Vísir - 15.01.1934, Síða 2
I
VÍSIR
KARTOFLUR
■ lítilsháttar óselt. —
Sími 1-2-3-4.
Um tvent að velja -
bfimenn eða eyðslnklær.
„Opustan
um Reykj avík“.
Alþýðublaðið og „kláðarýjau
hans Jónasar“ hafa við og við
verið að rugla eitthvað utn það,
að Reykjavíkurhær eða bæjar-
sjóður liefði safnað skuldum
siðasta kjörtímabil, þ. e. síðan
bæjarstjórnarkosningar fóru
fram 1930. Hafa skötuhjú þessi
flutt greinir um [xitta með mikl-
um og margföldum fyrirsögn-
um og viljað halda þvi fram, að
skuldasöfnun bæjarsjóðs Rvík-
ur væri óhæfileg og eiginlega
eins dæmi.
Þau hafa komist að jteirri
niðurstöðu, að umrædd skulda-
söfnun næmi eitthvað einni
miljón króna, en stundum hafa
þau komist upp í hálfa aðra
miljón. Þella væri nú ekki mik-
ið, þó að satt væri, því að rnörgu
nytsemdarverkinu hefir verið
hrundið í framkvæmd hér í
hænum síðustu fjögur árin.
Áðurnefnd skötuhjú hafa vilj-
að halda því fram, að bærinn
væri stórskuldugur. Það er ó-
satt með öllu. Reykjavikurbær
má heita skuldlítill. Allar skuld-
ir bæjar^jóðs Reykjavíkur, þær
er hann þarf að standa straum
af, eru hlutfallslega sem svarar
tæpum helmingi af lántökum
Hafnarfjarðarbæjar þann tíma,
sem jafnaðarmenn hafa haft
þar forystu í bæjarmálum. —
Blaðið „Hamar“, sem út er
gefið al' sjálfstæðismönnurn i
Hafnarfirði, skýrir frá þvi 5.
þ. m., að „lántökur sócíalista,
að meðtöldu framtali bæjar-
stjórans (liann hafði gleymt að
nefna lántökur, sem námu kr.
646.023.52) á valdatímabili
þeiri’a síðastliðin 7 ár, (hafi)
numið alls kr. 911.333.52“ og er
síðastliðið ár eljj]ri meðtalið.
Af þessu sést, að jafnaðar-
menn þeir, sem stjórna málefn-
um • Hafnarf jarðar, hafa í
stjórnartíð sinni hleypt bænum
í skuldir, sem nema fast að
einni miljón króna og má það
í sannleika kallasl furðuleg
í’áðsmenska. — Sennilega er
langmestur hluti jxessara skulda
óg'reiddur enn í dag. ()g gera
má óhikað ráð fyrir, að skuld-
ir bæjarins hafi enn aukist tit
muna síðastliðið ár.
Það er upplýst með því, sem
að framan er sagt, að lántökur
hafnfirski’a jafnaðarnxanna fyr-
ir hönd bæjarsjóðs, hafi á sjö
árum numið fram undir eina
miljón kr. Ef meiri hluti bæj-
arstjónxarinnar í Reykjavík
hefði hegðað sér ámóta gálaus-
lega í Iántökunum, hefði skuld-
ir bæjarsjóðs á sama tíma, þ. e.
sjö árum, átt að vaxa um eitt-
hvað 9 miljónir króna, því að
iáta mun nærri, að Reykjavík
sé tiu sinnum mannfleiri bær
en Hafnarfjörður.
Nú liafa fjandmenn bæjarfé-
lagsins liér, fjandmenn ráð-
deildar og búliygginda, fjand-
menn gætilegrar fjármála-
stjórnar, en aðdáendur, fjár-
bruðls, atvixmuleysis, efnalegr-
ar hnignunar og allskonar spill-
ingar, ekki treyst sér til að
halda því fram, að skuldir bæj-
arsjóðs Reykjavikur lxafi vaxið
um meira en eina til liálfa aðra
miljón króna síðasta kjörtíma-
bil, og má [>á nærri geta, að
aukningin er ekld meiri, en
sennilega langtum rainni og
jafnvel sanxa sem engin, ef rétt
er á litið.
