Vísir - 11.01.1934, Blaðsíða 4

Vísir - 11.01.1934, Blaðsíða 4
Ví SIR Aðvörun. Það er altalað í bænum, að aðstandendur D-listans, Hermann Jónasson og þeir kumpánar, sendi nú menn hús úr húsi og reyni að narra kjósendur til þess að gefa skriflega yfirlýsingu um það, að þeir skuli kjósa D-Iistann við bæjarstjómarkosningarnar 20. þ. m. — ÍJt af þessum tiltektum skal kjósöndum bent á, að varast flugumenn þessa og reka þá af höndum sér, hvar sem þeir hittast í slíkum erindum. Framferði þeirra er mjög vítavert og ber vitni um algert vonleysi. HúsmæSur. Kaupið AXA haframjölið Það er gott og nærandi. Framleitt undir lækn- iseftirliti. 1 kaupir Gísli Sigurbjörnsson. Lækjartorg 1. Sími: 4292. a»itmr £•09*94$ 34 jfitmi, 1300 <Kej)k)aotii Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- ttm aftur, ef óskað er. Nýtiskn matarstellin, fallegu úr egta postulíni, höfum við nú aftur fyrir 1 —24 manns. Öll einstök stykki oftast fyrirliggjandi. — Einnig kaffi-, te- og ávaxtastell, sömu tegundar. K. Einarsson & Björnsson. Þér byrjið nýja árið vel ef þér líftryggið yður hjá S VEA. Aðalumboð fyrir fsland: C. A. BROBERG. Lækjartorgi 1. Sími: 3123. Heimdal/ur i heldur fund á sunnudaginn kemur kl. IV2 e. h. í VarðarBfus- inu. - D a g sk r á: Bæjarstjórnarkosningamar og viðhorf ungra kjósenda til þeirra. — Margir ræðumenn. Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn, en sérstaklega er skorað á unga kjósendur ag mæta. Stjórnin. xxxxmxxxxxxxxxxxxxmxx SKAUTAR stöftukonurnar, þær Anna Ámunds- dóttir, Áslaug Ásgeirsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir og Laufey Vil- bjálmsdóttir gefiö þessum vísi til handavinnuskóla nafniS „Frí- stund.“ Hafa þær beSiS blaSiS aS geta þess, að viStalstími til undir- búnings fyrir þátttakendur verSi annaS kveld, 12. janúar, kl. 8—9 i K. R.-húsinu, uppi. Útvarpið í kveld. 19,10: Veðurfregnir. — 19,20: Tilkynningar. — 19,25: Lesin dagskrá næstu viku. Tónleikar. — 19,50: Tilkynningar. — 20,00: Klukkusláttur. Fréttir. —- 20,30: Erindi: Eldgosið á Mar- tinique (Pálmi Hannesson). — 21,00: Tónleikar: Útvarpstrióið. Grammófónn: Nýjtt islensku plötumar. Danslög. Erlendar fréttir. Leiðtogar republikana í U. S. A. snúa baki við Hoover. í The Chicago Tribune var þess getið þ. 21. f. m. í símfregn frá Washington, aS leiStogar repu- blikana hefði tekiS þá ákvörSun á leynifundi, aS hafa Hoover, fyrr- verandi forseta Bandaríkjanna, ekki fyrir forsetaefni flokksins 1936. Hoover hefir til þessa segir í símfregninni, gert sér vonir um, aS verSa fyrir vali flokksins sent íorsetaefni á ný, en andstæðingar hans höfSu betur á fundi þeini, sem aS framau um getur. ÁstæSan til þessa innanflokks ósigurs Hooyers tr vitanlega sú, aS hann beiS svo herfilcgan ósigur fyrir Franklin D. Roosevelt, aS leiðtogar repu- blikana hafa glataS allri trú á, aS hann hljóti aftur alment fylgi meS þjóSinni. — Walter E. Edge, Sportvöruhús Reykjavíkur. Kxxxxxxxxxxxxmxwocxmx F. U. ili A.D.-fundur í kveld kl. 8 '/2- Allir karlmenn velkomnir. Fjallkonu skóáburður cr fyrir löngu orðinn þjóðkunnur fyrir að mýkja leðrið, en brennir það ekki. — Það er Fjallkonu skó- áburðurinn, sem setur liinn spegilfagra glans á skófatnað- inn.. Fljótvirkari reynast þeir við skóburstinguna, er nota Fjall- konu skóáburðinn frá Hf. Efnagerð Reykjavíkur. Htilmavíknr saltkjðt Hnoðaður mör, Sauðatólg, Kæfa, Rúllupylsur, Isl. smjör. Pðll Hallbjörns Laugaveg 55. Sími 3448 fyrrverandi sendiherra Bandaríkj- anna í Frakklandi, er nú talinn glæsilegastur leiStoga republikana, og er þvx þegar spáð, aS hann veröi forsetaefni flokksins næst. Douglas Fairbanks yngri og enska kvikmyndaleikkonan Gertrude Lawrence eru trúlofuS, segir í símfregn frá Hollywood. Birta sum stórblöðin fregn þessa meS tvídálka fyrirsögn á forsíSu Douglas var kvæntur Joan Craw- ford kvikmyndaleikkonu, en þau skildu eigi alls fyrir löngu, enda má Douglas ekki kvongast á ný fyrr en í maí i vor. Chicago-sýningin. A sýninguna rniklu i Chicago áriS sem leiS komu 22.320.456 manns. Var meiri aSsókn aS sýn- ingu þessari en nokkurri annari sem haldin hefir veriS x Bandaríkj umun. Hðsmæðnr! Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um SVANA' vltaminsmjörlíki því að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamín (fjörefni) í stórum stil — og er þess vegna næringarríkara en annað smjörliki. Nýkomió: Gaseldavélarnar EBEHA Vafalaust engar fullkomnari. Margar tegundir. með og án hitamælis. Einnig með sjálf- virkum hitastilli á bakaraofni. E B E H A, hvítemalj. kolaelda- vélar, margar gerðir. Þrottapottar, emaill., 65—75 —90 ltr. Verðið hvergi lægra. Isleifur Jónsson, Aðalstræti 9. Sími: 4280. I TILKYNNING \ Símanúmer mitt er óbreytt, 3501, sjá viðbæti símaskrárinn- ar. (Áður Tannlæknisstofa Páis Ólafsonar, Hafnarstræti 18) Jóhanna Ólafson. (180 Þvottahús Kristínar SigurÖar- dóttur, Hafnarstræti 18. Sími 3927. (68 I I KENSLA Kennum að taka mál og sníða kjóla, einnig að flosa, stoppa og brodera á algengar saumavélar. Ólína & Björg, Hellusundi 3, uppi. (191 Tungumálaskólinn Laugaveg 11. Enska, danska, þýska, vél- ritun og verslunarbréf. Viðtals- tími 11—12 og 6—11 e. h. (153 Saumanámskeið. Kenni kjóla og barnafatasaum. Nemendur leggi til verkefni sjálfar. Anna Guðjónsdóttir, Tjamargötu 40 (162 r TAPAÐ-FUNDIÐ l 1 Lítill pakki með garni tapaðist neðst á Laugavegi. — Skilist i Silkibúðina, Bankastræti 12. •— (185 .4 gamlárskveld töpuðust grá- ir skinnhanskar, neðst á Tún- götu. Skilist á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (200 l J KAUPSKAPUR 1 Gólfteppi, mjög vandað, al- veg nýtt, 3,75x2,75, selst með innkaupsverði. A. v. á. (190 Píanó til sölu með góðum af- borgunarskilmálum. A. v. á. — Skólavörðustig 15. Sími 1857* (186 Munið eftir heitu sérbökuðu Vínarbrauðunum með 3-kaff- inu, ásamt öðru góðu i Bem- höfts-útsölunni i Nönnugötu 7. (183 Kjarnabrauðið ættu allir aS nota Það er holl fæða og ódýr. Fæst hjá Kaupfélagsbraiiðgerðiiini t Bankastræti. Sími 4562. (512- Grímudansleikir: Heilgrímur og hálfgrimur, allir litir. Einn- ig pappírshxifur og pappírs- lengjur til skreytingar. Amatör- verslun Þorl. Þorleifssonar. — Simi 4683. (171 Það þarf að borða oftar eu á jólunum. —Strausykur á 23 aura V2 kg. Molasykur á 28 au. Vz kg. Kaffi á 1 kr. pakkinn. Hveiti, besta teg., á 18 aura V2 kg. Þurkaðir og niðursoðnir á- vextir, mjög ódýrir. Munið lága. verðið íi Týsgötu 3. (19f5 I VÍNNA | Sendisveinn óskast, Uppl. á Ljósvallagötu 10, uppi. (199 Tvær stúlkur vantar í nær- liggjandi pláss. Sérlierbergi. — Uppl. á Laufásvcgi 25, niðri. næstu daga milli 3—4. (193 Prjón tekið á Laugaveg 81. (188 A Óðinsgötu 20B er saumað- ur allskonar dömufatnaður. — Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. — Ingibjörg Guðjóns. (187 Dugleg stúlka óskast út úr bænum. Gott kaup. Uppl. Hverf- isgötu 50, hjá Guðjóni Jóns- syni. (184 Sauma allskonar kjóla. Vönd- uð vinna. Fljót afgreiðsla. Anna Guðjónsdóttir, Tjamargötu 40. (163 | HÚSNÆÐI | Herbergi með húsgögnum óskast i mánaðartíma. Tilboð. rnerkt: „5“, sendist Vísi. (189 Litið herbergi með eldhúsi eða eldunarplássi, óskast. Uppl. Skólavörðustíg 5, uppi. (182 Sólrikt herbergi til leigu á Bergþórugötu 1, með eldunar plássi. (181 4—5 hcrbergja íhúð með þæg- indum, i miðbænum, óskast 14. maí. Tilboð, merkt: „íbúð“, af- hendist Vísi. (159 Eldri kona óskar eftir litlu herhergi. Hjálp við húsvfcrk get- ur komið til mála. Uppl. i síma 2521. (198 Herhergi með húsgögnum óskast um óákveðinn tima. - • Uppl. i sima 1211 og 3990. (197 LEIGA Stór og góður bílskúr er til leigu á Mimisvegi 4. (192 Bílskúr óskast til Ieigu. Til- boð sendisí í pósthox 926. (191 2 herbergi og eldhús óskast tiú slrax. 4 fullorðnir i heimili. Uppl. i sima 2158. (195 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.