Vísir - 05.01.1934, Síða 2
VlSIR
)) IHmm I OLsm
(mskeyti
„Siáið tvær flagnr í einn hSggi“.
Þaö gerið þér ef þér notið:
LEIFTU R - e Iðspýtnr,
því að þær eru besíar, og auk
þes.s styrkið þér gott málefni, ef
þér kaupið þær.
Agóðinn rennur til „Barnahæl-
isins Egilsstaðir“.
„Skipulagning"
fátækramálanna.
Stefán Jóh. Stefánsson liafði j
orð á því, í umræðunum um
fjárhagsáætlun bæjarins á dög-
unum, að fátækrafulltrúarnir
hefðu ekki reynst vaxnir því, að
„skipuleggja“ fátækramálin! —
Siðan komu fulltrúar alþýðu-
flokksins í bæjarstjórn fram
með tillögur sínar, til „skipu-
lagningai-“ þessara mála, og
lýsti Alþýðublaðið þá yfir því, i
að það skipulag, sem í jæim
tillögum fælist, skyldi verða
upp tekið, þegar alþýðuflokk-
urinn tæki við völdunum i
bænum!
Aðalbreytingin, sem alþýðu-
fulltrúarnir báru fram þessu
viðvíkjandi, var sú, að taka upp
svokallaða mæðrastyrki, eða
styxlcveitingar til „einstæðra“
mæðra, ekkna, fráskilinna
kvenna og ógiftra mæðra. Vilja
þeir greina jæssar styrkveiting-
ar frá hinu almenna fátækra-
framfæri og fela framkvæmd-
ina að nokkuru leyti öðrum a'ð-
ilum en þeim, sem annars er
falið að fjalla um Jæssi mál.
Nú er það kunnugt, að al-
þýðuflokkurinn hefir liaft að-
stöðu til þess, að koma fram
þessari skipulagsbreytingu i
öðrum kaupstöðum, þar sem
hann hefir skipað meiri Iduta
bæjarstjórna árum saman, svo
sem á ísafirði og í Hafnarfirði.
En hann hefir hvergi gert það,
og að engu leyti framkvæmt þá
skipulagsbreytingu, sem hann
boðar hjer. — Hvað veldur þvi?
Það þarf sjálfsagt ekki að
gera ráð fyrir þ\í, að jafnaðar-
mennirnir á ísafirði eða í Hafn-
arfirði hafi sett það fyrir sig
aðallega, að slilc skipulagshreyt-
ing, sem hér um ræðir, hefir til
þessa verið algerlega ólögleg að
islenskum lögum, að það er eng-
in heimild til þess að greina
fátækraframfærsluna þannig i
sundur, og láta mismunandi
reglur gilda um styrkveitingar
til þurfamanna. Það er alveg
vafalaust, að jafnaðarmenn á
ísafirði og í Hafnarfirði hafa
séð það, sem allir sjá, að slík
skipulagsbreyting hlyti að hafa
i för með sér stórum aukin út-
gjöld fyrir hvert einstakt bæjar-
félag, sem tæki hana upp, vegna
þess, að með því væri þurfa-
mönnum annara sveitarfélaga
beinlinis boðið upp á það, að
setjast þar að krásum, sem þeir
ætti ekki kost á i sinu fram-
færsluliéraði. — Og það er raun-
ar líklegt, að þeir hafi líka séð
það, sem jafnaðarmennirnir í
Reykjavík þykjast ekki sjá, að
þessi „skipulagning“ fátækra-
málanna fer alveg í þveröfuga
átt við það, sem annars er átt
við með skipulagningu, og
stefnir út í fullkominn glund-
roða.
Það er i raun og veru eng-
inn eðlismunur á styrkveiting-
um til „einstæðra maíðra“ og
öðru fátækraframfæri, og' j>ess
vegna engin ástæða til þess að
greina það i sundur á þennan
hátl. — Eða hvaða eðlismunur
skyldi svo sem vera á styrkþörf
einstæðs föður og einstæðrar
móður? — Karlmaðurinn þarf
ef til vill minni styrk, til að
framfleyta jafnmörgum ómög-
um, þó hann þurfi að kaupa alla
vinnu og umsjón með heimil-
inu innan húss, heldur en kon-
an. En eðlismunur er enginn á
þörfinni né heldur á siðferðis-
legum rétti til styrksins, ef
livort um sig, konan og mað-
urinn, leggur fram alla sína
krafta til að framfæra fjölskyld-
una, en getur þó ekki séð henni
farborða. En þá er það lika auð-
sætt, að ef munur er gerður á-
aðstöðu konunnar og karl-
mannsins, til að fá styrk, þá er
það ranglæti/sem ómögulegt er
að fóðra. Og það er alveg full-
víst, að ef nokkur slíkur mun-
ur yrði gerður á aðstöðunni, þá
mundi það leiða til stórfeldrar
misnotkunar, eins og komið
hefir á daginn, þar sem þessi
„skipulagsbreyting“ hefir verið
gerð.
