Vísir - 28.11.1933, Blaðsíða 2
VISIR
Eigxim lítilsháttar óselt af
GRÁFÍKJUM, Malaga „Ertha“, í ks. á 10 kg. netto.
---Mjög ódýrar.
HESLIHNETUR og VALHNETUR fáuín við bráð-
lega, en af því að lítið er óselt, ættu kaupmenn að
trygggja sér þessar vörur, áður en þær eru uppseldar.
Rannsóknin á
hótunarbréfahneykslinn.
Kristján Kristjánsson íulltrúi
lögmanns hefir veriö skipaður
rannsóknardómari í hótunarbréfa,-
máli Framsóknarmanna, einhverju
einkennilegasta glæpamáli, sem
upp hefir komið hér á landi. Langt
er frá, a'ð Vísir vilji taka fram fyr-
ir hendur rannsóknardómarans, en
eitt verður þó í fullri alvöru að
taka fram um rannsóknina: Hún
veröur að beinast að kjarna máls-
ins, en má ekki halda sér um oí við
aukaatriðin, eins og oft þykir
við brenna hjá lögfræðingum.
En aðalatriði málsins eru þessi:
Framsóknarmenn bera refsiverðar
sakir á sjálfstæðismenn og gefa í
skyn, að forvígismenn Sjálfstæðis-
flokksins standi fyrir auðvirðileg-
um glæpaverkum. Maður er grip-
inn, þar sem hann er að fremja
brot Iþau, sem Framsóknarmenn
lýsa á þenna hátt. Kosningableðill
Framsóknar blæs sig allan upp og
gefur þegar í skyn, að maðurinn
sé útsendari sjálfstæðismanna og
læknastéttar bæjarins. Þetta reyn-
ist þó alrangt, því að maðurinn er
og hefir verið einn af helstu Fram-
sóknarmönnum landsins. Þrátt fyr-
ir þetta lýsir málgagn Framsókn-
armanna yfir, að maðurinn sé far-
inn úr flokknum, en hefir þegar
það gefur þá yfirlýsingu í hönd-
um fullyrðingu mannsins sjálfs
um, að hann sé og hafi í 5 ár verið
skráður meðlimur Framsóknar-
félagsins á Siglufirði. Ennfremur
hafði málgagnið skeyti Siglu-
fjarðar félagsins um, að þar hafi
verið ákveðið s. 1. suínar að rann-
saka, hvort maðurinn væri rækur
úr félaginu, en að þeirri rannsókn
lokinni var hann ekki rekinn, held-
ur hélt félagsvist sinni áfram i
besta gengi, hóf enda skömmu
síðar, í flokksins þágu, hina íórn-
l’úsu starfsemi, sem nú hefir leitt
hann að tugthúsdyrunum.
Þessar eru höfuðstaðreyndir
málsins, og þarf að upplýsa sam-
bandið þeirra á milli, og hvernig í
þeim liggur aö öðru leyti. Iiver
sú rannsókn, sem ekki upplýsir
þetta er kák og gersamlega ófull-
nægandi.
sagt það satt að vélin væri frá
honum, og bar honum því, væri
hann góður og skynsamur maður,
að rannsaka þetta betur, í stað
þess hleypur hann þegar með það í
flokksblöð sín tvö til að byggja
á því svívirðilegar aðdróttanir í
garð sjálfstæðismanna. Annað
hvort er hér því um slíka óskamm-
feilnis misbeitingu á embættisvaldi
að ræða af hálfu H. ]. að ódæmi
e'ru, eða um þvílíka grunnfærni
og flumbruhátt, að óþolandi og
óviðunandi er af manni í einu
vandasamasta emlíætti landsins.
Þá má benda á, að það er í meira
lagi kynlegt af Hermanni Jónas-
syni, sem telur sjálfan sig óhæfan
að dæma sjálfur í málinu, vegna
afstöðu sinnar sem einn af útgáfu-
stjórum kosningableðilsins, að
víkja ekki sæti þegar í stað- í stað
byrjar hann sjálfur jiessa rann-
sókn, hann sem annars er vanur að
láta allar rannsóknir fulltrúum
sínum eftir. Hann leggur þannig
grundvöll málsins, er síðari dóm-
arar verða að byggja á. Hann yf-
irheyrir sjálfur náinn flokksbróð-
ur um starfsemi hans í þágu þessa
fyrirtækis, sem báðum var svo
einkar ant um. Og hann sleppir
þessum félaga sínum úr gæsluvarð-
haldi einmitt þegar, að sögn H.
J. sjálfs, böndin eru að berast að
sakborningi um miklu víðtækari
afbrot, en hann hafði á sig játað.
