Vísir - 21.11.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1933, Blaðsíða 4
VISIR E.s. Nova er væntanleg' hingaö kl- 7 í kveld. E.s- David Dawson kom i morgun meö kol til „S.f. Kolasalan,'1 Ólafs Ólafssonar og’ kolaverslunar Gu'öna Einarssonar & Einars. Skemtifund heldur Versluuarmamiafélag Reykjavikur á fimtudág i Odd- fellow-húsinu, niöri, kl. 8*4 e. h. þar skemtir María Markan meö einsöng og R. Richter meö gam- anvísum, því næst verður dansaö. Sjá augl. „Kirkjublað“ hefir verið sent mörgum hér í bænum um síðastliðin mánaða- mót. Vegna þess að næsta tölu- blað kemur út bráð^ga, og út- gefendum er nauðsyn á að fá sem fyrst vitneskju um, hverjir vilja kaupa blaðið, eru þeir, sem gerast vilja kaupendur, vinsam- lega beðnir um að gera ritstjór- anum, sira Knúti Arngrímssyni, Vesturgötu 17, aðvart sem fyrsí, anaðhvort bréflega eða í síma 3076. Næturlæknir * er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4. Simi 2234. Heimatrúboð Ieikmanna, Vatnsstig 3. Samkoma í lcveld kl. 8. Allir velkomnir. Bethanía- , Kl. 8*4 í kveld flytur frú Guð- rún Lárusdóttir erindi um merk- asta kristindómsfrömuð Japana. Kórsöngur. AHir velkomnir- Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning frétta o. fl. Þingfréttir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Erindi Stórstúkunnar: - Eftir atkvæðagreiðsluna. (Sigfús Sigurhjartarson). 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Alþýðufræðsla Rauðakrossins, V.: Þrifn- aður og líkamsment. (Dr. Gunnl. Claessen). 21,00 Tónleikar: Píanósóló. (Emil Thoroddsen). Grammófón: — Mozart: Kvartett i D-moll. (Lén- er-strengjakvartettinn). Danslög. Enginn bíll gengur vel, ef geymirinn er lélegur eða i ólagi. Látið athuga geymirinn í bíl yðar fyrir vet- urinn og setja liann í stand, ef eitthvað er að, eða skifta um geymi. EXIDE rafgeymir er búinn til hjá stærstu verk- smiðjum í heiminum i sinni grein. Notið ávalt EXIDE, svo að bíll yðar fari fljótt í gang og eyði ekki meira bensíni, en þörf er á. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18, Reykjavík. æ ææææææææææææææææææææææææææ ^HSHl VINNA 1 Stúlka tekur að sér þvotta, sömuleiðis húsverk tvisvar i viku. Uppl. á Kárastíg 8, uppi. (447 Stúlka óskast. Uppl. Njálsg. 55. (442 Saumað, sniðið: Kjólar, káp- ur og barnaföt. Óðinsgötu 20 B. (440 Stúlka saumar í húsum drengjaföt, karlmannaföt o. fl. Uppl. Ljósvallagötu 18 og Hverfisgötu 34. (439 Stúlka óskast i létla vist, Bók- hlöðustig 7. Uppl. lil kl. 3 e. h. og eftir kl. 7x/2- Sími 3977. (438 Stúlka eða unglingur óskast. Uppl. í síma 3855. (436 PERMANENT fáiö þiö best, og fljótasta afgreiöslu, hjá Súsönnu Jónasdóttur, Lækjargötu 6 A. Sími 4927. (1044 Saumastofan á Njálsgötu 10, tekur allskonar saum, sama hvar efnið er kevpt. Sími 2539. (224 Stúlku vantar fram aö vertíö. Uppl. Bræöraborgarstíg 4. (451 Góö stúlka óskast á barnlaust r KAUPSKAPUR Tómnr flósknr heil- og hálf-flöskui kcyptar í Þingholts- stræti 27, kjallara. 35 krónur. Nýir dívanar, ma- dressur 34 og 45 krónur og di- vanskúffur á 7 krónur og di- vansfætur á 3,00 parið, fáið þér ódýrastar og bestar á Laugavegi 49. Gula timburhúsinu. (440 Ódýr vetrarkápa til sölu. — Uppl. á Sjafnargötu 1. (44S Sem nýtt borðstofuborð og 4! stólar til sölu. Lindarg. 