Vísir - 28.11.1933, Page 3

Vísir - 28.11.1933, Page 3
VlSIR og öllum kæmi saman um, að það mundi ekki dragast lengur en til næsta þings. — Þegar liér var komið, fór forsætisráðherra þess á leit við forseta, að umr. yrði frcstað og málið tekið út af dagskrá, svo að liann gæti haft tal af nefndinni áður en það kæmi lil atkvæða. Varð forseti við þeiin tihnælum, þrátt fyrir mótmæli einstakra þing- manna, sem vöktu athygli á því, að þetta væri ekki síðasta um- ræða um málið. Út af dagskrá var einnig tek- in þáltill. um veðuratlmganir. Loks voru ákveðnar 2 umræður um till. til þál. um dýrtíðarupp- Jbót embættismanna og sömu- leiðis 2. umr. um þál. till. um iaunauppbót talsímakvenna. Ný þingmál. Fiskiveiðasamþjktir og- lendingarsjóðir. P. Ottesen og Jak. Möller flvtja frv. til laga um breyling á lög- nm nr. 86, 14. nóv. 1917, um fiskiveiðasamþyktir og lend- ingarsjóði, og lögum nr. 21, 27. júní 1925, um breyting á þeim lögum. Er það svo hljóðandi: „1. gr.: 1. gr. laga nr. 21, 27. júní 1925 skal orða svo: Sama vald veitist bæjarstjórnum Vestmannaeyjakaupstaðar og Reykjavikur, enda gilda öll á- kvæði þessara laga um sýslu- nefndir og sýslufélög einnig um bæjarstjórnir og bæjarfélög Vestmannaeyja og Reykjavíkur. 2. gr. Á eftir 5. gr. laga nr. 86, 14. nóv. 1917 kemur ný grein, svo liljóðandi, sem verðúr 6. gr., og breytist greinatala laganna samkvæmt því: Nú er svo áslatt, að lirepps- nefnd þykir brýn nauðsyn bera til að gera samþykt fyrir lirepp- inn samkvæmt lögum þessum ■eða breyta áður gerðri samþykt, en svo cr langt til reglulegs sýslufundar, að ekki þykir mega draga til þess tíma að setja samþyktina, og getur þá hreppsnefnd gert samþykt til þráðabirgða, enda er sú sam- þykt liáð ákvæðum 2., 4. og 5. gr. um fundarsamþykki, stað- festingu og birtingu. Bráða- birgðasamþykt, sem staðfest hefir verið, skal jafnan liorin rnídir næsta fund sýslunefndar. Ef sýslunefnd felst á bráða- íöirgðasamþyktina óbreytta, skai það tilkynt atvimmmálaráðu- neytinu, en það birtir liana síð- an sem fiskiveiðasamþykt. Ef sýslunefnd breytir bráðabirgða- samþykt, skal með samþyktina með áorðnum breytingum farið sem nýtt frumvarp væri, enda fellur þá bráðabirgðasamþyktin úr gildi. Bráðabirgðasamþykt fellur og þegar niður, ef sýslu- nefnd synjar samþykkis. — 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.“ Greinargerð er svoldjóðandi: „Það þykir nú orðið óhjá- kvæmileg nauðsyn i þeim veiði- stöðvum, þar sem vélbátaútgerð er rekin að vetrarlagi og sótt er ú söniu mið, að hafa samkomu- lag um það, að allir bátarnir fari í róður á sama tíma. Með þvi vinst tvent: í fyrsta lagi það, að bátarnir koma þá út á miðin um líkt leyti og geta þvi lagt lóðir sinar með hliðsjón hver af öðrum, þannig, að þeir leggi ekki hver ofan í annan, en það veldur miklum erfiðleikum við að draga lóðina, og af þvi leiðir þráfaldlcga afla- og veið- arfæratjón. Komi bátarnir aftur á móti á miðin á mismunandi tíma, verður þelta ekki umflú- ;ið. — í öðru lagi er mikið ör- vggi i ]iví fólgið, að bátarnir séu