Þó Vísir hafi ekki rnikla lögfræði-
þekking getur hann þó fullyrt, að
slik rannsóknaraðferð muni ekki
heppileg-
Alt þetta atferli Hermanns Jón-
assonar er svo grunsamlegt að
rannsókn út af því má ekki drag-
ast. Sérstaklega sé það rétt, sem
haft er eftir H. Th., að hann hafi
einungis sagst hafa keypt ritvélina
af „Gústavi lögfræðingi" og
Bjarna félaga hans.
Hvor laug,
Hermann eða Hinrik?
Vísir benti á það s. 1. sunnudag,
að kosningableðill Framsóknar-
manna lagði á það mikla áhersju,
að ritvél sú, sem Hinrik Thoraren-
sen ritaði „hótunarbréfin" á hafi
áður verið í eigu Gústavs A.
Sveinssonar lögfræðings, fyrv.
formanns Varðarfélagsins. Sömu
fregn flutti Alþýðublaðið s. 1. laug-
ardag gleiðletraða. Tilgangur blað-
anna var tvímælalaust sá að gefa
5 skyn, að sjálfstæðismenn stæðu
á bak við Hinrik og hefðu m. a- s.
e. t. v. skrifað sjálfir eitthvað af
bréfunum áður en Hinrik fékk
vélina.
Það er nú komið í ljós, að vél
þessa fekk Hinrik Thorarensen
ekki hjá Gustavi A. Sveinssyni,
heldur alt öðrum- Sem sé Gustav
Ólafssyni Iögfræðing og félaga
hans, Bjarna Pálssyni, sem rnunu
fyrir h. u. b. mánuði, þ. e. a- s. um
það bil og Framsóknarmenn byrj-
uðu á Grimsby-blaði sínu, hafa
selt vélina f. h. Skiðafélagsins, en
H. Th. keypt.
Hér hefir því þannig verið logið
upp, til að gera mikils-virta sjálf-
stæðismenn grunsama um glæpi,
að sakborinn maður hafi fengið
tækin til afbrota sinna hjá þeim.
Hver ber ábyrgðina á þessum
uppspuna? Eru það þessi tvö mál-
gögn Hrifluvaldsins? Er það
framsóknarmaðurinn sakborni,
Ilinrik Thorarensen? Eða er það
vörður réttvísinnar, Hermann Jón-
asson?
Eftir fyrri reynslu er hverjum
þessara aðila um sig og öllum
saman trúandi til þvílíks svívirðu-
bragðs- En engu að síður er það
vitanlega mjög mikilsvert að finna
hinn seka. Vísir aflaði sér því i
gær upplýsinga um það hjá rann-
sóknar dómar anum, Kr ist j án i
Kristjánssyni, hvernig þetta atriði
væri bókað í rannsókn Hermanns
Tónassonar. Skv. þeim upplýsing-
um, þá er í útskrift þeirri úr lög-
regluþingbókinni, sem Kr. Kr. hef-
ir fengið bókað á þá leið, að kærði
kveður ritvélina ekki hafa verið í
sinni eign nema einn mánuð. Haun
hafði keypt hana af lögfi-æðingi
Gustav A- Sveinssyni og félaga
hans.
Af þessu virðist mega draga ])á
ályktun, að blöðin tvö hafi farið
rétt með þær upplýsiugar, sem
Ilermann Jónasson hefir gefið
þeim. Sökin liggur því, annað
hvort hjá Hermanni Jónassyni eða
flokksbróður hans H. Th.
Á þessu stígi verður ekki skorið
úr því, hvor þeirra sé höfundur
lyginnar, ]>. e. hvort H- Th. hafi
sagt H. J. rangt til, eða H. J. bók-
að rangt eftir H- Th.
Vísir vill þó geta þess, að bók-
unin sjálf Uendir til þess, að H. J.
hafi hlotið að sjá að hún er töng.
Það hlýtur að vera vitanlegt hverj-
úm einasta lögfræðing hér í bæ,
aö Gústav A; Sveinsson hefir eng-
an félaga á málfærslustofu sinni.
Þess vegna hlaut Hermann Jónas-
son þegar í stað að sjá, að H. Th-
gat ekki átt við þenna Gústav, eða
Frá Alþingi
í gær voru 31 mál á dagskrá í
þinginu og' litlar eða engar um-
ræður um flest þeirra. Hér verð-
ur að eins getið þeirra helstu.
Efri deild.
Inn í frv. um veitingu ríkis-
borgararéttar var enn bætt ein-
um manni, Ilaraldi Faaberg
skipamiðlara. Varð því að end-
ursenda frv. neðri deild.
Till. til þál. um lieimild fyrir
ríkisstjórnina til þess að greiða
meðlag með fávitum á fávita-
hælinu Sólheimum í Grímsnesi.
Flm. Guðrún Lárusdóttir.