8 A. (444 5 manna Studebaker lítiö keyrö- ur, upphitaöur meö vatni, til sölu. Get tekiö eldri vagn uppí. Bergur Arnbjarnarson, Öldugötu 47. Sími 2146. (44x4 Ódýra kjóla fáiö þiÖ þessa dag- ana i Ninon, Austurstræti 12 uppi, frá 2—7. (448 Sem ný kommóöa til sölu á Laugaveg 84, 2. hæð. (444 Edison-grammófónn meö 40- plötum og 2 hljóödósum, i ágætu standi, til sölu með tækifærisveröi A. v. á. (441 Utan af landL SeyÖisfirði 20. nóv. FB. Sildveiöi er hér nú engin, en i fyrra um þetta leyti var hún byrj- uö. Vænta menn þess nú að bráð- lega veröi sildarvart. Mikill við- búnaöur er til síklveiöi og hefir orðið síldarvart á Mjóaíirði og lít - ilsháttar annarstaðar á suðurfjörð- unum. Veöurfar er hagstætt, en fisk- veiði lítil. Unniö er að undirbúningi bygg- ingar síldarbæðslustöövar á Seyö- isfirði og mun ganga heldur treg- lega aö afla lánsfjár til fyrirtæk- isins. Nýlega er látinn merkisbóndinn Brynjólfur Bergsson, Ási, Fellum. F j árhagsáætlun Sey ði s f j arö ar var nýlega samþykt. Tekjur áætl- aðar 134,000 kr- en áætluö gjöld nema sömu upphæð. Útsvör eru áætluð 42. þús. en útsvarsupphæð- in í fyrra var 40 þús. — Þá er á- ætlað að þurfamannaframfærsla nemi 18 þús. — Rafveitutekjur 30,5 þús-, gjöld 21 þús. — Sjúkra- hústekjur 32 þús., gjöld 32,5 þús. — Barnaskólar, gjöld 11,5 þús., vextir og afborganir 18,5 þús. o. s. frv. Friðrie Þonteinsson, Skólavörðustíg 12. XSÍSOÍKS«OÍXSÖÍX5ÍÍOOOÍ>!SÍÍO«ÍOOÍX BRIDGE spilakassar, Spilapeningar. Spil. Taflmenn. Borðtennis. Sportvöruhiis Reykjavíkur, íoooo; ÍOOOÍ SOOO! SOOOí XÍOO! SOOOÍ heimili. Uppl- á Bræöraborgarst. 29. (445 Góö stúlka óskast í létta vist. Uppl. á Baldurgötu 3 eða síma 3683. (443 Góö stúlka óskast strax, allan daginn. Guðrún Finsen, Skálholti. Sími 3331- (442 Roskin stúlka óskast ráðskona siiður með sjó, 2 fullorðnir i heim- ili. Uppl. kl. 2—3 á morgun á Laugaveg 67 A, uþpi. (452 Tek ekki á móti heimsókn- um á mánudögum eða fimtu- dögum og enga formiðdaga. — Lára Ágústsdóttir, Hverfisgötu 83. (448 Kvenarmbandsúr tapaðist á Ármannsballinu á Laugardags- kveldið. Sími 1620. (443 F JEL AGSPRENTSMIÐ J AN. Versl. Aldan Öldugtöu 41: — Nýorpin isl. egg á 17 aura. —>- Jóhannes V. H. Sveinsson. (0(K1 mmnft—aímmammta MÚSNÆÐI Barnlaus hjón óska eftir 1—2 lierbergjum og eldhúsi 1. des- ember eða um áramót. Tilboð, merkt: „9 x“, sendist Vísi. (441 Herbergi meö miðstöövarhita óskast sem næst Tjarnargötu. — Uppl- á klinikinni Sólheimar. (450- - /íerliergi, meö húsgögnum, hita og ljósi óskast 1. des. Má kosta 40—45 kr. um mánuöinn. Uppl. i síma 3159. (447 Ung hjón óska etfir tveggja her- bergja íbúð, meö eldhúsi 1. des.. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2369 frá 9—6- (44Ó- Herbergi til leigu á Laugaveg 1.9. Fæði fæst á satna stað. (439 f LEIGA Píanó óskast lil leigu. A. v. á. _______________________(437 Ódýr búö, eða vinnustoía til leigu viö Laugaveginn A.v-á. (440 HERFERÐ SVÖRTU STJÖRNUNNAR. — Komið þá hingaö og skammist hérna, svaraöi Verbeck. Kowen varð fyrri til að koma — stundárfjórðung eftir símtaliö. — ITvaö er nú helst á seyði ? spurði hann. Er það nokk- uð, sem varið er 5 ? •— Bíðið þér þangaö til lögreglustjórinn kemur. — Senduð þér eftir honum? Var það nú nauðsynlegt. Verbeck? Mér finst við liafa