Vísir - 17.12.1933, Page 2

Vísir - 17.12.1933, Page 2
v.— YÍSIR Tilkynning. Frá og með mánudeginum 18. þ. m. verður verð á mjólk og mjólkurafurðum sem hér segir: Nýmjólk í lausu máli.... 0,45 au. pr. líter. — á 1 líters flöskum . . 0,47 — — flösku. — á x/2 líters flöskum . . 0,24 — — — Rjómi ........................ 2,65 — — Jíter. Skyr ......................... 0,90 — — kg. Virðingarfylst Mjólkarbandalag Suðarlands Mótsagnir Tíma-kommúnista. Það er ekki allskostar ófróð- legt, að kynnast blaðaskrifum framsóknarmanna. Sá, sem þessar linur ritar, tók sér fyrir hendur einn rigningar- daginn í sumar, að líta yfir nokkura árganga „Tímans“ sér til dægrastyttingar. Það er vitanlega heldur ó- skemtilegt, að vaða gegn um því líka saur-dyngju. En bótin er sú, að við lestur þess blaðs kjmnast menn verstu öflum þjóðfélagsins og herðast i and- stöðunni gegn þeim. Framsóknarmenn — eða kommúnistarnir í því liði — hafa skrifað mikið um Reykja- vík og Reykvíkinga, svo sem kunnugt er. Og flest hafa þau skrif verið illkynjað níð um bæjarfélagið í lieild sinni, stjórn þess og einstaka menn. Kæmi það fyrir, að Reykvík- ingar færi að gleyma því, hvernig um þá hefir verið rætt í „Tímanum“, mundi ekki úr vegi, að þeir liti yfir blaðið á nýjan leik. En væntanlega þarf ekki ráð fyrir því að gera, að borgarar höfuðstaðarins gleymi því nokkuru sinni, livernig rit- kálfar „bygðavaldsins“ hafa að þeim búið. Þegar framsóknarmenn ræða um fjárhag þjóðar og einstak- linga, segja þeir í öðru orðinu, að „íhaldið“, er þeir nefna svo — og þá einkum „ilialdið“ hér í bænum — liafi sóað eignum einstaklinga, bæjarfélaga og ríkís svo gegndarlaust, að eng- inn eigi bót fyrir slcóinn sinn, auk heldur meira. — En í sömu andránni halda þeir þvi fram, að auðæfi „íhaldsmanna“ sé svo mikil og stórkostleg, að ekki verði á þá lilaðið svo miklum og margvíslegum sköttum, að þeim sé ekki leikur einn að bera. Mönnum finst einhver mót- sögn í þessu öllu saman, og eins hitt, að kynlegt og þoku- kent hugarfar standi þarna að baki. Það er kunnugt, að sumir framsóknarmenn í sveitum landsins eiga býsna örðugt með að samrima það, að „ihalds- menn“ sé hvorttveggja í senn: gersamlega félansir aumingjar og sterkrílcir peningajöfrar. — Þeir segjast ekki geta neitað því, að þessu liafi verið lialdið fram, svona sitt á hvað, og þeir eiga bágt með að skilja, að livorttveggja geti verið rétt. Tíma-kommúnistar liafa liátt um það, að landbúnaðurinn sé nú þannig á sig kominn, að bændur sé altaf að tapa. Það er vafalaust hverju orði sann- ara, að bændastéttin eigi nú — og liafi þó einkum átt siðast- liðið ár — við tiltakanlega þröngan liag að búa, og kernur þar margt til álita. — Landbún- aðar-vörurnar höfðu kolfallið í verði, þrátt fyrir allar full- yrðingar oflátunga þeirra, — sem alt af eru að liæla sjálf- um sér og skjalla bændur — um það, að aldrei skyldi verða á það fallist eða látið við gang- ast, að kjöt, ull og gærur færi niður úr skaplegu verði. — Þeir kynni nefnilega þá fágætu list, „bændavinirnir“, að „vinna fyrir aðra“. Og þeir hefði liugs- að sér, að „reka hnefann í borðið og segja eitt stórt nei“ (eins og einn þessara j)ilta orð- aði það), ef á því færi að bera, að kjötverðið „hefði tilhneig- ingu til þess“ að fara lækkandi. En kjötmarkaðurinn virtist