Vísir - 05.01.1934, Qupperneq 4
Ví SIR
Bændur og búendur!
Notið
joðbætiefni
handa liúsdýrum yðar. Fæst x
5 kg. pokum með fyrirsögn mn
notkun.
Páll H'ilibjðrns.
Laugavegi 55.
Sími: 3448.
SKAUTAR
Sportvöruhús Reykjavíkur.
xxxxxmxxxxxioosKoaxxxm
sjúríu og Síbiríu hefir veriö ó-
eiröasamt. Japanskir hermenn og
starfsmeim Mansjúkóstjómarinnar
hafa iöulega handtekiö rússneska
starfsmenn og embættismenn.
Kærur og gagnkærur hafa kom-
iö fram um aöstoö veitta kínversk-
um bófum, kröfur hafa verið gerð-
ar til Rússa, aö þeir skiluðu aftur
járnbrautarvögnum, sem þeir tóku
með sér til Síbiríu, áöur en jap-
anska herliðiö tók járnbrautina í
sína umsjá o. s. frv. Rússar hafa
ásakað Japana um að veita aöstoö
Hvít-Rússum, sem eru andvígir
bolsvíkingum, og ennfremur halda
þeir því fram, aö þeir hafi iöu-
lega komið fram meö ofbeldi gagn-
vart rússneskum fiskimönnum viö
Sibiríustrendur.
Araki hershöföingi og klika sú
í Japan, sem honum fylgir, hefir
sett sér það markmið aö konta á
stofn voldugu herveldi á rnegin-
landinu og verði Mansjúria miö-
stöð þess. Herveldi þetta verður
vitanléga japanskt skattland. Fyr-
ir þeim vakir að veldi þetta verði
víðlent og þurfi ekkert að sækja
til annara landa, — nema Japans.
í liinúm miklu dölum, sem árnar
Nonni, Dungari og Amur rennaum
á aö rækta hveiti í stórum stil.
Þarna á aö framleiða nóg hveiti
handa einum þriðja hluta ibúa
Japans. Og allur sá mikli fjöldi,
sem á erfitt fyrir í Japan vegna
þrengsla, á að flytja til megin-
landsins. Þá hafa Japanar lika
augastaö á fiskimiðunum viö Kam-
sjatka og undan strandfylkjunum.
Fiskveiöamálin hafa lengi verið
deilumál milli Japana og Rússa.
Fiskveiðarnar eru mikilvæg iðn-
grein í Japan. Japanar hafa aukið
mikið fiskneytsluna og í sambandi
við útgerö þeirra hefir risið upp
mikill iönaöur í landinu. Á fiski-
skipunum fá synir Japans undir-
I KILDEBO §
Kildebo útungunarvélar liafa selst nieira liér á landi
en nokkur önnur tegund, sökuni sinna frainúr-
skarandi útungunarárangra samfara afar lágu
verði.
Kildebo er mjög auðvelt að passa, sökum þess að hita-
stillirinn er afar öruggur og heldur hitanum jöfn-
um, og sjálfsnúari er snýr öllum eggjunum í einu.
Kildebo er mjög steinoliuspör og er því mjög ódýr i
notkun.
Ef þið viljið fá marga og hrausta unga, þá kaupið
Kildebo.
Kildebo verksmiðjan framleiðir útungunarvélar frá
100 eggja stærð upp i alt að 10 þúsund eggja. Enn-
fremur fósturmæður og annað er að fuglarækt
lýtur.
Mynda- og verðlistar sendir þeim' er óska.
I Jóh. Ólafsson & Co., =
Ej Símn.: Juwel. REYKJAVÍK. Sími: 1630. ^
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir:
„Kildebo“ Rugemaskinfabrik, Sorö.
niiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiii
stöðuþekkingu og reynslu, sem
kemur þeim að góöu haldi í flot-
anum. En Rússar hafa gert firnrn
ára fiskveiðaáætlun þar eystra,
sem veriö er að framkvæma og fyrr
eða síðar geta orðið alvarlegri á-
rckstrar út af þcssum málum. en
til þessa.
Japanar hafa í huga að treysta
svo hernaðarlega aðstööu sína í
austurhluta Asíu, að Rússar geti
ekki kómist í námunda við bestu
héruð hins fyrirhugaða megin-
landsríkis, með voldugan her, bú-
inn nýtisku tækjum. Fyrir því
hugsa Japanar sér að færa út kví-
arnar vestur á bóginn og leggja
undir sig landið alt vestur að
Baikal-vatni, en þar mun verða
gott til varnar, þegar þess er og
gætt, að suður fyrir Baikalvatn
geta Rússar ekki komist með öfl-
ugan her austur til Mansjúríu, því
aö þá er yfir Gobiauðnina rniklu
að fara. Framh.
ínhátið skðgarmanna
verður haldin laugardaginn 6.
janúar kl. 8V2 síðd.
