Vísir - 28.11.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 28.11.1933, Blaðsíða 1
Ritstjón: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgréiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 23. ór. Reykjavík, þriðjudaginn 28. nóvember 1933. 325. tbl. ■■Hm3 Gamla Bíó Á síðustu stundu. Afar spennandi leynilögreglusaga og talmynd i 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Victor McLaglen — Edmund Lowe — Richard Arlen. Börn fá ekki aðgang. Hép með vildi ég lýsa því yfip fyrir hönd Bruna- & Lifsábyrgðárfélagsins SVEA, Gáutaborg, að samanburður sá, sem gerður er á milli Thule og SVEA í auglýsingu í dagblaðinu Vísi í gær, 27. þ. m., er algerlega rangur, og hefi cg jiegar gert ráðstafanir til að láta Carl D. Tulinius & Co., sæta ábyrgð, samkv. lögum um varnir gegn óréttmætum verslunarháttum, frá 1933, til að hnekkja ósann- indúm þeim, sem koma fram í áðurnefndri auglýsingu. F. h. Bruna & Lísábyrgðarfélagsins SVEA. C. A. BROBERG. Lækjartorgi 1. NB. — Reikningar SVEA liggja frammi á skrifstofu minni, almenningi til sýnis. í tilefiii af þvf að aðalumboðsmaður „SVEA“ hér á landi, herra C. A. Broberg, hefir í tilkynningu lýst samanburð þann á THULE og SVEA er við birtum í Vísi í gær, „algerlega rangan“ og nefnir liann síðar í sömu yfirlýsingu „ósannindi“, skal það tekið fram, eins og einnig var gert i nefndri auglýsingu, að samanburðurinn er samkvæmt opinberum hagskýrslum. Okkur cr það alveg sér- stakt ánægjuefni, að herra Broberg ællar að láta dómstólana staðfesta liagskýrsluútdráttinn. Að öðru leyti verður herra Broberg einnig frekar svarað á þeim vettvangi, sem liann hefir sjálfur kosið. Rejkjavík 28. nóv. 1933. Aðalumboðsmaður THULE á ÍSLANDI: Carl D. Tnlinins & Co. Tilraun. Ungur og reglusamur maður, sem getur lagt fram nokk- ur hundruð krónur, óskar eftir atvinnu við verslun nú þegar. - A. v. á. Rfldr jafnt sem fátækir þurfa að eiga Hftryggingu hjá Drengurinn okkar, Ásgeir, lést í gærkveldi. Kristín Þorleifsdóttir. Hjörleifur Kristmannsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litla dóttir okkar, Lórey Sjöfn, andaðist á helmili okkar, Lauga- veg 30B, þann 27. þ. m. — Jarðarförin ákveðin siðar. Asa Bjarnadóttir. Kristvin Guðmundsson. Ekkjan Kristín Bjarnadóttir frá Ranakoti, Stokkseyri, and- aðist á heimili dóttur sinnar, Bárugötu 35, að lcveldi mánud. 27. þ. m., eftir stutta legu. Aðstandendur. Vegna jarðarfarar veröur öllum starfsdeildum vorum lokað á morgun kl. 12—4. Slátarfélag Snðarlands. V erkfærabasarinn er telcinn til slarfa. — Allskonar úrvals verkfæri fyrir fullorðna og börn. — Verð frá 10 aurum til 2 krónur. íslendingar! Kaupið góðar vörur á réttum stað fyrir ótrúlega lágt vcrð. Verslunin Brynja. Lysíisnekkj an „Atlanta“ er til sölu og til sýnis á Skipasmíðastöð Reykjavíkur. Væntan- legir kaupendur semji við Gísla Sigurbj örnsson, Lækjartorgi 1. — Sími: 4292. þapf ekki meömæli — talið við þá sem nota það. Fæst f Ollnm matvðmerslnnnm. OB— Nýja Bíó Fanglnn f Relcbendorfhfillinnl Amerísk tal og hljómkvik- mynd í 9 þáttum, frá Fox, er sýnir eftirtektarverða sögu um franskan fanga i þýskri böll á ófriðarárun- um. Myndin hefir hlotið sérlega góða dóma fyrir það, hve vel sé farið ineð hið vandamikla efni, er hún sýnir. Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter og Leila Hyams. Aukamynd: Nótt í París. Hljómmynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Nýtlskn efni. Hefi fengið mikið af nýtísku efnum, bæði í sainkvæmis- og ef ti rmiðdagsk j óla. Saumastofa KATA STEFÁNS, Hafnarstræti 19. Vestfjarða ýsan er komin. Einnig lúðurikling- ur, steinbítsriklingur, liarðfisk- ur. Síld: söltuð, reykt og krydduð. Páll Hallbjðrns. Laugaveg 55. Sími 3448. Lítið í Edinborgar- glnggana. Þar sjáið þér ódýra og fallega Flauelið i jóla- fötin á börnin, Eðinborg. „Rollo" steinborar og tappar eru bestir. — „Statsanstalten". Aðalumboðsmaður E. CLAESSEN, hrm. Vonarstræti 10. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. • • Fást að eins hjá LUDVIG STORR, Laugaveg 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.