Fylgdi hún till. úr lilaði og' benti
á, hvert nauðsynja- og mannúð-
armál hér væri um að ræða og
live mikill léttir það væri þeim
lieimilum, sem hefðu fávita að
burðast með, að geta komið
þeim á stað, þar sem þeim væri
hjúkrað og vel færi um þá. En
mjög ólíklegt væri, að í fleslum
tilfellum hefðu aðstandendur
fávilanna efni á þvi að greiða alt
meðlagið, 80—100 kr. á mán-
uði. Það væri ekki nema sann-
gjarnt að ætlasl til þess að rikið
greiddi lielming meðlagsins,
ekki síst vegna þess að stofn-
endur þessa hælis liefðu lélt af
ríkissjóði allmiklum útgjölduin,
með því að leysa til bráðabirgða
úr þeirri brýnu þörf scm liér
hefði verið fyrir hendi.
Jónas Jónsson lagðist lieldur
á móli till. Hafði hami ýmislegt
við fyrirtækið að athuga og
þótti óviturlega af stað farið
um inargt. M. a. fanst honum
staðurinn illa valinn, — og að
sjálfsagt liefði verið að reisa
liælið að Reykjum í Ölfusi —
vegna hverahitans. — Till. var
vísað til síðari umr. og fjár-
veitinganefndar, með 12 sam-
hljóða atkvæðum.
Till. til þál. um heimild til
að veita leikfélögum Reykja-
víkur, ísafjarðar og Akureyr-
ar undanþágu frá skemtana-
skatti, — á meðan skatturinn
ekki rennur til þjóðleikliússins,
— eða að endurgreiða félögun-
um hann. Fhn. Guðrún Lárusd.
mælti fyrir till. og lýsli fjár-
hagserfiðleikum þeim, sem fé-
lögin eiga við að búa, og hve
erfitt það væri, að halda uppi
hinni kostnaðarsömu leikstarf-
semi á slíkum tímum sem þess-
um, svo að fullum notum kæmi.
Benti liún einnig á það, að opin-
berir styrkir til félaganna hefði
verið lækkaðir, einmit á þeim
tíma, sem verst gegndi.
Ásg. Ásg. gat þess, að frá 1.
júlí 1932 — en þann dag byrj-
aði skatturinn að renna í rikis-
sjóð —, hcfði það verið föst
venja, að gefa engar undanþág-
ur frá greiðslu hans. Á síðasta
ári liefði skatturinn verið liækk-
aður úr 10% upp í 18%, en
leikfélögin undanþegin þeirri
hækkun. Hér væri að vísu ekki
um stórar f járhæðir að ræða og
starfsemin væri alls góðs verð-
ug, en hann yrði þó, sem fjár-
málaráðhcrra, að leggjast á
móti till., sem miðuðu að þvi,
að draga úr tekjum ríldssjóðs.
Vildi hann, að málið yrði látið
bíða næsta þings.
Jónas Jónsson kvað sér vera
kunnugt um það, að Leikfélag
Reykjavíkur liefði verið mjög
illa stætt fjárhagslega fyrir 3 ár-
um síðan. En Haraldi Björns-
syni, sem var formaður félags-
ins þessi þrjú ár, hcfði tekist
að færa skuldirnar niður mn
helming. En nú í liaust liefði
verið gerður samblástur gegn
lionum og þessum „lærða leík-
ara og ágæta ráðsmanni“ vik-
ið frá. Vildi þm. setja það skil-
yrði inn í till.; að Haraldur
Björnsson vrði gerður að „end-
urskoðanda“ eða einhvers kon-
ar forsjón fyrir öll þrjú félögin.
Guðrún Lárusdóttir upplýsti
í þessu sambandi, að fjæir 3 ár-
um hefðu skuldir Leikfél. Rvik-
ur verið 23,000 kr., en væru nú
11,000 kr. Félaginu hefði í þessi
3 ár verið stjórnað af 7 manna
ábyrgðarmannafélagi og hefði
Har. Bj. verið formaður þess,
en ekki átt neinn þált í fjár-
málastjórn Jiess. Skuldaniður-
færslan Iiefði að mikhi leyti ver-
ið að þakka gjaldkcra ábyrgðar-
mannafélagsins, Ólafi Þorgríms-
syni lögfr., sein komst að góð-
um samningum við lánar-
drottna þess. Að þessum þrem
árum liðnum liefði ábyrgðai’-
mannafélagið verið lagt niður,
eins og upphaflega var ákveðið,
og ný stjórn kosin. Ilefði eklci
verið um neinn „samblástur“
að ræða gegn H. B.
Umr. var fiæstað og till. vís-
að til fjárliagsnefndar.