„Rauðu“ flolckarnir þrír, sem
nú herja á sjálfstæðismeun i
bæjarstjómarkosningunum,
vonast til Jxjss, að fá meiri hluta
og þar með aðstöðu til þess að
stjórna bænum næstu fjögur
árin. Þeir æskja þeirrar aðstöðu
í alveg sérstökum tilgangi, að
því er líklcgast þykir. — Þeir
munu ætla sér að koma bæjai’-
félaginu á kné efnalega. Og þeir
hafa lýst yfir því, að þeir
mundu taka i þjónustu sína af-
kastamikil tæki í þessu skyni.
Þeir xetla sér, með fullri hlið-
sjón af reynslu Hafnarfjarðar
i lx:im efnum, að láta bæinn
kaupa svo sem 10 togai’a og
mundu þá þegar fara nokkurar
miljónir i þau kaup. Þvi næst
ætla þeir að láta bæinn gera út
þessa 10 togara og má —• eftir
þvi sem reynsla Hafnarfjarðar
kennir — fastlega gera ráð
fyrir 100 þús. kr. árstapi á
hverjum. Það yrði miljónartap
á ári. Með þessum
hætti og öðru svipuðu fram-
ferði, vonast þeir til að geta
orðið ærið afkastainiklir i glöt-
unarstarfinu næstu fjögur árin.
í svipaða átt mundu Jxjir og
halda í öllum öðrum efnum. Og
bæjarbúar geta rcitt sig á það,
að ekkert færi til þess, að fé-
fletta borgarana, vrði látið ónol-
að.
Eftir fjögurra ára ráðs-
mensku „rauðu“ flokkanna,
yrði bærinn raunverulega orð-
inn gjaldþrota og hver einasti
borgari rúinn og rændur að
eignum.
Þannig fer það alls staðar, þar.
sem vitlausar eyðsluklær og
samviskulausar fjármálabullur
komast lil einhverra valda. Þar
er efnalegri velgengni ríkis,
bæjarfélaga og einstaklinga
snúið í örbirgð og vandræði.
ÖIIu er evtt og sóað, sem hönd
á festir jafnvel hinn allra
snauðasti, er reyttur og pindur,
meðan hann ræður yfir bót fyr-
ir skóinn sinn.
En ofan á öllu saman fljóta
svellspikaðir „alþýðu!eiðtogar“,
oftast nær framhleypnir og
óvenjulega eigingjarnir menn.
sem troðisl liafa inn á hrekk-
laust fólkið möð aliskonar fag-
urgala og loforðum — slangur-
ménni, sem brostið hefir þrek
og hæfileika til ]x:ss, að sjá sér
íarborða með öðrum hætti. —-
í kosningum þeim, sem nú
fara í liönd, ciga reykviskir
kjóscndur um tvent að velja.
— Annars vegar „rauða“ liðið
í þremur deildum, sameiginlega
fjandmenn bæjarfélagsins, —
menn, sem ávalt eru reiðubún-
ir til þess, að eyða og sóa ann-
ara fé og fórna öllu fyrir eig-
inhagsmuni, en liins vegar góða
menn og gætna, sjálfstæðis-
mennina, sem sýnt liafa svo
greinilega, að ekki verður um
deilt, að þeir liafa vit og vilja
til þess, að stjórna bæjarfélag-
inu þannig, að litið sé á hag
heildarinnar fyrst og fremst, en
þar næst á liag hvers einstaks
borgara. —•
Reykvíkingar kjósa ekki
ærslabelgina, „rauða“ dótið,
eyðsluklærnar. Þeir kjósa „bú-
mennina“, liina framsýnu og
farsælu stjórnendur. Þeir kjósa
C-listann.
Símskeyti
Barcelona 15. jan.
United Press. — FB.
Bæjar- og sveitastjómarkosningar
s í Kataloniu.
Bæjar- og sveitastjórnarkosn-
ingar fóru fram i Kataloníu í gær
og hefir vinstriflokkasamsteypan
l>oriö sigur úr býtum. — Frá öll-
um helstu borgum hóraðanna er
simaö um sigra vinstriflokkamia.
Aöeins á stöku staö bar á óspekt-
um. Yfirleitt var alt víöast meS
kyrrum kjörum á meöan á kosn-
ingunum stóS.
Washington 15. jan.
United Press. — FB.
Roosevelt forseti sendir þjóðþing-
inu boðskap um endurmat
á dollamum.
Að atlokinni tveggja klttkku-
stunda ráðstefnu í Hvttahúsinu,
var tilkynt laust fyrir kl. 11 t
gærkveldi, aö Roosevelt forseti
myndi í dag senda þjóöþinginu
boöskap utn a'S viröa ttpj> aftur
dollarinn og setja ný ákvæöi utn
verögildi hans tniöaö viö gull.