Það kann vel að vera, að sitt-
hvað megi finna að stjóminni
á fátækramálunum i Reykjavík.
En það mun þó helst fundið áð
henni, að fátækraframfærið sé
orðið óhæfilega þungur baggi
á bæjarsjóði og óþarflega þung-
ur baggi. En „skipulagsbreyt-
ing“ jafnaðarmanna stefnir á-
reiðanlega ekki að þvi, að bæta
úr þvi, enda sannleikurinn sá,
að þeir hafa lítinn áhuga fyrir
þvi. — Hitt virðist þeim vera
miklu meira áhugamál, að gera
útgjöld bæjarsjóðs sem mest,
svo að minni niunur verði á af-
komu Reykjavíkurbæjar og
þeirra bæja, sem þeir sjálfir
stjóma og við liggut að telja
megi gjaldþrota.
Bukarest, 4. jan.
United Press. — FB.
Nýja stjómin í Rúmeníu.
Konungurinn hcfir rábiö írarn
úr erfiðleikunum á að mynda
stjórn meö því aö útnefna George
Tatarescu forsætisrá'Sherra, en
hann var verslunarráðherra i
stjórn Ducasar. Tatarescu hefir
þegar unniS embættiseiS sinn, en
ráSherralistinn hefir ekki veriS
birtur enn. Útnefningin á for-
sætisrá'ðherranum hefir vakiS
nokkura undrun, en tilkynt hefsr
veriö, aö konungnrinn hafi ekki
getaS fallist á aS útnefna Dino
Bratianu/til þess aS mjmda stjórn.
Frjálslyndi flokkurinn mótmælti
Angelescu.
Dublin. 4. jan. -
1 United Press. — FB.
Enn frá O’Duffy.
O’Duffy hefir gefiS út tilkynn-
ingu þess efnis, aS hann hafi áö-
ur lýst þvi yfir undir ei'ðs tilboö,
aS þaS væri ósatt, aS hann hefSi
livatt til aS myröa De Valera.
Berlín, 4. jan.
United Press. — FB.
Slæmar samkomulagshorfur um
viðskifti Frakka og Þjóðverja.
Samkvæmt upplýsingum frá
mönnum, sem handgengnir ern
ríkisstjórninni, cr því neitaS, aS
hún ætli sér að halda áfram sam-
komulagstilraunum viö Frakka i
viöskiftamálum. Hinsvegar sé til
athugnnar aö gera gaguráðstafan-
ir vegna þess, aö Frakkar hafa
lagt nýjar innflutningshömlur á
vörur frá'Þýskalandi.
Madrid 5. jan.
United Press. — FB.
Frá Spáni.
Fullyrt er, samkvæmt áreiöan-
legum, heimildum, aö rikisstjómiu
hafi ákveSi'S, aö útnefna Romero,
núverandi utanríkismálaráSherra
sendiherra Spánar í Vatikanríkinu.
United Press hefir einnig fregnaö
frá áreiSanlegum heimildum, aö
lausnarbeiöni Avello innanríkis-
málaráöherra hafi veriö frestaS
þangaS til Rontero sé kominn aí
stað til Rómaborgar, Fer þá fram
útnefning eftirmaima þeirra beggja
samtímis.
Lotidon 5. jan.
United Press. — VB.
Viöskiftasamningur
Breta og Lettlendinga.
ViSskiftasendinefnd frá Lett-
landi kom hingaS í gær til þess aö
ganga aS fullnustu frá viðskifta-
samningum Breta og Lettlcndinga.
Rómaborg 5. jan.
United Press. — FB.
Afvopnunarmálin.