sem mest samferða i liverjum róðri, geti séð liver til annars, ef vélbilun kemur fyrir, sem oft vill verða. — Samkvæmt lögum frá 1917 um fiskiveiðasamþykt- ir og lendingarsjóði er heimilt meðal annars að gera samþykt- ir um róðrartíma, en þar er svo ákveðið, að sýslunefndum er veitl heimild til þess að gera þessar samþyktir, og gildir liið sama um breytingar á sam- þyktum. Nú gelur svo borið við, að gera þurfi samþvktir eða breylingar á samþvkt milli reglulegra sýslufunda og að þörfin á þessu sé svo brýn, að eigi sé hægt að bíða með það til sýslufundar, en erfiðleikár á þvi og kostnaður að kalla sýslu- fund saman af þessum sökum einum. Því er liér farið fram á að veila hreppsnefndum heimild til að gera bráðabírgðasam- þyktir um þetta efni, livort lield- ur er um að ræða nýjar sam- þyktir eða breytingar á eldri samþyktum, er síðar komi undir úrskurð sýslunefndar. 1 Reykja- vík er nú að risa upp vélbáta- útgerð, og má því gera ráð fyrir, að slíkra samþykta verði þörf þar eigi siður en annarsstaðar, og það þvi fremur sem þaðan er sólt á sömu mið og sótt er á af bátum frá næstu veiðislöð, er samskonar útgerð er rekin. í umgetnum lögum frá 1917 nær heimildin til þessa eigi nema til eins kaupstaðar liér á landi, Vestmannaeyja, og er því í frv. farið fram á að láta sam- þyktarheimildina einnig ná til Reykjavikur.“ —o London, 27. hóv. United Press.-FB. Frá Lindhergh. Fregn frá St. Vincent hermir, ad Lindbergh hafi lent á Calheta- cyju, Santiago. Paris, 27. nóv- United Press.-FB. Frá Frakklandi. Nýja frakkneska ríkisstjórnin heldur fyrsta fund sinn á morgun (þriðjudag). Búist er við, að for- sætisrá'öherra haldi stefnuskrár- ræðu sína á þingi næstk, fimtudag, rn. a. gera grein fyrir nýrri fjár- hagsáætlun, sem ef samþykt veröi jafni tekjuhallan á fjárlögunum nú- Washington, 28- nóv. United Press. — FB. Afnám bannsins veötra- Kentucky hefir fallist á aínám hannsins og er 37. ríki Bandaríkj- anna, sem þaö gerir. Madrid, 28. nóv. United Press. — FB. Ástand og horfur á Spáni. óeirðasamt er nokku'5 á Spáni og æsing í mönnum, vegna undir- liúningsins undir endurkosningarn- ar þ. 3. des. n- k. Ýmiskonar orö- rónutr hefir komist á kreik um áfórm stjórnarinnar og andstæö- inga hennar. Barrios försætisráö- herra hefir sagt í viðtali viö Uni- ted Press aö ríkisstjórnin myndi gera ráðstafanir til þess, aö kosn- ingarnar 3. des fari fram eins friö- santlega og scinustu kosningar. Utan af landi. Æflir nær út togara. Akureyri, 27. nóv. — FB. Á Iaugardag náði varðskipið Ægir út þýska botnvörpungin- um Neufundland, sem strandaði á Skaga, og kom með liann liingað í gænnorgun. Skipið er fult af sjó. Var skipshöfnin liú- in að yfirgefa það, þegar Ægir kom á vettvang, og var álitið af kunnugum, að skipið mundi aldrei nást út. — Það er með stærstu botnvörpungum, tíu ára gamalt, með öllum nýtísku út- búnaði. Mun það vera lítið brot- ið, en rannsókn kafara hér enn ólokið. — Búist er við, að Ægir fari með það til Reykjavíluir í vikunni. VeðriÖ í morgun- í Reykjavík 8 stiga hiti, Ísaíiröi 3, Akureyri 2, Seyöisfiröi 3, Vest- mannaeyjum 7, Grímsey 4, Stykkishól'mi 8, Blönduósi 5, Rauf- arhöfn 3, Hólum í Hornafirði 6, Grindavík 6, Færeyjuin 7, Hjalt- landi 7, Jan Mayen — 3, Angmag- salik — 2, Julianehaab — 8. Mest- ur hiti í Reykjavík í gær 8 stig, minstur 1 stig. Yfirlit: Lægö suð- vestur aí Reykjanesi á hreyfingu norövestur eftir. Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiöafjörö- ur óg Vestfiröir: Suðaustan hvass- viöri og rigning í dag, en mink- andi sunnanátt i nótt. Norðurland : Sunnan kaldi. Þíöviðri. Rigning vestantil- Noröausturland og Aust- firðir: Sunnan kaldi. Þíðviðri. Suöausturland: Stinnings kaldi á suðaustan og sunnan. Dálitil rign- ing. Drengur meiðist. í gær voru nokkrir drengir aö leika sér inn viö Pípuverksmiðj- una. Höföu þeir náð í dynamit- hvellhettur og sprengdu hana á steini. Við sprenginguna meiddist 5 ára drengur mikiö á hendi.' Bifreiðarslysin á sunnudag. Frá þeim var sagt í gær efl- ir þeim upplýsingum, sem þá voru fyrir hendi. Um slysið í Sogunum skal þess getið, til Hð- bótar, að maðurinn, sem fót- brotnaði, sat á palli vöruhifreið- arinnar RE. 786, ásamt tveim- ur mönnum öðrum, en við sand- gryfjurnar staðnæmdist bif- reiðin, en maðurinn brá sér frá til að liuga að kindum. Er liann kom aftur, varð hann fyrir bif- reiðinni RE. 999, í því að liann ætlaði yfir veginn, og mun ekki liafa séð bifreiðina, sem kom frá bænum. — Drengirnir, seni frá var sagt í gær, eru synir Sigvalda Sveinli j örnssonar, Frakkastíg 2. Lágu þeir báðir i rúminu i gær, vegna meiðsla. Geir kom af veiöum í morgun- Aflasölur Tryggvi gamli liefir selt 2200 körfur ísfiskjar fyrir 896 stpd. og A.ndri 2300 körfur fyrir 948 stpd. Sjómannakveðjur. FB. 28. nóv- Komnir á veiðar. Kærar kveöjur. Skipverjar á Gulltoppi. Erum aö komast aö austurland- inu- Vellíöan allra. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Snorra goða. Af veiðum komu línuveiöararnir Sigriöur og Freyja í gærkveldi, með lítinn afla. Yfirlýsing. Út af grein í Nýja daghlaöinu 24- þ. m. skal þaö tekiö fram, að umræddur feröastyrkur til Gísla Sigurhjörnssonar til þess að kynna sér líknarstörf erlendis 'hliöstæö starfi Mötuneytisins var veittur honum fyrir framkvæmdastjóra- störf hans fyrir Mötuneytið, unn- in af framúrskarandi dugnaði og áhuga í marga mánuöi endur- .gjaldslaúst. Reykjavík 24. nóv. 1933. Ásmundur Guðmundsson, S. A. Gíslason, Sveinn Jónsson, Jónína Jónatansdóttir, Siguröur Halldórs- son, Magnús V- Jóhannesson, Hall- clóra Bjarnadóttir, Sigmundur Sveinsson, Ari Sigurösson. Handavinnusýning frá erlendum fávitaskólum verö- ur í glugga Vöruhússins í dag og á morgun. — Þegar eg sá í sumar sem leið handavinnu og vefnað fá- vita i erlenclum fávitaskólum, fanst mér skylt aö stuöla aö þvi aö fleiri landar mínir gætu séö að það er ekki árangurslaust að koma slíkum skólum á stofn. Fékk eg því ýms sýnishorn þessarar vinnu, aöallega frá tveimur sænskum fá- vitahælum sem kend eru viö Slagsta ög Streterecl, en auk þess fáein dönsk og norsk. — Þaö eru imglingar og