Ennfremur er í boöskapnutn fariö
fram á heimild til þcss fyrir stjórn-
ina aö fá i stnar hendur alt mynt-
að gull í landintt. — í tilkynning-
tmni segir nt. a. svo: Forsetinn og
fjármálaráðherrann sátu fund i
kveld tneö fulltrúum demokrata og
republikana í bankatnálanefndum
iiilltrúadeildar' og öldungadeildar
þjóSþingsins. Rætt var tun hvaða
aðferð skyldi nota viövtkjandi til-
kalli ríkissjóðs á öllu myntuöu
gulli t landinu og eignarrétti á þvi.
Einnig var rætt ttm endurviröingu
doilars og gullinnihald hans.
Bæjarstjórnarkosningar í
Montreal,
mestu borg i Canada, fara fram í
aprílmánuöi næstkomandi. Eftir
langa og‘ haröa baráttu haföi
kvenþjóöin í Quebec-fylki ])aö
loks fram i fyrra, aö fá kosningar-
rétt og kjörgengi i sveitar- og bæj-
armálefnum. Neyta þvi konur i
Montreal þessa réttar sins t fyrsta
skifti i kosningttm. sem bráölega
fara fram.
Alþýðuskrumarinn og bur-
geisinn Stefán Jóhann Stefáns-
son, skrifar grein i Alþýðu-
blaðið 9. jan., sem hann nefnir
„Orustan um Reykjavik“. Grein
þessi er með fádæmum óráð-
vendnislega skrifuð og skal nú
farið um hana nokkurum orð-
um. —
Það er helst að skilja á höf.,
að honum finnist ekki fram-
farir og framkvæmdir hafa
verið nógu stórstígar hér í bæ
á síðari árum. Eg flutti til
Reykjavikur árið 1907. Þá var
hér engin höfn, skipiu lágu
langl frá landi og allur flutn-
ingur varð að fara fram með
bátum (mest róðrarbátum)
bæði á fólki og vörum. Oft töfð-
ust skipin dögum saman vegna
óveðurs. Nú er komiu hér ágæt
höfn, þar sem fjöldi skipa geta
fermt og affermt í einu. Þessi
höfn hefir kostað miljónir
lcróna og lier sig ágætlega, en
hafnargjöld eru hér ekki meiri
en að meðaltali í erlendum
höfnum. —
1907 var engin gata lögð í
bænum, nema nokkurar álnir
af Pósthússtræti, upp frá gömlu
steinbryggjunni. Nú eru flest-
ar aðalgötur bæjarins dágóðar
og margar ágætar. Miljónum
króna hefir verið varið í þessa
vegabót og stöðugt er ausið fé
i hana. —
1907 voru engin skolpræsi í
bænum. Þá voru þar opnar
rennur, næsta óþrifalegar, þar
sem best var, en engar víðast
livar. Nú er búið að leggja
skolpræsi um allan bæinn og
stöðugt bætt við, eftir því sem
liann vex. Er þetta gífurlegur
kostnaður i bæ, sem er jafn
stór um sig, samanborið við
fólksfjölda, sem Reykjavík er.
1907 var engin vatnsleiðsla
til bæjarins. Nú er hið ágæta
Gvendarbrunnavatn flutt til
Reykjavíkur óraveg ofan úr
sveit. Þá var vatnið tekið úr
brunnholum í bænum, hættu-
legt vatn og vont. Nú ætla menn
að verða vitlausir, ef minst er
á að taka, að eins til bráða-
birgða, vatn úr Elliðaánum, vcl
sótthreinsað. Hvað ætli þcir
segðu um ]>að, ef þeir ættu að
nota vatn úr Tliames cða Signu
eins og Lundúna og Parisarbú-
búar láta sér sæma? Eða úr
íorarpollunum á Sjálandi, eins
og Kaupmannahafnarbúar
gera? —
1907 var engin rafmagnsstöð,
ekkert gas. Göturnar voru þá
koldimmar i skammdeginu, því
gömlu Ijóskerin voru ekki burð-
ug sem ekki var von, enda
ekki mörg. — Þá var ekkert
sjúkrahús, sem teljandi sé,
nema Landakot, Stefán Jóhann
man auðsjáanlega ekki eftir
Landspitalanum nú, sem auð-
vitað kemur að mestu gagni
fyrir Reykvíkinga.
