlutföllum og
þeirra sem atkvæðaréttar neyttu,
þá væri mjög sennilegt að bann*
menn hefðu orðið í meiri hluta.
Skilja víst fáir þann hugsanagang.
Magnús Jónsson tók næstur til
máls og gerði aðallega aö umtals-
el'ni ræðu I. P. Sagði hann að sér
fyndist líklegasta ástæðan fyrir
því hvað kjörsókn var. lítil, vera
sú að menn hefðíi verið efablandn-
ir. Mörgum hefði ]>ótt leitt að
verða að gefast upp við bannið,
sem hefði verið áhugamál þeirra,
en þeir hafi þó séð, að það var
búið að sanna getuleysi sitt, og
hefðu því látið vera að greiða at-
kvæði. Mörgum hefði einnig fund-
ist. málið svo smávægilegt að þeir
heföu látið sig það engu skifta.
En nú virðist svo að þingmenn
gengju út frá því sem gefnu að
bannið yrði afnumið á næsta þingi,
— og ef það1 svo væri, — iþá
findist sér alveg sjálfsagt aö sam-
];ykja þetta frv- nú, ti! þess að
hægt væri að styðjast við ])á
reynslu sem fengis til næsta þings,
við setningu nýrrar áfengislöggjaf-
ar, ef hennar þætti þá þurfa.
Enn tóku til máls Jón í Stóra-
dal á móti og Kári Sigurjónsson
með frv. — Málinu var að lokum
visað til 2. umr. og allshn. með
S atkv. gegm 6 áð viðhöfðu nafna-
kalli. Já sögðu: J- Þ., K. S., M.
J„ P. Herm., P. M„ B. S'u, E.
L. og E- Á., en nei: J. B„ Jón J.,
Jónas J., B. Kr., G. T.. og 1. P- *—
Með því er ])ó ekkert sagt um
iivernig hin eridanlega atkvgr. fer
i deildinni-
Neðri deild.
Þar var þremur málum vísað á-
-fram orðalaust. Voru það frum-
vörp frá efri deild, um ríkisborg-
ararétt, um þingsköp og um br. á
kreppulánasjóðslögunum, sem öll
voru til 1. umr., En svo fór að
draga úr hraðanum, er kom að
síldarbræðsluverksmiðjunni nýju á
Norðurlandi, sem allir eru þó sam-
mála um, að þurfi að komast upp.
En um það var mjög deilt hvar
ætti að reisa hana. Einnig var deilt
um það, hvort Norður-Strandir
væri á Norðurlandi, og var loks
út af því gerð sú breyting á frv-,
að stöðina skyldi reisa einhvers-
staðar á svæðinu frá Horni að
Langanesi, að fengnum tillögum
síldarútgerðarmanna, og þannig
breytt ,var frv. afgreitt til e. d.
Umræðurnar er ekki rúm til að
rekja hér. —
Fjórða.málið á dagskránni var
kosningalagafrumvarpið, en við
])að eru nú komnar fram nýjar
breytingartillögur frá nefndinni í
sameiningu, frá meiri hluta henn-
ar og tveimur eða þreníur minni-
lilutum og einstökum þingmönnum
Fypsta flokks
Rúdugler
i 20 Mo kössum 3 </2 og 4'/2 mm.
seljum við allra manna ódýrast.
Heild- og smásala.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Eley
skotin
heimskunnu, nr. 12 og 16. Mis-
munandi haglastærðir. Hlaðin
með reyklausu púðri. Stórum
lækkað verð — eru komin aftur
til
VERSL. B. H. BJARNASON.
á 10—20 þingskjölum og eru eng-
in tök á að greina frá efni þeirra,
né umræðum um þær. Umræðunni
var frestað 'kl. 4 og höfðu þá tekiö
til máls: Thor Thors, Eyst. Jóns-
scn og Jón Pálmasön. Umræð-
unni ver.ður svo haldið áfram í dag.
mskeyti
London 20 nóv-
United Préss. — FB.
Síldarútgerð Breta.
Útgerðarmenn hafa farið þess á
leit viö þingmenh kjördæma sinna,
að þeir reyndi að hafa áhrif á
verslunarráðuneytið svo áð hraðað
yrði' samningaumleitunum um nýtt
viðskiftasamkomulag við Rússa,
en við það myndi hagur útger.ðar-
manna og' sjómanna fyrirsjáanlega
fljótt komast í betra horf. Er tal-
ið, aö Rússar myndu tilleiðanlegir
til þess að kaupa 50,000 tn. sildar,
ef viðskiftasamkomulagi yrði kom-
ið á, En útgerðannenn telja, að
ef þeir losni ekki við 50,000 tn.
af síldaraflanum bráðlega, verði
þeir að hætta útgerð sinni, um
stundarsakir. Verslunarráðuneytið
mun ekki geta fallist á tillögur
útgerðarmanna, en fulltrúar Sovét-
stjórnarinnar hafa simað heim til
Moskwa um gang málsins. Hins-
vegar hafa þeir lýst þvi yfir, að
ekki komi til mála, að Rússar
kaupi sild af Bretum, nema sam-
komulag náist i viöskiftamálunum.
Li<ssabon 21. rióv.
United Press. - FB.
Lindbergh farinn 'til Azoreyja.
Lindbergh. og kona hans eru
lögð af stað héðan í flugvél sinni
áleiðis til Azoreýja.
M'adrid, 20- nóv.
United Press. _ FB.
Spænsku kosningamar.
Innanríkisráðherrann hefir til-
kynt, að stjórnardeild hans hafi
borist skýrslur úr 28 kjördæmum
og leiði skýrslur þessar i ljós, að
eigi sé nauðsynlegt, að kosið verði
á ný í kjördæmum þessum. Úr-
slit í þessum kjördæmum hafa orð-
iö þau, að „Popular Action“ (fas-
istar) og bændaflökkurinn hafa
fengið 92 þingsæti, róttækir 48,
katalanski vinstrifl, 30, jafnaðar-
menn 19, þjóðernissinnar í Basque-
héruðunum 13, konungssinnar 8,
íhaldslýðveldissjnnar 6. katalansk-
ir jafnaðarmenn 5, óháðir 3, rót-
tækir jafnaðarmenn 2, kommúnist-
ar 1, ýmsir flokkar 16. —
Lerroux hefir sagt í viðtali vi»
United Press, að óhugsanlegt sé,
að til þess korni, að konungsveldiS
verði 'endurreist. Eina lausniw
eins og stjórnmálaástandið sé né,