börn, sem að þessu hafa unnið, og mörg þeirra eru svo stödcl aö þau geta ekki lært að lesa, — en geta þó lært ýmsa vinnu meö góðri tilsögn- — Árni Árnason kaupm., . eigandi Vöru- hússins, hefir góöfúslega tekiö að sér að sýna þessi sýnishorn i glugga Vöruhússins í dag og á morgnn, og kunna allir þeir, sem unna málum fávita honurn bestu þakkir fyrir. S. Á. Gíslason. Til nýrrar kirkju í Reykjavík, 10 kr. gamalt á- heit, frá M- G., afh. af sira Bjarna Jónssyni. Gullverð ísl. krónu er nú 55,27, miðaö viö frakkneskan franka. Verkfærabasar versl. Brynju er tekinn til starfa. Veröa þar á boðstólum úrvals verkfæri fyrir fullorðna og börn og verðið frá 10 aurum til 2 kr. Sjá augl. Heimatrúboð leikmanna Vatnsstíg 3. Samkoma i kveldkl- o. Allir velkomnir. Hótunarbréfin. Samkvæmt uppl., sem Vísir fékk i gær, er það rangt, aö Hin- rik Thorarensen hafi borið fyrir rétti, að hann hafi keypt ritvél af Gustav A. Sveinssyni, fyrv. form. Varðarfélagsins, heldur hafði hann sagt, að hann hafi keypt liana af „Gustavi lögfræðingi." Spurðist blaðið og fyrir hvernig þetta væri hókað i lögregluþingbókinni, sam- kvæmt útskrift þeirri, sem rann- sóknardómarinn, Kristján Krist- jánssonn fékk- Samkvæmt henni har H. Th., aö ritvélin hefði ekki verið i sinni eign nema einn mán- uð. Einnig var hókaö, aö hann heföi keypt hana „af lögfræðingi Gustav A. Sveinssyni og félaga hans“. Slripafregnir. Goðafoss fer i kveld kl. 10 áleiö- is til útlanda- Brúarfoss er væntan- legur til Vestmannaeyja kl. 2—3 í dag og hingaö i fyrramálið. Detti- foss fer frá Hamborg í dag. Lag- I arfoss er á Dalvík. Selfoss fór héð- an i gærkveldi áleiöis til útlanda. BARNAFATAVERSLUNIN, Laugaveg 23. Sími 2035. Nýkomið fallegt og ódýrt skinn á barnakápur. Smjðr fengum við í morgun. Fáum meira með Brúarfossi. Matarepli mjög ódýr. VersL Visl Drsmfðavinnnstofa min er i Austurstræti 3. Haraldur Hagan. Simi: 3890. mmmammmmmmmmmmmmmmmaammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm imminiíiiiiHHiinminimiiiinn Hiispláss Hefi til leigu nú þeg- ar stór kjallara-her- bergi, ágæt fyrir verk- stæði eða iðnrekstur. Eflill Vilhjálmsson, Laugaveg 118. iiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimiii Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar •—- 4,25% 100 ríkismörk þýsk. — 160,19 — frankar, frakkn. . — 26,45 — belgur — 93,64 — frankar, svissn. . •— 130,33 — lírur — 35,96 — mörk, finsk .... — 9,93 pesetar — 55,93 —- gyllini — 271,44 — tékkósl. kr •— 20,32 — sænskar kr — 114,41 — norskar kr — 111,39 — danskar kr — 100.00 Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. Endurtekning frétta o.fl. Þingfréttir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkynningar. Tónleikar. 19,35 Óálcveðið. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 Erindi: Alþýðufræðsla Rauðakrossins. Heil- brigðismál skólabarna, VI. Skólabarnið. (Dr. Gunnlaugur Claessen). 21,00 Tónleikar: Píanósóló. (Emil Tlioroddsen). Grammófón: Debussy: Kvartett i D-moll.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.