Þá fárast St. Jóh. um að hér
sé enginn skóli! Fyrirmynd
hans og átrúnaðargoð, Hriflu-
.Tónas, reyndi nú auðvitað að
gera sitt til að rýra Mentaskól-
ann, en saml sem áður geri eg
ráð fyrir að dável séu Reykvík-
ingar settir með skóla, þótt
auðvitað megi bæta við það og
icrði gert, þegar ráð eru á þvi.
Þá fárast St. Jóh. um það, að
ekki sé búið að byggja hér ráð-
liús. Ef Sjálfstæðismenn liefðu
bygt hér ráðhús, núna í krepp-
unni, ]>á má ganga að því vísu.
að St. Jóh. hefði skammað þá
fyrir það. Ráðhús, bókasafn o.
fl. kemur auðvitað síðar, þegar
eitthvert vit er í því, að leggja í
þann kostnað að byggja það. —
Eg kom nýlega til Stokkhólms
og skoðaði auðvitað liið mikla
og veglega ráðhús þar. — Ðáð-
ist eg að því við Svia einn. -—
Hann hristi höfuði'ð og sagði, að
of miklu fé hefði verið varið í
þá byggingu og væri betur, að
þeir hefðu verið notaðir til ann-
ars, því að bærinn væri stór-
skuldugur. Eg hefi komið i allu
kaupstaði þessa lands, en hvergi
hefi eg séð ráðliús, St. Jóh. seg-
ir að þeir hafi bygt ráðhús. Það
eru áreiðanlega elcki vegleg ráð-
hús! Alþýðubókasafnið er
gott og blessað, mér finst fara
sæmilega um liað, i bráðina,
þar sem það er. Það verður ef-
laust bygt yfir það, eins og ann-
að, jiegar efni eru á því.
Það þýðir ekkert fyrir bæ,
með 30 þúsund íbúa, að láta sér
til hugar koma að gera alt í
einu. I>að er alveg undravert,
liversu mikið hefir verið gert
hér siðan árið 1907 undir stjórn
þeirra manna, sem angurgapar
eins og St. Jóh. kalla „íhalds-
menn“. Og Jægar þess er gætt,
að hagur bæjarins má lieita
sæmilegur, er á þessa erfiðu
tima er litið og á það, að sósial-
istar hafa oft fengið að ráða alt
of miklu, illu lieilli, þá verður
ekki annað sagt, en að Reykvík-
ingar megi glcðjast er jæir hta
yfir liðin ár. —
Reykvikingar verða að gæta
þess vel, að flokkur sem hefir
aðra eins forystumenn og l>enn-
an Stefán Jóhann Stefánsson og
aðra þaðan af vcrri, má aldrei
komast til valda. Sjálfstæðis-
memi og aðrir gætnir merni
verða að inuna það nú við bæj-
arstjómarkosningarnar.
Þ.
Hættnleg skoðnn.
Sú skoðun kerriúr stundum íram
— aö vísu hjá stöku mönnum að
eins — aö ]>aö sé furöulegt, aö
menn skuli enn hafa trú á því, að
unt sé aö leysa vandamál þau, sem
viö er að striöa á hverjum tíma,
meö kosningum. Þaö er nú að vísu
svo, aö ekkert fyrirkomulag er
gallalaust, og það verður heldur
ekki sagt um það fyrirkomulag,
sem ríkjandi er í voru landi, og
öðrum lýðfrjálsum löndum. Menn
segja sem svo: Góð stjóm kemst
að völdum og þaö er ástundað að '
fara gætilega i fjármálum, safna
ekki skuídum, og jafnframt reynt
að efla sjálfsbjargarviöleitnimanna
og koma atvinnuvegum lands-
manna og viðskiftum i gott
horf. En svo má alt af búast við
þvi, að þjóðin búi ekki lengi að
góöu stjórninni, nýir mehn og ó-
forsjálir komist á valdastól, og þá
sé „fjándinn laus.“ Öllu séeytt.sem
inn kemur, ráðist í vitlausar fram-
framkvæmdir, tckin lán á lán ofan,
lánstrausti rikisins stórspilt, og
jiegar loks alt sé að sökkva í
botnlaust fúafen skulda og spill-
ingar. sé tekiö í taumana og
farið að treysta undirstöðuna á ný
og byggja upp það, sem aö hruni
var komiö. Og svo gangi þetta æ
ofan í æ. — En þótt menn viður-
kenni. aö svona hafi þetta oft