Mai-gt til skemtunar. Mætið
vél og stimdvíslega.
IIIIIIIHIlllllllllllltlllllllIIKIIIIIIIII
Gúmmistimplar
eru búnir til i
Félagsprentamiðjunni.
Vandaðir og ódýrir.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiviiiniiiiiiiiii
HÚSNÆÐI I ;
Herbergi til leigu á Lokastíg 9,
niðri. (66
Got't herbergi til leigu á Berg-
þórugötu 33, ljós, hiti og ræsting
getur fylgt. (64
Herbergi óskast sem fyrst helst
í austurbænum. Tilboð merkt: 909,
leggist inn á afgr. Vísis. (61
Maður í góðri stöðu óskar
eftir góðri ihúð strax. Tilboð,
merkt: „Skilvís“, leggist inn á
Vísi. (81
Forstofustofa til leigu með
ljósi og hita. Uppl. í síma 2363
og 3600. (78
. ... ■ __.... ________ i
Herbergi með miðstöðvar-
hita, óskast til leigu. Tilboð,
merkt: „B“, sendist afgr. Vísis. 5
(77
Reglusamur sjómaður óskar !
eftir litlu lierbergi sem næst
höfninni. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. Laugavegi 149 i kveld.
_______________________(74
1—2 lierbergi með aðgangi að
eldhúsi, óskast strax, helst i
austurbænum. — Uppl. i síma
3260 frá 7—9 í kveld. (71
Skrifstcfuherbergi til
leigu í miðbænum — ódýrt. —
A. v. á. (84 i
n==ri
Nýir kvenskór töpuöust frá
Selbúðum að Tjarnargötu. Uppl.
i síma 2218. (59
Grjóthamar tapaðist í
gær frá Hafnarstræti að Gróðr-
arstöðinni. Skilist til H.f. „Raf-
magn“. (76
Fundist hefir hálfsaumaður
dúkur. Bergstaðastræti 55. (85
ST. „FRÓN“. Fundur í kveld.
Áramótahugleiðing. Sr. Frið-
rik Friðriksson. Allir templ-
arar velkomnir. (57
Börn, sem selja Fálkann og
Spegilinn á morgun, fá sölu-
leyfi í Miðbæjarskólanum frá
kl. 8 árdegis. — Rvk. 5. jan.
1934. —• Barnavemdarnefnd
Reykjavikur. (88
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.
KAUPSKAPUR
Lítill, gamall ofn óskast tií
kaups. A. v. á. (63.
Af sérstökum ástæðum er til-
sölu íjögralampa útvarpstæki. —
Uppl. Njálsgötu 85, 2. hæð. (62
Kýr til sölu. — Uppl. í síma
4167. (73
Svefnherbergis-, horðstofú-
og hetristofu-liúsgögn, ásamt
mörgu öðru, er til heimilis lýt-
ur, er til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. í síma 3932. (72
Hefi til sölu þrjár litlar hús-
eignir. Verð 12—15 þúsund kr
Skilmálar aðgengilegii*. — Sig-
urður Þorsteinsson, Rauðará.
(83
Píanó til sölu. Uppl. á Skóla-
vörðustíg 15. Sírhi 1857. (87
Til sölu frítt standandi cikar-
skrifborð, ásamt slól með tæki-
færisverði. Til sýnis og sölu íi ■
Njálsgötu 4B, milli 7—8. (86
VÍNNA
Hreinsa og geri við eldfæri og,
miðstöðvar. Sími 3183. (69*
Þvottahús Ivristínar Sigprðar
dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927.
(68
Stúlka óskast um óákveðinn
tíma. Uppl. á Grettisgötu 38 B. —
____________________________ (6r
Stúlka óskar eftir einhverr:
góðri vinnu eða ráðskonustöðu. ——
Tilboð leggist inn á afgr. Vísis
merkt: 100. (65
Unglingur, 14—17 ára, óskast
í sveit. Uppl. Bræðraborgarstig
34. (82
Stúlka óskast. — Hverfisgötu
16. Sími 4903. (80
Stúlka, sem kann að búa til
konfekt, óskast. Tilboð með
launakröfu leggist inn á afgr-
Vísis, merkt: „Konfektgerðar-
stúlka“. (79
Unglingsstúlka óskar eftir
vist á fámennu heimili. — UppL
á Laugavegi 57. Simi 3726. (70
f KENSLA
Byrjuð aftur að kenna að mála,.
Sigríður Erlends, Þingholtsstr. 5.
(6o-
Stúlka óskast að kenna börn-
um. Uppl. i shna 4741. (75
MUNAÐARLEYSINGL
Lyfsalinn greip til tóbaksdósanna öðru sinni.