ekki taka hið allra minsta til- lit lil lmefa loddarans eða liá- vaða og glamuryrða stríðmonl- inna bullu-kolla. Kjötið lækk- aði stórkostlega og gærurnar lækkuðu og ullin varð nálega verðlaus. Og aumingja loddar- arnir stóðu undrandi og sögð- ust ekki botna nokkura lifandi vitund í öllum þessum ósköp- um. — Svo lygndu þeir aug- unum, lögðu undir flatt og sögðust ekki vita belur, en að þeir hefði verið búnir að marg- segja það, að þetta ætti ekki að koma fyrir, mætti eklci lcoma fyrir og skyldi ekki koma fyrir. En þegar svona var komið — þegar allar landbúnaðai'- vörurnar voru kolfallnar i verði, þá sneru fals-spámenn „bygðavaldsins" við blaðinu og fóru að telja bændum trú um það i laumi, að þetta gerði í rauninni ekkert til. — „Skríll- inn“ í kaupstöðunum væri sterkríkur og hann skyldi verða látinn borga öll skakkaföll landbúnaðarins. Nú skyldi verða að því undið, að fara i vasa hins for-ríka ómensku- lýðs og þaðan yrði svo gullinu veitt i stríðum straumum út um „dreifbýlið“. — I höfuð- staðnum væri nóg af blessuðu gullinu og langt fram yfir það! Bændum þótti þetta óneitan- lega dálítið spaugilegt. Þeir eru vanastir því, að basla fyrir sér og sínum, og höfðu talið sér skyll að gera það. Þeir höfðu tekið að erfðum sjálfshjargar- hvötina óbrjálaða og stórlæti og kapp hins drenglynda elju- manns. Og nú var þeim alt í einu gefið í skyn, að þeir þyrfti ekkert um afkomu sína að Ixugsa, frekar en verkast vildi, því að „skríllinn“ í kaupstöð- unum yrði látinn borga. Þar væri alt flóandi i peningum og alveg sjálfsagt að taka þá. -— En þá mintust bændur þess, að þeim liafði þráfaldlega ver- ið sagt, að bankarnir liefði orð- ið að gefa „skrílnum“ við sjáv- arsiðuna stórfé í eftirgjöfum slculda, salcir þess, að þegar til átti að taka, hefði enginn get- að borgað. —- Útgerðarmenn hefði ekki kunnað þá ónxetan- legu list, sem framsóknax’pilt- ar kynni einir manna, að lcoma í veg fyrir verðfall á heims- markaðinum. Þess vegna hefði fiskur og síld og allar aðrar sjávar-afurðir hrapað í verði niður úr öllu valdi. — Útgerð- armennirnir kynni ekki að „glíma við“ erlenda markaðinn og það gerði gæfumuninn! — Þeir skyldi sjá það og setja vel á sig, bændurnir, að öðru vísi yrði á lialdið af verslunar- spekingum „bygðavaldsins“, ef landbúnaðarvörurnar færi að „sýna einhverja tilhneigingu" i verðlækkunar-áttina.Þá kæmi hnefinn mikli í borðið, og lxið stóra, þrumandi nei mundi í einni svipan kippa öllum kjöt- markaði i samt lag! Og mörgum bændur skildist, að samkvæmt þessum bókum væri öi'birgð hin mesta i kaup- stöðunum og ekkert gull. Kaup- staðii'iiir og þá fyrst og fremst Reykjavík, væri blátt áfram að setja landið á höfuðið, „Skríll- inn“ í kaupstöðunum væri elck- ert annað en armingjar og úr- ræðalausir og siðlausii* bjánar, sem væri á góðum vegi með að sjúga allan merginn úr sveitafólkinu. En svo gerðust þau undur, að landbúnaðarvörurnar kol- féllu í verði, þrátt fyrir hnef- ann mikla og hið ægilega stráka-nei. Þær féllu svo stór- kostlega, að bændum liafði ekki dottið i hug, að slíkt ógn- ar-hrun gæti verið í vændum. Þá var enn snúið við blað- inu. Armingjarnir i kauiistöð- unum —r ómagar sveitanna — voru alt i einu orðnir svo rik- ir, að fært þótti og sjálfsagt, að taka eignir þeirra og ausa þeim um „dreifbýlið11. Bændum þótti kenna nokk- urra mótsagna í málflutningi og fullyrðingum Tíma-pilta. Og þeir undruðust, ef sögur þeirra allar væri sannar, liversu snögglega gæti skifst á auður og örbirgð hjá „skrílnum á mölinni“. Þetta árið er því haldið fram, að „skrillinn“ i kaup- stöðununx, og þó einkum hér í bænum, geti enn að skað- lausu bætt á sig stórkostlegum skattabyrðum. Vandinn sé eng- inn annar en sá, að setja lög um það, að kaupstaðabúar skuli láta fé sitl af liendi. Og framsóknai'liðið muni hafa einhver ráð með að koma þvi til vegar, að slík lagasetning nái fram að ganga. Reykvíkingar og aðrir kaup- staðabúar — inennirnir, sem ýmist eru auðjarlar eða öreig- ar, að dómi framsóknarliðsins — vita nú á hverju þeir muni eiga von, ef mótsagna-þursarn- ir skyldi verða einhvers ínegn- ugir á næstu tímum. Fyrir þeim piltum vakir einkum tvent, að þvi er séð verður. Það fyrst, að koma Hattaverslun Margrétax* Leví. Smekklegt úrval af höttum til jólanna. Ennfremur ýmislegt hentugt til jólagjafa. Hattakort (ávísun á hatta), sérstaklega heppileg gjöf. Munið að líla inn á Málverkasýningii FREYMÓÐS JÓHANNSSONAR í Braunsverslun (uppi). — Opin kl. 10 til 9 síðd. — Kaupið jólagjafir þar. — Reykjavík og Reykvíkingum — þeim er eitthvað kunna að eiga — á kné efnalega, og hitt annað, að ráða bændur undir árabui'ð kommúnista. Madrid 16. des. United Press. - FB. Lerroux hefir myndað nýja stjórn á Spáni. Rikisforsetinn liefir falið Lerroux að mynda nýtt ráðu- neyti. Síðari fregn: Ráðuneytis- myndun Lerroux er lokið. Miami 16. des. United Press. — FB. Lindbergh kominn til Florida í Bandaríkjunum. Lindbergli og kona hans lentu kl. 6.20 e. h. (GMT). Leipzig 16. des. United Press. - FB. Verður Togler sýknaður? Varnarræða dr. Sacks fyrir Torgler, kommúnistaleiðtog- ann, stóð yfir í fimin klukku- stundir. I lok ræðu sinnar krafðist dr. Sack þess, að Torgler yrði sýknaður. — Hann væri fylgjandi þingræði og gæti ekki liafa framið glæp slíkan, sem á hann hefði verið borinn. Hann liefði og ekki gert neitt til þess að komast undan á flótta, heldur gengið af frjálsum vilja á fund lög- reglunnar, og benti það mjög til þess, að hann liefði liaft hreina samvisku í þessu máli. Utan af landi. —o-- ísafirði 16. des. FB. Dómur í málum skipstjór- anna á ensku botnvörpungun- um, sem Ægir tók, fellur seint í kveld eða snemma á morgun. IO.O F. 3=11512188=E.K Vísir er tuttugu síður í dag. Verðhækkun. Eins og auglýst er á ö'ðrum stað hér í bla'ðinu, hefir „Mjólkur- bandalag Suðurlands" ákveði'ð að hækka verð á allri mjólk, skyri og rjóma er það selur frá og með deginum á morgun. Nernur verð- hækkun þessi 5 aurum á mjólkur- lítra, en skyr hækkar um 10 aura kg. — „Mjólkurbandalagið" gerir þá grein fyrir verðhækkun þessari, að óumflýjanlegt hafi reynst, að greiða bændum hærra verð fyrir mjólkurvörur, en gert hefir verið hingað til, sakir þess, að þeir verði nú að verja rniklu fé — miklu meira en vant er — til fóðurbætis- kaupa, með því að heyin sé svo ónýt og hrakin, að með öllu sé ó- mögulegt, að halda kúm í sæmilegri •nyt á töðu einni sarnan eða áveitu- heyi. Virtist stjórn Mjólkurbanda- lagsins því ekki nerna um tvent að ræða, annaðhvort að láta bændur tapa stórlega á nxjólkurframleiðsl-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.