Till. til þál. um varnir gegn
landbroti af völdum Þvei’ár í
Rangárþingi. Ákveður, að rílcis-
sjóður skuli bcra % kostnaðar
af ráðstöfunum, sem gera þarf
í því sambandi. Afgr. til stjórn-
arinnar sem ályktun efri deild-
ar Alþingis.
Byrjað var á umr. um lill. lil
þál. um bætta landhelgisgæslu
við austur- og norðurland, en
ekki vanst timi til að ljúka þeim.
Talaði að eins fhn. (I. P.). Mál-
ið var tekið út af dagskrá og
umr. frestað .
Neðri deild.
Þar voi'u 17 mál á dagskrá og
voru öll afgreidd eins og til stóð,
nema tvö, og var þó fundi lokið
kl. rúml. 2. — 5 mál voru af-
greidd til efri deildar, og voru
það þessi: Frv. um fiskiveiða-
samþyktir, frv. um þingsköp,
frv, um vei’kamannahústaði,
fi'v. um að láta ganga í gildi
samning milli íslands og ann-
ara Norðurlanda um gjald-
þi'otaskifti og frv. um lögreglu-
stjóra í Keflavík. — Frv. um
þingsköpin varð að fara lil Ed.
aftur, vegna breytinga, sem á
því voru gerðar og við þessa
umræðu komst ræðustóllinn
einnig inn í frv., en nú var því
borið við, að hann væri nauð-
synlegur vegna útvarpsræðna.
— Til 3. urnr. var vísað um-
ræðulaust: Frv. um kreppulána-
sjóð, um ábyrgð fyrir Úlvegs-
bankann, um ábyrgð fyrir drátt-
arbraut í Reykjavík (gegn 2
atkv.) og um augnlækninga-
ferðir. — Til 2. umr. og fjár-
liagsnefndar var vísað: frv. um
breytingu á tolllögunum og um
dráttai'vexti Söfnunarsjóðs. —
Þáltill. urn talstöðvar var af-
greidd frá deildinni og till. um
sundhöll í Reykjavík vísað til
fjái’veitingan. og umr. l'restað.
Alt var þetla afgreitt svo að
segja orðalaust, en þál.till. um
kaup á húsi og’ lóð góðtemplara
var tekin út af dagskrá áður en
ungæðum um hana var lokið.
Tryggvi Þórhallsson hafði
fi'amsögu af liálfu meiri hl.
fjárveitinganefndar um þá till.
Leggur meiri hl. til, að hús og
lóð verði keypt fyrir 75 þús. kr.
og 75 þús. kr. veittar sem hús-
byggingarstyrkur; 50 þús. af
kaupverði greiðist við afsöl, en
afgangurinn og styrkurinn á
nokkurum árum. Kvað Tr. Þ.
kaupverð eignarinnar liæfilegt,
er miðað væri við 50 þús. kr.
fasteignamal, en það liefði
komið í ljós í byrjun umræð-
unnar, að allir væri sammála
um, að styi'kja Tcmplara til
liúsbyggingar, og gæti sá styrk-
ur ekki orðið minni en gert væri
ráð fyrir í till. — Jón Sigurðs-
son hafði framsögu af hálfu
minni hl. nefndarinnar, sem
leggur til, að eignin verði keypt
fyrir matsverð. í fasteignaniat-
inu, sagði liann, að mundi vera
innifalinn einnig sá hluti lóðar-
innar, sem templarar hefði ekki
eignarrétt á, skv. hæstaréttar-
dómi, og yrði því ekki farið
eftir því. U111 styrkveítingu kvað
hann tilgangslaust að ákveða
nokkuð í þingsályktun, þvi að
komandi þing gæti virt það að
vettugi. — Forsætisráðherra
lcvað þinginu hafa borist áskor-
un frá framkvæmdanefnd Stór-
stúkunnar uin það að gera enga
breytingu á áfengislöggjöfinni
á þessu þingi, og yrði að skilja
það svo, að templarar vildu ekki
heldur láta afgreiða þetta hús-
mál á þessu þingi, en með kaup
á þessari eign ætti að fara eins
og venja væri til. — Þingið
mætti ekki leggja þungar kvað-
ir á rikissjóð, án þess samthnis
að sjá lionum fyrir tekjum sem
þvi svaráði. Á næsla þingi
kvaðsl ráðherra mundu ljá því
stuðning, að leyst yrði sóma-
samlega úr þessu máli. Tr. Þ.
kvað ekki standa eins á um
þessi kaup, „eins og venja vseri
til“, og væri það viðurkent af
sjálfu Alþingi, því að á síðasta
þingi liefði forsetum þingsins
verið falið að sémja um málið
við templara. Tekjur kvað hana
mundu verða nægar til að
standasl þessi útgjöld, er bann-
inu á slcrku áfengi yrði létt af,