„Þú virðist ekki vera neitt hrifin af Gateshead," Sagði
hann. „Þykir þér ekki vænt um, að eiga svona fallegt
og ríkmannlcgt heimili?“
„Þetta er ekki neitt heimili," sagði eg. „Og Abbot
segir, að eg eigi minni rétt á að vera hérna, heldur en
vinnukonurnar.“
„Þú crt kannske svo mikið flón, að þú óskir þér
þess að fara burt héðan — í einhvern annan stað ?“
„Ef eg ætti nokkursstaðar höíði mínu að að halla,
yrði eg fegin að komast héðan, áður en eg verð fullorðin."
„Já, — hver veit nema það lánist. Veistu ekki af neinu
fólki, öðru en frú Reed, sem er þér nákomið?“
„Eg held að eg eigi ekki neina aðra að."
„Átti hann faðir þinn enga ættingja?"
„Eg veit það ekki. Eg spurði frú Reed að því eiim
sinni og hún sagði, að það gæti hugsast, að eitthvað væri
til af fátæku fólki af Eyré’s-ættinni. Én hún tók það frant
að hún væri þvi fólki allsendis ókunnug."
„Ef ]>ú vissir að þessir ættingar þínir væri á lít'i,
mundir j>ú }>á vilja leita til Jæirra?"
Eg hugsaði mig um. Fullorðið fólk óttast fátækina
og börn ekki síður. Þau vita ekki, að engum er vansæmd
í því, að vera fátækur. Þau geta ekki hugsað sér annað.
en að rífin og óhrein föt, matarleysi og allskonar eymd
sé óumflýjanlegir fylgifiskar fátæktarinnar. Eg var eins
og önnur börn í J>essu efni.
„Nei, eg vildi ekki vera hjá fátæku fólki,“ sagði eg
seinlega.
„Vildirðu ekki vera hjá fátæku fólki, ef það væri gott
viö þig?“
Eg hristi höfuðið. Mér gat ekki skilist að fólk, sem
færi alls á mis gæti verið gott við aðra. Og eg gat ekki
hugsað mér, að lifa í fátækt. Svo dýru verði vikli eg
ekki kaupa frelsi mitt.
„Ertu þá viss um, að ættingjar Jxínir séu fátækir?"
„Eg vcit j>að ekki. En „systir“ segir, að eigi eg nokk-
ura ættingja, þá hljóti þcir að vera betlarar og ræflai*.
Og eg vil ekki ganga manna á milli og sníkja."
„Heldurðu ekki að þig langaði til að fara í skóla?“
Eg athugaði þessa nýju spurningu. Eg vissi ekki vel.
hveniig það mundi vera að ganga í skóla En Betty
hafði sagt mér, að til væri skólar fyrir litlar stúlkur og
þar gætu þær lært margt, sem að gagni mætti koma síð-
ar í lífinu. John Reed hataði skólavistiná og sagði hroða-
legar sögur af kennurum sínum. En eg hafði ekki að
jafnaði sama smekk og John Reed, og datt ekki í hug
að taka mark á þ'ví sem hann sagði. Betty þekti skólana
aðeins af annara sögusögn, cn virtist þó talsvert kunu-
ug þeim. Væri þær lýsingar ekki uppspum einn, fansf
mér ekki ósennilegt, að mér mundi falla vcl, að vera i
skóla. Eg taldi það þó höfuðkost skólavistarinnar, að
þá kæmist eg á burtu úr Gateshead.
„Jú, eg held að mig mundi langa til að fara í skóla,
sagði eg, er eg hafði íhugað málið vandlega.
„Hver veit hvað fyrir kann aö koma,“ sagði hr. Loyd
og stóð á fætur. „Hvað sem öðru líðúr þyrfti svona
smælingi að skifta um verustað," mælti haiin ennfrem-
ur, og var sem hann segði þctta aðallega við sjálfan
sig. „Taugar hennar eru alveg í ólagi.“
Betty kom inn í j>essu og i sömu svifum heyrðum við
að vagn ók upp að húsinu og nam staðar við götudyrnar.
„Ætli frúin sé að koma heim?“ spurði hr. Loyd. „Eg
þyrfti helst að tala við hana, áður en eg fcr.“
Betty fylgdi honum í dagstofuna.
Eg býst við að lyfsalinn hafí i þessu samtali, stungið
upp á því við frú Reed, að hún sendi mig í skóla. Síðar
um kveldið heyrði eg aö Abbot sagði við Betty:
„Frúin hefir aðeins skapraun og armæöu af þessati
erfiðu stelpu. Hún mætti verða sárfegin að íosna við a<v
hafa svona óþektarorrn á heimilinu."
Eg heyrði líka brot aí sögu foreldra minna við þettn
sama tækifæri og var það' Abbot sem talaði og gáf upp-
lýsingarnar. Hún skýrði Betty frá því, að faðir minn
heföi veriö fátækur prestur, og að móðir min hefði gifts!
honum gegn vilja fjölskyldu sinnar. Gamli Reed, afi