verið fullvel einfærir í kveld. Og hvers végná þá að láta borgaralögregluna fá allan heiðurinn? Eg misti af liófanum, muniö þér, og þess vegna ætti að eftirláta mér aö ná í hann aftur. — Þaö verður áréiöanlega nóg verk fyrir okkur alla, sagði Verbeck, — og nógur heiður handa okkur öllum- Þá kom lögreglustjórinn brunandi inn og leit fyrst á fógetann, og það illu auga. Áöur en viö byrjum, ættum við aö koma okkur saman um vissa hluti, sagði Verbeck. — Þiö, mínir herrar, ætt- uö að láta alt ósamlyndi hvíla sig í bili og vinna sáman. Þetta er mikið verk, sem fyrir okkur liggur, og áríðandi, að það gangi sem allra fljótast. Síðan sagði hann- þeim frá samtali sínu við Svörtu stjörnuna, og livað Muggs hefði sagt. ■— Sleppa þeim út? öskraði Kowen. — Fyr léti eg hann leggja börgina i rústir. Nei, nú eru fantarnir í fangelsi og þar vérða þeir. — Það er ekki aðalatriðið, sagði Verbeck, heldur þessi litla bending, sem Muggs gaf okkyr- Eftir þvi, sem hann segir, er bækistöð bófans við ána og þegar hann mintist á músikina, er ástæða til að halda, að hann meini bað- staðinn, sem þar er lika. —• Þetta er sennilega alveg rétt tilgáta, sagði lögreglu- stjórinn. — En hvar gæti bækistöð hans verið þar um slóði'r? spurði fógetinn. — Það eigurn við að finna, sagði lögreglustjórinn, — og þaö er best, að viö byrjum meö dagsbirtunni í fyrra- máliö. Ef viö getum veriö búnir aö finna það fyrir kveld- ið, getum viö ef til vill komið í veg fyrir þaö, sem fant- urinn ætlar sér að fremja annaö kveld. Síminn hringdi aftur. Erindiö var viö fógetann og hann talaði dálitla stund við þann, sem hringdi. Þegar hann leit á liina, ljómaði andlit hans- — Þetta fer að líta betur út, sagði hann- Þetta var frá símanum. Maðurinn fann númerið, sem Landers hringdi til. Það er í dálitlu sumarhúsi, langt upp með ánni, hinumegin vð baðstaðinn. — Ágætt æpti lögreglustjórinn. Þá getum við verið vongóöir. — En þaö er ekki það skrítnasta- Forstjórihn segist hafa sent mann þangaö í bíl, og þá kom það í ljós, aö enginn hefir búið í sumarhúsinu í marga mánuði, en samt hefir símareikningxirinn verið greiddur reglulega. — Þaö þýöir, sagði Verbeck, — aö cinhver liösmaöur bóíans greiöir reikninginn. Auðvitað er stöð hans ekki í húsinu sjálfu. En við finnum hana einhversstaöar á næstu. grösum viö þaö. — Hvernig þá? spurði Knowen. — Vegna þess, að einhvers staðar á milli hússins og; næstu símastöðvar hefir bófinn sett samband inn á línuna, og þegar hringt er í númerið, hringir bjalla hjá honum, og þegar hann hringir, veit símastúlkan ekki annað en hringingin komi frá þessu númeri. — Þetta er sennilega rétt til getiö, sagði lögreglu- stjórinn. — Á morgun getiö þiö fariö í liúsið, rakiö vírinn og rannsakaö hann nákvæmlega, fttndið hvar aukavírinn kemur í hann, rakið hann og fundið staðinn. Aðrir menn leita svo í nágrenninu. Við erum á réttri leið. Þeir voru klukkutíma að ráða ráðum sinum, og svo fór fógetinn og lögreglustjórinn. Verheck bað simann um að vekja sig snemma og flýtti sér síðan að komast í rútnið. Hann var kominn á fætur skömmu eftir dögun og fór niður til að ná í bifreið sína, í óvenjulega hressu skapi. Hann ók þegar í stað til lögreglustöðvarinnar og fór inu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.