Saníkvæmt opinberri tilkynn-
ingu ræða þeir Mussolini og Simon
um á hvaS beri aS leggja mesta á-
herslu til þess aö koma afvopnun-
arnrálinu áleiöis. Einnig ræöi þeir
endurskipulagningu þjóSabanda-
lagsins, en um það efni hafSi
Mussolini áöur boriS fram tillög-
ur. Um afvopnunarmálin eru þeir
fyllilega sammála Sitnon og
Mussolini, einkanlega aö því er
þaö snertir, aS afvopnunarumræö-
unum verSi lokiS liiS allra fyrsta
og samningar gerSir um þau atriSi,
sem samkomulag næst um. — Um
viSræöurnar um bandalagiö er þess
getiS, aö Mussolini hafi iýst fyrir
Simon göllum þeim, sem honum
þykir vera á starfsháttum banda-
lagsins o. f 1.. því viðvíkjandi, og
gert nána grein fyrir þvi, á hveru
hátt hann telji unt aö gera það
starfshæfara. •— Simon fer til
London í dag.
Kosningaborfurnar
Öniurlegt liefir verið að lit-
ast um í herbúðum andstæðing-
anna undanfarið. 1 liinum ýmsu
herbúðum rauðliða hefir liver
liöndin verið upp á móti ann-
ari og árangurinn er sá, að all-
ar fylkingar þeirra ganga meira
og minna sundraðar til kosn-
inga þeirra, sem nú fara í liönd.
Meðan lið þetta réði yfir ríkis-
sjóði á óstjórnarárum Jónas-
ar, tókst því sæmilega að
dylja þá innri óeining og fjand-
skap, sem með því ríkti. Óþæg-
ir liðsmenn voru þá friðaðir
með opinberu fé eða öðrum
friðindum, sem alþjóð varð að
borga. Nú er sá „friðgjafi“ úr
sögunni, og þar með komið upp
nýtt ófriðarefni, mögnuðustu
deilur um það, hverjum ó-
sigurinn sé að kenna og allar
þær ófarir, er kumpánar
þessir hafa orðið fyrir nú á sið-
ari tímum. Hver hefir skelt
skuldinni á hinn og jafnframt
hefir verið togast á um bein
þau, sem liðið hefir enn yfir
að ráða.
Að lokum fór svo, að þeir
mátlarmeiri í liverri fylking-
unni um sig þóttust tilneyddir
að lireinsa til liver hjá sér. Með
því móti þóttust þeir máttar-
meiri slá tvær flugur i eiuu
liöggi: Inn á við voru færri,
sem til greina komu um skift-
ing væntanlegs herfangs og út
á við var liægt að friða kjóí,-
endur með því, að búið væri að
reka þá „verstu“.
Kommúnistar urðu fyrstir til.
Þar var ágreiningurinn milli
þeirra, sem þegið höfðu uppeldi
sitt hjá Stalin og Jónasi. Vildu
áliangendiu' liins siðara launa
honum með því, að koma í veg
i'yrir, að kommúnistar hefði
menn eða lista í framboði
til þings og bæjarstjórnar
í þeim kjördæmum, þar sem
sundrun rauða liðsins gat J)cint
leitt til sigurs Sjálfstæðisflokks-
ins. En bitarnir frá Stalin og
Rússlandi höfðu undanfarið
orðið drýgri en þeir, sem frá
Jónasi komu og varð því Stul-
insarmurinn ofan á. Lét hann
hrakyrða Jónasarmenn sem
mest hann mátti í blaði i'lokks-
ins og var jafnvel svo aðgangs-
frekur, að hann hrakti lielsta
Jónasarmanninn úr landi og er
sagt, að hann sé nú farinn í
vfirbótarför til Rússlands.
Um sundrun Framsóknar-
flokksins þarf ekki að fjölyrða
að sinni. Sá flokkur er nú i
andarslitrunum eftir langa og
óhappasæla æfi. Forustumcnn
hans hafa ekki skilið ennþá, að
það, að þjóðin lét síðasta sum-
ar flokkinn bíða geysilegan
kosningaósigur, kom einung-
is af því, að hún hefir nú að
nokkru fengið augun opin fyr-
ir þvi, að flokkurinn var i fjár-
málum búinn að lile\rpa lienni
á kaf í skuldafenið, og að
öðru leyti einnig búinn að setja
varanlegán blett á heiður lienn-
ar og sæmd. I blindu sinni og
örvænting halda forystumenn-
irnir, að fordæming þjóðarinn-
ar hafi komið af því, að þeir
hafi beitt rangri aðferð við eyði-
leggingarstarfsemi sína, þar
sem það er þvert á móti eyði-
legging'arstarfið sjálft, sem
þjóðin fordæmir. Þess vegna
eykur það einungis á fyrirlitn-
ing almennings, og þá ekki síst
Reykvíkinga, á þessum herrum,
að sjá þá nú vera að murka
lífið hver úr öðrum, út af því,
hverjum ófarimar sé að kenna.
Loks var það Alþýðuflokkur-
inn, sein ]>óttist nokkuð þurfa
að létta á sér áður en hann
gengi fram fyrir kjósendur.
Helsti atkvæðamaður flokksins
í bæjarmálum hefir Sigurðiu'
Jónasson vafalaust verið, enda
var hann horgarstjóra-efni
flokksins nú fyrir réttu ári
hðnu. Um Sigurð skal ekki rætt,
má og segja að persóna hans sé
í vitund almennings einskonar
hugtak fvrir „alþýðuforingj-
ana“ yfirleitt, enda fór svo, að
þegar á hólminn skyldi ganga,
j)orði flokkurinn ekki að liafa
Sigurð lengur í kjöri, heldur
var hann hrakinn úr flokknuxu
og fylgdu f\xri aðdáendur hans
lionum úr hlaði með háðuleg-
um myndum og svívirðuorðum.
Þá var og nokkurum minni
spámönnum einnig kastað
fyrir borð, en Ólafur Friðriks-
son fékk aftur á móti með
lierkjubrögðum borgið sér á
framboðslistann jivert ofan í
vilja flokksforingjanna núver-
andi. Ótrúlegt er, að Aljjýðu-
floklcnum 'verði sá léttir að
jje.ssu sem foringjar hans
liugðu. Því að }>að eru ein-
mitt foringjarnir sjálfir, þéir
Héðiun Valdimarsson, Jón
Baldrinsson og Stefán Jóhann
sem mestum þyugslunum valda
og er því liætt við, að j>cir sligi
flokkinn alveg áður en liann
fær bylt jjeim af sér.
Af j>essu stutta yfirliti má
nokkuð sjá, að ekki munu horf-
ur niðurrifsmannanna um sigur
vera glæsilegar að j>essu sinni.
Eru bágindi jxúrra þvi bersýni-
legri sem Sjálfstæðis-flokkur-
inn er nú í miklum uppgangi,
enda ríkir lijá honum fuJI
samheldni og sigur\rissa. I eymd
sinni eru rauðliðar nú að reyna
að innprenta sjálfum sér, að
sundrung sé í liði Sjálfstæðis-
manna. Slilct eru j>ó einungis
draumórar j>eirra sjálfra, seni
cnga stoð eiga sér í veruleikan-
um, en svo mæla böm sem
vilja. Því var j>að, að í rauðu
herbúðunum varð hin mesta
gleði er upp kom, að „Þjóðem-
issinnar“ ætluðu að hafa menn
i kjöri við bæjarstjómarkosn-
ingarnar. Hafa málgögn j>eirra
og jxí einkum Alþýðublaðið birl
hverja meðmælagreinina með
lista þessum á fætur annari.
Mietti j>að verða j>eim er að lista
þessum standa nokkur l>ending
um fyrir hverja þeir eru að
\inna með tiltæki sínu. En hvað
sem um það er, þá geta Sjálf-
stæðismcnn rólegir leitt hjó sér
blíðmæli rauðliða og „Þjóðern-
issinna“, því að málstaður
Sjálfstæðismanna er ágæt-
ur og fylgi j>eirra hér í bæ alt
of mikið til j>ess, að j>eir juirfi
að kri'ða niðurstöðu kosning-
anna.
Utan af landi.
•—o—
Sigiufiröi, 4. jan. FB.
Bruggunarmál.
Bruggunarmál allmikiö hefir
veriö hér til rannsóknar aö undan-
förnu og var rannsókn lokiö í dag.
Nokkurir unglingar voru kæröir
fyrir ölvun á aiman dag jóla og
meSgengu þeir að hafa drukki'S
„landa“, sem piltur nokkur hér
hafði keyi>t aö og selt. Var þá
gerö húsrannsókn á nokkru stöö-
um í firöimmi og. fundust þrugg-
t